Page 1

Ársskýrsla 2 0 1 2

1


Efnisflokkar: Ávarp stjórnarformanns

Skýrsla stjórnar og hafnarstjóra Hafnarfjarðarhafnar

− − − − − −

Inngangur

Starfsmannamál

Stjórn hafnarinnar

Ýmislegt

Ávarp hafnarstjóra

Verkefni:

− − − −

2

Framkvæmdir

Áhættumat starfa Umhverfisstjórnun Móttaka úrgangs frá skipum Viðbrögð við bráðamengun

Olíuker og Suðurgarður Suðurbakki Flotbryggjur Eftirlitsmyndavélar Álgarður, Straumsvík Bifreiðar og hafnarbátar

Afkoma ársins 2012 − Tölulegar upplýsingar

Niðurlag

Ársreikningur Hafnarfjarðarhafnar 2012


Ávarp stjórnarformanns Árið 2012 var að mörgu leiti viðbrurðaríkt og farsælt fyrir Höfnina. Reksturinn gekk að flestu leyti vel, skipaumferð, vörumagn og tekjur með meira móti og greiðsluafkoma allgóð. Hins vegar lækkaði gengi krónunnar verulega skömmu fyrir áramót þannig að um 68 mkr. gengistap myndaðist í bókhaldinu þar sem lán hafnarinnar eru í erlendri mynt. Þetta olli því að heildarafkoma varð neikvæð um 25,5 mkr. Þetta gengistap hefur að mestu gengið til baka, þegar þetta er skrifað, en enginn veit hvernig þróunin verður á næstu misserum. Á árinu kom út saga Hafnarfjarðarhafnar undir heitinu “Höfnin”, en ákvörðun um ritun hennar var tekin í tilefni 100 ára afmælis hafnarinnar 9. september 2009. Þetta er mikið og vandað rit og öllum til sóma sem að því komu, ritnefndinni, höfundum

og útgefanda. Það er ekki hvað síst merkilegt fyrir myndirnar sem í því eru, en mikil vinna var lögð í öflun þeirra og vinnslu. Bæjarfulltrúar eins stjórnmálaflokksins í bænum hafa vakið upp umræðu um það hvort Hafnarfjarðarhöfn eigi að sameinast Faxaflóahöfnum og þannig verði til eitt félag um nánast allan hafnarekstur við Faxaflóa. Þessi hugmynd hugnast ekki undirrituðum né öðrum bæjarfulltrúum sem mynda meirihluta í bæjarstjórninni. Höfnin er hjarta bæjarins okkar, hluti sögu hans og menningar og grunnþáttur skipulags og umhverfis miðbæjarins. Bæjarfélagið verður að hafa yfir henni full yfirráð. Ég vil að lokum þakka stjórnendum og starfsmönnum Hafnarinnar vel unnin störf á árinu. Eyjólfur Þór Sæmundsson Formaður Hafnarstjórnar

3


Ávarp hafnarstjóra Í Hauksbók Landnámu segir frá heimferð HrafnaFlóka og samferðamanna hans frá Íslandi. Eftir að þeir höfðu dvalið hér á landi í eitt ár lögðu þeir af stað heim til Noregs en þegar komið var út fyrir Reykjanes lentu þeir í óveðri. „Þeim beit eigi fyrir Reykjanes og sleit frá þeim bátinn og á Herjólf, - hann kom í Herjólfshöfn. Flóki kom í Hafnarfjörð, - þeir fundu hval á eyri einni út frá firðinum og kölluðu Hvaleyri – þar fundust þeir Herjólfur.“ Talið er að Herjólfshöfn sé Hvaleyrarlónið en þar var höfnin sem Hafnarfjörður dregur nafn sitt af. Svo segir í upphafi bókarinnar „Höfnin“ – saga Hafnarfjarðarhafnar, sem kom út fyrir jólin 2012, en hafnarstjórn Hafnarfjarðar hafði veg og vanda af því að láta rita sögu hafnarinnar. Ljóst er að í Hafnarfirði er og hefur lengi verið góð höfn frá náttúrunnar hendi. Hafnarfjörður hefur vaxið og dafnað í kring um höfnina og vegna hafnarinnar. Þannig mun það vera áfram að tilvist góðrar hafnar mun ætíð verða hornsteinn öflugrar atvinnustarfsemi og um leið blómlegs mannlífs. Hafnarfjarðarhöfn er ein öflugasta höfn landsins og hefur alla burði til þess að vera það áfram ef rétt er haldið á spöðunum. Í Hafnarfirði er stærsta samfelda iðnaðar og atvinnusvæði landsins auk þess að vera í jaðri höfuðborgarsvæðisins og því stuttar vegalengdir til að sækja aðföng og flytja afurðir frá sér. Hafnarfjarðarhöfn er í lykilhlutverki við uppbyggingu iðnaðar- og atvinnusvæðisins í Hellna- og Kapelluhrauni. Þess vegna þarf að hlú að hafnarstarfseminni og sjá til þess að hún þróist í takt við þarfir og kröfur atvinnulífsins og íbúanna.

