Page 1

2017 - 2018

1


Mjúkur bambus

Merino ull

Tufte Bambull útivistarfatnaður Ofnæmisprófað

Einstök blanda af bambus og merino ull. Innra lagið sem liggur við húðina er úr umhverfisvænum bambus sem er ótrúlega mjúkur, dregur í sig raka, andar vel og hamlar bakteríuvexti sem veldur ólykt í fatnaði. Ytra lagið er úr mjúkri merino ull sem heldur vel hita. Í öllum saumum, kraga og við ermar liggur mjúkur bambusinn að húðinni. Bambull heldur jöfnum hita á líkamanum, jafnvel þó þú blotnir.

Umhverfisvæn framleiðsla

Góð rakadrægni og öndun

Heldur jöfnum hita

Bambull heilgalli 3mán – 4 ára

6.950 kr.

Bakteríudrepandi

2


Bambull buxur, barna Stærðir 1-8 ára

5.950 kr.

Bambull bolur, barna Stærðir 9-14 ára

6.950 kr. Bambull bolur, barna

Bambull buxur, barna

Stærðir 1-8 ára

Stærðir 9-14 ára

6.950 kr.

5.950 kr.

Bambull sokkar, barna Með stömu gripi Stærðir 22-36

1.250 kr.

Bambull bolur, barna Stærðir 9-14 ára

6.950 kr.

Bambull buxur, barna Stærðir 9-14 ára

5.950 kr.

Bambull heilgalli 3mán – 4 ára

6.950 kr.

3


Mjúkur bambus

Merino ull

Tufte Bambull útivistarfatnaður Ofnæmisprófað

Einstök blanda af bambus og merino ull. Innra lagið sem liggur við húðina er úr umhverfisvænum bambus sem er ótrúlega mjúkur, dregur í sig raka, andar vel og hamlar bakteríuvexti sem veldur ólykt í fatnaði. Ytra lagið er úr mjúkri merino ull sem heldur vel hita. Í öllum saumum, kraga og við ermar liggur mjúkur bambusinn að húðinni. Bambull heldur jöfnum hita á líkamanum, jafnvel þó þú blotnir.

Umhverfisvæn framleiðsla

Góð rakadrægni og öndun

Heldur jöfnum hita

Bakteríudrepandi

4


Bambull buxur Dömu stærðir S-XL Herra stærðir S-XXL

10.950 kr.

Bambull bolur, hálfrenndur Dömu stærðir S-XL Herra stærðir S-XXL

12.950 kr.

Bambull bolur Dömu stærðir S-XL Herra stærðir S-XXL

9.750 kr.

Ullarpeysa - Bambull Blend® Bambull í kraga og stroffi Dömu og herra Stærðir S-XXL

14.950 kr.

5


Tufte bambus náttfatasett Dömu stærðir S-XL Herra stærðir S-XXL

9.750 kr.

SoftBoost® Bambus bolir

4.950 kr.

Tufte bambus náttfatasett Dömu stærðir S-XL Herra stærðir S-XXL

SoftBoost® Bambus Boxer

9.750 kr.

Ótrúlega mjúkar nærbuxur

3.450 kr. 6


Tufte bambus barna náttfatasett

Bambull sokkar

Stærðir 3-14 ára

Þykkir, anda vel og góðir í útivistina

5.950 kr.

2.950 kr. SoftBoost® Bambus sokkar

1.250 kr.

Tufte bambus náttföt Silkimjúk og þægileg náttföt sem gerð eru úr umhverfisvottuðum bambus og lífrænt ræktaðri bómull. Náttfötin eru hlý og vegna einstakra efniseiginleika bambus anda þau vel. Þeir sem hafa prófað Tufte bambus fötin ættu að þekkja hversu mjúkur bambusinn er og geta þá rétt ímyndað sér hversu þægilegt er að sofa í þessum náttfötum – Sunnudagsmorgnarnir verða fullkomnir í Tufte bambus náttfötunum. Koma sem sett, langermabolur og buxur. 50% umhverfisvottaður bambus – 50% lífræn bómbull Koma í fallegri gjafaöskju

Mjúkur bambus

Merino ull

Ofnæmisprófað

Umhverfisvæn framleiðsla

Bambus TrekNeck Peysa

Góð rakadrægni og öndun

Extra þykkur og mjúkur bambus sem heldur vel hita. Frábær á hjólið, í hlaupið og fjallgönguna. Áfastur kragi sem hægt er að taka frá. Dömu og herra snið.

Heldur jöfnum hita

9.750 kr. Tufte fötin eru unnin úr umhverfisvænum bambus sem er 100% ofnæmisprófaður. Bambus trefjarnar eru einstaklega mjúkar og draga í sig þrefalt meiri raka en bómull. Uppbygging trefjanna stuðlar að frábærri öndun, rakadreifingu og hitastýringu. Líkaminn helst alltaf þurr og þér verður hvorki of heitt né kalt. Bambus er náttúrulega bakteríudrepandi og hamlar bakteríuvexti sem veldur ólykt í fatnaði. Tufte Bambus bolir, nærbuxur og sokkar eru úr nýjum SoftBoost® bambus sem er ennþá mýkri og sterkari. 7

Bakteríudrepandi


Blóðrásarörvun og bætt blóðflæði Heilbrigðir fætur eru undirstaða góðrar heilsu. Mikilvægt er að huga vel að fótum með hreyfingu og stuðningi. Örvun og stuðningur geta komið í veg fyrir bjúgsöfnun og sáramyndun. Einföld hjálpartæki geta gert mikið gagn til dæmis vegna skerts blóðflæðis, bjúgsöfnunar, minnkaðrar hreyfigetu, vöðvaog liðverkja, sykursýki og fótapirrings.

Blóðrásarörvun fyrir fætur Með því að nota blóðrásarörvun fyrir fætur reglulega er hægt að minnka bjúg og bólgur, örva blóðflæði, draga úr verkjum og fótkulda og styrkja sogæðakerfið. Tækið sendir rafboð í gegnum ilina sem veldur vöðvasamdrætti í fótum og fótleggjum og örvar þannig blóðflæði. Tækið býður einnig upp á EMS raförvun sem nota má sér eða samtímis meðferð fyrir fætur.

Með árunum minnka afköst æðakerfisins og margir finna fyrir þreytu og pirringi í fótum. Þrýstingssokkar, blóðrásarörvun og nudd geta hjálpað til við að lina verki og minnka einkenni.

Hjartað pumpar súrefnisríku blóði með miklum þrýstingi í gegnum slagæðar til vefja líkamans.

Til að súrefnissnautt blóð geti borist upp fætur og í átt að hjarta verða einstefnulokur í bláæðum að virka sem skildi. Mikilvægt er að styrkja þessa virkni líkamans með hreyfingu og örvun.

Líkaminn nýtir súrefnisríkt blóð til að knýja fram orku sem gerir okkur kleift að hreyfa okkur, t.d. með göngu.

Súrefnissnautt blóð og úrgangsefni ferðast um bláæðar en þar er þrýstingur lágur vegna þess að engin sérstök dæla, líkt og hjartað, knýr kerfið áfram.

Þegar súrefnið hefur verið nýtt, situr eftir súrefnissnautt blóð sem verður að komast aftur upp til hjartans.

