TillögurlagaráðsELSAáÍslanditilbreytingaálögumfélagsins.
Reykjavík,18.maí2022.
Greinargerð:
Lagaráð var kveðið saman afstjórnELSAáÍslandistarfsárið2021-2022.Undanfarinstarfsár hefur borið á þvíaðnúgildandilögumogsamþykktumfélagsinsertalsvertábótavant.Skýrist framangreint öðru fremur afþvíaðlögunumvarætlaðurskammurlíftímiþegarþauvorusett. Líkt og fyrr greinir var lagaráð sett á laggirnar í því augnamiði að gera nauðsynlegar breytingar á lögunum, eða eftir atvikum að leggja drög að nýjum lögum. Ráðið var skipað forseta og aðalritara ásamt þremur félagsmönnum. Ráðið lagði lokahönd á drög að nýjum lögumnúímaímánuðioggeturaðlítaafraksturþeirrarvinnuhéraðneðan.
FyrirhöndlagaráðsELSAáÍslandi,
BjarkiFjalarGuðjónsson,forsetiELSAáÍslandi
LögELSAáÍslandi(ELSAIceland)
I.kafli:Félagið
1.gr. ELSA á Íslandi („félagið“) er Íslandsdeild ELSA. ELSA stendurfyrir„TheEuropean LawStudents‘Association“.
2.gr. Félagið hefur aðsetur í Lögbergi, húsi LagadeildarHáskólaÍslands,Sæmundargötu2, 101Reykjavík.
3.gr. Félagiðskalverasjálfstættogópólitísktogskalekkirekiðíhagnaðarskyni.
4.gr Markmið félagsins er að stuðla að faglegum og félagslegum tengslum meðal laganema,ásamtþvíaðbúaþáundiratvinnulífogfræðistörfáalþjóðlegumvettvangi.
5.gr. Í starfi félagsins skulu hugsjón, stefna og markmið ELSA, eins og þau birtast í gildandilögumogsamþykktumELSAáalþjóðavísu,höfðaðleiðarljósiíhvívetna.
II.kafli:Skráningífélagiðogbrottvikning
6.gr. Eftirfarandierheimiltaðsækjaumaðildaðfélaginu:
I. öllum þeim sem stunda nám við lagadeild í íslenskum háskóla sem nýtur viðurkenningarsemslíkursamkvæmtlögumnr.63/2006;
II. öllum þeim sem lokið hafa fullnaðarprófi í lögfræði innan þriggja ára fyrir umsóknumaðildaðfélaginuogbúsettirerueðastarfahérlendis.
7.gr. Landsstjórn er heimilt að setja á skráningargjald eða árgjald. Fjárhæð gjaldsins skal ákveðin af landsstjórn. Gjaldið verður einvörðungu heimt af félaga við skráningu í félagið.
8.gr. Landsstjórn getur vikið félaga af fundum og öðrum viðburðum á vegum félagsins og meinað honum að taka þátt í starfsemi þess um stundarsakir ef hann hefur sýntafsér ámælisverða háttsemi eða valdið félaginu álitshnekkjummeðframkomusinniogmeð þvíunniðgegnhagsmunumELSA.
9.gr. Gerist félagi ítrekað uppvís að háttsemi þeirri sem getið er um í 8. gr. er landsstjórn heimilt að víkja honum úr félaginu til bráðabirgða. Brottvikningin skal borin undir landsfundtilstaðfestingar
III.kafli:Stofnanir
10.gr. HelstustofnanirELSAáÍslandieru;
I. landsfundur,
II. landsstjórn.
IV.kafli:Landsfundur
11.gr. LandsfundurfermeðæðstaákvörðunarvaldinnanELSAáÍslandi.
12.gr Á landsfundi taka félagar í ELSA á Íslandi ákvarðanir um þau mál sem skylt er að bera undir atkvæði fundarins samkvæmt lögum þessum. Ef vafi leikur á um hvort landsstjórn eða landsfundur fari með ákvörðunarvald í tilteknu tilviki, skal þaðfallaí hlutlandsfundaraðskeraúrumþað.
