Page 1

Vertu með í sumar á stærsta 3G neti landsins Skemmtilegir snjallsímar og hugmyndir að því hvernig hægt er að nota þá á ferð og flugi


2

Það verður gaman á 3G netinu í sumar

4

Rétta GSM leiðin fyrir þig

5

3G netið er ódýrara en þú heldur

6

Android risarnir eru klárir fyrir sumarið

7

Sítengdur 3G netinu – Baldur Kristjáns ljósmyndari

8-9

Veldu þér áfangastaði á stærsta 3G netinu

10

Hvattir áfram af appi – David og Emil í Kríu

10-11 Nokia Lumia gerir lífið skemmtilegra

7

12

Greinir sveifluna með símanum – Ragnhildur Sigurðardóttir golfkennari

12

Sumareplin – iPhone og iPad

14

Sjóðheit súpa á jökli – Helga Margrét Reykdal hjá True North

14

Betra 3G samband í sumarbústaðnum

15

Stjarnfræðilega flottar Samsung Galaxy spjaldtölvur

16

Hvert finnst þér að Villi eigi að fara í sumar?

10

8

12

Allar upplýsingar í blaðinu eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur og myndabrengl. Verð geta breyst án fyrirvara.

6


siminn.is

Snjallsíminn verður þarfasti þjónninn á Landsmóti hestamanna

Hestamannamótsappið er væntanlegt

Haraldur Örn Gunnarsson hestamaður fær Landsmótið í vasann

Síminn er aðalstyrktaraðili Landsmóts hestamanna 2012 og hefur af því tilefni þróað nýtt app fyrir mótið. Appið, sem er bæði á íslensku og ensku, býður upp á dagskrá mótsins auk þess að hægt verður að fá upplýsingar um alla hestana sem taka þátt, ásamt knöpunum, og fylgjast með árangri keppenda.

Eins og flestir er ég nánast alltaf með símann á mér. Það er öryggisatriði þegar ég er á hestbaki ef eitthvað skyldi koma upp á en um leið vita krakkarnir mínir að þau ná alltaf í mig þegar ég er í hesthúsinu eða í útreiðartúr.

Í appinu er einnig kort af mótssvæðinu, almennar upplýsingar fyrir mótsfara, myndskeið, viðtöl og fréttir af hestamannamótinu.

Ég les tölvupóstinn minn í símanum, fylgist með fréttum og tek reglulega stöðu á veðri og vindum í gegnum hann. Sem hestamaður tek ég appinu, sem Síminn hefur hannað fyrir Landsmót hestamanna 2012, fegins hendi og sé fram á að það muni hjálpa mér að hafa yfirsýn yfir stöðuna í keppnisflokkum mótsins.

3


4

Vertu á stærsta 3G neti landsins til að njóta alls þess sem snjallsíminn þinn býður upp á

Við erum með réttu GSM leiðina fyrir þig

Skoða meira

Komdu til okkar eða hafðu samband og við aðstoðum þig við að finna hagstæðustu leiðina.

0 kr.

0 kr. í GSM hjá Símanum

Mánaðarverð

Mánaðarverð

Mánaðarverð

Mánaðarverð

Mánaðarverð

Mánaðarverð

590 kr.

1.390 kr.

2.190 kr.

7.990 kr.

990 kr.

1.990 kr.

- 1 vinur

- 3 vinir óháð kerfi

- 6 vinir óháð kerfi

- 11,9 kr. mín.

- 300 SMS í alla hina

- 1000 mín. og 500 SMS - Engin upphafsgjöld af inniföldum mín.

- Fyrirframgreitt

- Fyrirframgreitt

- 0 kr. í Ring og Frelsi

- 0 kr. innan Símans

- 990 kr. inneign fylgir

- 990 kr. inneign fylgir

Vertu klár á netnotkun þinni með Gagnamæli Símans Þú getur á einfaldan hátt fylgst með því hversu mikið gagnamagn þú notar á netinu í símanum með Gagnamæli Símans eða á m.siminn.is. Frábært til að finna Netið í símanum áskriftarleið sem hentar þér. Skannaðu kóðann og fáðu Gagnamælinn í símann.

Nánari upplýsingar um verð og skilmála á siminn.is

í GSM hjá Ring og Frelsi


siminn.is

GSM 3G

Netið í símanum er ódýrara en þú heldur

Skoða meira

3G er háhraðanet fyrir snjallsímann þinn. Þú þarft ekki að vera í áskrift til að komast á Netið í símanum. Dagurinn kostar aðeins 39 kr! Ef þú notar netið mikið þá mælum við hins vegar með því að þú farir í áskrift eða kaupir þér mánaðarpakka ef þú ert í Frelsi.