SensaTouch Bak- og herðanudd HOM-BMSC4600H

Sjálfstæðir nuddhausar nudda bak og herðar samtímis. Fjórir nuddhausar með Shiatsunuddi og infrarauðum hita rúlla yfir herðar, axlir og bak. Vinnur vel á eymslum og þreytu í vöðvum. Fjarstýring með ýmsum stillimöguleikum.

29.750 kr. Revitive blóðrásarörvun fyrir fætur MEC-18057

24.750 kr.

8


Air Pro Shiatsu þrýstifótanudd HOM-FMS350H

Öflugt nudd fyrir þreytta fætur. Rúllandi Shiatsu nuddkefli, þrýstingsnudd og infrarauður hiti gefa besta fótanudd sem völ er á.

24.950 kr. Fjölnota Shiastu nuddpúði HOM-SP7

Nuddhausar með infrarauðum hita laga sig að líkamanum. Nuddpúðann má nota á bak, axlir, læri og kálfa. Fjarstýring með ýmsum stillimöguleikum.

9.750 kr.

Shiatsu háls- og herðanudd HOM-NMS620H

Tveir extra stórir nuddhausar með þreföldum þrýstipunktum og infrarauðum hita ráðast á alla bólguhnúta, vöðvaspennu og eymsli. Skilur eftir mjúkar og afslappaðar herðar og axlir. Einstakt nudd sem þú verður að prófa.

14.450 kr.

9


Beurer hitateppi yfir axlir MEC-20420

Beurer hitapúði

Stór og mjúk hitaslá úr flís. Stærð 145 x 100 cm. 6 hitastillingar. Slekkur á sér sjálfkrafa eftir 3 klst. Má þvo í þvottavél.

MEC-20486

Mjúkur og notalegur hitapúði. Stærð 40 x 30cm. Hægt að taka innri púðann úr og nota sem lítið hitateppi 3 hitastillingar. Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 90 mínútur. Má þvo í þvottavél. 6.750 kr.

10.950 kr.

6.750 kr.

Beurer undirteppi flís

Beurer dagsbirtuljós TL 30

MEC-20444

MEC-19020

Vandað undirteppi úr flís. Stærð 150 x 80 cm. 4 hitastillingar. Teppið lækkar sjálfkrafa úr hitastillingu 4 og 3 í hitastillingu 2 eftir 3 klst. Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 12 klst. Má þvo í þvottavél.

Mjög nettur LED lampi á stærð við spjaldtölvu, ferðahulstur fylgir með. Dregur úr þreytu, orkuleysi og vanlíðan í skammdeginu. Ljósmagn 10.000 Lux í 10 cm fjarlægð. Mælt er með 90 mín. meðferð á dag. Viðurkennt sem lækningatæki.

10.750 kr.

8.950 kr.

Beurer fótavermir Beurer dagsbirtuljós TL 50

MEC-18022

Sérstaklega mjúkur fótavermir með flísfóðri sem má taka úr og þvo. 3 hitastillingar. Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 90 mínútur.

MEC-20496

25cm stór LED lampi sem gefur mikla birtu. Dregur úr þreytu, orkuleysi og vanlíðan í skammdeginu. Ljósmagn 10.000 Lux í 15 cm fjarlægð. Mælt er með 60 mín. meðferð á dag. Viðurkennt sem lækningatæki.

6.950 kr.

14.950 kr.

10


Mediflow Original vatnskoddi

Mediflow Floating Comfort vatnskoddi

MFL-1210

Mýkra yfirlag og betri lögun með CombedLoft™ fyllingu

7.950 kr.

MFL-1250

9.750 kr.

Sólarljósið í skammdeginu Lumie vekjaraklukkurnar auka ljósmagn smátt og smátt í 30 mín. líkt og við sólarupprás. Ljósið gefur líkamanum merki um að draga úr framleiðslu svefnhormóna (melatónín) og auka framleiðslu hormóna (cortisol) sem hjálpa þér að vakna. Hentar einstaklega vel í skammdeginu á Íslandi.

Lumie Starter LUM-NBCTE Vaknaðu rólega við dagljósið

12.950 kr.

Einstakur heilsukoddi með vatnsfyllingu Klínískar rannsóknir sýna að Mediflow heilsukoddinn er einn besti koddi á markaðnum til að minnka verki í hálsi og auka svefngæði*. Mjúkur en veitir samt fullkominn stuðning fyrir hálsinn. Efsta lag úr mjúkum trefjum, þrýstijöfnunarsvampi eða dúni. Þar fyrir innan er vatnspúði sem fylltur er með mismiklu vatni til að stilla hæfilegan stuðning fyrir hvern og einn.

Lumie Go LUM-NBCGE Vaknaðu og sofnaðu við náttúruhljóð með dagljósinu.

15.950 kr.

Mediflow Memory foam vatnskoddi

Mediflow Dún vatnskoddi

Með kæliperlum og loftgötum

Fylltur með MediDown™ ofnæmislausum dún frá Kanada

MFL-1077

12.950 kr.

MFL-2704

19.750 kr.

Lumie Active útvarp LUM-NBCVE Vaknaðu og sofnaðu við útvarp eða náttúruhljóð með dagljósinu.

19.750 kr. * Lavin RA, Pappagallo M, Kuhiemejer Ky (1997). Cervical pain: a comparison of three pillows. Arch Phys Med Rehabil 78: 193-8.

11


Bjóðum úrval af GaitLine götuskóm, gönguskóm og sandölum. Verð

frá 19.950 kr.

Gaitline ™ skórnir er hannaðir af norska frumkvöðlinum Håvard Engell sem hefur helgað 30 ár af lífi sínu í hönnun á skóm. GaitLine™ skórnir eru hannaðir til að leiðrétta og bæta göngulag. Þeir bæta hreyfimynstur og þungaburð í standandi stöðu og í göngu. Þeir stuðla að náttúrulegri stöðu fóta og auka þannig jafnvægi en það leiðir til bættrar hreyfikeðju og aukinnar samhverfu í líkamanum. Skekkja í ökklum inn á við leiðir til aukins álags á miðlægan flöt fótarins, iljarbogans. Rangt álag á fæti vekur röng viðbrögð upp hreyfikeðjuna sem leiðir af sér truflanir í vöðva- og stoðkerfi líkamans. Meirihluti fullorðinna þjáist af frávikum í fótum sem hafa áhrif á líkamsstöðu og göngulag. Flestar athafnir okkar fara fram á sléttu og einslægu undirlagi. Þetta einhliða álag getur endað í ranghverfingu í fæti sem getur ýtt undir sársaukafulla kvilla í fótum. Mikill fjöldi rannsókna sýnir að í kringum 70% af stoðkerfisvandamálum í hnjám, mjöðmum, spjaldbeinum og hrygg má rekja til óeðlilegs hreyfimynsturs í fótum. Bresk rannsókn sýndi að 60-70% af Evrópubúum stígi með of mikinn þunga í innanverðan fót*

*George JW. Foot overpronation. A review of the literature. Manchester, MO: Logan College of Chiropractic, 2003.

