Page 1

Áfallaviðbrögð við kynferðisofbeldi

NEYÐARMÓTTAKA


Áfallaviðbrögð við kynferðisofbeldi Áfallaviðbrögð við kynferðisofbeldi geta verið mjög ein­ staklingsbundin. Þessi bæklingur er einkum ætlaður þeim sem nýlega hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi. Hér verður fjallað um algeng viðbrögð sem geta komið fram við slíkar aðstæður og leiðir kynntar til að takast á við þau. Bækl­ ingurinn er ekki tæmandi umfjöllun en er ætlað að gefa innsýn inn í þau fjölmörgu viðbrögð sem geta komið fram eftir áfallið. Algeng viðbrögð við kynferðisofbeldi Fyrstu viðbrögð

Þegar frá líður

Skjálfti, hrollur

Áleitnar minningar og hugsanir

Vöðvaspenna

Martraðir, slæmir draumar

Aukinn hjartsláttur

Svefnvandi

Doði, tómleiki

Ofurviðbrögð við áreiti

Óraunveruleikatilfinning

Vöðvaspenna, erfitt að slaka á

Grátköst

Hræðsla við það sem minnir á atburðinn

Andþyngsli, brjóstverkur

Einbeitingarerfiðleikar

Ótti, kvíði

Ótti, kvíði

Depurð

Þunglyndi, áhugaleysi, vonleysi

Kviðverkir

Mannfælni, einangrun

Öryggisleysi

Öryggisleysi

Bjargar­ eða ráðaleysi

Pirringur, reiði

Sumir upplifa ekki ofangreind viðbrögð en aðrir geta fundið fyrir þeim og er það eðlilegt. Fyrstu viðbrögð eftir kynferðis­ ofbeldi vara oft stutt en geta þó verið til staðar í lengri tíma. Sumir finna fyrir líkamlegum einkennum eins og auknum hjartslætti eða andþyngslum meðan á kynferðis­ ofbeldinu stendur og eru það eðlileg streitueinkenni. Önnur líkamleg og andleg vandamál sem voru til staðar áður en áfallið átti sér stað geta ágerst og valdið tíma­ bundnum vanda og vanlíðan. Ýmislegt í daglegu lífi og um­ hverfi getur vakið upp minningar um kynferðisofbeldið.


Algengar aรฐstรฆรฐur sem minna รก รพaรฐ sem gerรฐist og geta valdiรฐ รณtta og kvรญรฐa t 6NSยยงB UEGSรUUJSFยงBTKร˜OWBSQTยขยUUJS TFN minnir รก รพaรฐ sem gerรฐist. t /รˆJOTOFSUJOH UEWJยงNBLBFยงBLยSBTUBLยSVTUV t 'ร˜MLTFNMร“LJTUHFSBOEBOVN t 4UBยงJSTFNNJOOBรˆPGCFMEJยง t -ร“LBNMFHWJSLOJTFNรšSWBSIKBSUTMรˆUU t 'BSBรžUFGUJSNZSLVS t -ZLU IMKร˜ยง Hvernig รก aรฐ takast รก viรฐ minningar og aรฐstรฆรฐur sem valda รณtta? Aรฐstรฆรฐur sem minna รก รพaรฐ sem gerรฐist eru venjulega ekki hรฆttulegar. Sumum finnst sรฉr samt รณgnaรฐ รพvรญ aรฐยญ stรฆรฐur minna รก รกrรกsina. Hรฆgt er aรฐ breyta upplifuninni รก รพessum kveikjum og minningum meรฐ รพvรญ aรฐ horfast รญ augu viรฐ รพรฆr. Meรฐ รพvรญ er รกtt viรฐ aรฐ takast smรกm saman รก viรฐ aรฐstรฆรฐur รพar til รพรฆr valda ekki lengur kvรญรฐa eรฐa รณtta. รžetta er andstรฆรฐa รพess aรฐ forรฐast aรฐstรฆรฐurnar. Nokkur gรณรฐ rรกรฐ til รพess aรฐ takast รก viรฐ รพaรฐ sem minnir รก atburรฐinn 1) Eru aรฐstรฆรฐur รถruggar? 2) Byrja hรฆgt โ€“ Takast sรญรฐan fyrst รก viรฐ auรฐveldustu aรฐstรฆรฐurnar. 3) Eitt skref รญ einu โ€“ Best er aรฐ takast รก viรฐ aรฐstรฆรฐur  ร“WJยงSรˆยงBOMFHVNTLSFGVN&Gยขรžร˜UUBTUBยงTPGBร“ myrkri er gott aรฐ hafa smรก ljรณs รญ byrjun en reyna  Tร“ยงBOBยงTMรšLLWB&Gยขรžร˜UUBTUBยงGBSBรžUรˆNFยงBMGร˜MLT รพรก er gott aรฐ fara stutta stund รญ einu og e.t.v. meรฐ  FJOIWFSKVNTFNยขรžUSFZTUJSWFM 4)&JONร“OรžUBร“WJยงCร˜Uo(PUUFSBยงQSร˜GBยขFTTB  BยงGFSยงยFHBSยขรSMร“ยงVSFJOTPHยขรžWJMKJSGMรขKB aรฐstรฆรฐur er รกgรฆtt aรฐ reyna aรฐ staldra viรฐ รญ eina  Nร“OรžUVUJMWJยงCร˜UBS"ยงยขWร“CรžOV QSร˜GBยงVยขรˆBยง  Cร“ยงBFJOBNร“OรžUVUJMWJยงCร˜UBS(BHOMFHUFSBยงUBLB  CBSBFJOBNร“OรžUVร“FJOVPHTKรˆIWBยงHFSJTU รžaรฐ er erfitt aรฐ finnast maรฐur vera berskjaldaรฐur. Mikilยญ vรฆgt er aรฐ muna aรฐ verรฐlauna eรฐa hrรณsa sjรกlfum sรฉr fyrir รกrangurinn! รgengar endurminningar Eftir kynferรฐisofbeldi eru endurminningar um รพaรฐ sem gerรฐist algengar. รžessar minningar valda oft vanlรญรฐan og jafnvel lรญkamlegum viรฐbrรถgรฐum. Margir upplifa einnig martraรฐir um รพaรฐ sem gerรฐist. Minningarnar geta