4

Saga Hafnarfjarðar er saga framsýni, dugnaðar og þrautseigju. Þó oft hafi á móti blásið og á stundum virst erfitt að sjá til lands í atvinnumálum hafa Hafnfirðingar oftar en ekki verið frumkvöðlar í nýjungum á ýmsum sviðum. Má þar m.a. nefna byggingu fyrstu hafskipabryggju á Íslandi, upphaf togaraútgerðar á Íslandi, stofnun Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar, byggingu fyrstu álbræðslu á Íslandi og fleira til að byggja upp atvinnulíf í firðinum og nágrenni. Okkur er nauðsynlegt að halda við þeim eldmóði, sem einkenndi forfeður okkar og blása til sóknar mót framtíðinni. Undanfarin fá ár hafa verið Hafnarfjarðarhöfn þung í skauti vegna skuldabyrði eftir miklar fjárfestingar áranna 1996 til 2008 og síðan efnahagshrunið 2008. Fjárfestingar í hafnarmannvirkjum er stórar og fjárfrekar. Segja má að stóru áfangar fjárfestinga hafi verið á um 30 ára fresti, fyrst upp úr aldamótum 1800 – 1900 með byggingu Hafskipabryggjunnar og tengdra mannvirkja, næstu um 1940 – 1950 með byggingu Norðurbakka, Norðurgarðs og Suðurgarðs, 1960 – 1990 með byggingu Straumsvíkurhafnar og Suðurbakka ásamt Flensborgarhöfn. síðasti áfanginn hingað til hófst með byggingu Hvaleyrarhafnar árið 1996. Mikilvægt er, að þó fjárfestingar í nýjum hafnarmannvirkjum séu í lágmarki um einhvern tíma enn, að hugsa til framtíðar og skipuleggja framtíðarhafnarsvæði Hafnarfjarðar til næstu aldar eða lengur atvinnulífi og komandi kynslóðum til lífsviðurværis. Már Sveinbjörnsson, hafnarstjóri


Skýrsla stjórnar og hafnarstjóra Hafnarfjarðarhafnar Inngangur

Rekstur Hafnarfjarðarhafnar var samkvæmt áætlun þegar á heildina er litið. Afkoman var heldur betri en áætlun gerði ráð fyrir. Skipaumferð ársins var mjög svipuð og á árunum 2011 0g 2010 og vörumagn um hafnirnar einnig. Afli var minni er árin á undan. Skýrist það mest af breytingum hjá innlendum útgerðum, andstöðu við veiðar á Reykjaneshrygg og brotthvarfi erlendrar útgerðar frá Íslandi. Komum skemmtiferðaskipa fjölgaði milli ára og komu 10 skip til Hafnarfjarðar 2012. Þar af hafði franska skipið Le Boreal þrisvar sinnum farþegaskipti í Hafnarfirði, það er farþegar sem komu með skipinu fóru heim með flugi og nýir farþegar komu sömuleiðis með flugi og fóru um borð hér. Á heildina litið voru umsvif hafnarinnar svipuð, eða heldur minni, en árin á undan. Við efnahagshrunið 2008 hurfu nokkur fyrirtæki af hafnarsvæðinu og ný fyrirtæki hafa ekki komið í staðinn. Ekki var mikil hreyfing á þessum málum á liðnu ári, en einni lóð var þó úthlutað á Hvaleyrarhafnarsvæðinu. Er það von okkar að fleiri fyrirtæki sjái sér hag í því að koma sér fyrir og hefja hafnsækna hér starfsemi.

Bókin spannar tímabilið frá lokum síðustu ísaldar og fram til ársins 2009, er 100 ár voru liðin frá stofnun hafnarsjóðs Hafnarfjarðar, en það var 1. 1. 1909. Bókina prýðir fjöldi mynda og margar þeirra hafa ekki komið fram áður. Er það mál manna að vel hafi tekist til og er hér um að ræða hið eigulegasta rit. Gæta þarf að því að þróun hafnarinnar stöðvist ekki heldur haldi í við þarfir viðskiptavina hennar og breytingar í veið- og siglingaumhverfinu. Afkoma hafnarinnar veltur að stórum hluta á sjávarafla, almennum vöruflutningum og þróun iðnaðar og innflutning í Hafnarfirði og nágrenni. Þess vegna er afar mikilvægt að bæjaryfirvöld einbeiti sér að því að efla iðnaðarsvæði Hafnarfjarðar og í því sambandi er ekki síður mikilvægt að hafa skýra og framsækna framtíðarsýn í hafnamálum, til að styðja við bakið á iðnaðar og verslunarsvæði okkar Hafnfirðinga. En til þess að höfnin geti sinnt hlutverki sínu sem best þarf fjárhagur hennar að vera traustur og stefna eiganda hennar skýr.

Hafnarstjórn Hafnarfjarðarhafnar

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er eigandi Hafnarfjarðarhafnar og kýs hafnarstjórn.