13.gr. Landsfundur ELSA á Íslandi skalkveðinnsamanárlegaaðvori,eigisíðareníannarri viku maí. Dagsetning fundar skal ákveðin af landsstjórn. Landsstjórn getur jafnframt boðað til aukalandsfundar að eigin frumkvæði. Þá er landsstjórn skylt að boða til aukalandsfundarefþriðjungurfélagaóskareftirþvímeðskriflegriáskorun.
14.gr. Landsstjórn skal boða til landsfundar aðminnstakostifjórtándögumáðurenhannfer fram, með skriflegri orðsendingu til allra félaga í ELSA á Íslandi. Jafnframt skal landsstjórn birta fundarboð á prenti og á vefsvæði félagsins í því augnamiði að gera félögumviðvartumlandsfund.Ellegarerlandsfundureigiályktunarbær.
15.gr Eftirfarandinjótaréttartilaðleggjatillögurfyrirlandsfund:
I. Alþjóðastjórnin; II. landstjórnin; III. félagar.
16.gr. Allir félagar í ELSA á Íslandi hafa atkvæðisrétt á landsfundi og gilda atkvæði þeirra jafnt.
17.gr. Félagar fyrirgera atkvæðisrétti sínum ef þeir hafa ekki staðið við fjárhagslegar skuldbindingar sínar gagnvart félaginu. Landsstjórn er heimilt að víkja frá ákvæði þessuefmálefnalegsjónarmiðstandaaðbakiþeirriákvörðun.
V.kafli:Landsstjórn
18.gr. Landsstjórnin fer með framkvæmdastjórn ELSA á Íslandi. Hún hefur umsjón með starfsemi félagsinsviðoginnleiðingumarkmiðaogákvarðanaLandsfundar,ásamtþví aðannastogberaábyrgðádaglegumrekstriELSAáÍslandi.
19.gr LandstjórninkemurframfyrirhöndELSAáÍslandi.
20.gr. Landsstjórnskalskipuðalltaðsjöfélögum.
21.gr. Landsstjórn skal kjörin með leynilegri atkvæðagreiðslu á landsfundiogerkjörtímabil hennareittárísenn.Nýstjórntekursætiþegaraðloknumlandsfundi.
22.gr. Kosning til landsstjórnar fer fram í tveimur atkvæðagreiðslum. Annars vegar skal kjörið í embætti forseta. Hins vegar skal kjósa meðal frambjóðenda til almennrar stjórnarsetu.
23.gr Í kjölfar landsfundar skiptir nýkjörin landsstjórn, að undanskildum forseta, stjórnarembættum sín á milli. Ef ágreiningur kemur upp á milli stjórnarmanna vegna verkaskiptingar,skalforsetiefnatilleynilegraratkvæðagreiðslumeðalþeirraogræður þá einfaldur meirihlutiatkvæða.Allirviðstaddirstjórnarmennskuluhafaatkvæðisrétt, líka þeir sem sækjast eftir umræddri stöðu. Falli atkvæði jafnt skal forseti ráða úrslitum.
24.gr. Sé landsstjórnin ekki fullskipuð að loknum landsfundi, ber forseta skylda til að auglýsa eftir félögum til að taka sæti í landsstjórn. Um birtingu slíkra auglýsinga fer samkvæmt 14. gr. þessara laga eftir því sem við á. Íauglýsinguskalkomaáframfæri þeim hæfniviðmiðum sem sitjandi landsstjórn hyggst hafa hliðsjón af við val á milli umsækjenda.
25.gr. Landsstjórn skal ekki skipta með sér verkum fyrrenítrustutilraunirhafaveriðgerðar til að fullskipa stjórnina. Þó skal stjórnin ekki fresta verkaskiptingu efútséðerumað stjórninverðifullskipuðaðsvostöddu.
26.gr Segi stjórnarmaður sig frá störfum, berlandsstjórnskyldatilaðauglýsaístöðuhansá meðalfélagameðsamahættioggreinirí24.gr.