12


Óeðlilegt hreyfimynstur í fótum veldur rangri hreyfikeðju alla leið upp líkamann. Snúningur í fæti leiðir af sér snúning í ökkla, sköflungi, læri, mjöðmum og baki. Röð frávika/

raskana í stoðkerfi og vöðvakerfi líkamans getur tengst röngu hreyfimynstri fóta. Rangt hreyfimynstur getur valdið verkjum í hnéi, mjöðmum, mjóbaki og á háls- og herðasvæði.

GaitLine™ skórinn hvetur líkama þinn til að vera starfrænni, samhverfur, og í betra jafnvægi. GaitLine™ lágmarkar þunga og álag á liði og liðumbúnað fóta, hnjáa og mjaðma. Sérstaða GaitLine™ hönnunarinnar er nylonspelka („Sensory

Gait Line“) í skósólanum og liggur hún meðfram langásnum frá hæl og að tá. Hún aðstoðar fótinn við að ná betra jafnvægi, bætir þungadreifingu fótarins í skónum og virkjar rétt hreyfimynstur í líkamanum í standandi stöðu og í göngu.

GaitLine Rombo Svartir leður- og rúskinnskór með svörtum sóla Stærðir 36-42 GaitLine Rombo Svartir leður- og rúskinnskór Verð áður 26.950 kr. Stærðir 36-42

21.560 26.950 kr. kr.

13


GaitLine Trek Wheat Nubuck leður og fóðring. Frábærir götuskór á köldum dögum. Stærðir 36-47

28.750

GaitLine Trek Nubuck leður, fóðring og grófir sólar fyrir betra grip. Frábærir gönguskór á köldum dögum. Fást svartir og gráir. Stærðir 36-47

28.750

14


GaitLine Bronze Stílhreinir og þægilegir með Mesh áklæði. Stærðir 36-47

24.950 kr. GaitLine Avant sandalar Góðir inniskór. Fást svartir eða með hvítu leðri. Stærðir 36-46

Verð frá 19.950 kr.

GaitLine Canvas Stílhreinir bláir strigaskór með brúnum sóla Stærðir 36-47

24.950 kr.

GaitLine Bronze Stílhreinir og þægilegir með Mesh áklæði. Stærðir 36-47

24.950 kr.

15


36mm

25.950 kr.

40mm

27.950 kr.

Nokia Steel HR snjallúr Framúrstefnulegt snjallúr með hreyfi- svefn- og púlsmæli. Mælir göngu, hlaup, sund, svefn og púls yfir daginn og birtir ítarlega tölfræði í snjallforritinu Health Mate. Fáðu tilkynningu um símtöl, skilaboð og fundarboð beint á skjáinn. Samstillir sig við snjallsímann þinn og skiptir sjálfkrafa um tímabelti þegar þú ferðast. Vekjaraklukkan í úrinu vekur þig með titringi til að trufla ekki maka. Vatnshelt að 50m. Allt að 25 daga hleðsla. Lítil hleðsluvagga fylgir.

Leðurólar fyrir Steel HR og Steel:

6.950 kr.

Nokia Steel snjallúr Stílhreint snjallúr með hreyfi- og svefnmæli. Mælir göngu, hlaup, sund og svefn og birtir ítarlega tölfræði í snjallforritinu Health Mate. Vekjaraklukkan í úrinu vekur þig með titringi til að trufla ekki maka. Samstillir sig við snjallsímann þinn og skiptir sjálfkrafa um tímabelti þegar þú ferðast. Vatnshelt að 50m. Hefðbundin úrarafhlaða sem endist í allt að 8 mánuði. Steel með hvítri eða svartri skífu

Steel Rose Gold

17.950 kr. 19.750 kr. Nokia Home Öryggismyndavél Öryggistæki fyrir snjöll heimili. Öryggismyndavél, barnagæsla og heimavörn, allt í sama tæki. Sendir boð beint í símann svo þú getir fylgst með heimilinu allan sólarhringinn. Tekur upp allar breytingar og geymir háskerpumyndskeið á öruggu svæði. Innbyggður loftgæða- og umhverfismælir.

28.950 kr.

Nokia Thermo infrarauður hitamælir

Nokia Body+ snjallvog

Nokia blóðþrýstingsmælar

13.950 kr.

Vandaðir og einfaldir í notkun. Mæla blóðþrýsting og púls. Notar skjáinn á símanum til að sýna mælingar og geymir allar mælingar á öruggum stað. Auðvelt að deila niðurstöðum með heilbrigðisstarfsfólki.

Stílhrein og örþunn snjallvog sem mælir þyngd, fituprósentu, púls, bein- og vöðvamassa. Skynjar sjálfkrafa allt að 8 notendur. Tengist við WiFi netið heima hjá þér og sendir gögn í Health Mate snjallforitið.

Byltingarkenndur hitamælir með 16 infrarauðum nemum sem taka 4000 mælingar í hvert skipti á aðeins 2 sekúndum. Einfaldur og hreinlegur í notkun og gerir þér meðal annars kleift að mæla barnið á meðan það sefur. Tengist WiFi netinu heima hjá þér og við snjallsímann þar sem þú heldur utan um allar mælingar fjölskyldunnar. Klínísk nákvæmni ±0.2°C

13.950 kr. 16

Verð frá 13.950 kr.


eve Motion Snjalltengdur og vatnsvarinn hreyfiskynjari. Sendir boð í Apple snjalltæki, býr til reglur og talar við önnur Homekit tæki. T.d er hægt að kveikja á ljósunum með eve Energy þegar eve Motion skynjar hreyfingu.

9.750 kr.

eve Energy Snjalltengill sem fer á milli innstungu og rafmagnstækja. Kveikir og slekkur eftir tímaáætlun, reglum og eftir hentisemi í gegnum Apple snjalltæki. Fylgist með orkunotkun og birtir tölfræði á myndrænan hátt.

9.750 kr.

Snjöll heimili með eve. eve eru vottuð Apple Homekit snjalltæki og virka því aðeins í iOS snjalltækjum. Fylgstu með þínu umhverfi og stýrðu heimilinu með Apple Home. Apple TV tengist svo eve tækjunum og þú stýrir öllu í gegnum netið.

eve Thermo Þráðlaus hitastýring. Kemur í stað hefðbundinna hitastýringa (Thermostat) á ofnum. Stilltu það hitastig sem þú vilt hafa hverju sinni og Thermo viðheldur því sjálfkrafa. Notendavæn, örugg og einföld uppsetning. Stýring, reglur og uppsetning fer í gegnum öruggt HomeKit umhverfi í Apple snjalltækjum. Virkar á flesta ofna á Íslandi.

12.950 kr.

eve Degree Stílhreinn vatnsvarinn hitaog rakamælir sem mælir einnig loftþrýsting. Virkar jafnvel úti sem og inni. Birtir niðurstöður á myndrænan hátt í snjallforritinu eve.

12.950 kr.

17


Endurvinnslutunna SIM-CW2025

Stílhrein tvískipt 58L tunna úr burstuðu stáli fyrir almennt rusl og endurvinnslu. Í tunnunni er hólf fyrir auka poka fyrir ruslið og innri tunna fyrir endurvinnslu sem þú getur tekið upp og tæmt. Hönnuð til að taka lítið gólfpláss þrátt fyrir stærð. Sterkbyggt fótstig opnar lokið á tunnunni sem lokast svo hægt og hljóðlega eftir notkun. Nano-silver áferðin verndar tunnuna fyrir fingraförum og óhreinindum. Kemur í burstuðu stáli og í Rose Gold lit.