Í lok nóvember kom út bókin „Höfnin“, saga Hafnarfjarðarhafnar. Eftirtaldir

Á 100 ára hátíðarfundi sínum 9. 9. 2009 samþykkti hafnarstjórn að láta rita sögu hafnarinnar. Eftir útboð var ákveðið að fela fyrirtækinu Ljósmynd ehf. útgáfuna. Söguritarar voru sagnfræðingarnir Björn Pétursson og Steinunn Þorsteinsdóttir og ljósmyndir, stjórnun og útgáfu annaðist Lárus Karl Ingason, Ljósmynd ehf.

aðilar Í hafnarstjórn Hafnarfjarðar 2010 – 2014 eru: Aðalmenn: Eyjólfur Sæmundsson, formaður Sigurbergur Árnason, varaformaður Guðfinna Guðmundsdóttir Haraldur Þór Ólason Helga Ragnheiður Stefánsdóttir

5


Varamenn:

Ingvar Viktorsson Elín Soffía Harðardóttir Birna Ólafsdóttir Örn Tryggvi Johnsen Lovísa Árnadóttir

Verkefni:

Á árinu 2012 var unnið að nokkrum innri verkefnum hjá höfninni. Hafin var vinna við áhættumat og vorvarnir starfa hafnarstarfsmanna, gerð var könnun meðal starfsmanna um mögulega slysavalda og upplifun þeirra á núverandi forvörnum. Einnig var skrásett hvaða eiturefni starfsmenn hafnarinnar þurfa að umgangast við vinnu sína. Stuðst var við leiðbeiningar Vinnueftirlits ríkisins. Haldið verður áfram með verkefnið og það klárað fyrrihluta 2013. Hafin var vinna við skipulega umhverfisstjórnun á hafnarsvæðinu. Í fyrstu felst vinnan í skipulagningu umhverfisstjórnunar, söfnun upplýsinga og tryggja farveg fyrir reglulegar upplýsingar frá utanaðkomandi aðilum. Haldið verður áfram með verkefnið á nýju ári. Á árinu var ein bifreið hafnarinnar endurnýjuð og var þá keypt bifreið sem brennir Metangasi í stað hefðbundins eldsneytis. Samkvæmt reglugerð var gerð sérstök áætlun um móttöku úrgangs hverskonar frá skipum. Fyrir 1. mars á komandi árum skal höfnin skila inn skýrslu um úrgang frá skipum fyrir síðast liðið ár ásamt áætlun um það sama fyrir yfirstandandi ár. Yfirliti fyrir árið 2012 og áætlun fyrir árið 2013 verður skilað í febrúar 2013. Á árinu 2012 setti Umhverfisráðherra reglugerð um viðbrögð við bráðamengun, byggða á nýsettum lögum um verndun hafs og stranda. Reglugerðin gerir hafnir landsins sjálfstæðari en áður í að sinna viðbrögðum við bráðamengun, en gefur einnig möguleika á að hafnir vinni saman. Allt þetta

6

starf verður undir yfirumsjón Umhverfisstofnunar, með sterkri aðkomu heilbrigðisnefnda og heilbrigðisfulltrúa. Skipað hefur verið mengunarvarnarráð hafna til að hafa yfirumsjón með þessum málaflokk og á Hafnasamband Íslands 3 fulltrúa.

Framkvæmdir:

Olíuker og Suðurgarður: Olíudreifing setti upp fjarstýrðan slökkvibúnað á Olíukerinu á árinu. Í tengslum við það lét höfnin steypa upp olíuþró á Olíukerinu, til að taka við olíu ef tengingar bregðast. Þróin kemur einnig í veg fyrir útbreiðslu olíuelds, ef kviknar í olíunni. Þá var aðkoman að Olíukerinu lagfærð, malbikuð og sett nýtt kanttré.

Suðurbakki:

Gert var við stálþil á Suðurbakka. Um var að ræða skemmd eftir ásiglingu.

Flotbryggjur:

Endurnýjaðir voru rafmagnstengistaurar á flotbryggjum Flensborgarhafnar, nema það að ein bryggjan bíður nýs árs.

Eftirlitsmyndavélakerfi:

Hafin var endurnýjun eftirlitsmyndavélakerfis Hafnarfjarðarhafnar. Skipt verður um kerfi í áföngum á 3 til 4 árum, en núverandi kerfi er komið til ára sinna.

Algarðurinn í Straumsvík:

Settir voru nýir bryggjustigar og nýtt kanttré á Álgarðinn í Straumsvík. Einnig voru sett ný neyðarljós í efst í bryggjustigana.

Bifreiðar og hafnarbátar:

Pallbíll hafnarinnar var endurnýjaður. Keypt var bifreið af sömu tegund, en nýja bifreiðin brennir Metangasi í stað hefðbundins eldsneytis.


Báðir hafnarbátarnir fóru í skuldbundnar skoðanir. Í tengslum við slipptökuna var lagfærð aðstaða hafnsögumanna um borð í db Hamri. Útbúnir voru pallar með handföngum fyrir hafnsögumenn að standa á og grípa í þegar þeir fara um borð og koma frá borði við hafnsögu skipa inn eða út úr höfnum Hafnarfjarðar.

ar og Kópavogssvæðisins með að allt færi að settum reglum.

Starfsmannamál:

Algeng sjón var að sjá hvalaskoðunarbáta Eldingar, Eldinguna og Hafsúluna, sigla með farþega til og frá Hafnarfirði á árinu. Tóku þeir farþega um borð og frá borði ýmisst á Suðurbakka eða Óseyrarbryggju.

Starfsmenn í fullu stari hjá Hafnarfjarðarhöfn eru 13 auk þess er einn starfsmaður í hlutastarfi við ræstingar og tveir til þrír hafa verið ráðnir til sumarafleysinga, samtal rúmlega eitt stöðugildi. Í lok ársins 2012 hættu tveir starfsmenn störfum hjá höfninni vegna aldurs. Fyrir hönd Hafnarfjarðarhafnar eru þeim þökkuð tryggð við höfnina og vel unnin störf í hennar þágu.