300 MB

300 MB Mánaðarverð

490 kr.

1

GB

1 GB Mánaðarverð

1.090 kr.

3G aukakort Ein 3G netáskrift – allt að þrjú tæki Aukakortið hentar frábærlega ef þú átt fleiri en eina 3G græju, t.d. snjallsíma, fartölvu og spjaldtölvu. Þjónustan er ótrúlega einföld og þægileg – þú greiðir bara fyrir eina 3G netáskrift og svo 490 kr. á mánuði fyrir hvert aukakort. 3G aukakort er í boði með 3 GB, 9 GB og 30 GB netpökkum.

3

GB

3 GB

9 GB

Mánaðarverð

Mánaðarverð

1.690 kr.

3.090 kr.

5


6

Android risarnir eru klárir fyrir sumarið Netið í símanum í 6 mánuði fylgir Allt að 1 GB á mánuði

Tölvupóstur

Internetið

Síminn sem allir bíða eftir er á leiðinni!

Bluetooth

Tryggðu þér eintak í dag í vefverslun Símans og vertu með þeim fyrstu til að upplifa SIII

5 MP

Myndavél

Leikir

3GL 3GL netið

Apple iOS stýrikerfi

Windows Phone stýrikerfi

Android stýrikerfi

Tónlistarspilari

Vídeó

Snertiskjár

GPS GPS

Samsung Galaxy SIII

Samsung Galaxy SII

Einn sá allra flottasti er á leiðinni til landsins

Vinsælasti Galaxy snjallsíminn í dag

7.990 kr.

5.490 kr.

á mánuði í 18 mánuði*

Netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 GB. Staðgreitt: 134.900 kr.

á mánuði í 18 mánuði*

GPS Íslenskt valmyndakerfi

8MP

Netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 GB. Staðgreitt: 89.900 kr.

GPS 3GL

Meira 8MP

3GL

Meira


siminn.is

7

Baldur Kristjáns ljósmyndari er sítengdur 3G netinu Ég nota snjallsímann mikið í vinnunni. Þegar maður er í tökum allan daginn er snilld að geta svarað tölvupóstum og haldið utan um skipulag dagsins á ferðinni. Ég hef aðgang að dagbókinni minni hvar sem er og fæ áminningar í símann. Hann er í rauninni skrifstofan mín. Myndavélin í símanum er það góð að ég nota hana þegar ég skoða hugsanlega tökustaði og sendi myndir úr honum á viðskiptavini til að fá álit. Svo er líka miklu léttara að vera með símann í þessum leiðöngrum en að dröslast með stóru myndavélatöskuna. Instagram er uppáhalds appið og frábært fyrir fólk sem hugsar í myndum. Þar fæ ég oft hugmyndir að flottum tökustöðum og sé hvað áhugavert fólk er að gera. Fyrir mig eru það ekki þægindi heldur nauðsyn að vera sítengdur á 3G neti Símans. Það getur komið sér illa í minni vinnu að detta úr símasambandi í einhverja klukkutíma. generated at BeQRious.com

*Greiðslugjald 325 kr. bætist við mán. gjald

Náðu í Instagram fyrir Android og iPhone

Samsung Galaxy Nexus

HTC One X

Sony Ericsson Xperia S

Einstaklega flottur og stílhreinn

Einn sá öflugasti með fjóra örgjörva

Einn flottur með öllu!

6.490 kr.

6.990 kr.

5.990 kr.

á mánuði í 18 mánuði*

Netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 GB. Staðgreitt: 109.900 kr.

á mánuði í 18 mánuði*

Staðgreitt: 119.900 kr.

á mánuði í 18 mánuði*

GPS

GPS 5MP

Netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 GB.

3GL

Meira

8MP

Netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 GB. Staðgreitt: 99.900 kr.

GPS 3GL

Meira 8MP

3GL

Meira


8

Fiskidagurinn mikli Jahá – nú fer að bresta á með súpu, glaum og gleði.

Drangey Villi baðar sig í ljósaskiptunum og náttúrudýrðinni og rifjar upp sögur af Gretti sterka.

Drápuhlíðarfjall Tískubylgjur koma og fara en fjöllin há og fögur eru sígild.

Snæfellsjökull er nokkuð merkilegur og dularfullur og opnar dyr bæði upp og niður.

Stykkishólmur Nafnið Stykkishólmur byrjar á kletti og endar undir bryggjunni.

Ölfusárbrú Þegar gamla Ölfusárbrúin hrundi var járnið úr henni notað í hringsvið Þjóðleikhússins.