19.750 kr.

Sensor ruslatunna SIM-ST2009

Fallega hönnuð 45L tunna úr burstuðu stáli. Hreyfiskynjarinn opnar lokið hratt og örugglega um leið og þú ætlar að henda ofan í tunnuna svo þú þurfir að snerta ruslatunnuna sem minnst. Í tunnunni er hólf fyrir auka poka sem auðveldar pokaskipti þegar tunnan fyllist. Gengur fyrir 4x AA rafhlöðum sem duga í allt að ár. Nano-silver áferðin verndar tunnuna fyrir fingraförum og óhreinindum. Kemur í burstuðu stáli og í Rose Gold lit.

19.750 kr.

18


Ruslatunna 45L

Tvöfaldur sápuskammtari

SIM-CW2024

Vönduð 45L tunna úr burstuðu stáli sem tekur lítið gólfpláss þrátt fyrir stærð. Sterkbyggt fótstig opnar lokið á tunnunni sem lokast svo hægt og hljóðlega eftir notkun. Í tunnunni er hólf fyrir auka poka sem auðveldar pokaskipti þegar tunnan fyllist. Nano-silver áferðin verndar tunnuna fyrir fingraförum og óhreinindum. Kemur í burstuðu stáli, hvítu stáli og í Rose Gold lit.

14.950 kr.

SIM-BT1028

Fyrir sjampó og næringu. Hægt að festa með skrúfum eða með sílikonlími sem fylgir með.

7.950 kr.

Þrefaldur sápuskammtari BT1029

Fyrir sjampó, næringu og sturtusápu. Hægt að festa með skrúfum eða með sílikonlími sem fylgir með.

9.750 kr.

Sjálfvirkur sápuskammtari SIM-ST1034

Stílhreinn og einfaldur sápuskammtari með hreyfiskynjara. Hljóðlátur og hraðvirkur, skammtar sápu á aðeins 0.2 sek. Auðvelt að stilla magn fyrir hvern skammt. Endurhlaðanlegur með micro-usb snúru og dugar hleðslan í allt að 4 mánuði í senn. Skammtarinn tekur hefðbundna handsápu eða uppþvottalög og heldur 240 ml.

9.750 kr.

simplehuman 1L handsápur og uppþvottalögur Ofnæmisprófaðar og umhverfisvænar. Án parabena, súlfíta og annarra eiturefna.

1.950 kr.

19


Simplehuman sensor speglarnir eru með innbyggðum hreyfiskynjara sem kveikir á tru-lux ljósinu um leið og þú lítur í spegilinn. Speglarnir eru allir endurhlaðanlegir með micro-usb snúru og dugar hleðslan í allt að 5 vikur í senn. Tru-lux tæknin og sérstakar ljósadíóður í simplehuman speglunum framkalla meiri og jafnari birtu (600lux) og náttúrulegra ljósi og skilar sér því í skarpari endurspeglun og réttum litum.

Sensor Pro Wide-View snyrtispegill SIM-ST3008

34.950 kr. Extra breiður 40cm þrískiptur spegill. Hliðarnar geta lagst alveg flatar eða beygt inn á við svo þú getir séð allar hliðar í einu. Lítill 10x spegill fylgir sem festist með segli á miðju spegilinn, þegar hann er ekki í notkun er hann geymdur aftan á. Einstakur spegill.

Sensor Pro speglarnir hegða sér alveg eins og restin af fjölskyldunni með viðbættri tengingu við snjallsímann þinn. Í simplehuman snjallforritinu getur þú stillt birtuna og litinn á ljósinu eftir aðstæðum og getur því með einföldum hætti farðað þig eftir fyrirfram ákveðnum litaprófílum.

Sensor snyrtispegill 12 cm SIM-ST3004

10x stækkun, vönduð taska fylgir. Kemur í Rose Gold og burstu stáli.

13.950 kr.

20


Sensor veggfestur snyrtispegill 20 cm SIM-ST3002

5x stækkun, útdraganlegur

19.750 kr.

Sensor snyrtispegill 20 cm SIM-BT1080

5x stækkun, hækkanlegur fótur

19.750 kr.

Sensor Pro snyrtispegill SIM-ST3007

Vandaður 20cm snyrtispegill. Lítill 10x spegill fylgir sem festist með segli á stóra spegilinn, þegar hann er ekki í notkun er hann geymdur aftan á. Kemur í Rose Gold og burstuðu stáli.

24.950 kr.

Sensor snyrtispegill 12 cm

13.950 kr.

21


Blossom Sonic andlitsbursti HOM-FAC310

Blossom Sonic líkamsbursti HOM-BDY300

Vatnsheldir skrúbbar úr sílíkoni með mjúkum, fínum og þéttum hárum sem djúphreinsa húðina með hljóðbylgjum og fjarlægja dauðar húðfrumur, hreinsa svitaholur og auka blóðflæði. Henta öllum húðtegundum og tilvaldir með hvers kyns andlits- og líkamshreinsi. 8 mismunandi stillingar á titringi til að auka áhrif hreinsunar. Má nota í sturtu. Endurhlaðalegir með USB snúru.

5.950 kr.

Blossom Sonic andlitsbursti HOM-FAC310

Andlitsbursti HOM-FAC500RGA

Vatnsheldur bursti sem hægt er að nota í sturtu. Víbrandi virkni sem fjarlægir óhreinindi úr húðinni. 4 hausar; húðslípunarbursti fyrir djúphreinsun, fínni bursti fyrir viðkvæma húð, svampur sem hentar fyrir andlitskrem og nuddhaus sem eykur teygjanleika húðarinnar.

4.950 kr.

Eye Revive nuddtæki HOM-EYE200

Endurnærandi og blóðrásaraukandi nudd fyrir þreytt augu. Notar hljóðbylgjur, hita og rautt ljós til að minnka bólgur og bauga. Gott að nota sem hluta af daglegri húðumhirðu.

4.950 kr. 22


Öflug IPL háreyðing, sama tækni og er notuð af fagfólki um allan heim. Stuðlar að varanlegri eyðingu á hárrótinni í hársekknum. Tækni byggð á klínískum rannsóknum í meira en 18 ár.

DUO IPL Quartz Háreyðing HOM-IPLHH350

IPL Salon Professional Háreyðing

Hraðvirk, örugg og varanleg háreyðing. Auðveld og þægileg í notkun. Lífstíðarbirgðir af IPL ljósblossum. Sérstakur haus fyrir andlit fylgir.

HOM-IPLSLN500

Hraðvirkari og betri háreyðing með öflugra IPL tæki og virkri kælimeðferð. Lífstíðarbirgðir af IPL ljósblossum og allt að 120 IPL blossar á mínútu. Sérstakur haus fyrir andlit fylgir.

29.750 kr. Andlitshreinsun með gufu HOM-FCS100

59.750 kr.

Rakagefandi djúphreinsun fyrir andlit sem hentar öllum húðtegundum. Einstaklega fín gufan opnar svitaholur húðarinnar og veitir þannig fullkominn undirbúning fyrir frekari meðhöndlun húðarinnar.

9.750 kr.