Ýmislegt:

Fura hf. fékk aðstöðu til að rífa skuttogara á landfyllingunni vestan Suðurgarðs. Grafin var geil inn í fyllinguna, togarinn dreginn þangað inn og fyllt að honum og geilinni lokað. Eftir að vélbúnaður hafði verið fjarlægður úr togaranum hófust rifin af fullum krafti og voru notaðar til þess sérstakar klippur og stór vélskófla. Efnið sem rifið var var flokkað jöfnum höndum í gáma og þeim ekið á athafnalóð Furu hf. í Hellnahrauni. Gengu rifin samkvæmt áætlun þangað til komið var að kilinum. Hann reyndist mun þykkari en áætlanir gerðu ráð fyrir, vegna þess að togarinn var sérstaklega styrktur til siglinga í ís á norðurslóðum. Þurfti þess í stað að brenna kjölinn í sundur til að fjarlægja hann. Starfsleyfið var háð ströngum skilyrðum um mengunarvarnir og fylgdist heilbrigðisfulltrúi Hafnarfjarð-

Íbúi á Norðurbakka kvartaði undan hávaða frá rifunum, en það reyndist vera á misskilningi byggt, hávaðinn kom frá öðru skipi, þar sem verið var að ryðhreinsa lestarlúgur með lofthömrum.

Sjómannadagurinn var að venju haldinn hátíðlegur í Hafnarfirði. Fjöldi bæjarbúa skemmtu sér hið besta við Flensborgarhöfn og var marrgt til skemmtunar gert, svo sem kappróður, kararóður, kassaklifur, jafnvægishlaup á vörubrettum í sjónum, andlitsmálun, töfrabrögð, ferð í björgunarstól, krakkar stungu sér í höfnina af bretti, höfnin bauð upp á siglingar með Eldingunni og fleira var gert til skemmtunar auk þess sem hefðbundin sjómannadagskrá fór fram með minningarathöfn heiðrun sjómanna og fleiru. Skútur voru margar í höfninni í sumar og greinilegt að skútusiglingar eru að festa sig í sessi sem áhugamál hjá sífellt fleirum. Höfnin setti niður flotbryggju fyrir tveimur árum, þar sem eingöngu skútum er lagt. Með þessu var aðstaða skútueigenda og Siglingaklúbbsins Þyts bætt verulega, enda far skútur og fiskibátar ekki vel saman við flotbryggjur. Við endurnýjun rafmagns-tengi-staura á flotbryggjum í Flensborgarhöfn voru settir niður öflugri tengistaurar en áður og eru öryggi fyrir hvern tengil í staurunum sjálfum í stað þess að áður voru öryggi fyrir hvern staur í masturshúsi uppi á hafnarbakkanum. nú slær hverjum tengli út sér, en áður sló öllum staurnum út ef einn tengill leiddi út. Verður þetta til mikilla bóta fyrir bæði bátaeigendur og hafnarstarfsmenn.

7


Tölulegar Upplýsingar: Vöruflutningar um hafnarsvæði Hafnarfjarðarhafnar er nokkuð jafnt síðustu 3 ár eftir dífu ársins 2009. Vonir standa til aukinna vöruflutninga um höfnina meðal annars með stækkun álversins

í Straumsvík. Innflutningur er um 2/3 af vöruflutningunum og vegur þar þyngst innflutningur hráefna til álvers Rio-Tinto í Straumsvík. Í súluritinu sést þróun vörufluntninganna árin 2006 – 2012.

1.200.000 1.000.000 800.000 600.000 400.000 200.000 0 2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

Vöruflutningar, tonn Innflutt-útflutt Innflutt Útflutt Samtals

8

2006 806.818

806.818

2007 942.621

942.621

2008 956.820

956.820

2009 784.475

784.475

2010

2011

2012

616.561 253.422 869.983

640.446 288.676 929.122

629.386 276.475 905.861


Sjávarafli: Sjávarafli og afurðir, sem landað var eða losað í Hafnarfirði var í meðallagi undanfarinna sjö ára. Að

meðaltali er aflinn jafn mikill af innlendum og erlendum skipum, í kring um 16.000 tonn árlega af hvorum.

45.000 40.000 35.000 30.000 25.000 20.000 15.000 10.000 5.000 0 2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

Sjávarfli, tonn Innlendur afli Erlendur afli Samtals

2006 20.924 13.958 34.882

2007 16.828 12.809 29.637

2008 13.828 12.878 26.706

2009 12.883 19.545 32.428

2010 14.756 26.283 41.039

2011 16.835 12.496 29.331

2012 16.345 17.069 33.414

9


Skipaumferð: Árið 2012 komu samtals 451 skip til Hafnarfjarðarhafnar. Nokkur breyting er á samsetningu skipa milli ára, en uppistaða skipaumferðarinnar

eru togarar og farmskip. 10 skemmtiferðaskip komu til Hafnarfjarðar 2012 og var það fjölgun um 4 skip frá 2011.