Öndvegissúlur Ingólfur Arnarson þurfti að bíða og bíða eftir að þrælar hans fyndu öndvegissúlurnar.

Reykjanesviti Reykjanesviti er elsti viti Íslands, þótt reyndar hafi verið skipt um flesta hluta hans nokkrum sinnum.

Landeyjahöfn

Þjóðhátíð

Villi berst við hláturinn þegar hann ræðir hina kostulegu Landeyjahöfn.

Veist þú hvernig gleðin í Eyjum byrjaði? Villi veit það.

Seljalandsfoss Ef maður stendur á bak við foss og óskar sér, þá rætist óskin.


siminn.is

Hrísey og nautakjöt Hrísey er þekkt fyrir Galloway nautakjötið og fólk á traktorum.

Jóhann Svarfdælingur Villi segir frá stærsta manni Íslandssögunnar.

Vertu með Villa í sumar á stærsta 3G neti landsins Snjallsíminn gerir ferðalagið skemmtilegra Skannaðu kóðana á kortinu og skoðaðu myndasyrpu frá ferðalagi Villa um landið í fyrra. Í sumar leggur hann land undir fót með snjallsímann og spjaldtölvuna á stærsta 3G netinu og leitar að nýjum og spennandi stöðum til að heimsækja. Sendu okkur skilaboð á Facebook eða síminn.is og hjálpaðu til við að ákveða áfangastaðina. Vertu með!

Jökulsárlón Hollywood kvikmyndirnar sem teknar hafa verið upp við Jökulsárlón eru orðnar margar.

Dyrhólaey Arngrímur Jóhannsson er sá eini sem hefur flogið flugvél í gegnum gatið.

Skaftáreldar Hvernig tengjast Skaftáreldar frönsku byltingunni?

Á Systrastapa

Skaftafell

Systrastapi heitir eftir systrunum í nunnuklaustrinu á Kirkjubæjarklaustri.

Þarna er oft blankalogn vegna stærsta skjólgarðs í Evrópu – Vatnajökuls.

9


10

David og Emil í Kríu hvattir áfram af appi Símarnir okkar eru í fullri notkun í öllum ferðum, hvar sem við erum að hjóla. Það er nauðsynlegt að vera alltaf í sambandi, bæði vegna fyrirtækisins en ekki síður vegna þess hvað við notum samfélagsmiðla mikið - það er frábært að geta sett mynd inn á Instagram hvar sem þú ert á landinu. Við erum alltaf með Strava appið í gangi en með því færum við hjóladagbók og svo er það líka frábær samfélagsmiðill. Það er t.d. hægt að velja ákveðinn hluta af hjólatúr og bera frammistöðu sína saman við aðra notendur Strava sem bætir skemmtilegum samkeppnisvinkli við hjólreiðarnar og hvetur at BeQRious.com mann tilgenerated þess að fara út að hjóla.

Nokia Lumia Tölvupóstur

Internetið

Náðu í Strava fyrir Android og iPhone

hannaður til að gera lífið skemmtilegra

Bluetooth

5 MP

Myndavél

Netið í símanum í 6 mánuði fylgir Allt að 1 GB á mánuði

Leikir

3GL 3GL netið

Apple iOS stýrikerfi

Windows Phone stýrikerfi

Android stýrikerfi

Tónlistarspilari

Vídeó

Snertiskjár

GPS GPS

Væntanlegur n.is Nánar á simin

Nokia Lumia 900

Nokia Lumia 800

Nýr Windows sími á leiðinni til landsins.

Windows sími sem fer sigurför um heiminn

5.990 kr.

4.990 kr.

á mánuði í 18 mánuði*

Netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 GB. Staðgreitt: 99.900 kr.

á mánuði í 18 mánuði*

GPS Íslenskt valmyndakerfi

Staðgreitt: 84.900 kr.

GPS L

5MP

Netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 GB.

3G

Meira 8MP

3GL

Meira


siminn.is 11

Væntanlegur n.is Nánar á simin

Nokia Lumia 710

Nokia Lumia 610

Flottur og góður Windows sími

Nýr nettur Windows sími

4.990 kr.

3.990 kr.

á mánuði í 12 mánuði*

Netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 GB. Staðgreitt: 54.900 kr.

á mánuði í 12 mánuði*

GPS

Staðgreitt: 44.900 kr.

GPS L

5MP

Netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 GB.