Radiance Demantshúðslípun HOM-MDA100G

Áhrifarík húðslípun með sogi sem dregur úr fínum línum, hrukkum, húðsliti og litabreytingum. Fjarlægir dauðar húðfrumur og óhreinindi. Örvar nýmyndun fruma og jafnar út ör eftir bólur. Tveir mismunandi grófir demantshausar fylgja með. Þráðlaus með hleðsluvöggu. Tækni byggð á klínískum rannsóknum.

Soft as Silk fótsnyrtir HOM-PED1300

Fjarlægir sigg af fótum svo húðin verður silkimjúk. 2 hraðastillingar. Með hleðsluvöggu.

6.950 kr.

14.950 kr. 23


Fleur brjóstahaldari og nærbuxur Góður stuðningur, gefur fallega lögun. Góðir hlýrar og spangir sem aðlagast líkamanum vel. Kemur upp í J-skálar. Fallegar og þægilegar nærbuxur. Brjóstahaldari

7.450 kr. Nærbuxur

2.950 kr.

Havanna brjóstahaldari og nærbuxur Einstaklega fallegur brjóstahaldari. Mótar vel og gefur góðan stuðning. Mjög breiðir og fallegir hlýrar. Kemur upp í E-skálar og ummál 110. Háar og þægilegar nærbuxur. Fæst í svörtu og kristal hvítu. Brjóstahaldari

6.950 kr. Nærbuxur

2.950 kr.

Havanna samfella Sérlega þægileg og falleg samfella sem gefur gott aðhald og stuðning. Gefur slétta og fallega mótun. Breiðir og bólstraðir hlýrar. Fæst í svörtu og kristal hvítu. Gott úrval af stærðum.

11.950 kr.

24


DynamiX íþróttahaldari og íþróttanærbuxur Frábær stuðningur og flott snið. Kræktur að aftan, stillanlegur að framan, gott að fara í og úr. Þægilegir breiðir hlýrar sem sitja vel á miðjum öxlum. Kemur upp í G-skálar. Þægilegar og góðar nærbuxur. Íþróttahaldari

8.450 kr. Íþróttanærbuxur

2.950 kr.

Elenore bikinitoppur og bikinibuxur Léttbólstraður bikinitoppur sem formar vel. Spangir gefa fallega lyftingu. Bjartir og hlýir litir. Sumarlegar og sætar bikinibuxur. Bikinitoppur Bikinibuxur

8.750 kr.

3.950 kr.

Fanny sundbolur Sígildur og skemmtilegur sundbolur. Einstaklega klæðilegur. Innri toppur gefur góðan stuðning. Stillanlegir hlýrar. Fæst í stærðum 38-48 og skálum B-F. Gott úrval af sundfatnaði í stærðum 38-60.

Air Control íþróttahaldari og íþróttanærbuxur Verðlaunahönnun. Íþróttatoppur sem veitir einstakan stuðning og formar á sama tíma vel. Létt bólstrun og mjög góð öndun. Þægilegir breiðir hlýrar. Kemur upp í H-skálar. Mjög þægilegar nærbuxur og flott snið. Fæst einnig í gráum lit.

11.950 kr.

Íþróttahaldari Íþróttanærbxur

9.950 kr.

2.950 kr. 25


Fullkomin slökun Flothetta er gerð til að upplifa vellíðan í vatni og eiga nærandi stund í kyrrð. Að fljóta gefur manni frelsi frá öllu utanaðkomandi áreiti og býr til aðstæður fyrir djúpslökun og jafnvægi. Við þessar aðstæður skapast rúm fyrir líkamann til að fínstilla sinn innri takt og njóta vellíðunnar sem og heilsubætandi áhrifa slökunar. Rannsóknir hafa sýnt að flot er einstaklega róandi og við það eitt að sleppa tökunum og leyfa sér að fljóta eiga ákveðin efnaskipti sér stað. Streituvaldandi efni, líkt og adrenalín og kortisól, víkja fyrir vellíðunarhormónunum endorfíni og beta endorfíni sem er verkjastillandi. Við notkun flothettunar og fótaflotsins nær ekkert utanaðkomandi áreiti að trufla þann sem flýtur. Að vera þægilega umlukin vatni hægir á huganum, heilhvelin samstillast og dýpra stig slökunar næst, eða svokallað þetabylgjuástand.

Flothetta og fótaflot

16.450 kr. Flothettan hjálpar þér að: • Draga úr verkjum og bólgum • Draga úr almennri streitu • Auka einbeitingu og sköpun • Bæta svefn og draga úr síþreytu • Koma jafnvægi á blóðþrýsting • Draga úr þunglyndi og hræðslu • Auka upptöku súrefnis • Styrkja ónæmiskerfið • Draga úr mígreni

26


Yoga Stretch dýna Sérhönnuð jógadýna með loftpúðum sem fyllast í sérstakri röð og líkja þannig eftir hreyfingum og teygjum sem iðkaðar eru í jóga. Dýnan veitir væga liðlosun í hrygg, losar spennu í öxlum, baki og mjöðmum og bætir sveigjanleika stoðkerfis. Dýnan er með fjórar fyrirfram ákveðnar meðferðir og teygjur en hægt er að einstaklingsmiða meðferðina með því að stilla ákefð og þrýsting loftpúðanna í dýnunni.

24.750 kr.

Shakti nálastungudýna

9.750 kr. Shakti dýnurnar örva blóðflæði á sama tíma og þær veita þrýstipunktanudd og örva losun endorfín hormóna sem oft eru kölluð „feel good hormones“. Endorfín er hópur taugaboðefna sem heiladingullinn framleiðir við vissar aðstæður eins og við líkamlega hreyfingu og kynlíf. Endorfín hafa meðal annars áhrif á öndun, hungur, minni, streitu og krampa. Mikilvægustu áhrif endorfína eru að þau virðast koma í veg fyrir sársaukaboð til heilans, eru verkjastillandi og veita vellíðunartilfinningu. Aukið blóðflæði og þrýstipunktanudd nýtist t.d. til þess að ná upp orku og hraða endurheimt eftir erfiðar æfingar eða langan vinnudag. Notkun Shakti getur jafnframt hjálpað til við að ná djúpslökun og betri svefni. Með því að nota Shakti dýnurnar á auma eða stífa vöðva má draga úr verkjum og hraða bata.

Sissel Terra jógadýna Sterkbyggð, ofnæmisprófuð og mjúk æfingadýna með stömu yfirborði. Stærð 180x60cm. Umhverfisvæn framleiðsla. Efnið í dýnunni brotnar niður í náttúrunni.

9.750 kr.

Shakti dýnurnar hjálpa þér að: • Minnka verki í baki, hálsi eða öxlum • Minnka vöðvabólgu • Bæta úr og minnka andlega og líkamlega spennu • Bæta svefn og draga úr síþreytu • Vinna á höfuðverk sökum spennu og/eða þreytu • Flýta fyrir endurheimt eftir erfiðar æfingar • Auka orku

27


Ellia Aspire snjalltengdur ilmlampi Sandblásið gler með viðarfótum og marglitað ljós. Innbyggður hátalari með úrval af náttúruhljóðum og tónlist. Tengist Ellia snjallforritinu með bluetooth í snjallsímum og spjaldtölvum. Kveiktu og slökktu á ilmgjafanum, stjórnaðu tónlistinni og lýsingu í snjalltækinu eða með fjarstýringu sem fylgir.