Skipaumferð Farmskip Togarar Farmskip og erl togarar Fiskiskip Skemmtiferðaskip Önnur skip Samtals

10

2006

2007

2008

2009

114 310 98 2

131 321 39 2

117 284 34 4

90 246 59 4

524

493

439

399

2010 143 196

2011 161 203

2012 158 156

111 13

77 6

463

447

64 10 63 451


Niðurlag. Hafnarfjarðarhöfn er þjónustufyrirtæki fyrir önnur fyrirtæki og einstaklinga til athafna og starfsemi. Hjá höfninni er kappkostað að því að skapa viðskiptavinum hennar aðstöðu og þjónustu, sem þörf er og kostur á hverju sinni. Tilvist hafnar er afar mikilvæg fyrir mörg fyrirtæki bæði í framleiðslu og þjónustu. Í Hellnahrauni og Kapelluhrauni er tilbúið stórt iðnaðarsvæði til úthlutunar. Fyrir slíkt svæði er mikilvægt að flutningar til og frá því séu greiðir á landi, á sjó og í lofti. Frá iðnaðarsvæði Hafnfirðinga eru greiðar samgöngur til alþjóðaflugvallarins í Keflavík um Reykjanes-

Eyjólfur Sæmundsson, formaður hafnarstjórnar

braut. Lagfæra þarf vegtenginguna til Reykjavíkur, taka af hringtorg og ljós. Auk þess þarf að tryggja vöruflutninga á sjó með góðri höfn og góðu aðgengi að henni. Af þessu sést að mikil verkefni eru framundan meðal annars til að tryggja iðnaðarsvæðinu réttar aðstæður og þannig fá fleiri fyrirtæki inn á svæðið. Hafnarfjarðarhöfn er mikilvægur hlekkur í uppbyggingu atvinnustarfsemi í Hafnarfirði og nágrenni, sem og aðstaða til frístunda og útivistar. Góð hafnaraðstaða skapar sóknarfæri á mörgum sviðum atvinnulífs og mannlífs, eigendum hafnarinnar og íbúum Hafnarfjarðar til ánægju og hagsbóta.

Már Sveinbjörnsson, hafnarstjóri

11


12


รrsreikningur Hafnarfjarรฐarhafnar 2012

13


Áritun óháðs endurskoðanda Til stjórnar Hafnarfjarðarhafnar Inngangur Við höfum endurskoðað meðfylgjandi ársreikning Hafnarfjarðarhafnar fyrir árið 2012. Ársreikningurinn hefur að geyma skýrslu stjórnar, rekstrarreikning, efnahagsreikning, yfirlit um sjóðstreymi, upplýsingar um helstu reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar. Ábyrgð stjórnenda á ársreikningnum Stjórnendur eru ábyrgir fyrir gerð og framsetningu ársreikningsins í samræmi við lög um ársreikninga. Ábyrgðin felur í sér að skipuleggja, innleiða og viðhalda innra eftirliti sem varðar gerð og framsetningu ársreiknings, þannig að hann sé í meginatriðum án verulegra annmarka, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka. Ábyrgð stjórnenda nær einnig til þess að beitt sé viðeigandi reikningsskilaaðferðum og reikningshaldslegu mati miðað við aðstæður. Ábyrgð endurskoðenda Ábyrgð okkar felst í því áliti sem við látum í ljós á ársreikningnum á grundvelli endurskoðunarinnar. Endurskoðað var í samræmi við góða alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Samkvæmt þeim ber okkur að fara eftir settum siðareglum, skipuleggja og haga endurskoðuninni þannig að nægjanleg vissa fáist um að ársreikningurinn sé án verulegra annmarka. Endurskoðun felur í sér aðgerðir til staðfestingar á

14

fjárhæðum og öðrum upplýsingum í ársreikningnum. Val endurskoðunaraðferða byggist á faglegu mati endurskoðandans, meðal annars á þeirri hættu að verulegir annmarkar séu á ársreikningnum, hvort sem er af völdum sviksemi eða mistaka. Við áhættumatið er tekið tillit til innra eftirlits hafnarinnar sem varðar gerð og framsetningu ársreikningsins, til þess að skipuleggja viðeigandi endurskoðunaraðferðir, en ekki til þess að gefa álit á virkni innra eftirlits hafnarinnar. Endurskoðun felur einnig í sér mat á þeim reikningsskilaaðferðum og matsreglum sem stjórnendur nota við gerð ársreikningsins sem og mat á framsetningu ársreikningsins í heild. Við teljum að við endurskoðunina höfum við aflað nægilegra og viðeigandi gagna til að byggja álit okkar á. Álit Það er álit okkar að ársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu Hafnarfjarðarhafnar á árinu 2012, efnahag hennar 31. desember 2012 og breytingu á handbæru fé á árinu 2012, í samræmi við lög um ársreikninga. Reykjavík 15. apríl 2013 KPMG ehf.


Skýrsla og áritun stjórnar Ársreikningurinn er í öllum meginatriðum gerður eftir sömu reikningsskilaaðferðum og árið áður.

andi fjárhagsstöðu hafnarinnar og rekstur þess á liðnu ári.

Samkvæmt rekstrarreikningi nam rekstrartap Hafnarfjarðarhafnar 37,1 millj.kr. á árinu. Eigið fé hafnarinnar í lok árs var um 1838,7 millj.kr. en var um 1875,8 millj.kr. í byrjun árs. Stjórn hafnarinnar leggur til að rekstrartapi ársins verði ráðstafað til næsta árs. Að öðru leyti vísast til ársreiknings varð-

Stöðugildi hjá höfninni voru 13 og námu launagreiðslur um 103,3 millj.kr. á árinu. Stjórn hafnarinnar og hafnarstjóri staðfesta hér með ársreikning hafnarinnar fyrir árið 2012 með undirritun sinni.

