Page 27

Dögun setur málefni barna og tækifæri þeirra í forgang næstu fjögur árin Dögun vill koma á gjaldfríum máltíðum fyrir öll börn í leikskólum og grunnskólum. Dögun vill að foreldrar, og leiðtogar í listum, íþróttum og tómstundastarfi vinni saman og í samstarfi við skólana að því að breikka tilboð og fjölga tækifærum allra barna til að njóta árangurs og ánægju – án íþyngjandi gjaldtöku. Með samræðuvettvangi þjálfara og kennara í tómstundastarfi verði unnið gegn brottfalli og börnum og unglingum hjálpað að „finna þúfuna sína“. Það kostar heldur ekkert :-)

Dagskra 19 14  
Dagskra 19 14  

Dagskrain 14. maí - 21. maí 2014

Advertisement