veriรฐ brotakenndar, raunverulegar og oft รกgengar. รžรฆr TUBGBBGยขWร“BยงIFJMJOOFSFLLJCรžJOOBยงWJOOBรžSNJOO ingunum. รžegar ofbeldiรฐ รกtti sรฉr staรฐ var enginn tรญmi GZSJSIFJMBOOUJMBยงWJOOBรžSIVHTVOVNPHUJMGJOOJOHVN รžvรญ er nauรฐsynlegt aรฐ gefa honum tรฆkifรฆri til รพess eftir รก. Mikilvรฆgt er aรฐ muna aรฐ รพรณtt รพessar minningar sรฉu oft mjรถg erfiรฐar og valdi uppnรกmi eru รพรฆr ekki hรฆttuยญ MFHBS/BVยงTZOMFHUFSBยงMFZGBTรSBยงIVHTBVNยขBยงTFN HFSยงJTUPHWJOOBรžSยขWร“TNรˆNTBNBO Tilfinningalegt uppnรกm og dofi Sumir upplifa yfirรพyrmandi og รณgnvekjandi tilfinningar meรฐan รก kynferรฐisofbeldinu stendur og eftir aรฐ รพaรฐ er liรฐiรฐ hjรก. Algengt er aรฐ finna fyrir tilfinningadofa og รณraunveruleikakennd. Einnig er algengt aรฐ finnast maรฐur WFSBรžSUFOHTMVNWJยงBยงSBFยงBMร“ยงBFJOTPHFOHJOOTLJMKJ mann. Minni รกhugi er oft รก aรฐ taka รพรกtt รญ athรถfnum eรฐa sinna viรฐfangsefnum sem รกรฐur veittu manni รกnรฆgju. รžessi viรฐbrรถgรฐ eru eรฐlileg og oft lรญรฐa รพau hjรก. Skรถmm, sektarkennd, sjรกlfsรกsรถkun Sumir kenna sรฉr um รพaรฐ sem gerรฐist og finna fyrir sektarยญ kennd eรฐa skรถmm. Margir hugsa um hvaรฐ รพeir hefรฐu viljaรฐ gera รถรฐruvรญsi eรฐa forรฐast, t.d. โ€žรฉg hefรฐi ekki รกtt aรฐโ€ฆ รพรก hefรฐi รฉg getaรฐ komiรฐ รญ veg fyrir ofbeldiรฐโ€œ, โ€žef รฉg hefรฐi baraโ€ฆ รพรก hefรฐi รพetta ekki gerstโ€œ. Fรณlk er vant รพvรญ BยงHFUBรžUTLรขSUยขBยงTFNLFNVSGZSJSNFยงยขWร“BยงTLPยงB eigin hegรฐun. Hugsanir um eigin รกbyrgรฐ er tilraun til aรฐ skilja รพaรฐ sem gerรฐist. Slรญkar hugsanir รพรฝรฐa samt ekki aรฐ einstaklingurinn hefรฐi getaรฐ eรฐa รกtti aรฐ geta gert eitthvaรฐ til aรฐ koma รญ veg fyrir รพaรฐ sem gerรฐist. Mikilvรฆgt er aรฐ muna aรฐ kynferรฐisofbeldi er aldrei รพolandanum aรฐ kenna. Reiรฐi og pirringur Sumir finna fyrir miklum pirringi og reiรฐi eftir aรฐ hafa veriรฐ beittir ofbeldi og ranglรฆti. Reiรฐin er รพvรญ oft rรฉttยญ NยUUJMGJOOJOHFOIรžOHFUVSFJOOJHWFSJยงTLBยงMFH WBMEJยง WBOMร“ยงBOPHUSVGMBยงรžSWJOOTMVรˆGBMMTJOT4UVOEVNCFJOJTU รพessi tilfinning aรฐ atburรฐinum sjรกlfum en stundum beinir einstaklingurinn henni aรฐ sjรกlfum sรฉr eรฐa einยญ hverju sem gerรฐist eftir atburรฐinn. Sumum finnst รพeir hafa fengiรฐ รณsanngjarna meรฐferรฐ eรฐa รณnรฆgan stuรฐning frรก umhverfinu og eru reiรฐir af รพeim sรถkum. รžessi reiรฐi getur leitt til versnandi samskipta viรฐ aรฐra og hindraรฐ viรฐkomandi รญ รพvรญ aรฐ leita sรฉr รพess stuรฐnings sem hann hefur รพรถrf fyrir eftir รกfalliรฐ.