Hafnarfirði, 15. apríl 2013

15


Rekstrarreikningur ársins 2012 6NëU

ÉUV UHLNQLQJXU 

É WOXQ 

ÉUV UHLNQLQJXU 

Rekstrartekjur $OPHQQKDIQDUJM|OG 6HOGíMyQXVWD /HLJXWHNMXU êPVDUWHNMXU $IVNULIWLU

             

    

     

 

 Rekstrargjöld 6NULIVWRIXRJVWMyUQXQDUNRVWQDéXU 5HNVWXUKDIQDUPDQQYLUNMD /yéVEiWXURJKDIQV|JXNRVWQDéXU 9DWQVRJUDIPDJQWLOV|OX 5HNVWXUIDVWHLJQDRJW NMD %UH\WLQJiOtIH\ULVVNXOGELQGLQJX $IVNULIWLU 

+DJQDéXUI\ULUIMiUPXQDWHNMXURJ IMiUPDJQVJM|OG Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld 9D[WDWHNMXURJYHUéE WXU *HQJLVPXQXU 9H[WLURJYHUéE WXU

7DSiUVLQV

16


Efnahagsreikningur Eignir 6NĂŤU

ÉUVUHLNQLQJXU 

ÉUVUHLNQLQJXU 

FastafjĂĄrmunir 9DUDQOHJLUUHNVWUDUIMiUPXQLU /yĂŠLU +DIQDUPDQQYLUNL +~VHLJQLU +DIQDUEiWDUYRJLUELIUHLĂŠDURIO

   

  

 

 

)DVWDIMiUPXQLU

6NDPPWtPDNU|IXU 9LĂŠVNLSWDNU|IXU $ĂŠUDUNU|IXU

 

 

ÉK WWXIMiUPXQLU (LJQDUKOXWLUt|ÊUXPIpO|JXP

VeltufjĂĄrmunir

+DQGE UWIp 6MyÊXURJEDQNDLQQVW ÊXU

9HOWXIMiUPXQLU

 

 

(LJQLUVDPWDOV

17


31. desember 2012 Skuldir og eigið fé 6NëU

ÉUVUHLNQLQJXU 

ÉUVUHLNQLQJXU Eigið fé ÐUiéVWDIDéHLJLéIp (LJLéIpVDPWDOV

 

 

Langtímaskuldir 6NXOGELQGLQJDU /tIH\ULVVNXOGELQGLQJ/DQJWtPDVNXOGLU /DQJWtPDVNXOGLU 1 VWDiUVDIERUJDQLU

 

  6NDPPWtPDVNXOGLU

  

  

6NXOGLUVDPWDOV

6NXOGLURJHLJLéIpVDPWDOV

/DQJWtPDVNXOGLU Skammtímaskuldir 6NXOGLUYLéDéDOVMyé êPVDUVNDPPWtPDVNXOGLU 1 VWDiUVDIERUJDQLUOtIH\ULVVNXOGELQGLQJD 1 VWDiUVDIERUJDQLUODQJWtPDVNXOGD

18

 


Sjóðstreymi ársins 2012 6NëU

ÉUVUHLNQLQJXU 

ÉUVUHLNQLQJXU 

Handbært fé frá rekstri )UiUHNVWUL 7DSVDPNY PWUHNVWUDUUHLNQLQJL 5HNVWUDUOLéLUVHPHNNLKDIDiKULIiIMiUVWUH\PL $IVNULIWLU 6|OXWDS 9HUéE WXURJJHQJLVPXQXUODQJWtPDVNXOGD %UH\WLQJiOtIH\ULVVNXOGELQGLQJX

  

  

 

  

)MiUP|JQXQDUKUH\ILQJDU

  

  

 

+ NNXQiKDQGE UXIp

+DQGE UWIptiUVE\UMXQ +DQGE UWIptiUVORN

 

 

 

9HOWXIpIUiUHNVWL %UH\WLQJDUiUHNVWUDUWHQJGXPHLJQXPRJVNXOGXP 6NDPPWtPDNU|IXUO NNXQ K NNXQ 6NDPPWtPDVNXOGLUK NNXQ O NNXQ 

+DQGE UWIpIUiUHNVWUL Fjárfestingarhreyfingar )MiUIHVWtYDUDQOHJXPUHNVWUDUIMiUPXQXP (LJQDUKOXWLUtIpO|JXPEUH\WLQJ 6HOGLUYDUDQOHJLUUHNVWUDUIMiUPXQLU)MiUIHVWLQJDUKUH\ILQJDU Fjármögnunarhreyfingar

1ëOiQ *UHLGGDUOtIHU\LVVNXOGELQGLQJDU *UHLGGDUDIERUJDQLUODQJWtPDOiQD *UHLGGQLéXUVNDPPWtPDEDQNDOiQ 6WDéDYLé$éDOVMyéEUH\WLQJ19