27.gr. Landsstjórn er heimilt að víkja stjórnarmeðlimi úr embætti ef viðkomandi brýtur í bága við lög ELSA á Íslandi. Eins er heimilt að víkja stjórnarmeðlimi úr embætti ef hann hefur sýnt af sér verulega ámælisverða háttsemi eða valdið félaginu álitshnekkjummeðframkomusinni.
28.gr. Landsstjórn, að þeim undanskildum sem kemurtilgreinaaðvíkjafrástjórnarstörfum, skal greiða atkvæði um brottvikningu og þarf að minnsta kosti tvo þriðju atkvæða til þess að brottvikning sé gild. Brottvikningin skal borin undir aukalandsfund, sem kveðinnskalsamansamkvæmt14.gr.
29.gr Landsstjórn er heimilt að leita atbeina félaga við rækslu allra starfa og verkefna sem undir hana heyra. Í þessu skyni er stjórn meðal annars heimilt að skipa í nefndir og auglýsameðalfélagsmannaeftiraðstoðarmönnum.
VI.kafli:Fjárhagur
30.gr. Landsstjórn skal fjármagna rekstur félagsins meðal annars með skráningargjöldum, árgjöldum, aukagjöldum, hagnaði af sölu á auglýsingum og varningi, sem og hvers
konar styrkjum. Félagið skal þó hafna fjárstyrkjum séu þeir bundnir skilyrðum sem gangaíberhöggviðgildiELSA,eðameðnokkrumhættisamræmastekkihagsmunum félagaELSAáÍslandieðaELSAInternational.
31.gr Fjárhagsár félagsins stendur á milli landsfunda. Fráfarandi landsstjórn skal afhenda yfirfarið bókhald á landsfundi sem fer fram á næsta fjárhagsári eftir það sem uppgjöriðtekurtil.
VII.kafli:Endurskoðun
32.gr Fyrir hvern landsfund skal kveða til starfa tvo skoðunarmenn reikninga. Skulu þeir vera gjaldkera innan handar við uppgjör fjármálafélagsinsogendurskoðaársreikning þess.Aðlokinniendurskoðunskuluskoðunarmennritaendurskoðunarskýrslu.
33.gr. Skoðunarmenn skulu á landsfundi staðfesta reikninga félagsins fyrir síðastliðið reikningsár Skoðunarmenn skulu leggja endurskoðunarskýrslu sína og vottaða ársreikningafyrirlandsfund.
VIII.kafli:Lög
34.gr. Gera má breytingar á lögum þessum að því tilskildu að breytingartillaga sé birt félögum með sama hætti og mælt er fyrir um í 14. gr Til lagabreytinga þarf ⅔ hluta greiddraatkvæða.
35.gr. Breytingar á lögum þessum öðlast gildi þegar þær hafa verið birtar á vefsvæði félagsins. Aðalritari skal annast birtingu laganna og skulu þau birt eigi síðar en einni viku frá því aðlandsfundilýkur.Geymaskalafritaflögunumávaranlegummiðliogí stafrænumgagnagrunni.
36.gr. Komi uppágreiningurumgildissviðlagaþessaragagnvartlögumELSAInternational, skululögELSAInternationalhafaforgang.
IX.kafli:Samþykktir
37.gr Landsfundur setur samþykktir um innri málefni ELSA á Íslandi, réttindi og skyldur félaga,ogsambærilegmálsemkrefjastfrekarireglusetningar.
38.gr Gera má breytingar á samþykktum álandsfundi.Einfaldanmeirihlutaatkvæðaþarftil aðbreytingöðlistgildi.
39.gr. Beri lögum og samþykktum ELSA á Íslandi ekki saman,skululöginhafaforgang.Ef ágreiningur rís um túlkun á samþykktum ELSA á Íslandi skal túlka þærtilsamræmis viðlögfélagsinseðaeftiratvikumlögELSAInternational.
X.kafli:Upplausn
40.gr. Félagið má leysa upp með einróma ákvörðun landsfundar, enda hafitillagaþessefnis veriðlögðframádagskráfundarinsogveriðkynntmeðviðhlítandihætti.