16.950kr.

28


Ellia Gather ilmlampi Keramik, viður og marglitað ljós. Innbyggður hátalari með úrval af náttúruhljóðum og tónlist. Fjarstýring fylgir.

14.950 kr. Ellia Reflect ilmlampi Sandblásið gler, viðarbotn og marglitað ljós. Innbyggður hátalari með úrval af náttúruhljóðum og tónlist. Fjarstýring fylgir.

10.950 kr.

Úrval af ilmolíum Verð frá 1.450 kr.

Vandaðir ilmolíulampar úr náttúrulegum efnum Ellia ilmolíur eru 100% hreinar, náttúrulegar og með upprunavottun

Ellia Blossom ilmlampi Keramik, viður og marglitað ljós. Fæst einnig grænblár.

8.950 kr. 29


Öflug og hljóðlát lofthreinsitæki. Verðlaunuð fyrir hönnun og virkni og taka lítið gólfpláss. Stórar HEPA og VOC kolasíur eyða vírusum, bakteríum og fjarlægja 99% af ofnæmisvökum og öðrum örfínum aðskotaefnum. VOC kolasían dregur úr lykt og bindur eiturefni og ýmsar gastegundir s.s brennisteinsdíoxíð (SO2).

Lofthreinsitæki P400 AOS-42515

49.750 kr. Hreinsar allt að 280 m³/klst. eða rúmlega 100 m2 miðað við hefðbundna lofthæð.

Lofthreinsitæki P500 AOS-41165

59.750 kr. Hreinsar allt að 300 m³/klst. eða rúmlega 115 m2 miðað við hefðbundna lofthæð. Innbyggður loftgæðamælir viðheldur góðum loftgæðum sjálfkrafa. Fjarstýring fylgir.

Samkvæmt Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni (WHO) getur andrúmsloftið innandyra verið hundraðfalt verra en utandyra. Flestir verja um 90% af sínum tíma innandyra, þar af 60% inn á heimili sínu og þá helst í svefnherberginu. Við ættum því að gæta vel að gæðum andrúmsloftsins heima hjá okkur, sérstaklega í svefnherberginu í ljósi mikilvægi þess að fá góðan nætursvefn.

Airfree lofthreinsitækin Margverðlaunuð lofthreinsitæki sem eyða 99% af myglusveppagróum, bakteríum, veirum, ósoni, svifryki, frjókornum og öðrum ofnæmisvökum úr andrúmsloftinu. Eyða einnig lykt og gæludýraflösu. Hljóðlaus og sjálfhreinsandi. Hönnuð fyrir mismunandi stór rými, 16-60 m2.

Verð frá 19.750 kr.

Hvernig virkar Airfree? Lofthreinsitækin draga verulega úr örverum í andrúmsloftinu með því að brenna þær. Óhreint loft sogast hljóðlaust inn í tækið með varmaburði og eyðist í 200 gráðu heitum keramikkjarna þess. Þær lífrænu agnir sem valda ólykt eyðast einnig í kjarna Airfree. Þetta ferli er algjörlega hljóðlaust, krefst ekki viðhalds og hefur verið sannreynt í fjölmörgum rannsóknum.

30

Lofthreinsitæki P340 AOS-P340

29.750 kr. Hreinsar allt að 230 m³/klst. eða rúmlega 88 m2 miðað við hefðbundna lofthæð. Innbyggt jónatæki.


Æskilegt rakastig innanhúss er á milli 40-60% eftir aðstæðum. Rakastig í upphituðum húsum er oft of lágt. Rétt rakamettun dregur úr örverum og ofnæmisvökum í lofti. Of lágt rakastig getur valdið; • Þurrk í augum og • öndunarfærum • Aukinni tíðni sýkinga • Þreytu og höfuðverk

Rakatæki U700 AOS-U700 Öflugasta rakatækið okkar. Innbyggður rakamælir sem viðheldur réttu rakastigi. Heitur og kaldur úði. Hentar fyrir allt að 80 m2 rými. Stór 9 lítra vatnstankur.

39.750 kr.

• Svefnvandamálum

Rakatæki U350 AOS-U350

Fyrsta ultrasonic rakatækið sem fyllt er á að ofan. Fylltu á rakatækið með vatnskönnu og slepptu því að burðast með þungan vatnstank um íbúðina. Innbyggður rakamælir sem viðheldur réttu rakastigi. Heitur og kaldur úði. Hentar fyrir allt að 60 m2 rými. 5 lítra vatnstankur.

Raka og hitamælir X200 AOS-X200

Einfaldur og nákvæmur mælir með stórum skjá sem sýnir hita- og rakastig.

Rakatæki U200

3.950 kr.

AOS-U200

Lítið og öflugt rakatæki fyrir allt að 50 m2 rými. 3.5 lítra vatnstankur.

14.950 kr.

Lofthreinsi- og rakatæki W200 AOS-W200

Hreinsar loftið af stærri ögnum og mettar andrúmsloftið náttúrulega með réttum raka. Hentar fyrir allt að 50 m2 rými. 4.5 lítra vatnstankur. Margnota sía sem hægt er að setja í þvottavél. Einstaklega auðvelt í þrifum. Allar einingar sem komast í snertingu við vatn er hægt að þvo í uppþvottavél.

29.750 kr. 31

29.750 kr.


SOL Relay Sport bluetooth heyrnartól

7.950 kr.

Anita Active Air Control íþróttahaldari Íþróttatoppur sem veitir einstakan stuðning og formar á sama tíma vel. Létt bólstrun og mjög góð öndun.

9.950 kr. CW-X Stabilyx Compression buxur Einstakur þrýstingsfatnaður. Styður við líkamann í hreyfingu, minnkar þreytu og hraðar endurheimt eftir æfingu. Buxurnar auka skilvirkni bláæða- og sogæðakerfisins og koma þannig í veg fyrir bjúgmyndun og æðahnúta. Efnið er ofið með tilliti til hreyfikeðjunnar, styður við liðbönd og stöðugleikavöðva sem eykur stuðning við liðina. Dömu og herra snið.

TomTom Runner 3

Verð frá 29.750 kr.

15.950 kr.

Brooks Hlaupaog æfingaskór Bjóðum fjölbreytt úrval af Brooks hlaupa- og æfingaskóm. Margverðlaunaðir hlaupaskór sem eru framleiddir fyrir mismunandi fótlag og niðurstig og ættu því flestir að geta fundið Brooks skó við sitt hæfi. Sjúkraþjálfarar og sérþjálfað starfsfólk okkar hjálpar þér að finna skó sem henta þér.

Verð frá 17.990 kr.

32


RumbleRoller nuddrúlla 30cm

Sissel Nuddrúlla 45cm

RUM-RR126

SIS-310025

Stífir en sveigjanlegir gaddar umlykja rúlluna allan hringinn en nuddið frá þeim svipar til alvöru sjúkranudds. Nuddrúllurnar teygja á mjúkvefjum og hjálpa til við að mýkja stífa triggerpunkta og auma vöðva.

Nuddrúlla sem mýkir upp stífa og auma vöðva eftir æfingar.

4.950 kr.

6.950 kr.