Skýringar Reikningsskilaaðferðir Grundvöllur reikningsskilanna 

ÉUVUHLNQLQJXULQQ HU JHUéXU VDPNY PW NRVWQDéDUYHUéVUHJOX RJ t VDPU PL YLé O|J XP iUVUHLNQLQJD ÉUVUHLNQLQJXULQQ E\JJLU t PHJLQDWULéXP i V|PX UHLNQLQJVVNLODDéIHUéXP RJ iULé iéXU

Verðlags- og gengisviðmið 

(LJQLU RJ VNXOGLU t HUOHQGXP JMDOGPLéOXP HUX I UéDU i JHQJL YLéVNLSWDGDJV (LJQLU RJ VNXOGLU t HUOHQGXP JMDOGPLéOXP HUX XPUHLNQDéDU t tVOHQVNDU NUyQXU i JHQJL t ORN iUV 9HUéWU\JJéDU HLJQLU RJ VNXOGLU HUX I UéDU PLéDé YLé YtVLW|OXU HU WyNX JLOGL MDQ~DU*HQJLVPXQXURJYHUéE WXUVHPP\QGDVWHUXI UéDUtUHNVWUDUUHLNQLQJ Innlausn tekna7HNMXUDIV|OXRJíMyQXVWXHUXI UéDUíHJDUDIKHQGLQJKHIXUIDULéIUDPRJNU|IXUpWWXUP\QGDVW Færsla gjaldaÓWJM|OGHUXI UétiUVUHLNQLQJLQQiíYtWtPDELOLVHPWLOíHLUUDHUVWRIQDéRJNU|IXUpWWXUVHOMDQGDKHIXUP\QGDVW Varanlegir rekstrarfjármunir9DUDQOHJLUUHNVWUDUIMiUPXQLUHUXI UéLUWLOHLJQDUiNRVWQDéDUYHUéLDéIUiGUHJQXPDIVNULIWXP/yéD~WKOXWDQLUiUVLQVNRPWLO O NNXQDUiIUDPNY PGXP$IVNULIWLUHUXUHLNQDéDUVHPIDVWXUKXQGUDéVKOXWLPLéDéYLéi WODéDQQëWLQJDUWtPDUHNVWUDUIMiUPXQDíDU WLODéQLéXUODJVYHUéLHUQiéÉ WODéXUQëWLQJDUWtPLJUHLQLVWíDQQLJ

+DIQDUPDQQYLUNL +~VHLJQLU +DIQDUEiWDUYRJLUELIUHLéDURIO Viðskiptakröfur 

9LéVNLSWDNU|IXU HUX I UéDU i QDIQYHUéL Dé IUiGUHJLQQL QLéXUI UVOX WLO Dé P WD íHLP NU|IXP VHP NXQQD Dé WDSDVW 1LéXUI UVODQ HU E\JJé i PDWL i WDSViK WWX JDJQYDUW HLQVW|NXP NU|IXP RJ NU|IXQXP t KHLOG ÐEHLQ QLéXUI UVOD YLéVNLSWDNUDIQD QDP XP PLOOM NU t ORN iUVLQV Handbært fé20

iU iU iU

6MyéXURJEDQNDLQQVW éXUWHOMDVWWLOKDQGE UVIMiUtHIQDKDJVUHLNQLQJLRJYLéJHUéVMyéVWUH\PLV


Varanlegir rekstrarfjármunir 

9DUDQOHJLU UHNVWUDUIMiUPXQLU RJ DIVNULIWLU VHP UHLNQDéDU HUX VHP IDVWXU iUOHJXU KXQGUDéVKOXWL JUHLQDVW íDQQLJ /yéLU

+DIQDU

+~VHLJQLU

PDQQYLUNL %yNI UWYHUé$IVNULIDéiéXU 

+DIQDUEiWDU9LéEyWiiULQX ) UW~W $IVNULIDéiiULQX %yNI UWYHUé$IVNULIWDUKOXWI|OO

6DPWDOV

YRJLUELIURIO)DVWHLJQDPDW 9LéODJDYHUéP WL 

%UXQDEyWDPDW 

2SLQEHUWPDWIDVWHLJQDVNLSWLVWíDQQLJ

/yéLU +DIQDUPDQQYLUNL +~VHLJQLU

  

 

%yNI UWYHUé   

7U\JJLQJDYHUéP WL ODXVDIMiUPXQD QDP t iUVORN PLOOMNU

Eigið fé 

<ILUOLWXPHLJLéIp

ÐUiéVWDIDé HLJLéIp

)OXWWIUiI\UUDiUL 7DSiUVLQV 

 (LJLéIpVDPWDOV

6DPWDOV Skuldbindingar 

/tIH\ULVVNXOGELQGLQJ É K|IQLQQL KYtOLU VNXOGELQGLQJ YHJQD OtIH\ULVUpWWLQGD VWDUIVPDQQD KHQQDU + NNXQ OtIH\ULVUpWWLQGD i iULQX HU E\JJé i ~WUHLNQLQJL WU\JJLQJDVW UéIU éLQJV RJ HU I Ué t UHNVUDUUHLNQLQJ WLO JMDOGD RJ WLO K NNXQDU i OtIH\ULVVNXOGELQGLQJX *UHLGGXU OtIH\ULU i iULQX HU I UéXU WLO O NNXQDU i OtIH\ULVVNXOGELQGLQQJXQQL %UH\WLQJLQ i iULQX JUHLQLVW íDQQLJ /tIH\ULVVNXOGELQGLQJ %UH\WLQJiOtIH\ULVVNXOGELQGLQJXiiULQX *UHLWWYHJQDOtIH\ULVVNXOGLQJDUiiULQX /tIH\ULVVNXOGELQGLQJtiUVORN 1 VWDiUVJUHLéVOXU