41.gr. Við upplausn félagsins skal landsfundur kjósaskiptastjóra.Íkjölfariðskalskiptastjóri greiða skuldir félagsins, ef einhverjar eru, og afhenda að svo búnu eftirstandandi eignirfélagsinstilELSAInternational.
XI.kafli.-Gildistaka
42.gr. Lögþessiöðlastgildi21.maí2022.
43.gr Við gildistöku laga þessara falla úr gildi lög ELSA Iceland frá 2019 með síðari breytingum.
LögþessivorueinrómasamþykktaföllumatkvæðisbærumfélagsmönnumáaðalfundiELSA áÍslandiþann21.maí2022.
BjarkiFjalarGuðjónsson,forsetiELSAáÍslandiundirritarlöginsemprókúruhafi.
BjarkiFjalarGuðjónsson, Reykjavík,21.maí2022
Samþykktir
Í þeim tilgangi að skýrgreina frekar lög ELSA Iceland, samþykkja meðlimir félagsins að gangast við eftirfarandi samþykktum.
Umfangfélagsins
1.gr. –ELSAIcelandsemdeildarfélag Lögheimili ELSA Iceland er í Lögbergi, lagadeild Háskóla Íslands, við Sæmundargötu, 101 Reykjavík, Íslandi. Hópar ELSA Iceland geta aðeins verið stofnaðirhafiþeirlögheimilisittí annarri deild en lagadeild Háskóla Íslands. Hugtakið “lagadeild” skal vera túlkað sem menntastofnunsembýðuruppánámskeiðsemgerirnemendum,semþareruskráðir,kleiftað verða lögfræðingar. Menntunin verður að innihalda talsvert magn af lögfræðitengdu efni til þessaðnemendurgetiframkvæmtmarkmiðELSA.
2.gr.-HelstuAthafnasvið
HelstuathafnasviðELSAIcelandskuluvera:
a) Akademískar Athafnir (AA), er varða þróun lögfræðilegrar þekkingar með tilkomu/fyrir tilstillihagnýtraathafna; b) Málstofur og Ráðstefnur (M&R), er varða öflun þekkingar fyrir tilstilli upplifunar á faglegumogerlendummenningum; c) STEP prógrammið, er útvegar tækifæri fyrir laganema og unga lögfræðinga til þess að öðlaststarfsreynsluíerlenduréttarkerfiogfræðastumönnursamfélög.
Landsfundur
3.gr. –Landsfundur
3.1 Í samræmi við 7. gr. laga ELSA Iceland skal landsfundur félagsins haldinn ei síðar en í annarivikumaíhvertár.
3.2 Landsfundurinn hefur æðsta ákvörðunarvald ELSA Iceland. Fundurinn skal tilkynntur með sýnilegri tilkynningu í Lögbergi, heimasíðu ELSA Iceland og með tölvupósti sendum til allra meðlimaELSAIceland,aðminnstakostituttuguogáttadögumfyriropnunaðalfundar.
3.3Aðeinsmeðlimirhafakosningarréttálandsfundi.
3.4Dagskrálandsfundarskalveraeftirfarandi:
a)Skýrslurstjórnarmeðlima
b)Ársreikningarlagðirfram
c)Umræðaumskýrslurstjórnarmeðlimaogársreikninga
d)BreytingarálögumELSAIceland
e)Kosningnýrrarstjórnarfyrirkomandiár
f)önnurmál
4.Gr.-Framkvæmdatkvæðagreiðslu
4.1 Öll greiðsla atkvæða skal fara frammeðþeimhættiaðatkvæðagreiðandilyftihöndsinni, nemaíþeimtilvikumþarsemleynilegatkvæðagreiðslaferfram.
4.2.Reglurumleynilegaatkvæðagreiðslu Atkvæðagreiðsla skal fara fram með skriflegum og leynilegum atkvæðaseðlum, þegar kosninguvarðar:
a)kosningunýrrarlandsstjórnar,innriendurskoðandaoginnrivaraendurskoðanda,
b)lausnstjórnarmeðlimsfráembætti
c) hvað annað sem stjórnarmeðlimur biður um að kosið verði um með leynilegri atkvæðagreiðslu.
