Page 101

Starfsfólk óskast á Akureyri Pósturinn leitar eftir starfsfólki til að sinna ýmsum störfum. Við erum að leita eftir kraftmiklu og ábyrgðarfullu fólki við afleysingar í sumar. Sumarstarfsfólk vantar í eftirfarandi störf á Akureyri:

Meiraprófsbílstjóri

Bílstjóra í kvöldkeyrslu

Starfið felst í akstri milli Akureyrar og Siglufjarðar og innan Akureyrar. Stundvísi, áreiðanleiki og samviskusemi eru skilyrði. Vinnutíminn getur verið breytilegur.

Starfið felst í útkeyrslu á sendingum til einstaklinga á Akureyri. Stundvísi, áreiðanleiki og samviskusemi eru skilyrði. Vinnutíminn er frá klukkan 16:45 til u.þ.b. 21:00, fer eftir magni.

Hæfniskröfur • Meiraprófsréttindi (C) • Reynsla af akstri vöruflutningabifreiða er kostur • Íslenskukunnátta er æskileg • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð samskiptafærni

Hæfniskröfur • Bílpróf • Góð íslensku- og enskukunnátta • Rík þjónustulund og góð samskiptafærni

Umsóknarfrestur er opinn Miðað er við að sumarstarfsfólk starfi frá byrjun júní og út ágúst. Tímabil er umsemjanlegt. Tekið er á móti umsóknum í gegnum auglýst starf á umsóknarvef Póstsins á postur.is. Nánari upplýsingar um störf veitir: Reynir Stefánsson í síma 580 1162 eða í netfangi reynirst@postur.is

Pósturinn er með Gullmerki jafnlaunaúttektar PwC og hvetur jafnt konur sem karla til sækja um starfið.

Gildi Póstsins eru TRAUST - VILJI - FRAMSÆKNI. Tekið er mið af þessum gildum þegar ráðið er í stöður hjá fyrirtækinu.

Dagskra 16 18  

Dagskráin 18. apríl - 25. apríl 2018

Dagskra 16 18  

Dagskráin 18. apríl - 25. apríl 2018

Advertisement