 

 21


Langtímaskuldir 

$IERUJDQLUDIODQJWtPDVNXOGXPIpODJVLQVJUHLQDVWíDQQLJiQ VWXiU 6DPWDOV ÉULé ÉULé ÉULé ÉULé ÉULé /DQJWtPDVNXOGLUDOOV

   

Veðsetningar og ábyrgðarskuldbindingar 

+DIQDUIMDUéDUK|IQ KHIXU JHUW ëPVD íMyQXVWX RJ YHUNWDNDVDPQLQJD YLé ëPVD DéLOD Fimm ára yfirlit)LPPiUD\ILUOLWIpODJVLQViYHUéODJLKYHUViUV Rekstur)MiUPDJQVOLéLU

   

   

   

     

+DJQDéXU WDS iUVLQV 

 

 

 

 

  

  

  

  

  

5HNVWUDUWHNMXU 5HNVWUDUJM|OG +DJQDéXUIDIVNULIWLU $IVNULIWLU +DJQDéXUIIMiUPOLéL

Efnahagur )DVWDIMiUPXQLU 9HOWXIMiUPXQLU (LJQLUVDPWDOV

(LJLéIp /DQJWtPDVNXOGLU 6NDPPWtPDVNXOGLU (LJLéIpRJVNXOGLUVDPWDOV

Helstu kennitölur 

9HOWXIMiUKOXWIDOO (LJLQIMiUKOXWIDOO

22

 

 

 

 

 


Sundurliðanir ársins 2012 ÉUVUHLNQLQJXU 

ÉUVUHLNQLQJXU 

Laun og tengd gjöld /DXQ 6WMyUQDUODXQ 2UORIVWDUIVPDQQD 7U\JJLQJDJMDOG /tIH\ULVVMyéVJM|OG %LIUHLéDVW\UNLU /DXQRJWHQJGJM|OG

 

  

 

  

Starfsmannakostnaður: ) éLVRJNDIILNRVWQDéXU 9LQQXIDWQDéXU 0HQQWXQRJQiPVNRVWQDéXU $QQDUVWDUIVPDQQDNRVWQDéXU 6WDUIVPDQQDNRVWQDéXU

  

  

Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður 6tPL %XUéDUJM|OG % NXURJWtPDULW 5LWI|QJSUHQWXQRJSDSStU 9LéKDOGVNULIVWRIXiKDOGD /|JIU éLOHJDéVWRé 5HNVWXUW|OYXE~QDéDU gQQXUVpUIU éLDéVWRé $éNH\SWXUDNVWXU ìiWWWDNDtNRVWQDéLDéDOVMyéV $XJOëVLQJDURJPDUNDéVVHWQLQJ 'DJSHQLQJDU )HUéDNRVWQDéXU )pODJVJM|OG 6W\UNLURJJMDILU 5LVQD .RVWQDéXUYULWXQEyNDU 6NULIVWRIXRJVWMyUQXQDUNRVWQDéXU

         

         

23


Sundurliðanir ársins 2012 ÉUVUHLNQLQJXU 

24

ÉUVUHLNQLQJXU 

Rafmagn til endursölu 5DIPDJQ

Rekstur húsnæðis og lóðar: 5DIPDJQKLWLRJYDWQ 9LéKDOGRJUHNVWXUK~VQ éLV )DVWHLJQDJM|OGRJOyéDUOHLJD $QQDUK~VQ éLVNRVWQDéXU 5HNVWXUK~VQ éLVRJOyéDU

  

  

Rekstur bifreiða og flutningatækja: 5HNVWXUELIUHLéDRJW NMDHOGVQH\WL 5HNVWXUELIUHLéDRJW NMDYLéKDOG 6|OXKDJQDéXURJWDS 5HNVWXUELIUHLéDRJW NMDVNDWWDURJWU\JJLQJDU 5HNVWXUELIUHLéDRJIOXWQLQJDW NMD

  

  

Rekstur dráttabáta 5DIPDJQ 2OtD 9LéKDOG 7U\JJLQJDU 5HNVWXUGUiWWDEiWD

  

  

Rekstur hafnarmannvirkja 5HNVWXUVLJOLQJDYHUQGDU 0yWWDNDVNHPPWLIHUéDVNLSD 5HNVWXU|OGXP OD 6RUSKLUéD 6QMyPRNVWXU +UHLQVXQKDIQDUVY éD 5DIPDJQ 7U\JJLQJDU 9LéKDOGiKDOGDRJW NMD 9LéKDOGEDNND 5HNVWXUKDIQDUPDQQYLUNMD

     

     


25


26


27


Óseyrarbraut 4 220 Hafnarfjörður Sími 414 2300 Fax 414 2301 www.hafnarfjardarhofn.is hofnin@hafnarfjordur.is Kennitala 590169-5529 28

Ársskýrsla Hafnarfjarðarhafnar 2012  

Ársskýrsla Hafnarfjarðarhafnar 2012

Ársskýrsla Hafnarfjarðarhafnar 2012  

Ársskýrsla Hafnarfjarðarhafnar 2012

Advertisement