4.3 Ákvörðun er bindandi eftir kosningar ef hún hlýtur hreinan meirihluta atkvæða. Ef atkvæðierujöfn,skalkjósaafturumþaðatriði.
4.4 Landsstjórn ELSA Iceland skipar kosningastjóra fyrir landsfund. Kosningastjóri er ekki kjörgengur til framboðs á landsfundinum og má ekki þá þegar sitja í landsstjórn ELSA Iceland.
Kosningastjórinn skal ganga úr skugga um að kosningar til landsstjórnar ELSA Iceland á landsfundinumfariaðgildandilögumumkosningarsamkvæmtELSAInternational.
5.gr. –Gestir
Stjórn ELSA Iceland getur boðið gestum að mætaálandsfundi.Gestirhafarétttilþessaðtjá sigogkomameðtillögurenþeirhafaekkikosningarrétt.
Landsstjórnin
6.gr.-Skipan
6.1Reglur
EftirfarandireglurskulugildaumskipanLandsstjórnarinnar:
Landsstjórninsamanstendurafsjöstöðum:
➢ President(forseti)
➢ SecretaryGeneral(aðalritari)
➢ Treasurer(gjaldkeri)
➢ VicePresidentinchargeofMarketing(Markaðsstjóri)
➢ VicePresidentinchargeofAcademicActivities(Akademískurathafnafulltrúi)
➢ TheVicePresidentinchargeofSeminarsandConferences(Funda-ográðstefnustjóri), og
➢
Tthe Vice President in charge of the Student Trainee Exhange Programme(STEP-fulltrúi).
b) Meðlimir Landsstjórnarinnar eru vanhæfir til að sinna *Internal Auditor, Internal Vice Auditoreða*chairmanofelectionsáLandsfundiámeðanþeireruíembætti.
c) Eftir kosningu nýrrar Landsstjórnar skal fráfarandi Landsstjórn vinnanáiðmeðnýkjörinni stjórn í fjórar vikur tilþessaðhjálpameðtilfallandiverkefni,undirbúanýjaLandsstjórnfyrir embættisínogviðaðsetjamarkmiðfyrirkomandistarfsár.
6.2Verkefniogskyldur
a) Landsstjórn ELSAIcelandskalgeraalltsemísínuvaldistendurtilþessaðvinnanáiðmeð nemendafélögum lagadeilda á Íslandi. Forseti og Aðalritari ELSA Iceland skulu vera tengiliðirviðnemendafélögin.
b)Forseti
Forseti ber ábyrgð á heildarsamhæfingu starfs ELSA Iceland, framkvæmd stækkunar félagsins, stefnumótun, samskiptum innan Landsstjórnar, áætlunargerð og framkvæmd ytri samskipta. Forsetinn kemur framfyrirhöndsamtakannagagnvartytriaðilumogberábyrgðá samskiptumviðþá.Forsetinnberábyrgðáaðboðatilstjórnarfundaogskalstýraþeim.
c)Aðalritari
Aðalritari er ábyrgur fyrir stýringu, skipulagningu og umhirðu innviða félagsins, og skal í framhaldi af því bera ábyrgð á því að ákvörðunum sem teknar eru í þá veru sé framfylgt.
Aðalritari ritar fundargerðir á öllum stjórnarfundum og heldur utan um skrá með viðburðum og ákvörðunum félagsins. Aðalritari ber ábyrgð á því að gefa út lög og samþykktir ELSA Iceland og gengur úr skugga um að þau séu í samræmi við lög og samþykktir ELSA. Aðalritarierstaðgengillforsetaífjarveruhans.
d)Gjaldkeri
Gjaldkeri ELSA Iceland er yfir fjármálum ELSA Iceland, og ber ábyrgð á fjárhagsáætlun, stjórnun eigna ELSA Iceland, bókhaldi, reikningshaldi og innheimtu ársgjaldaásamtannarra gjalda sem meðlimir ELSA Iceland kynnu að skulda félaginu, auk annarra verkefna tengd fjármálum ELSA Iceland. GjaldkerierumsjónarmaðurstyrktaraðilaELSAIceland.Gjaldkeri bereinnigábyrgðágreiðsluársgjaldaELSAIcelandtilELSAInternational.
e)Markaðsstjóri
Markaðsstjóri ber ábyrgð á heildaráætlun, samhæfingu og yfirumsjón á sínu hlutaðeigandi sviði.