Aรฐ missa stjรณrn Kynferรฐisofbeldi felur รญ sรฉr aรฐ vรถld og stjรณrn eru tekin af รพolandanum tรญmabundiรฐ. Aรฐ finna fyrir slรญku varnarยญ leysi getur varaรฐ tรถluvert lengur en sjรกlft ofbeldiรฐ og รพaรฐ getur tekiรฐ tรญma aรฐ endurheimta tilfinningu fyrir รพvรญ aรฐ stjรณrna sjรกlfum sรฉr. Aรฐrar algengar afleiรฐingar Sumir eiga erfitt meรฐ nรกnd og kynlรญf eรฐa glรญma viรฐ brotna sjรกlfsmynd. Einstaklingnum finnst hann stundum eins og รณhreinn, sem getur birst sem lรถngun til รพess aรฐ vera stรถรฐugt aรฐ baรฐa sig. รžetta eru eรฐlilegar afleiรฐingar kynยญ ferรฐisofbeldis sem vinna รพarf meรฐ svo รพessi hegรฐun fari ekki aรฐ valda truflun รญ daglegu lรญfi til lengri tรญma. Hvaรฐ er hรฆgt aรฐ gera til aรฐ forรฐast afleiรฐingar eins og depurรฐ og รพunglyndi? t &LLJGPSยงBTUยขBยงTFNยขรSIFGVSรˆยงVSGVOEJTUTLFNNUJ  MFHU UEBยงWFSBNFยงWJOVNGKรšMTLZMEV FยงBTLJQUJS  ยขJHNรˆMJ UEWJOOBO TLร˜MJOO รˆIVHBNรˆM  t &LLJFJOBOHSBยขJHGSรˆรšยงSVGร˜MLJ t (PUUFSBยงHFSBBNLFJUUIWBยงFJUUVUBOIFJNJMJTรˆ hverjum degi. t )BGยงVOร˜HBยงHFSB(PUUFSBยงTLJQVMFHHKBOยTUB dag kvรถldiรฐ รกรฐur og fylgja รกรฆtlun sinni. Ekki forรฐast aรฐ takast รก viรฐ athafnir daglegs lรญfs. t &LLJรˆTBLBยขJHOรLFOOBยขรSVNยขBยงTFNHFSยงJTU t &JOCFJUUVยขรSBยงยขWร“BยงIMรžBBยงยขรS รfengi og vรญmuefni hindra bata Sumum finnst รกfengi og vรญmuefni hjรกlpa sรฉr viรฐ aรฐ ESBHBรžSWBOMร“ยงBO BVยงWFMEJTรSBยงTMBLBรˆPHHMFZNB slรฆmum minningum, en รพaรฐ er einungis skammยญ Uร“NBM BVTOPHTUVOEBSSร˜/FZTMBOHFUVSUBGJยงFยงMJMFHB รžSWJOOTMVรˆGBMMTJOTPHPSยงJยงBยงWBOEBNรˆMJTร“ยงBS t (PUUHFUVSWFSJยงBยงGPSยงBTUBยงTUยยงVSPHGร˜MLTFNรขUJS undir lรถngun til aรฐ drekka รกfengi eรฐa nota vรญmuefni. t .JLJMWยHUFSBยงNVOBBยงMรšOHVOUJMBยงOFZUBรˆGFOHT eรฐa vรญmuefna getur stafaรฐ af vanlรญรฐan og รพvรญ mikilยญ vรฆgt aรฐ takast รก viรฐ รพรก tilfinningu รก uppbyggilegan hรกtt. Stuรฐningur frรก รถรฐrum ร kjรถlfar รกfalla getur stuรฐningur sem byggist รก trausti og รถryggi skipt miklu mรกli. Mikilvรฆgt er aรฐ deila meรฐ รถรฐrum รพessari erfiรฐu lรญfsreynslu, leita til fรณlks sem er traust og getur veitt stuรฐning รญ gegnum erfiรฐleikana. -FHHยงVยขJHGSBNVNBยงOรขUBยขรSยขBOOTUVยงOJOHTFN