SOL Relay Sport HOM-SOLEP1170

Vönduð Bluetooth heyrnartól sem eru sérstaklega hönnuð fyrir líkamsrækt. Framúrskarandi hljómgæði. Hönnuð til að detta ekki úr eyrum við mikil átök, svita- og vatnsþolin, með 8 tíma rafhlöðuendingu og hraðhleðslu.

Bauerfeind compression Hlaupasokkar fyrir íþróttafólk, hlaupara og göngugarpa. Þrýstingur örvar blóðflæði og súrefnisupptöku, eykur liðskyn og minnkar vöðvatitring við hreyfingu. Hraða endurheimt eftir langar æfingar.

Verð frá 5.950 kr.

7.950 kr.

GÖNGUGREINING SJÚKRAÞJÁLFARA Bjóðum nákvæma göngugreiningu með þrýstingsmælingu. Háþróaður búnaður er notaður við mælingar og greiningu í sérhönnuðu rými að Stórhöfða 25. Skoðun sjúkraþjálfara og ráðgjöf um val á skóm, innleggjum og öðrum stoðtækjum. Tímapantarnir má senda á sjukrathjalfarar@eirberg.is eða í síma 569 3100

TomTom Runner 3 Music GPS snjallúr • Tónlist beint úr úrinu - Tengist bluetooth heyrnartólum. • Innbyggður púlsmælir - Fylgstu með púlsinum á meðan æfingu stendur. • Leiðin þín á skjánum - Finndu nýjar hlaupa- og hjólaleiðir og fylgdu GPS kortinu eftir. • Multisport hamur - Mælir alla þína líkamsrækt • GPS staðsetning - Uppfærir vegalengd, hæð og hraða. - Fullkomin GPS kort í appinu. • Mælir hreyfingu allan daginn - Púls, skref, vegalengd, hitaeiningar og hreyfitími. • Snjallsímaboð - Fáðu tilkynningu um símtal eða skilaboð beint á skjáinn.

39.750 kr. Án tónlistar 29.750 kr. SOL Relay Sport bluetooth heyrnartól að verðmæti 7.950 kr. fylgir með öllum Runner 3 Music GPS úrum.

TomTom Golfer 2 GPS snjallúr • Mælir hreyfingu allan daginn - Skref, vegalengd, hitaeiningar og hreyfitími. • Sjálfvirk skráning á höggi. Nemur höggið um leið og þú slærð og staðsetur. • Ítarleg tölfræði og greining á golfhöggum í snjallforritinu. • Sýnir allar veglengdir á vellinum, meðal annars hindranir og nákvæma fjarlægð í flatir. • Heldur utan um fjölda högga og kemur með rétt skor fyrir hvern hring. • 40.000 golfvellir í minni, þar á meðal allir helstu golfvellir á Íslandi.

32.750 kr. 33


Rauður LED borði að aftan

Tvöfaldur vatnsvarinn vasi fyrir lykla, síma og veski

Slaplit™ LED arm- og ökklaband

LED hlaupavesti Tveir bjartir ljósaborðar að framan og aftan lýsa upp í myrkrinu. Auk þess eru endurskinsmerki á öllu vestinu. Hægt að velja um stöðugt ljós eða blikkandi. Rafhlaða dugar í allt að 100 tíma. Auðvelt að skipta um rafhlöðu. Stærðir: S/M og L/XL

Gulur LED borði að framan

Bjartar LED ljósadíóður sem lýsa í myrkrinu. Hægt að velja um stöðugt ljós eða blikkandi. Rafhlaða dugar í 100 tíma. Auðvelt að skipta um rafhlöðu.

1.950 kr.

6.950 kr.

RADIANT® 750 hjólaljós Virkilega bjart, sterkbyggt og veðurþolið 750 Lumens hjólaljós. Góð og jöfn birta, lýsir í 180 gráður með allt að 137 metra drægni. Dugar í 2 tíma og 20 mín. á hæstu stillingu. Endurhlaðanlegt með USB snúru. Hjólafesting og hjálmafesting fylgir.

9.750 kr.

Taglit™ LED merki með segli Einföld leið til að bæta sýnileika í skammdeginu. Festist á fatnað eða töskur með sterkum segli. Fislétt og auðvelt í notkun. Bjartar LED ljósadíóður sem lýsa í myrkrinu. Hægt að velja um stöðugt ljós eða blikkandi. Rafhlaða dugar í 70 tíma. Auðvelt að skipta um rafhlöðu.

1.250 kr.

34


Peak kaffibrúsi úr stáli 470ml.

Summit vatnsflaska úr stáli 700ml.

Verðlaunuð TriMax® Þreföld einangrun. Heldur heitu í 8 tíma og köldu í 36 tíma. Auðvelt að opna og loka með takka á hliðinni sem hægt er að læsa. Innbyggð sía úr ryðfríu stáli. Hentar fyrir alla heita drykki.

Verðlaunuð TriMax® Þreföld einangrun. Heldur köldu í 36 tíma. Sílikon sogrör og stútur sem auðvelt er að lyfta upp.

3.450 kr.

2.650 kr.

The Boss Stálbrúsi 1.9L

Boulder Stálbrúsi 600ml.

Verðlaunuð TriMax® Þreföld einangrun. Heldur heitu í 8 tíma og köldu í 36 tíma. Innbyggð sía úr ryðfríu stáli. Frábær fyrir kaffið, súpuna eða hanastélið fyrir hópinn.

Verðlaunuð TriMax® Þreföld einangrun. Heldur heitu í 8 tíma og köldu í 36 tíma. Innbyggð sía úr ryðfríu stáli.

5.950 kr.

2.950 kr.

Scout vatnsflaska úr stáli 400ml. Sílikon sogrör og stútur sem auðvelt er að lyfta upp.

1.950 kr. Eco Vessel - Umhverfisvænar vatnsflöskur og hitabrúsar úr 18/8 ryðfríu stáli 35


Swopper AER-SWOP

Ánægðir notendur um allt land þekkja sérstöðu Swopper vinnustólsins. Stóllinn hvetur til góðrar setstöðu og gefur þér möguleika á að vera á hreyfingu á meðan þú situr. Stóllinn fylgir hreyfingum líkamans og styrkir kvið- og bakvöðva á meðan setið er á honum. Við hreyfingu í stólnum eykst blóðflæði til brjóskþófa, liðbanda og vöðva í hrygg.

98.750 kr.

3Dee AER-3DEE

Verð frá 165.750 kr.

36


Sitfit loftsessa SIS-160074

Loftsessa sem leiðir til virkrar setstöðu og styrkir djúpvöðva í baki. Léttir álagi af hryggnum. Hægt er að stjórna loftmagni í sessu. Litur: svartur

6.950 kr.

Vinnustólar með hnakksetu Mjúkir hnakkstólar með einstaklega góða bólstrun. Mikið úrval stóla sem bæta setstöðu og henta við hvers kyns vinnu. Stólarnir eru fáanlegir með fastri setu eða veltisetu, með eða án baks og í tveimur setbreiddum. Stillanlegur sethalli og margir litir.

GelPro Elite gelmottur Gelmottur fyrir heimili með þykkari gelkjarna fyrir aukin þægindi. Koma í granít gráu og barley beige brúnu.

15.950 kr.