Markaðsstjóri ber ábyrgð á kynningu og framkvæmd sérstakra viðburða og verkefna sem ELSA International ákveður að hrinda af stað á viðeigandi sviði. Markaðsstjóri hefur yfirumsjón með allri kynningarstarfsemi og framsetningufélagsinsogerjafnframtyfirmaður fjáröflunarstarfsemiísamvinnuviðgjaldkera.
f)Akademískurathafnafulltrúi
Akademískur athafnafulltrúi ber ábyrgð á heildaráætlun, samhæfingu og yfirumsjón á sínu hlutaðeigandisviði.
Akademískur athafnafulltrúi skal hafa umsjón með fræðilegu starfi ELSA Iceland og hefur eftirlit með öllum fræðilegum fyrirlestrum. Akademískur athafnafulltrúi ber ábyrgð á kynningu og framkvæmd sérstakra viðburðaogverkefnasemELSAInternationalákveðurað hrindaafstaðáviðkomandisviði.
g)Funda-ográðstefnustjóri
Funda- og ráðstefnustjóri ber ábyrgð á heildaráætlun, samhæfingu og yfirumsjón á sínu hlutaðeigandisviði.
Funda- og ráðstefnustjóri skal hafa umsjón með málstofum og ráðstefnum á vegum ELSA Iceland. Funda- og ráðstefnustjóri ber ábyrgð á kynningu og framkvæmd sérstakra viðburða og verkefna sem ELSA International ákveður að hrinda af stað á viðeigandi sviði. Funda-ográðstefnustjóriskaleinnighafaumsjónmeðnámsheimsóknum.
h)STEP-fulltrúi
Step-fulltrúiberábyrgðáheildaráætlun,samhæfinguogyfirumsjónásínuhlutaðeigandisviði Step-fulltrúi ber ábyrgð á kynningu og framkvæmd sérstakra viðburða og verkefna semELSAInternationalákveðuraðhrindaafstaðáviðeigandisviði.
6.3Reglurumlausembætti
Eftirfarandireglurskulugildaíþeimtilvikumereitteðafleiriembættiílandsstjórnerulaus:
a) Aðrirmeðlimirviðkomandilandsstjórnarberasameiginlegaábyrgðáaðsinnaverkumhins lausaembættis.
b) Þegar það er laust embætti í landsstjórn fyrir landsfund, verða kosningar í hið lausa embættiaðfaraframáþeimlandsfundi.
c) Landsstjórn getur tilnefnt staðgengil í hið lausa embætti þar til kosningar í hið lausa embætti fara fram eða starfsár viðkomandi landsstjórnar rennur út. Staðgengilsins skal vera vísaðmeðheitihinslausaembættismeðorðinu“Staðgengill”skeyttuframfyrir
d)Skipunarferlistaðgengilseralfariðáhendilandsstjórnar.Staðgengillverðurekkimeðlimur landsstjórnarinnar.
7.gr.–Innristarfsemiogfyrirsvar
7.1Bærni
Landsstjórninerályktunarbæraðþvígefnuaðminnst4meðlimirhennarséuviðstaddirfundi.
7.2Kosningaréttur
Hvermeðlimurhefureittatkvæðiinnanlandstjórnarinnar
7.3Gildiákvarðana
Ákvarðanir skulu teknar með einföldum meirihluta. Ef jafnt er á munum skal önnur atkvæðagreiðslafarafram.Efseinniatkvæðagreiðslaerafturjöfnskalatkvæðiforsetagilda,
7.4Fyrirsvar
Eftirfarandireglurskulugildaumfyrirsvar
1. Landsstjórn er í fyrirsvari fyrir ELSA Iceland saman og sitt í hverju lagi. Ennfremur geturforsetilandstjórnarkomiðframfyrirhöndELSAIcelandhvarsemer.
