Page 1

vegferรฐ hjalti einar sigurbjรถrnsson


© EYÞÓR BJARKI SIGURBJÖRNSSON, 2014 LJÓSMYNDIR: Eyþór Bjarki Sigurbjörnsson HÖNNUN OG ÚTLIT BÓKAR: Eyþór Bjarki Sigurbjörnsson PRENTUN: Háskólaprent Öll réttindi áskilin. Bók þessa má ekki afrita með neinum hætti, svo sem ljósrita, prenta, hljóðrita, eða á annan sambærilegan hátt, að hluta eða í heild, án skriflegs leyfis höfundar.


vegferรฐ


HJALTI EINAR SIGURBJÖRNSSON Hjalti Einar (f.1967) útskrifaðist sem stúdent af listasviði Fjölbrautaskólans í Breiðholti árið 1987, með B.A. gráðu frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1992 og með meistaragráðu frá Kuvataideakatemia í Helsinki í Finnlandi árið 1996. Hjalti Einar hefur haldið fjölmargar sýningar á verkum sínum, bæði hérlendis sem erlendis. Hann hefur einnig tekið þátt í fjölmörgum samsýningum.


MYNDLISTIN Hjalti Einar er grafíker, það er hann vinnur verk sín með fjölbreyttum aðferðum grafíktækninnar og blandar gjarnan ólíkri tækni saman. Sem dæmi vinnur hann með ætingu, silkiþrykk, steinþrykk, tréristu, dúkristu og handmálaða fleti og það oft í sama verkinu. Verk Hjalta eru tæknilega margbrotin og flókin en á sama tíma einföld og skýr í tjáningunni. Verkin eru gjarnan skýrskotun í landslag og náttúru. Mörg verka hans hafa einnig skýrskotun til skúlptúra, þar sem hann staðsetur sterk og ákveðin form ofan í óreglu, og út kemur óræð mynd sem gefur ímyndunaraflinu lausan tauminn. EYÞÓR BJARKI SIGURBJÖRNSSON


Að skapa myndverk er eins og að fara í ferðalag til framandi staða.


Þú leggur af stað í vegferð.


Að lokum hefur þú reynt eitthvað nýtt og sú reynsla hefur áhrif á hugmyndir þínar um næstu ferð. Sköpun myndverks er vegferð frá einum áfangastað til þess næsta.


yfirlit


1 Vegferð 1995

8-9 Hjalti Einar, Reykjavík 2014

12 Án titils 1994 13 Án titils 2001

14 Án titils 2004 15 Án titils 2004

16 Snjóbylurinn 1991

18-19 Hjalti Einar, Reykjavík 2014

20 Án titils 1998

22 Uppi, Án titils 2001 22 Niðri, Hverinn gaus af öllum sínum mætti í von um að snerta skýin 1996 23 Uppi, Fiðrildið 1995 23 Niðri, Jöklar 1995


24 Uppi, Á 1995 24 Niðri, Regn 1995 25 Uppi, Vindur 1995 25 Reykjavík 2014

26 -27 Hjalti Einar, Reykjavík 2014

30 Varða III 1992 30-31 Reykjavík 2014 31 Varða V 1992

28 Uppi vinstri, Varða II 1992 28 Uppi hægri, Himnastiginn 1997 28 Niðri, Hrím 1995

34 Land feðra minna 1991 35 Leiðin heim II 1991

36-37 Án titils 1995

38-39 Hjalti Einar, Reykjavík 2014

40 Tungl 1997 41 Plánetur 1997

42-43 Án titils 2004

44 Tréið teygði úr sér og snerti skýin 1995 44-45 Hjalti Einar, Reykjavík 2014

46 Uppi/Niðri, Án titils 1995 47 Uppi vinstri, Án titils 2001 47 Uppi hægri, Án titils 1997 47 Niðri vinstri, Hljóðfæri fjallsins 1997 47 Niðri hægri, Án titils 2001


48 Varða 1994 49 Reykjavík 2014

50-51 Án titils 2001

52-53 Reykjavík 2014

54 Uppi, Reykjavik 2014 54 Niðri, Reykjavík 2014 55 Án titils 2004

56 Uppi, Án titils 2001 56 Niðri vinstri, Ískristallar 1995 56-57 Niðri hægri, Án titils 2001 57 Uppi, Án titils 2001

58-59 Sólstöður 1995

60 Hjalti Einar, Reykjavík 2014 60-61 Reykjavik 2014

62-63 Hjól guðanna 1995

64-65 Hjalti Einar, Reykjavík 2014

66 Uppi Flókagata 98 1995 66-67 Án titils 2014 67 Vinstri, Reykjavík 2014 67 Hægri, Án titils 2014

68-69 Án titils 2014

70 Án titils 1995 71 Sjóndeildarhringur 1995


72-73 Reykjavík 2014

74-75 Án titils 2014

81 Reykjavík 2014

76-77 Fossinn steypist niður bergið af öllum sínum þunga 1995


Hjalti Einar  

Yfirlit yfir myndverk Hjalta Einars Sigurbjörnssonar.

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you