Verð frá 59.950 kr.

Eco Pro gelmottur GEL-NEWLIFE

Frábærar gelmottur sem minnka álag þegar staðið er við vinnu á hörðu gólfi. Motturnar draga úr þreytu í fótleggjum og mjóbaki og fyrirbyggja álagseinkenni. Henta bæði á vinnustaði og heimili. „Skjólstæðingar Kírópraktorstofu Íslands sem nota Eco Pro gelmotturnar frá Eirbergi finna ekki eins mikið fyrir þreytuverkjum í baki og fótum við vinnu sína. Kírópraktorar hjá Kírópraktorstofu Íslands nota og mæla með Eco Pro gelmottunum frá Eirbergi.“

Verð frá 14.950 kr.

Magni Bernhardsson B.Sc. D.C. Kírópraktor

Minna álag • Kantar með 18° halla draga úr slysahættu • Þykkt 2 cm • Stamur botn með öryggisvottun 37


Rafknúnir Pride hægindastólar Mikið úrval af vönduðu Pride hægindastólunum. Hægindastóll með rafknúnu hallandi baki og fótaskemli. Þægilegur til að slaka á og láta þreytuna líða úr fótum. Stólarnir auðvelda einnig fólki að standa upp og setjast. Fást eingöngu í verslun að Stórhöfða 25.

H E I L S A

Verð frá 119.750 kr.

Stórhöfða

Sissel Linum hitabakstur SIS-150051

Heitir inniskór SIS-150100

Mjúkur hitapúði sérstaklega ætlaður fyrir háls og herðar. Einnig hægt að leggja yfir mjóbakssvæði. Þægilegur hiti sem virkar slakandi á stífa vöðva og verki. Fylltur með hörfræjum og hitaður í örbylgju- eða bakaraofni (70°C). Áklæði úr 100% bómull. Stærð 37x37cm

5.950 kr.

Fylltir með hörfræjum og halda fótum heitum í langan tíma. Hitaðir í örbylgju- eða bakaraofni (70°C). Áklæði úr 100% bómull. Stærðir; 36-40 og 41-45.

Nosebuddy Nefskolunarkanna YOG-NETIPOT

Að skola nefið með saltvatni fjarlægir óhreinindi, bakteríur, veirur og kemur í veg fyrir kvef. Nefskolun er einnig gott ráð við; frjókornaofnæmi, kinn- og ennisholubólgum. Læknar mæla með reglulegri notkun.

3.950 kr.

5.950 kr.

Sturtusandali AVI-SAND

Þvær fætur og veitir mjúkt nudd í leiðinni sem örvar blóðflæði. Festist við gólf með sogskálum.

3.950 kr.

Snoozle snúningslak SNO-LAK

Gigtarhanskar Hanskar úr mjúku bómullarefni. Veita þrýsting og stuðning við auma liði. Halda hita á höndum og gera störfin léttari.

Sívalningslaga lak með stömu efni að utanverðu en satín að innanverðu. Gerir notendum kleift að snúa sér í rúmi án nokkurra vandkvæða. Frábært fyrir konur á meðgöngu og hentar einnig vel fyrir fólk með bakverki eða þá sem eiga erfitt með hreyfingar í rúmi.

4.950 kr.

7.950 kr.

IMA-A2017

38


Fótabað samanbrjótanlegt HOM-FB350EU

Notalegt fótabað sem heldur hita á vatni. Samanbrjótanlegt þannig að lítið fer fyrir því. Titringur og nuddkúlur í botni sem auka blóðflæði og veita vellíðan.

7.950 kr.

Supracor® vörurnar eru framleiddar úr endurunnu plastefni. Hönnunin sækir innblástur í náttúruna, úr býflugnabúum. Stimulite® Honeycomb lögunin hefur eftirfarandi eiginleika:

Stimulite® Baðhanski Djúphreinsar, nuddar og skrúbbar stærri svæði líkamans. Plastlykkja til að hengja hanskann í sturtuna.

4.950 kr.

• Endurnýjar efstu lög húðarinnar, fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar blóðflæði • Einstaklega sterkbyggð og sveigjanleg lögun • Bakteríufráhrindandi • Þornar fljótt Supracor vörurnar henta bæði fyrir þurra og blauta húð.

Stimulite® Skrúbblengja Djúphreinsar, nuddar og skrúbbar bakið. Handfang á sitthvorum enda.

SpaCells® Andlitsskrúbbur Djúphreinsar, nuddar og skrúbbar andlit. Einnig gott að nota áður en skegg er rakað, til að fá sléttari og mýkri húð. Frábær í ferðalagið.

5.950 kr.

1.950 kr.

39


Eirberg Heilsa Stórhöfða 25 leggur áherslu á úrval vandaðra stuðningsvara og faglega þjónustu. Sjúkraþjálfarar, hjúkrunarfræðingar og annað heilbrigðismenntað starfsfólk veita viðskiptavinum persónulega ráðgjöf. Hægt er að panta göngugreiningu sjúkraþjálfara og fá ráð við val á stuðningshlífum, innleggjum, þrýstingssokkum og hlaupa- og gönguskóm. Eirberg Lífstíll Kringlunni leggur áherslu á úrval vandaðra vara sem undirstrika heilsueflingu og virkan lífstíl – margt spennandi og gagnlegt sem gefur tækifæri til lífsgæða og vellíðunnar. Verslunin er staðsett á fyrstu hæð í norðurálmu Kringlunnar. Eirberg er samstarfsaðili Sjúkratrygginga Íslands og fjölmargra heilbrigðisstofnana og fagaðila um land allt. Við erum stolt af því að hafa verið valin eitt af vinsælustu fyrirtækjum landsins* *Skv. könnun á vegum Frjálsrar verslunar. Markmið okkar eru að efla heilsu, auka lífsgæði, auðvelda störf og daglegt líf.

Vefverslun Eirbergs eirberg.is býður fría sendingu á næsta pósthús að 20 kg. og 365 daga skilarétt gegn endurgreiðslu þegar verslað er í vefversluninni. Hefur þá kaupandi eitt ár til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í fullkomnu lagi, í söluhæfum, óuppteknum og upprunalegum umbúðum. Sjá nánari skilyrði á eirberg.is/skilmalar. Eirberg Heilsa • Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • Opið virka daga 9-18 og á laugardögum 11-15 Eirberg Lífstíll • Kringlunni 1. hæð • Sími 569 3150 • Afgreiðslutíma má sjá á kringlan.is Í desember er Eirberg Heilsa Stórhöfða opin laugardaga 11-17 og sunnudaga 13-17. Í Kringlunni er opið öll kvöld til 22:00 frá 14. desember til jóla.

Frí sending á eirberg.is

40

H E I L S A

S T Ó R H Ö F Ð A

2 5

K R I N G L U N N I

Jólahandbók Eirbergs  

Snjallar hugmyndir fyrir jólin https://eirberg.is/ Verið velkomin í verslanir okkar að Stórhöfða 25 og í Kringlunni, 1. hæð. Bendum svo á v...

Jólahandbók Eirbergs  

Snjallar hugmyndir fyrir jólin https://eirberg.is/ Verið velkomin í verslanir okkar að Stórhöfða 25 og í Kringlunni, 1. hæð. Bendum svo á v...