3G

Meira 8MP

3GL

Meira

*Greiðslugjald 325 kr. bætist við mán. gjald

EINFALDARI HRAÐARI SKEMMTILEGRI


12

Tölvupóstur

Internetið

Sumareplin eru safarík og seiðandi

Bluetooth

Netið í símanum í 6 mánuði fylgir iPhone Allt að 1 GB á mánuði

*Greiðslugjald 325 kr. bætist við mán. gjald

5 MP

Myndavél

Leikir

3GL 3GL netið

Apple iOS stýrikerfi

Windows Phone stýrikerfi

iPad, 16 GB, 3G

Android stýrikerfi

Ómissandi á heimilið eða í ferðalagið

7.490 kr.

Tónlistarspilari

á mánuði í 18 mánuði*

Meira

Netnotkun á 0 kr. í 1 mán. fylgir. Staðgreitt: 124.900 kr.

Vídeó

Snertiskjár

GPS GPS

iPhone 4, 8 GB

iPhone 4S, 16 GB

Öflugt epli með frábærri myndavél

Klárlega vinsælasta eplið

5.990 kr.

7.990 kr.

á mánuði í 18 mánuði*

Netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 GB. Staðgreitt: 99.900 kr.

GPS Íslenskt valmyndakerfi

L

8MP

3G

Netið í símanum í 6 mán. Allt að 1 GB. Staðgreitt: 139.900 kr.

á mánuði í 18 mánuði*

GPS

Meira 8MP

3GL

Meira generated at BeQRious.com

Náðu í V1 fyrir Android og iPhone

Ragnhildur Sigurðardóttir golfkennari greinir sveifluna með símanum Snjallsíminn léttir mér lífið bæði í leik og starfi og ég er að uppgötva nýjar viðbætur nánast á hverjum degi. Mér finnst frábært fyrir kylfinga hversu margar viðbætur eru í boði sem hjálpa fólki að halda utan um tölfræðina sína, sérstaklega hvað varðar stutta spilið og leikskipulagið. Í golfkennslunni hef ég með góðum árangri verið að nota V1 sveiflugreiningarviðbótina sem er snilld. Það skemmir ekki fyrir að myndavélin í iPhone símanum mínum er betri en nokkur myndavél sem ég hef áður notað. Lítill vandi er fyrir hvern sem er að ná góðum tökum á V1 ef ákveðnar grunnreglur í myndatöku eru hafðar í heiðri.


siminn.is 13

Snjallir fyrir ferðalagið Netið í símanum í 1 mánuði fylgir Allt að 1 GB á mánuði

Samsung Galaxy Ace

Samsung Galaxy Xcover

Flottur og vinsæll snertisími

Harðjaxlinn úr Galaxy línu Samsung

3.590 kr.

Netið í símanum í 1 mán. Allt að 1 GB. Staðgreitt: 39.900 kr.

á mánuði í 12 mánuði*

4.490 kr.

Staðgreitt: 49.900 kr.

2.090 kr.

Meira

3GL

3.15MP

Netið í símanum í 1 mán. Allt að 1 GB. Staðgreitt: 22.900 kr.

á mánuði í 12 mánuði*

GPS 3GL

5MP

Ótrúlega lipur snjallsími

Netið í símanum í 1 mán. Allt að 1 GB.

á mánuði í 12 mánuði*

GPS

Samsung Galaxy Y

GPS

Meira

3GL

2MP

Sony Ericsson Xperia Ray

Sony Ericsson Walkman

ZTE Blade

Frábær sími með snertiskjá

Nettur fyrir tónlistarfólk

Ódýr og flottur Android sími

3.590 kr. á mánuði í 12 mánuði*

Netið í símanum í 1 mán. Allt að 1 GB. Staðgreitt: 39.900 kr.

GPS 8MP

3GL

3.290 kr. á mánuði í 12 mánuði*

Netið í símanum í 1 mán. Allt að 1 GB. Staðgreitt: 34.900 kr.

GPS

Meira 5MP

3GL

1.790 kr. á mánuði í 12 mánuði*

Netið í símanum í 1 mán. Allt að 1 GB. Staðgreitt: 19.900 kr.