2. Landstjórnin eða forseti hennar geta leyft einum eða fleiri aðilum aðkomaframfyrir höndELSAIceland
3. Landstjórnin getur falið hverjum sem er að aðstoða sig við störf sín eða til að framkvæma tiltekin verkefni og skyldur tengd starfseminni. Landstjónin er ábyrg gagnvartráðinuáþessumeinstaklingum.
Fjármál
8.gr.Meginákvæði
8.1Fjárhagslegtsjálfstæði
Landsstjórn skipuleggur fjármál sín sjálft og ber ekki að neinu leyti ábyrgð á eða undir eftirliti gjaldkera ELSA International, að öðru leyti en því sem kveðið er á um í samþykktum,stöðugildumogákvörðunarbók.
8.2Gjaldfyrirumsýslu
ELSA Iceland er skylt að greiða áheyrnarfulltrúa gjald fyrir hvert fjárhagsár sem fjárhæðin erákvörðuðafAlþjóðaráðinuþartilsamtökinhafaunniðsérinnfullaaðildaðELSA.
8.3Aðildargjaldoggjalddagigjaldsfyrirumsýslu
Hið árlega áheyrnarfulltrúa gjald komandi fjárhagsárs á sér eindaga þann 31. júlí ársins á undan. ELSA Iceland er skylt aðgreiðaáheyrnarfulltrúagjaldþartilsamtökinhafaunniðsér innfullaaðildaðELSA.
ELSA Iceland er skylt að greiða hiðárlegaaðildargjaldeftiraðsamtökinhafaunniðsérfulla aðild að ELSA. Hið árlega aðildargjald á sér gjalddaga þann 31. júlí ársins á undan/fyrra árs(ATH!!). Aðildargjaldið skal einungis greitt þegar ELSA Icelandhefurunniðsérinnfulla aðildhjáELSAogerekkilenguráheyrnarfulltrúi.
9.Gr.-FjárhagsáætlunELSAIcelandogbókhald
9.1FjárhagsáætlunELSAIcelandfyrirkomandifjárhagsár
Landsstjórn tekur ákvarðanir um fjárhagsáætlun komandi fjárhagsárs eftir tillögu gjaldkera ELSAIceland.
9.2Helstuuppspretturfjármagns
KostnaðurviðaðrekastarfsemiELSAIcelandskalaðmeirihlutafjármagnaðurafhinuárlega aðildargjaldi og öðrum gjöldum, fjárframlögum frá einka- og opinberum aðilum, tekjum af sölu og auglýsingum, styrkjum eða frjálsum fjárframlögum hvort sem féð er í formi þjórfés eðavarnings.
9.3Bókhalds-ogfjáröflunarhömlur
Allt fé, sem aflað er í þágu ELSA Iceland eða skal greiða það, skal greitt inn á reikninga ELSA Iceland og reiknað á réttan og nákvæman hátt af gjaldkera ELSA Icelands. Ekki má samþykkja slíka sjóði ef þeir eru bundnir við aðstæður sem stríða gegn markmiðum og meginreglumELSA.
9.4.Staðallskýrslna
Reikningar
ELSA Iceland skal háttað í samræmi við lagalegar kröfur á Íslandi. Þeir skulu innihalda:
1. Yfirlitáfjárhagslegristöðuundirloktímabilsins(efnahagsreikningur)
2. Yfirlitáalhliðatekjumyfirtímabilið
3. Yfirlitábreytingumíhreinumeignumyfirtímabilið
4. Yfirlitöflunarþjórfésyfirtímabilið
5. Kvittanirsemveitasamantektáreglubókhaldsinsogaðrarkvittanirtilútskýringar
9.5.SkýrslaGjaldkera
Lokareikningarnir og árshlutareikningarnir skulu innihalda skýrslu gjaldkera sem skal gefa yfirlit yfir fjárhagsstöðu stofnunarinnar, skýringar á verulegum breytingum á tekjum eða útgjöldumoghorfurfyrirnæstaskýrslutímabil.