nรกnasta fjรถlskylda og vinir geta veitt. Sumir geta รกtt erfitt meรฐ aรฐ nรฝta sรฉr stuรฐning รญ nรกnasta umhverfi og รพรก getur veriรฐ gagnlegt aรฐ leita til hlutlausra aรฐila, svo sem sรกlfrรฆรฐinga eรฐa annarra heilbrigรฐisstarfsmanna. Hvaรฐ er hรฆgt aรฐ gera ef einkennin hverfa ekki? Mikilvรฆgt er aรฐ hafa รญ huga aรฐ รพau รกfallaviรฐbrรถgรฐ sem hรฉr er fjallaรฐ um eru eรฐlileg og รญ mรถrgum tilfellum renna รพau sitt skeiรฐ รก enda. Sum รกfรถll eru samt lรญklegri en รถnnur til aรฐ leiรฐa til รกframยญ haldandi vanda. รžvรญ er mikilvรฆgt aรฐ hafa รญ huga aรฐ ef รกfallaviรฐbrรถgรฐ hverfa ekki eรฐa jafnvel versna, รพรก getur รพaรฐ veriรฐ vรญsbending um รกfallastreitu, รพunglyndi eรฐa annars konar vanda og aรฐ รพรถrf sรฉ รก sรฉrhรฆfรฐri meรฐferรฐ. Slรญk meรฐferรฐ รฆtti aรฐ fara fram hjรก meรฐferรฐaraรฐila meรฐ SFZOTMVPHยขFLLJOHVรˆรžSWJOOTMVPHNFยงGFSยงรˆGBMMB og eru batahorfur gรณรฐar fyrir flesta sem nรฝta sรฉr slรญka NFยงGFSยง/BVยงTZOMFHUFSBยงNFยงGFSยงJOGFMJร“TรSBยงGรˆ aรฐstoรฐ viรฐ aรฐ horfast รญ augu viรฐ รพaรฐ sem gerรฐist og IVHSยOBรžSWJOOTMVBVLGSยยงTMV VQQCZHHJOHBSFJHJO bjargrรกรฐa og stuรฐnings. Allt รพetta stuรฐlar aรฐ รพvรญ aรฐ hรฆfiยญ leikinn til aรฐ takast รก viรฐ eigin tilfinningar, daglegt lรญf og starf fรฆrist smรกm saman รญ eรฐlilegt horf og auรฐveldara verรฐi aรฐ lรญta fram รก veginn.

NEYรARMร“TTAKA

vegna kynferรฐisofbeldis รก brรกรฐamรณttรถku Landspรญtala รญ Fossvogi neydarmottaka@landspitali.is www.lsh.is/bradasvid

Sรญmi 543 2085 / 543 2000

Áfallaviðbrögð við kynferðisofbeldi  

Upplýsingabæklingur um áfallaviðbrögð við kynferðisofbeldi.

Advertisement