Elín G. Jóhannsdóttir myndlistarmaður

Page 5

borð samkvæmt hefðinni en síðan hef ég landslag í bakgrunni sem er nýstárlegt því kyrralífsmyndir voru alltaf uppstillingar innandyra.“ Hugmyndin var að vinna kyrralífsmyndir á nýstárlegan máta. Út frá einni mynd má lesa pólitík, annarri einkalíf, þriðju súpu-

Freystandi og framandi

125 x 80 sm

uppskrift og svo framvegis. Blæbrigðin hafa alltaf verið mér kær og ég vinn með þau af festu og aðdáun á fjölbreytileikanum.

Ævintýri í Reykjavík 124 x 80 sm Venus 130 x 170 sm

Í myndunum frá sýningunni Pixlum var hver pensilstroka sjálfstæð með mikla þýðingu fyrir heildina. Þegar gengið var í ákveðna fjarlægð sást ein heild. Það má bera þetta saman við pixla í ljósmynd. Þegar þú ferð nálægt eða inní myndina sérðu pixla hennar, hreina fleti, og í nálægð verður myndin afstrakt, eins og lífið sjálft. Skírskotun til þess að við þurfum að sjá heildarmyndina, öll litbrigði lífsins. Sýningin Pixlar fjallaði um þetta efni ásamt því að sýna glettni, gleði.

Samhljómur 70 x 40 sm


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.