GPS

Meira 3.15MP

Meira

3GL

Meira


14

Betra 3G netsamband í sveitinni

Þráðlaust net í sumarbústaðinn með 3G

3G Sveitapakki er fyrir sumarbústaði og afskekkt heimili sem ná ekki nægilega góðu 3G og/eða GSM sambandi. Loftnetið er fest upp á þak til að ná enn betra 3G sambandi og tengt við 3G beininn sem býr til þráðlaust WiFi samband inni. Þá er ekkert eftir nema að stilla tölvur inn á þráðlausa 3G netið og þú ert kominn í þráðlaust háhraða netsamband. Er 3G samband í bústaðnum þínum? Á gagnvirku korti á siminn.is getur þú slegið inn heimilisfang til að kanna hvernig 3G samband er á svæðinu. Þar færðu líka upplýsingar um hvort þú þurfir annan búnað en netlykil til að tengjast. Ekkert mánaðargjald yfir vetrarmánuðina! 3G Sumaráskrift er frábær kostur fyrir sumarbústaðaeigendur. Þú greiðir venjulegt mánaðargjald 1. mars til 31. ágúst en ekkert þess á milli. Ef þjónustan er notuð yfir veturinn greiðir þú einungis fyrir þá mánuði sem þjónustan er notuð.

3G netlykill

3G beinir

Sveitapakki

Þráðlaust net

3G beinir og loftnet

1.990 kr.

15.900 kr.

29.900 kr.

Gegn 6 mán. bindingu í netáskrift 3-30 GB.

Gegn 6 mán. bindingu í netáskrift 3-30 GB.

Gegn 6 mán. bindingu í netáskrift 3-30 GB.

Meira

Helga Margrét Reykdal hjá True North hringdi eftir sjóðheitri súpu uppá jökli Gott netsamband eins og fæst með 3G neti Símans er mikilvægur þáttur í stórum kvikmyndaverkefnum. Stafræn tækni hefur að mestu tekið við af filmunni og þá er ótvíræður kostur að geta streymt efninu jafnóðum til tæknimanna sem vinna það áfram í myndina sem við sjáum á stóra tjaldinu. Stundum getur lítið símtal leyst stór vandamál og jafnvel komið öllu tökuliði og viðskiptavinum skemmtilega á óvart. Fyrir tveimur árum vorum við að taka upp erlenda auglýsingu við Eyjafjallajökul. Þarna var fjöldi starfsfólks í næturtökum og stór hópur hjálparsveitarmanna að auki. Samstarfsmaður minn, Leifur Dagfinnsson, fékk þá frábæru hugmynd að láta færa okkur matarmikla súpu upp á jökul til að ylja mannskapnum. Bandaríkjamennirnir áttu ekki til orð þegar súpan kom á svæðið og enn í dag tala þau um það hvernig sjóðheit og gómsæt súpa var göldruð fram á hálendi Íslands um miðja nótt.


siminn.is 15

Stjarnfræðilega flottar spjaldtölvur Netnotkun á 0 kr. í 1 mánuð fylgir

Samsung Galaxy Tablettur

Samsung Galaxy Tab 7.7 Nett og öflug græja með 3G og WiFi TAB 10.1 =10.1”skjár

TAB 8.9 =8.9”skjár

TAB 7.7 =7.7”skjár

6.490 kr. á mánuði í 18 mánuði*

Netnotkun á 0 kr. í 1 mán. fylgir. Staðgreitt: 114.900 kr.

Samsung Galaxy Tab 8.9 Þægileg, falleg og kraftmikil

4.990 kr. *Greiðslugjald 325 kr. bætist við mán. gjald

á mánuði í 18 mánuði*

Netnotkun á 0 kr. í 1 mán. fylgir. Staðgreitt: 84.900 kr.

Samsung Galaxy Tab 10.1 Ótrúlega skarpur skjár og öflugur vafri

5.990 kr. á mánuði í 18 mánuði*

Taska með lyklaborði

Borðstandur

Lyklaborð

Samsung Galaxy Tab 10.1

Samsung Galaxy Tab 10.1/8.9

Samsung Galaxy Tab 10.1/8.9

24.990 kr.

6.990 kr.

14.990 kr.

Netnotkun á 0 kr. í 1 mán. fylgir. Staðgreitt: 99.900 kr.

Meira


Villi leitar að nýjum og spennandi stöðum til að heimsækja í sumar

Villi er lagður af stað með snjallsímann í leit að spennandi stöðum til að heimsækja. Nú þarf hann þína hjálp við að ákveða hvert skuli halda.

Til allra Íslendinga

Sendu honum ábendingu um stórkostlega náttúrufegurð eða skemmtilegar sögur. Bestu ábendingarnar verða nýttar til að gera auglýsingar þar sem landsmenn sjá bæði útsýnið og það hvernig snjallsími og 3G netið geta auðveldað fólki að upplifa meira á ferð um landið.

Vertu með í sumar og sendu okkur skilaboð á Facebook eða á siminn.is. Villi bíður spenntur eftir að heyra frá þér. Senda inn

Tímarit Símans (Sumar 2012)  

Tímarit Símans sumarið 2012