Page 48

Naustahverfi

– íbúafundur – X14

Hverfisnefnd Naustahverfis boðar til íbúafundar fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Fulltrúum allra framboða sem bjóða fram í bæjarstjórnarkosningunum í vor er boðið að senda fulltrúa sinn. Málefni fundarins verður Naustahverfi í nútíð og framtíð og málefni bæjarins almennt.

Staður og stund: Naustaskóli, fimmtudaginn 15. maí, kl. 20-22. Hverfisnefnd Naustahverfis

Dagskra 19 14  

Dagskrain 14. maí - 21. maí 2014

Dagskra 19 14  

Dagskrain 14. maí - 21. maí 2014

Advertisement