10.Gr.-Innriendurskoðendureðainnlendirendurskoðendur
10.1Kosninginnriendurskoðendaogskilyrði
Landsstjórnin skal kjósa tvo innri endurskoðendur ELSA Icelands og einn innri endurskoðanda til vara(hér með í sameiningu nefndir innri endurskoðendur) úr hópi óbreyttraeinstaklingameðnauðsynlegareynsluíbókhaldiogfjármálastjórnun.
10.2Skýrslainnriendurskoðenda
Innri endurskoðendur skulu kynna skýrslu sína til Landsstjórnar ásamt endanlegu yfirliti reikninga.
10.3Rökstuddkrafaumlausnfrástörfum?
Innri endurskoðendur skulu láta ráðinu í té rökstutt álit um lausn landstjórnarinnar frá störfumeftirathugunáskýrslumendurskoðendaumsíðastafjárhagsárELSAIceland
10.4Hæfiendurskoðenda
Innri endurskoðendur skulu ekki gegna öðru kjörnu eða skipuðu embætti innan ELSA á alþjóðlegumeðainnlendumvettavangiámeðanþeirgegnastarfisínu.
Viðaukar
11.gr–Gildissviðogvirkni
Tillaga að viðauka við þessar reglur getur aðeins verið gerð af landsstjórninni ef tillagan er studd af tveimur þriðju hlutum greiddra atkvæða og tillagan hefur verið gerð aðgengileg í samræmi við grein 13.1. Og 13.2. Eða samkvæmt málsmeðferð greinar 7.2. Í samþykkt
ELSA Iceland. Ef tillagan er samþykkt tekur viðaukinn gildi um leið og The Standing Orders er gert aðgengilegt nema landsstjórn ákveði annað. Uppfærða útgáfan skal gerð aðgengileg félagsmönnum ELSA Iceland eigi síðar en 60 dögumeftiropinberansíðastadag landsstjórnarfunds.
Fundargerðogákvörðunarbók
12.gr.Alþjóðlegaráðiðogákvörðunarbók
12.1ÁkvörðunabókAlþjóðaráðsins Ákvörðunabók Alþjóðaráðsins er opinber (hér eftir nefnd ákvörðunarbók) er opinber skrá ásamt fundargerð fundanna, yfir allar núverandi ákvarðanir Alþjóðaráðsins sem nú eru í gildi,aðundanskildumbreytingumásamþykktumELSA.
12.2 ELSA Iceland skuldbindur sig til að taka að sér allar skyldur samkvæmt ákvörðunarbókinniogfundargerðfráhverjumfundiAlþjóðaráðsins.
13.gr.–Landsstjórnarfundir
13.1Fundargerðogbirting
Fundargerð landsráðsfundar skal samin af Aðalritara landsstjórnar úr drögum að fundargerðum sem formaður landsráðsfundar hefur undirbúið. Fundargerðin skal send til þeirra sem eiga rétt á að fá þær eigi síðar en 60 dögum frá síðasta opinbera degi landsráðsfundar
13.2Samþykkifundargerðar Fundargerð landsráðsfundar skal samþykkt, með breytingum ef nauðsyn krefur,aflandsráði ogsíðanundirrituðafframkvæmdastjóralandsstjórnar.
13.3Gildistakaákvarðana Ákvarðanir teknar á landsfundum skulu ekki taka gildi fyrr en fundargerð hefur verið undirrituðafaðalritara.
14.gr.Slit
14.gr.-Slit
Skiptastjórar skulu gera grein fyrir öllum þáttum, eignum, skuldurum og kröfuhöfum ELSA Iceland, krefjast útistandandi skulda og greiða skuldir vegna.ÞeirskulusíðanafhendaELSA Internationalíkjölfariðallareignirþessnemaalþjóðastjórnákveðiannað.
StjórnELSAIceland2019-2020: