Page 1

1. tbl. 2013


Pepsí-deildin

Þá er boltinn að fara að rúlla í sumar og mikil eftir­ vænting er í hugum margra stuðningsmanna Víkings þar sem liðið spilar í fyrsta sinn á meðal ­þeirra bestu. Einnig hefur verið stofnaður meistara­ flokkur kvenna sem mun spila í 1. deildinni (b deild) í ­sumar. Árangur karlanna hefur haft mikil áhrif hér í Snæfells­bæ og nærbyggðum og líklegt að heima­ menn og brottfluttir Snæfellingar muni fjölmenna á heima­leiki félagsins sem og útileiki í Pepsí-deildinni. Fyrir tveimur árum byggði félagið 330 manna stúku á Ólafsvíkurvelli en KSÍ gerði kröfu um að hún yrði stækkuð þannig að hún rúmi 500 manns. Stækkun­ in verður tilbúin fyrir fyrsta leik. Einnig verða vara­ mannaskýli stækkuð, umhverfið í kring lagfært og byggð blaðamannaaðstaða. Allt verður þetta tilbúið fyrir fyrsta leik í Pepsí-deildinni svo að aðstaðan fyrir áhorfendur verði sem allra best. Þetta verkefni er fjármagnað með styrk frá Mannvirkjasjóði KSÍ, framlagi frá Snæfellsbæ og af nokkrum fyrirtækjum í Snæfellsbæ, ásamt gríðarlega mikilli sjálfboða­­vinnu fólks í bænum.

Gríðarlega kostnaðarsamt er að halda úti liði í ​efstu deild. Fyrirtækin á Snæfellsnesi hafa staðið þétt​ að baki Víkings. Auglýsinga­gildi félagsins eykst náttúru­ lega stórum við það að leika í efstu deild og er það núna að skila sér í styrktar­samning­um við stóru fyrir­ tækin sem eru á lands­vísu. Vill stjórn ​þakka þeim fyrirtækjum sem hafa stutt okkur í g ​ egnum tíðina. Víkingur mun halda áfram að leggja mikla áherslu á yngri flokka starfið. Við verðum með marga ​yngri flokka núna í sumar í Íslandsmóti en þeir leik­a ​allir undir merkjum Snæfellsness, það er þá Stykkis­ hólmur, Grundarfjörður og Snæfellsbær. Þetta fjögur þúsund manna svæði sameinast nú um eitt lið. Það verða um 180 leikir í ár hjá yngri flokk­unum, þar af um 100 útileikir. Ferðakostnaðurinn er því mikill og hluti hans lendir á fjölskyldum ið­kenda sem eru misjafnlega í stakk búnar að taka hann á sig. Þarna þarf að koma til meiri stuðningur frá ferða­ sjóði ÍSÍ annars er hætta á að iðkendum fækki.

Mjög mikilvægt er að vetraræfingaaðstaðan batni svo hægt verði að þróa áfram leikmennina á sem Það felur í sér mikið auglýsingagildi fyrir lítið sveitar­ besta mögulega hátt. Skora ég á alla þá sem geta félag að eiga lið í keppni þeirra bestu. Auk þess lagt okkur lið í þeirri vegferð að koma og aðstoða eykur það samheldni íbúanna svo um munar.​​ okkur í þeirri baráttu. Víkingur fann smjörþefinn af þessu í fyrra þegar liðið lék sinn síðasta leik gegn KA á Akureyri og 150 Að lokum vil ég þakka stjórn, þjálfarateymi og stuðnings­menn liðsins fylgdu því eftir. Þeir voru ekki stuðningsmönnum fyrir þann mikla stuðning og​ sviknir af þeirri ferð því Víkingur vann leik­inn 0-4 og vinnu sem þetta fólk hefur unnið undanfarin ár.​ tryggði sér um leið sæti í efstu deild. Þetta er stærst­a Einnig vil ég hvetja alla til að mæta á völlinn í sumar stund í sögu félags­ins og fram­tíðin er björt því mikil​ og skemmta sér vel með jákvæðnina að leiðarljósi. áhersla hefur verið lögð á uppbyggingu yngri flokk­ anna sem er að skila sér í góðum knatt­spyrnu­ Verið velkomin á völlinn og eigið gleðilegt knatt­ körlum og knatt­spyrnu­konum. Meistara­flokkur spyrnusumar. Áfram Víkingur! kvenna er ein­mitt að mestu skip­aður ungum stúlk­ um af Snæfells­nesi sem hafa farið í gegnum yngri Jónas Gestur Jónasson formaður knattspyrnudeildar Víkings flokka starfið á ​nesinu.

Útgefandi D70 ehf. www.d70.is

Ritstjórn Júlíus Andri Þórðarson Jökull Másson Vilhjálmur Valgeirsson Þorsteinn Haukur Harðarsson

Prófarkalestur Þýða.is / Sigfús Örn Guðmundsson

Forsíða Ingibjörg Sumarliðadóttir

Upplag 500 eintök

Prentun Ísafoldarprentsmiðja


„Verð alltaf Ólafsvíkingur“

Óhætt er að fullyrða að Bosníumaðurinn Ejub Purisevic sé einn af mönnunum á bak við uppganginn hjá Víking Ólafsvík undanfarin ár. Ejub, sem hefur þjálfað liðið í fjölda ára, hefur fylgt liðinu í gegnum hæðir og lægðir og er nú búinn að koma klúbb­ num í deild þeirra bestu. Hann er þó hvergi nærri saddur og ætlar liðinu stærri hluti í framtíðinni. „Það er auðvitað mikil til­ ofar. Eftir það tíma­bil fórum hlökkun sem fylgir því að vera við ​að gæla við að kannski væri að fara að spila í Pepsí-deild­ það möguleiki fyrir okkur að​ inni í sumar og spennan eykst stefna upp, og það gekk eftir. með hverjum deginum sem Ég hef​alltaf verið þannig að líður. Það mikilvægasta er mér er illa við að gera ein­hver svo að sjálfsögðu að mæta til­ stór lang­tíma mark­mið. Það búnir þegar flautað verður til hefur reynst mér betur að taka leiks í byrjun maí,“ segir Ejub einn leik og eina æfingu í einu.“ aðspurður um hvernig sumar­ ið horfi við honum. Ejub hefur Ejub er jarðbundinn maður og verið viðloðandi liðið í fjölda segir það spila stórt hlut­verk ára og fylgt þeim í gegnum að þeir sem að lið­ ​ inu koma súrt og sætt. Hann segir það hafi ekki teygt sig of langt ekki hafa verið mark­ miðið​til þess að ná settum mark­ þegar hann tók fyrst við lið­inu miðum. „Það var mjög vel að koma því upp í deild þeirra staðið að upp­ byggingu liðs­ bestu en með tíma­num hafi ins hérna. Við vorum ekki að það farið að breytast. „Það er teygja okkur of langt í eyðslu kannski örlítið kjána­legt núna á öllum okkar pening­um í nýja að ​segja að mark­miðið fyrir leik­menn til þess að fara upp tíu árum hafi verið að fara með óða­goti og eiga svo enga með liðið upp í úrvals­deild­ ​pening­a heldur gerðum við ina. Ég man þegar við unn­um þetta jafnt og þétt yfir nokkurra okkur upp úr annarri deild í ára tíma­bil. Ef þú vinnur mark­ fyrstu deild þá var ég spurður visst í þínum málum þá kemur hvað væri næst. Með tíma­num á endanum að því að þú færð urðum við betri í fót­bolta og tækifærið. Okkar tækifæri kom unnum okkur inn tæki­ færi til og við n ​ ýttum það vel.“ þess að fara upp í efstu deild. Fyrir tíma­bilið í fyrra ​vorum við Klúbburinn á hærra plan í fyrsta skipti farnir að hugsa Miðað við upp­gang lið­sins þannig að ef allt myndi ​ganga undan­farin ár gefur það ​auga­ upp hjá okkur ættum ​við ​góð­ leið að eitt og annað hefur an mögu­leika á því að fara upp. breyst hvað varðar um­gjörð fót­boltans í Ólafs­vík á þessum Fyrsta árið okkar í 1. deild­inni árum. Hver skyldi vera helsta end­uðum við í fimmta ​sæti og ástæðan fyrir árangrinum? ef við hefðum byrjað mótið „Þegar stórt er spurt,“ segir betur en við gerðum hefð­um Ejub kátur og heldur áfram, við mögu­lega náð að enda​ „ég held að helsta ástæðan sé

kannski hugar­ farið sem var farið að skapast í liðinu fyrir nokkrum árum síðan. Ég man þegar ég kom hingað fyrst að þá var svolítill áhuga­ manna­ bragur á þessu. Menn mætt­u á æfingar eftir eigin henti­ semi og slepptu því jafnvel að mæta í leikina ef svo bar við. Með tímanum fór að skapast um­hverfi þar sem strákarnir vildu í alvöru­ ná árangri. Þeir mætt­u á allar æfingar og fóru í leik­ ina með það að mark­ miði að standa sig vel fyrir félagið. Það var líka fólk í kring­ um félag­ ið sem lagði mikla vinnu í að upp­hefja félagið. Smátt og smátt smitaði það út frá sér og við gátum tekið klúbb­inn upp á ​ hærra plan.“ Yngri flokka starf­semin hefur ekki verið skil­in út­undan í upp­ gangi félagsins en liðið hefur skilað af sér ​nokkrum góðum leik­mönnum sem hafa svo farið í stærri félög og verið við­riðnir lands­liðið. „Við höfum verið að vinna mikið í æfing­unum og þar byrjar þetta allt. Svo hafa líka verið strákar í ​yng­ri flokk­unum með gott hugar­far, kannski er líka eitt­hvað í vatninu hérna,“ segir Ejub og brosir. Aðstaðan ekki boðleg Ejub bendir þó á að það geti reynst erfitt að halda uppi þjálf­ un knatt­ spyrnu­ manna í bæ­ num þar sem að­staðan til þess

5

Víkingur Ólafsvík


sé ekki nægi­lega ​góð. „Það eina sem hægt er að ​setja út á, og er í raun­inni ekki boð­legt, er að við séum að æfa inn í íþrótta­ húsinu á park­ eti á vetur­ na. Stundum erum við með allt að 30 krakka á æfingu. Ef ég mynd­­i tala við kollega mína í öðrum lönd­um og segja þeim við hver­nig að­stæð­ur við þurf­um oft að æfa, bæði meistaraflokk­ arnir og yngri flokk­ar, þá yrði ég ekki tekinn alvar­lega. Fólk myndi halda að ég væri að djók­a. Það er rosalega tak­ mark­að hvað þú getur gert á fót­bolta­æfingu með marga iðk­endur inni í svona íþrótta­ húsi.“ Það er þó enga upp­ gjöf að finna hjá Ejub. „Þegar​ svo­na er í pott­inn búið er bara​ tvennt​ í stöð­unni. Annað hvort að gera það besta úr því sem þú hefur eða sitja og væla.“ Ejub fór til Spánar í vetur á nám­skeið í íþróttinni Futsal, sem er útgáfa af innanhússfót­ bolta. Hann segist hafa lært eitt og annað þar og segist vilja að stofn­uð verði góð Fut­sal deild á Íslandi. „Ég er alltaf opinn fyrir ný­jungum og fór á þetta nám­skeið til að sjá hvort að þar væri eitt­hvað sem ég gæti lært. Ég sé alls ekki eftir því enda var þetta eitt af bestu fót­ bolta­tengdu nám­skeið­unum sem ég hef sótt. Ég er mikill tals­maður Futsal íþróttar­ innar og tel að knatt­ spyrnan geti lært ýmis­legt af Futsal og yfir­fært á gras­völlinn. Á Ís­ landi er undir­búnings­tíma­bilið

6

Víkingur Ólafsvík

um sjö mán­uðir og ég tel að hlut­a þess ættum við að hald­a uppi veg­legri Futsal deild, yfir dimm­ustu vetrar­mán­uð­ina sem myndi klárast í janúar. Þú getur lært mikið af Futsal, eins og til dæmis hvernig á að​ spila agað. Bæði yngri flokk­­ arnir og meistara­flokkar gætu lært hell­ing sem myndi skila sér í betri knatt­spyrnu­mönnum. Ég skil ekki fólk­ið sem vill ekki sjá Fut­sal en kemur samt ekki með neinar aðrar laus­ nir hvernig við getum bætt fót­bolta­menn­ ina hér.“ Aðspurður segir hann ákveð­inn keim af Fut­sal í spila­ mennsku Víkings. „Það gerist af sjálfu sér. Við æfum mikið á park­eti og þá spilar þú ekki eins og þú myndir gera úti á gras­i. Þegar í leik­ina er komið verður að spil­a fót­boltann í sam­ræmi við það sem hefur verið í gangi á æfing­um.“ Eigum enn langt í land Varð­andi vænting­ar og mark­ mið sumar­sins segist Ejub gera sér grein fyrir því að lík­ lega verði liðið í neðri hluta deildar­ innar. „Það er vissu­lega lík­legt að við verðum í neðri hel­ming­ num. Við misst­um nokkra góða leik­ menn en feng­ um aðra í staðinn sem munu vonandi reynast okkur vel. Vanda­málið er bara, fyrir ný lið utan af landi í ​efstu deild, að þú færð varla góða íslenska leikmenn til að koma. Það fara margir góðir leikmenn í atvinnu­mennsku á hverju ári og þeir sem eru ​eftir fara í lið eins og KR, Val, FH og

Breiða­blik. Undan­farin ár höf­ um við verið að taka unga leik­ menn úr Reykja­vík sem hafa ekki fengið að spila og það gafst vel. Núna, þegar við erum kom­ nir upp í úrvals­deild, er staðan hins vegar sú að við þurf­ um leik­ menn sem geta virki­ lega styrkt liðið, en þeir leik­ menn vilja ekki koma. Þess vegna höf­um við þurft að leita út fyrir landið að liðs­auka,“ segir Ejub. Þegar hann er spurður nánar út í mark­ mið lið­ sins segist hann að sjálf­sögðu stefna ofar en í fall­bar­áttuna. „Ég er í eðli mínu afar bjart­sýnn maður. Ég veit ekki hvort það sé endi­lega skyn­sam­legt að segja núna í hvaða sæti maður vill að liðið lendi, en ég set stefnuna tals­ vert ofar heldur en að lenda í fall­sæti. Ég er með­vitaður um að við eigum enn­ langt í land áður en við getum farið að bera okkur sam­an við bestu liðin í deild­inni, en ég fer samt inn í mót­ið með það hugar­far að við getum gert betur en að berjast í bökk­um á fall­svæðinu.“ Spurning um framtíðina Næst var komið að því að ræða fram­tíð félags­ins og hvar Ejub sjái liðið eftir nokkur ár. „Það er ein­mitt þessi spurning sem skiptir meira máli en í hvaða sæti við lendum í sumar. Hvað með fram­ tíðina? Það er ekki endi­lega alltaf besti boxarinn sem er alltaf að rota ein­hvern heldur sá sem er rot­aður og stendur alltaf upp aftur. Auð­ vitað væri gaman að geta bara sagt að við ætlum okkur í Evrópu­keppni en í dag er þett­a ekki endi­lega spurning um í hvaða sæti við munum lend­a, heldur hver­nig klúbbur­inn ætlar sér að verða í fram­tíðnni, bæði peninga­ lega og hvað styrk liðsins varðar. Það kemur ár ​eftir þetta ár og ef allt fer á​ versta veg og það verður okkar hlut­skipti að falla úr deild­inni þá er það enginn heim­sendir. Það spáði því enginn að við vær­um að fara upp og ef við föllum þá verðum við að minnsta kosti reynslunni ríkari og gætum þá komið enn sterkari til baka. Ef maður dettur verður maður að standa upp aftur og lítill klúbb­ ur eins og Víkingur hefur ekki efni á öðru. Það má heldur ekki


gleyma því að hvernig sem fer í sumar, hvort sem við lend­um í 7. sæti eða 12. sæti, þá verður það alltaf besti árangur­ inn í sögu félags­ins. Þess vegna verðum við líka að muna að njóta þess að spila í efstu deild í sumar.

asta þjóð í heimi. Ef þú skoðar bara hversu margir leik­ menn eru að spila í atvinnu­mennsku og ná árangri, hvort sem það er í hand­bolta eða fót­bolta. Við erum að tala um 300.000 manna þjóð, en það er eins og lítill bær í Evrópu. Ég hef ekki séð að þessi litlu 300.000 Ejub kemur frá Bosníu og þegar manna bæjar­félög í Evrópu séu hann er spurður að því hver að selja 5-6 leikmenn í atvinnu­ sé munurinn á knatt­ spyrnu í mennsku á ári. Bosníu og Íslandi segir hann bilið alltaf vera að minnka. Þá Þjálfarar setjist á skólabekk telur hann ​íslensku þjóð­ina Það sem mér finnst kannski þá hæfi­leika­rík­ustu í heimi. helst vanta hér er að þjálfar­ „Munur­inn er kannski minni arnir læri meira. Það er talað núna en fyrir tíu ár­um. Mér um að við eigum svo marga fannst, þegar ég kom hing­að, góða þjálfara en það er alltaf að fólk væri ekki að taka fót­ hægt að læra eitt­hvað nýtt og boltann jafn alvar­lega hér og gera betur. Það þarf að breyta gert er í Bosníu og ná­granna­ þjálfara­kerfinu og hafa þetta löndum. Hér var fólk bara að lík­ara skóla­kerfinu. Það þarf að mæta á æfingar til að leika vera yfir­þjálfari sem hugsar um sér, en í Bosníu voru menn hag félags­ins mörg ár fram í að mæta í æfingar og leiki til tímann. Mér finnst oft félög hér að bæta sig sem knattspyrnu­ á Ís­landi ekki spá nógu mikið í menn og ná árangri. Þetta því og hugsa bara eitt ár í senn hefur samt breyst til hins betra hvað þetta varðar. Meistara­ og munur­inn er talsvert minni flokks­þjálfarar koma og fara en núna. Ég vil samt meina að yfir­þjálfarar hugsa meira um Íslending­ar séu hæfi­leika­rík­ heildar­myndina. Knatt­spyrnu­

sam­bandið þarf að marka sér stefnu hvernig við viljum hátt­a þjálf­un hér á Íslandi. Við erum eitt fárra landa sem eru ekki með al­menna stefnu í þjálfara­ málum.“ Ejub á sér sjálfur fyrir­ myndir á sviði þjálf­unar. „Ég var alltaf rosa­lega hrifinn af Ásgeiri heit­ num Elíassyni. Ég hef farið á mörg þjálfara­nám­ skeið á Íslandi og hef aldrei skilið af hverju hann var ekki feng­inn til að kenna á þeim. Svo er auð­vitað hægt að nefna góða​ stjóra úti í heimi eins og Sir Alex Ferguson, Marcelo Lippi og ​fleiri.“ Eins og áður hefur komið fram hefur Ejub verið lengi í Ólafs­vík og kann hann vel við sig í bæ­ num. „Hvað sem mun gerast í fram­tíðinni þá er alveg ljóst að ég mun aldrei gleyma tíma mínum hér í Ólafs­vík. Ég á þrjú börn og tvö þeirra eru í raun fædd og upp­alinn hér, svo ég verð alltaf smá Ólafs­víkingur í mér, sama hvar ég enda.“

Hjá okkur getur þú fyllt tankinn og magann bæði fyrir og eftir leik

Hamborgara tilboð

Pizzu tilboð

Við Ólafsbraut · Ólafsvík · Sími: 436 1012

SÖLUSKÁLI, GRILL, PIZZUR VERSLUN OG BENSÍNSTÖ‹


Arnarstapi Hellnar

OpenStreetMaps


Ferðaþjónusta í Snæfellsbæ

Hvert er best að snúa sér þegar kemur að gist­ ingu í Snæfellsbæ? Hvað með mat? Eða dægrastyttingu? Hér er það helsta sem hægt er að finna í Snæfellsbæ. Ólafsvík • Hótel Ólafsvík • Byggðarsafn Snæfellsbæjar / Pakkhúsið • Sjávarsafn • Upplýsingamiðstöð • Veitinga- og skemmtistaðurinn Gilið • Sundlaug • Tjaldsvæði • Golfvöllurinn Fróðá Hellissandur • Ráðhús Snæfellsbæjar • Sjóminjasafn í Sjómannagarðinum • Hótel Hellissandur • Kaffi Sif • Tjaldsvæði Rif

• Tvö gistiheimili • Kaffihúsið Gamla Rif

Hellnar • Hótel Hellnar • Fjöruhúsið veitinga- og kaffihús • Gestastofa þjóðgarðsins á Hellnum Arnarstapi • Samkomuhúsið Arnarstapa • Gistiheimili • Veitingastaðurinn Arnarfell • Tjaldstæði Garðar • Gistiheimilið Langaholt • Gistiheimilið Hof • Golfvöllurinn Garðavöllur undir Jökli • Tjaldstæði

Böðvarsholt Búðir

Lýsuhóll

Lýsuhóll • Gistiheimilið Kast • Sumarhús • Náttúrusundlaug • Hestaferðir Böðvarsholt • Svefnpokagisting Búðir • Hótel Búðir

9

Víkingur Ólafsvík


„Kvennaknattspyrnan er komin til að vera“

Víkingar munu í ár tefla fram liði í 1. deild kvenna en langt er síðan félagið átti meistaraflokk í knattspyrnu kvenna. Björn Sólmar Valgeirsson mun stýra liðinu í sumar og viðurkennir að hann eigi erfitt verk fyrir höndum.


„Þetta hefur byrjað ágæt­lega. Við erum samt með svaka­lega ungan hóp. Þetta eru aðal­lega stelpur úr öðrum og þriðja flokki í bland við nokkrar aðeins eldri,“ ​segir Björn um upp­hafið á kvenna­liði Víkings.

segist hlynntur því að 2. deild verði stofnsett til að brúa getu­bilið. „Ég er sammála því. Það er mikill getumunur á lið­ unum sem munu berjast um að fara í efstu deild og svo​ nýjum, ó­reynd­um liðum, eins og okkur. Það er himinn og haf þar á milli og auðvitað væri best að ​fjölga deildum. Það myndi henta okkur vel sem byrjend­um.“

leysi til knattspyrnuiðkunar. „Aðstaðan er bara eins og hún er. Við erum með lítinn sparkvöll og íþróttahús. ​Þett­a sleppur hjá flokkum sem eru enn í sjö manna bolta en þegar við erum farin í 11 manna bolt­a þá gengur þett­a ekki. Staðan er þannig að við erum á efti­ r öðrum liðum yfir vetrar­tímann vegna aðstöðu­leysis.“

Liðinu hefur gengið erfið­ lega á undirbúningstíma­bilinu en Björn er þrátt fyrir það já­kvæður á fram­haldið. „Úrslit­in hafa ekki fallið með „Ekki langt á eftir öðrum liðum í fyrstu deildinni“ Þá segist hann okkur í þess­ um bjartsýnn þegar undir­búnings­mótum en það Þá segist Björn ánægður með hann horfir til framtíðar með er samt margt já­kvætt sem við ástundun kvenna á knatt­ Víkingsliðið. „Það hlýtur að getum tekið úr leik­ju­num sem spyrnu í Ólafsvík. „Knatt­ vera stefnan að ná árangri. Við við höfum spilað. Þett­a hefur spyrnu­ástundun yngri flokka erum að byrja í þessu og erum verið erfitt að mörg­u leyt­i. Við kvenna hér í bæjarfélaginu er kannski ekki að stefna á að fara höfum til dæmis verið mark­ mjög góð. Ef við skoðum til upp í ár. En ég sé fyrir mér að manns­laus í flestum leik­janna dæmis fjórða flokk kvenna hjá það geti alveg gerst á næstu og því þurft að setja úti­leik­ félaginu þá erum við með 34 3-4 árum. Stelpurnar verða allt­ mann í markið. Þrátt fyrir óhag­­ stelpur að æfa. Það eru nánast af árinu eldri og læra meira og stæð úrslit vil ég meina að við allar stelpurnar í fótbolta,“ meira. Kvennaknattspyrnan er séum ekki langt á eftir ​öðrum segir Björn og heldur áfram. komin til að vera,“ segir Björn liðum í fyrstu deild­inni.“ „Það hefur verið mikil aukning, Sólmar Valgeirsson að lokum. sem er jákvætt. Ég held það sé Hann segir styrkleika liðsins vegna þess að það er kominn felast í samheldni og að stelp­ meiri stöðugleiki. Þetta er urnar vilji leggja mikið á sig. annað árið mitt hjá liðinu og „Styrkleiki liðsins er fyrst og ég sé mest megnis um kvenna­ fremst samheldnin í hópnum. flokkana. Áður en ég kom voru Þetta er lítill hópur en stelp­ þjálfaraskipti afar tíð hjá stelp­ urnar vilja allar sem ein leggja unum og það hjálpar auðvitað gríðarlega mikið á sig. Þær ekki. Þetta þarf að vera eins og læra af þessu og þetta verður hjá strákunum þar sem Ejub góð reynsla. Við verðum samt er búinn að sjá um þetta síðan líka að muna að hafa gaman af elstu menn muna.“ hlutunum.“ Eins og allir aðrir sem tengjast Næst barst umræðan að getu­ bæjar­félaginu hefur Björn mun liða í 1. deildinni og Björn sína skoðun á aðstöðu­


„Skiljanlega mikill spenningur í liðinu“

Guðmundur Steinn Hafsteinsson er fyrirliði Víkings. Þó hann sé einungis 24 ára gamall þá er hann einn reynslumesti leikmaður liðsins í efstu deild á Íslandi. Áður en Guðmundur gekk til liðs við Ólafsvíkurfélagið lék hann með Valsmönnum í efstu deild, síðast árið 2010. Fyrirliðinn skoraði 10 mörk í 1. deildinni í fyrra og ætlar sér að bæta við mörkum í sumar.

Víkingur er í fyrsta sinn að ​spil­a í efstu deild og lang­flestir leik­ manna liðsins eru að spila þar í fyrsta sinn. Guðmundur hefur sjálfur leikið í efstu deild en segir þetta þó nýja upp­lifun fyrir sig. „Ég á einhverja leiki í efstu deild en það er allt öðru­vísi fyrir mig að spila í deild­inni með Víkings­ liðinu enda ​gegn­i ég stærra hlut­ verki núna. Þett­ a verður þess vegna mikl­ u skemmti­ legra.” Víkings­liðið ​hefur þurft að æfa innan­dyra á park­eti á vetur­na þar sem ekki er yfir­ byggður knatt­spyrnu­völlur á svæð­ inu eins og víða þekk­ ist. Guðmundur lætur það þó ekki trufla sig. „Að­stað­an til knatt­spyrnu­iðkunar hér í ​bæ­ num er þannig​að leik­ menn og þjálfar­ar geta ekki gert hlut­ ina eins og ef að­ stað­ an væri eins og best verður á kosið. Að​ vissu leyti getur það komið niður á undir­búningnum fyrir mótið en við þurfum bara að

12

Víkingur Ólafsvík

leggja okkur meira fram. Við mætum klárir í fyrsta leik.“ Fyrir­liðinn er einn þeirra leik­ manna sem býr í Reykja­vík yfir vetrar­ tímann en hann leggur stund á nám í við­skipta­fræði við Há­skóla Íslands. Hann æfir því eftir öðrum leiðum. „Við sem búum á höfuð­borgar­svæðinu æfum með BÍ/Bolungar­vík og KA þar og erum þá í Kórnum og á fleiri stöðum. Við æfum þess vegna á hverjum degi við topp­ aðstæður, en auðvitað væri það betra að allt liðið gæti æft saman við þær aðstæður. “ Margra ára vinna að skila sér Eins og frægt er orðið tryggði liðið sér sæti í Pepsí-deild­inni í fyrsta sinn síðast­liðið haust. „Það fyrsta sem maður hug­saði var að nú væri maður að upp­ skera eftir alla erfiðis­vinnuna sem átti sér stað árin á undan. Ég tók sér­stak­lega eftir því í and­litum þeirra sem hafa verið

í kringum liðið síðan það var í þriðju deild, þjálfurum, leik­ mönnum og stjórnar­mönnum, að þetta var ákaf­lega stór stund fyrir þá. Þeir voru búnir að leggja mikla vinnu í þetta félag og fengu lok­sins að sjá draum­inn rætast.“ Mikill upp­ gangur hefur átt sér stað hjá liðinu á undan­förnum árum enda alls ekki langt síðan liðið lék í þriðju ​efstu deild. Guð­ mundur segir að upp­sveifluna megi að mestu leyti þakka stjórnar­mönn­um félags­ins. „Þetta ​byrjað­i, held ég, þegar liðið var í þriðju deild árið 2003. Þá kom inn stór­huga stjórn sem enn starf­ ar við félagið í dag. Þeir réðu metnaðar­fullan þjálfara og fóru úr því að vera áhuga­manna­lið í að verða al­ vöru klúbbur sem ætlaði að ná mark­miðum sínum. Það urðu manna­breytingar og þeir sem voru ekki til­ búnir til þess að legg­ja sig alla fram gátu bara


farið annað. Það kom eitt ár Margir telja það líklegt að Vík­ til að sjá að við erum ekki með þar sem liðið féll um deild og ings­ liðið muni eiga í basli í bestu ein­staklinga­na, fót­bolta­ var liðið þá endur­byggt í kring­ sum­ar, enda nýliðar í deild­ lega séð. Það sem við höf­um um unga heima­menn, auk þess inni. „Ég álása engum sem er hópur af strákum sem legg­ sem fleiri leikmenn fóru að telur það líklegt að við verðum ur sig 100% fram í öll verkefni koma og við urðum betri í fót­ í fall­baráttu enda í fyrsta skip­ enda er ekkert annað í boði. Við bolta. Svo verður auðvitað að ti í efstu deild. Þetta er spurn­ erum í efstu deild í fyrsta sinn taka það fram að og erum hung­ raðir „Viljum gera heimavöllinn að sterku vígi“ í að sýna okkur og það hjálpar mikið að Ejub, með alla sanna. Margir telj­a sína þekkingu, sé að þjálfa ing um að mæta til leiks með að við séum ekki nógu góðir þett­ ​ a lið. Það er lykil­ þáttur sam­keppnis­hæft lið sem getur fyrir þessa deild og við viljum í þess­u öllu saman.“ Guð­ átt mögu­leika á að taka stig í afsanna það. Það mun fleyta mundur lofar Ejub Puri­sevic hverjum einasta leik. Auð­vitað okkur langt.“ þjálf­ara liðsins í hástert. „Hann eru frá­bær lið í þessari deild er frábær þjálf­ari,“ sagði Guð­ eins og FH, KR og Breiða­ blik Guðmundur segir að þetta ár mundur og hélt áfram. „Hann sem munu berjast á topp­ verði lærdómsríkt fyrir leik­ kennir manni ótrú­lega mikið. num og það væri bónus að ná menn Víkings. „Hvað fram­ tíð­ Hann hefur svör við því hvað að kroppa stig af þeim. Ef við ina varðar þá veltur hún mikið maður getur bætt og gefur mætum vel undir­búnir í mótið á því hvernig þetta sumar mun sér góðan tíma í að hjálp­a hef ég fulla trú á því að við spil­ast hjá okkur. Ef við stönd­ manni að laga sinn leik. Fyrir getum haldið okkur í deild­inni, um í lappir­ nar og náum að vikið verðum við allir að betri annars værum við ekkert að hald­a okkur í deild­inni er það leik­mönnum. Ég hef séð það þessu.“ Hann segir það lið­inu eitt­hvað sem hægt er að bygg­ með strákana í liðinu og þekki mjög mikil­vægt að finna stuð­n­ ja á. Það er mikil bjart­sýni að það einnig af eigin reynsl­u að ing fólk­sins í bæ­num og hvetur ætlast til þess að 1.000 mann­a ef maður fer eftir því sem Ejub Ólafs­víkinga til að fjöl­menna á bæjar­félag geti verið í úrvals­ segir, þá virkar það.“ völlinn í sumar. „Það væri ósk­ deild­inni um ó­komin ár en andi að geta gert heima­völlinn miðað við met­naðinn í kringu­m Guðmundur er einn þeirra leik­ að sterku vígi í sumar. Það er félagið er það alveg raun­hæfur manna sem ekki eru upp­aldir í flottur kjarni af fólki hér­na sem mögu­leiki.” Ólafs­vík, en hvernig er nýjum fylg­ist vel með fótbolt­anum og mönnum tekið ​hérna? „Mér við erum þakk­ látir fyrir það. Varðandi framtíð Guðmundar gekk vel að að­ lagast og varð Það sem ég myndi helst vilja er hjá Víkingi segir hinn 24 ára fljót­lega einn af lið­inu. Það að fá góða mætingu á leik­ina. gamli fyrirliði að sér líði ákaf­ hjálp­aði mikið að þeir höfðu Liðin á höfuðborgarsvæðinu lega vel hjá félaginu en bindi mikinn áhuga á að fá mig hoppa ekki hæð sína af gleði vonir við að fá á ein­hverjum hingað og strákar­ nir í liðinu yfir því að þurfa að koma tíma­punkti tæki­færi í atvinnu­ voru flottir frá ​fyrst­a degi. Ég hingað, heldur líta þau á þett­a mennsku. „Mér líður ósköp hef á til­finningu­nni að þeir sem sem leiðin­ legt ferða­ lag sem vel hér í dag en maður stefnir stjórna velji sér leik­menn eftir þarf að klára. Við viljum búa kannski örlítið hærra og vill fá því hvers konar karak­ter þeir til þannig stemmingu að það að komast í atvinnu­mennsku­ hafa að geyma. Það er ekki nóg verði erfitt fyrir liðin að koma na. Það væri mjög gaman en að vera bara góður í fót­bolta, hingað því þau vita að þau fá ég stefni á að vera hér áfram á sam­setning­in þarf líka að vera ekkert ​gefins hérna.“ En hverjir næstunni.“ rétt og menn þurfa að geta eru ​ helstu styrk­ leikar liðsins? unn­ ið vel saman. Það hefur „Okkar styrk­leiki felst klár­lega tekist vel og skilað sér í góðum fyrst og fremst í liðs­heild­inni. liðs­anda.“ Það þarf engan vísinda­mann

Við styðjum Víking Ólafsvík!


Nú er Víkingsliðið komið upp, hvernig líst þér á það? Mér líst mjög vel á þetta. Ég hefði aldrei trúað því fyrir mörgum árum síðan að liðið myndi enda í efstu deild.

Gunnar Gunnarsson

Hvað hefur þú verið stuð­ nings­­maður liðsins lengi? Alveg síðan ég fluttist til Ólafsvíkur árið 1960, fyrir 53 árum síðan. Hvernig leggst fyrsti leikur­ inn, gegn Fram, í þig? Ég býð auðvitað spenntur eftir fyrsta leiknum. Ég er úr Reykja­ vík og spilaði einmitt með liði Fram á mínum yngri árum. Hvernig leið þér þegar liðið komst upp? Mín fyrstu viðbrögð voru þau að vona að menn myndu hafa gaman af þessu. Það getur verið erfitt fyrir lið að koma upp í efstu deild í fyrsta sinn og hvernig sem fer í sumar verða strákarnir að muna að hafa gaman af þessu. Hvernig lýst þér á sumarið framundan? Þetta verður eitt stórt ævintýri. Ég hef ekki séð þá spila á undir­búnings­tíma­bilinu en ég hef fulla trú á því að þeir h ​ ang­i uppi enda eru þetta hörku­ strákar. Hvernig horfir framtíðin við Víkingum? Ef við höngum í deildinni í​ sum­ar þá trúi ég að við getum fest okkur í sessi í efstu deild.

Hvernig mun liðinu ganga í sumar? Reynsla undan­farinna ára ​segir að þetta muni fara svo­ lítið eftir því hvernig fyrstu leikir sumar­sins spilast. Ef við vinn­um í fyrsta leik þá peppar það upp mann­skapinn og þá eru okkur allir vegir færir. Ef við töpum fyrsta leiknum þá getur þetta orðið erfitt. Hver er lykillinn að ár­angri liðsins undanfarin ár? Aginn, Bosníuaginn. Ejub er mjög agaður og fylgir sinni sannfæringu. Það eru ekki all­ ir ungir leikmenn sem hönd­la þennan aga en þetta er nákvæmlega það sem þarf. Hvernig sérðu fyrir þér fram­ tíðina hjá Víkingsliðinu? Ef þeir halda sér í deildinni þá heldur liðið áfram á upp­ leið, ég er sannfærður um það. Liðið hefur vaxið mikið á undanförnum árum og ef við höldum okkur í deildinni mun það halda áfram að vaxa.

Ólafur Rögnvaldsson

Magnús Stefánsson

Hvað getur þú sagt okkur um Ejub? Ejub er bara snillingur. Það er besta lýsingarorðið yfir hann. Hvernig heldur þú að s​ umar­ ið muni spilast? Mér finnst mjög eðlileg að fólk reikni með Víkingum í fall­ baráttu. Þetta er lítið lið utan af landi sem leikur í fyrst­a ​sinn í úrvalsdeild og því ​kannski eðlilegt að reikna með því. Ég held samt að Ólafs­ víkingar verði sýnd veiði en ekki gefin fyrir önnur lið. Það kemur mér ekkert á óvart ef liðið heldur sér í deild­inni. Hvað með næstu ár? Ef að sömu menn halda um félagið og allt gengur vel þá getum við áfram verið úr­vals­ deild­ar­lið. Miðað við met­n­ aðinn í kringum félagið núna er það alveg raunhæft. Nú ert þú bæjarstjóri í Garði. Ef Víðir frá Garði og Víkingur Ólafsvík mætast á knatt­spyrnu­vellinum, með​ hverjum heldur þú? Víkingi, ekki spurning! Ég veit að fólkið í Garði myndi skilja það.

Áfram Víkingur!


15

Víkingur Ólafsvík


„Ætla að sanna mig í sumar“

Eyþór Helgi Birgisson kom til Ólafsvíkur í vetur til að styrkja liðið fyrir komandi átök. Eyþór, sem einnig hefur leikið með HK og ÍBV, segist staðráðinn í að láta til sín taka á vellinum í sumar. „Mér líst bara mjög vel á þett­a. Maður er auðvitað í smá tíma að aðlagast nýjum að­stæðum en þetta hefur verið að koma smám saman. Fólkið hérna er afar vina­legt og hefur tekið vel á móti mér. Það fær plús í kladd­ann fyrir það.“ ​segir Eyþór Helgi um vista­skiptin til Ólafs­víkur. Hvað mótið í ​sumar varðar segist Eyþór full­viss um að Víkingar geti haldið sér í deild­inni og gott betur en það. „Ég hlakka rosa­lega til sumars­ ins. Einhverjir spark­spekingar vilja meina að við séum fall kandí­datar en ég vil meina að við förum pressu­lausir inn í þetta mót. Eina pressan kemur frá okkur sjálfum og ég held að á góðum degi getum við​ unnið hvaða lið sem er í þess­ ari deild.“ Hann segist þó skilj­a þá spá­ menn sem spá lið­ inu brös­ugu gengi í sumar enda sé það eðli­legt þegar um ný­liða í deild­inni er að ræða. „Að sjálf­ sögðu er eðli­legt að nýju liði sem er í fyrst­a sinn í efstu deild sé spáð falli, en miðað við get­ un­a í þessu liði eigum við alveg að geta verið sam­keppnis­hæfir í þess­ari deild. Eyþór var í topp­ baráttu með liði ÍBV í deild­inni síðasta s​umar en hefur líka reynslu af því að vera í neðri

16

Víkingur Ólafsvík

helming­num og sú reynsl­a gæti nýst honum og liðs­félögum hans vel í ​sumar. „Ég var auð­ vitað áður í HK svo ég er alls ekki ó­kunn­ugur fall­bar­áttunni,“ segir Eyþór í léttum dúr og heldur áfram. „Ég hef bæði reynslu af toppi og botni og mun reyna að nýta mér þá reynslu í sumar. Hugar­farið er afar ólíkt á topp­i og botni og það getur reynst vel að hafa upp­lifað bæði.“ Ekkert kick and run kjaftæði Hvað leik­ stíl lið­ sins varðar segist Eyþór að eigin sögn vera afar hrifinn af knatt­spyrn­ unni sem Víkingsliðið spilar. „Að mínu mati passa ég mjög vel inn í þett­a lið. ​Þett­a er fót­ bolti eins og ég vil spila hann, að halda bolt­anum á jörð­inni, en ekki þetta kick and run kjaft­ æði.“ Maður­inn á bak við leik­stíl Víkings er að sjálf­sögðu enginn annar en Bosníu­maðurinn Ejub Puri­sevic. Eyþór hefur leikið undir hans stjórn áður og ber honum góða söguna. „Ejub er stærsta ástæðan fyrir því að ég kom hingað til Ólafs­víkur. Hann er að mínu mati einn besti​ þjálf­ari land­sins. Hann þjálfaði mig í yngri flokk­um hjá HK og ég man að ég tók miklum fram­

förum sem leikmaður undir hans stjórn.“ Dvöl Eyþórs hjá ÍBV í fyrra var ekki alltaf dans á rós­um. Hann var til að ​mynd­a​ settur í aga­ bann af félaginu vegna áfengis­neyslu í kring­um þjóð­hátíð í byrjun ágúst. Eyþór​ segist vera reynslu­ nni ríkari í kjölf­arið og vill ólmur sanna það í sumar. „Nú er svolítið undir mér komið að sanna mig eftir að hafa ekki staðið mig á öllum sviðum hjá ÍBV í fyrr­a. Það var tvennt í stöð­ unni fyrir mig eftir síðasta sumar, annað hvort að fara í neðri deild og spil­a þar eða taka alvöru á­­skorun og fá annað tæki­færi í Pepsí-deild­ inni. Mig langar að sanna að ég sé góður leik­maður en ekki bara einhver vit­leysingur. Þett­a er því afar mikil­ vægt sumar fyrir mig.“ Eyþór segist hafa æft vel í vetur og hlakkar til að láta ljós sitt skína á ný. „Ég er vel undir­búinn undir þessa á­skorun. Maður þarf auð­vitað að æfa vel og ég er búinn að gera það undan­farið. Ég ætla að vera í mínu besta formi þegar deildin hefst loks í maí.“ segir Eyþór að lokum.


17

Víkingur Ólafsvík


MEISTARAFLOKKUR KARLA

1. Einar Hjörleifsson

30. Kaspars Ikstens

13. Emir Dokara

22. Brynjar Kristmundsson

7. Tomasz Luba

6. Damir Muminovic

24. Jernej Leskovar

20. Eldar Masic

10. Steinar Már Ragnarsson

18. Alfreð Már Hjaltalín

23. Dominik Bajda

27. Ólafur Hlynur Illugason

14. Eyþór Helgi Birgisson

19. Farid Zato

9. Kristinn Magnús Pétursson

25. Björn Pálsson

17. Guðmundur Steinn Hafsteinsson

8. Guðmundur Magnússon

21. Fannar Hilmarsson

*Ath. Ekki var komin lokamynd á leikmannahóp liðsins þegar þetta blað fór í prentun og því getur vantað leikmenn á leikmannalistann.

18

Víkingur Ólafsvík


Ejub Purisevic Þjálfari

Suad Begic Aðstoðarþjálfari

Jónas Gestur Jónasson Formaður stjórnar Mfl. KK

Dzevad Saric Markmannsþjálfari

Antonio Grave Sjúkraþjálfari

YFIRLIT LEIKJA

5. maí 2013 Víkingur Ó. - Fram

17:00 Ólafsvíkurvöllur

22. júlí 2013 Fram - Víkingur Ó.

19:15 Laugardalsvöllur

12. maí 2013 Stjarnan - Víkingur Ó.

19:15 Samsungvöllurinn

28. júlí 2013 Víkingur Ó. - Stjarnan

17:00 Ólafsvíkurvöllur

16. maí 2013 Víkingur Ó. - Keflavík

19:15 Ólafsvíkurvöllur

7. ágúst 2013 Keflavík - Víkingur Ó.

19:15 Nettóvöllurinn

20. maí 2013 Þór - Víkingur Ó.

18:00 Þórsvöllur

11. ágúst 2013 Víkingur Ó. - Þór

17:00 Ólafsvíkurvöllur

26. maí 2013 Víkingur Ó. - ÍBV

18:00 Ólafsvíkurvöllur

19. ágúst 2013 ÍBV - Víkingur Ó.

18:00 Hásteinsvöllur

10. júní 2013 19:15 Breiðablik - Víkingur Ó. Kópavogsvöllur

25. ágúst 2013 17:00 Víkingur Ó. - Breiðablik Ólafsvíkurvöllur

16. júní 2013 Víkingur Ó. - FH

17:00 Ólafsvíkurvöllur

1. september 2013 FH - Víkingur Ó.

18:00 Kaplakrikavöllur

23. júní 2013 KR - Víkingur Ó.

19:15 KR-völlur

12. september 2013 Víkingur Ó. - KR

17:30 Ólafsvíkurvöllur

30. júní 2013 Víkingur Ó. - ÍA

19:15 Ólafsvíkurvöllur

15. september 2013 ÍA - Víkingur Ó.

17:00 Norðurálsvöllurinn

3. júlí 2013 Víkingur Ó. - Fylkir

19:15 Ólafsvíkurvöllur

22. september 2013 Fylkir - Víkingur Ó.

16:00 Fylkisvöllur

15. júlí 2013 Valur - Víkingur Ó.

19:15 Vodafonevöllurinn

28. september 2013 Víkingur Ó. - Valur

14:00 Ólafsvíkurvöllur * Með fyrirvara um breytingar

19

Víkingur Ólafsvík


MEISTARAFLOKKUR KVENNA

3. Irma Gunnþórsdóttir

5. Gestheiður Guðrún Sveinsdóttir

6. Ásdís Lilja Pétursdóttir

7. Lovísa Margrét Kristjánsdóttir

8. María Rún Eyþórsdóttir

9. Kristfríður Rós Stefánsdóttir

11. Sigrún Pálsdóttir

14. Elín Ósk Jónasdóttir

15. Halldóra Dögg Hjörleifsdóttir

16. Thelma Kristinsdóttir

Björn Sólmar Valgeirsson Þjálfari

Sveinn Þór Elinbergsson Formaður stjórnar Mfl. KVK

18. Erna Katrín Gunnarsdóttir

*Ath. Ekki var komin lokamynd á leikmannahóp liðsins þegar þetta blað fór í prentun og því getur vantað leikmenn á leikmannalistann.

20

Víkingur Ólafsvík


22. maí 2013 ÍR - Víkingur Ó.

20:00 Hertz völlurinn

YFIRLIT LEIKJA

12. júlí 2013 Víkingur Ó. - ÍR

20:00 Ólafsvíkurvöllur

1. júní 2013 16:30 Tindastóll - Víkingur Ó. Sauðárkróksvöllur

20. júlí 2013 14:00 Víkingur Ó. - Tindastóll Ólafsvíkurvöllur

8. júní 2013 Víkingur Ó. - Fram

14:00 Ólafsvíkurvöllur

25. júlí 2013 Fram - Víkingur Ó.

20:00 Framvöllur

12. júní 2013 Álftanes - Víkingur Ó.

20:00 Bessastaðavöllur

29. júlí 2013 Víkingur Ó. - Álftanes

20:00 Ólafsvíkurvöllur

16. júní 2013 14:00 BÍ/Bolungarvík - Víkingur Ó. Torfnesvöllur

8. ágúst 2013 ÍA - Víkingur Ó.

19:00 Akranesvöllur

21. júní 2013 Víkingur Ó. - ÍA

20:00 Ólafsvíkurvöllur

11. ágúst 2013 12:00 Víkingur Ó. - BÍ/Bolungarvík Ólafsvíkurvöllur

28. júní 2013 Fylkir - Víkingur Ó.

20:00 Fylkisvöllur

16. ágúst 2013 Víkingur Ó. - Fylkir

19:00 Ólafsvíkurvöllur

1. júlí 2013 Víkingur Ó. - Haukar

20:00 Ólafsvíkurvöllur

23. ágúst 2013 Haukar - Víkingur Ó.

18:30 Schenkervöllurinn * Með fyrirvara um breytingar

21

Víkingur Ólafsvík


„Við látum ekki valta yfir okkur“

Markvörðinn Einar Hjörleifsson ber oft á góma þegar rætt er um Víking frá Ólafsvík. Hann hefur verið í herbúðum liðsins síðan 2005 og fylgt liðinu úr neðri deildum og upp í þá efstu. Nú þegar komið er að stóru stundinni ætlar okkar maður að leggja sitt af mörkum til þess að Ólafsvíkingar geti glaðst enn frekar yfir knattspyrnuliði sínu í sumar.


„Það er óneitanlega komin spenna og tilhlökkun fyrir sumri­nu hjá mér sem og lið­inu öllu. Við megum samt ekki fara fram úr okkur enda er þetta ekkert eins og að fara til tungls­ ins. Það er samt mikill met­n­ aður hjá okkur fyrir sumri­nu og við ætlum að standa okkur.“ segir mark­vörðurinn Einar Hjörleifsson um sumarið sem er fram­undan. Einar hefur verið lengi hjá liðinu og man bæði góða tíma og slæma. Eins og flestir vill​ Einar meina að betri árang­ ur hafi náðst í kjölfar aukins met­ naðar í kringum félagið. „Ég kom ​hing­að 2005 og þá var ákveð­inn kjarni hér sem hafði komið liðinu upp í 1. deild­ina. Við ​voru­m að leggja okkur fram við þetta en eftir því sem árin liðu fóru menn að týnast úr kjarn­anum sem var til staðar þegar ég kom. Svo í kring­um 2009 þegar okkur gekk hvað verst var eins og þeir sem að lið­inu komu hafi verið orð­nir saddir og þreyttir. Þá fóru þeir sem vildu ekki taka þátt í ​þess­u lengur og það var bara fínt. Við það kom ferkst blóð inn og met­naðurinn jókst í samræmi við það. Sumar­ ið 2010 þegar okkur gekk​ margt í haginn fórum við að átta okkur á mögu­leik­um liðsins og við fórum að setja okkur hærri mark­mið.“ Predikarinn sem kann sitt fag Þjálfari liðsins, Ejub Puri­sevic, er næst til umræðu en ​ Einar segir Ejub vita sínu viti og rúm­lega það þegar kemur að knatt­ spyrnu. „Það er fínt að vinna með Ejub. Auð­vitað er maður ekkert glaður alla daga og hann ekki heldur. Maður heldur samt bara áfram enda þýðir ekkert að kvarta yfir hlut­ unum ef þeir eru erfiðir eða leiðinlegir. Við Ejub höfum náð ágætlega saman í gegnum tíð­ ina og það sem hann predikar á æfingum hefur skilað sér á vellinum. Hann veit hvað hann er að gera þegar kemur að knattspyrnuþjálfun og hefur kennt mér ýmislegt.“

nýta sér það til góðs. „Eðli­lega er það eitt­ hvað sem kveikir auk­inn metnað hjá manni að taka þetta skref upp í efstu deild og bera sig saman við bestu mark­verði deildar­innar. Það þýðir að maður verður að leggja sig meira fram. Það er aldrei að vita nema það muni draga fram mínar bestu hliðar og sýna hvað maður virki­lega getur. Ég þykist vita að ég eigi enn eitthvað inni.“ Hann hefur undan­farið ár verið fyrsti kostur lið­ sins í mark­varðar­stöð­una og á köfl­ um verið laus við sam­keppni. Nú er annar mark­vörður mætt­ ur til leiks og Einar tekur sam­ keppninni fagn­andi. „Jú maður verður að gera það. Aukin sam­ keppni mun gera mann betri og drífa mann áfram. Maður getur líka lært af öðrum þó maður sé í sam­keppni um stöð­una. Því tel ég gott, bæði fyrir mig og klúbb­ inn, að fá​ ann­an markvörð.“ Tímabært til stækkunar Þegar kemur að því að ræða knatt­ spyrnu í bænum minn­ ast allir á þá stað­reynd að að­ staðan til iðk­unar sé ekki nægi­ lega góð og þar er Einar engin undan­tekning. „Þett­a er hör­m­ ung. Algjör hör­mung. Ég ætla ekkert að skafa af þ ​ ess­u. Það er löngu orðið tíma­bært að gera eitthvað í þessu. Íþrótta­ húsið okkar er sprungið af iðk­ endum og íþróttum og ef menn vilja gera meira og ná lengra þurfa þeir að losa fót­boltann út úr hús­inu. Það gerist með því að fá gervi­grasvöll, hvort sem hann verður yfir­byggður eða ekki. Ég var í viðtali við Fót­ bolta.net árið 2007 þar sem ég skoraði á bæjar­stjórnina að gera eitt­hvað í þessu. Nú, sex árum síðar, er ekki búið að taka eina ein­ustu skóflu­stungu. Það eru all­s staðar erfið­ir tímar fjár­hags­lega en ég er ekki að gúdd­era þetta. Allir sem stund­a íþróttir í bæ­num, hvort sem það eru meistara­flokks­ leik­menn eða ungir krakk­ar,​ myndu njóta góðs af því. Ef menn vilja hafa alvöru fót­bolta hérn­a í framtíðinni þarf að taka að­stöðuna hér í gegn.“

Einar er nú kominn í efstu deild og verður í sumar borinn saman við bestu markmenn En hvernig skyldi mark­vörður landsins. Hann segist ætla að undir­búa sig fyrir sumar­ið

þegar hann þarf að gera sér innan­hús­sfót­bolta að góðu, þar sem mörkin eru minni og lítið hægt að skutla sér? „Ég næ lítið að undirbúa mig. Við byrjum úti á Hellis­sandi í apríl og þá er grasið enn gult. Ég fæ að fara svona hálfum mánuði á undan öðrum til að æfa mig þar, þar sem lítið er hægt að skutla sér á park­etinu. Að vera mark­ maður í innan­húss­fót­bolta er eins og að vera skífa í pílu­kasti. Maður er ekkert að stjórna því eða hafa áhrif á hvert menn skjóta heldur er maður bara fyrir bolt­anum. Það er erfitt og ég hef ekki verið eins undir­ búinn og ég vildi fyrir sumrin.“ Ærið verk framundan Þrátt fyrir gott gengi lið­ sins í Lengju­bikarnum eru margir á þeirri skoðun að sumarið muni reynast Ólafs­víkingum þrautin þyngri. „Ég velti því lítið fyrir mér. Auð­vitað geta spek­ingar horft á hópinn, séð að hann er lítill, og að það vanti upp á gæð­ in og eflaust er það líka rétt að ein­hverju leyti. Það er alveg eðli­legt að spá okkur brösugu gengi og okkur bregður ekkert að heyra hrak­spár. Við vitum að ef við leggjum okkur alla í þetta er hægt að búa til fínasta lið. Fyrir utan að við erum ein­ fald­lega ekki tilbúnir að láta valta yfir okkur.“ Hvað framtíðina varðar segir Einar að burt séð frá hvar liðið endar í deildinni, sé mikil­vægt að liðið læri af reynslu sinni. „Þetta sumar er mikil­vægt að því leyti að menn sjái að­stæður, átti sig á um­hverfinu og læri. Auð­vitað skiptir árangur­inn máli en það er enginn heim­s­ endir ef allt fer á versta veg. Ef menn halda eins á spöð­unum og við höfum gert undan­farið, setja sér há markmið og taka þau í réttum skrefum, þá held ég að Víkingur verði á svipuð­ um stað eftir nokkur ár og liðið er í dag. Þetta snýst um að læra meira og bæta sig. Þegar við gerum það er hægt að​ setja markið hærra og það höfum við verið að gera undan­ farin ár. Það hefur verið að skila sér og liðið verður í fínum málum ef við höldum svona áfram.“


24

Víkingur Ólafsvík


Til hamingju kæru Ólafsvíkingar! Nú er loksins komið að því sem bær­inn hefur beðið með eftir­ væntingu síðan í haust; blá­ klæddir Víkingar hefja sitt fyrst­a sumar í deild þeirra bestu. Á þessum merki­legu tíma­mótum í sögu liðs­ins og bæjar­ins í heild er ekki úr vegi að líta til baka yfir farinn veg. Hvernig fær það staðist að íþrótta­félag úr þúsund manna bæjar­félagi sé komið á þann stað sem það er í dag? Félagið er stofnað árið 1928 og þar til nú hefur liðið alla tíð leikið í neðri deild­um með mis­góðum árangri. Upp­ gangur liðsins undan­farin ár er ótrúlegur og eitt­hvað sem hver einasti Ólafs­ víkingur má vera stoltur af. Ekki má gleyma því að ein­ ungis eru liðin tæp þrjú ár síðan liðið vann þriðju efstu deild Íslands­mótsins án þess að tapa leik árið 2010 og tryggði sér í leið­inni sæti í næst efstu deild.

Mynd: Steinn Vignir

Pizzur bakaðar á

Sumarið 2011 í fyrstu deild byrjaði brösu­lega. Liðið tapaði tveimur fyrstu leik­junum og hafði einungis þrjú stig af fimm­tán mögu­legum eftir fimm umferðir. Lið­inu óx þó ás­ megin eftir því sem leið á sumar og hafnaði að lokum í 4. sæti deildar­innar. Þá má segja að tónninn hafi verið sleginn fyrir árið á eftir, þar sem liðið tryggði sér eftir­minni­ lega sæti í Pepsí-deild­inni með sigri gegn KA fyrir norðan þann 16. september árið 2012, dag­ setning sem mun skipa stóran sess í sögu liðsins um ókomin ár. Víkingar byrjuðu árið með lát­um þegar liðið gerði sér lítið

fyrir og var sigurvegari Íslands­ mótsins í Futsal í janúar. Liðið sýndi enn fremur, með vask­ legri framgögnu í Lengjubikarn­ um á vormánuðum, að ekki má af­skrifa Víkinga.

Fyrir utanaðkomandi minnir saga liðsins óneitan­lega á hand­rit úr Hollywoodmynd, enda má segja að hér sé góð Ösku­busku­saga á ferð. Lið sem fyrir örfáum árum hafði ekki úr miklu að moða er allt í einu farið að berjast á stóra sviðinu. Það er samt engin ástæða til að hætta núna og láta gott heita. Þó svo að það sé ekki á hverjum degi sem bæjarfélag af stærðargráðu við Ólafs­ vík nái samskonar árangri, þá er ​ekkert sem segir að liðið geti ekki náð lengra. Þegar á völl­inn er komið skiptir nefni­lega engu máli hversu stór bæjar­félög liðin á vellinum hafa á bakvið sig. Þetta snýst um að leggj­a hart að sér og liðið sem vill sigur­­ inn meira vinnur leikinn. Ef það er eitt­ hvað sem við höfum lært við gerð blaðsins þá er það sú staðreynd að leik­ menn Ólafs­ víkur eru ekki saddir. ​Þetta eru sannir íþrótta­menn sem hungr­ar í enn frekari árangur og ef fram heldur sem ​horfir eru ​hinum alvöru ís­lensku Víkingum allir vegir færir. Njótum þess að mæta á völlinn í sumar, hvetjum liðið til dáða og tökum þátt í ævintýrinu! Fyrir hönd ritstjórnar, Þorsteinn Haukur Harðarson

staðnum!

Fiskur úr Br eiðafirði!

mlokur, Hamborgarar, sa gos og sælgæti!

Í hjarta bæjarins. Verði ykkur að góðu.

Opið alla daga

Ólafsbraut 19, 355 Ólafsvík 436 1339 / 436 1362


„Erfitt að hætta“

Fyrirliði kvennaliðs Víkings, Ásdís Lilja Pétursdóttir, er fædd og uppalin í Grundar­ firði. Hún hefur lengi verið viðloðandi knattspyrnu og langaði að vera með þegar Víkingur ákvað að senda lið til leiks í fyrstu deild kvenna í sumar. Við ræddum við Ásdísi um verkefnið sem er framundan.

„Ég hóf ferilinn á Grundar­firði og spilaði ein með strák­unum í yngri flokk­unum, þar sem enginn stelpuflokkur var í boði. Þá var ég ein af strák­ unum, en núna er ég ein af unglings­ stelpunum,“ segir Ásdís kát í bragði um upphaf knatt­spyrnu­ ferilsins og heldur áfram. „12-13 ára átti ég mína fyrstu meistara­flokks­leiki í Grundar­ firði.“ Síðar bjó Ásdís í Noregi um tíma en spilaði meðal ​annars með ÍA, Val og FH áður en hún hélt aftur vestur. Hún hefur lítið spilað knatt­spyrnu undan­farin ár. „Við vorum með sam­eigin­ legan meistara­flokk á Snæ­ fells­nesinu fyrir ein­hverjum 10 árum síðan þar sem við reyndum fyrir okkur í 1. deild­ inni. Síðan þá hef ég nánast ekkert spilað fyrir utan nokkra til­fallandi leiki. Ég hef aðal­lega verið að leika mér í þessu á meðan. Það er bara svo rosa­ lega erfitt að hætta.“ Hún segir helstu ástæðu þess að hún sé enn í boltanum vera að leikurinn sé svo skemmti­ legur. „Ég er aðal­lega í þessu vegna þess að ég hef ótrú­lega gaman af, skrokkurinn minnir mig þó á það af og til að maður

26

Víkingur Ólafsvík

er að eldast. Ég hef áhuga á að leggja mitt af mörkum að bygg­ja upp liðið og miðla ein­ hverju af minni reynslu til stelp­ nanna áður en ég legg skóna á hilluna.“ Björn Sólmar Val­geirs­son þjálfar kvenna­ liðið og Ásdís ber honum góða sögu. „Við erum mjög heppnar með þjálfara. Hann er áhuga­ samur, met­naðar­fullur, vel skipu­lagður og þolin­móður, enda þýðir ekkert annað þegar verið er að þjálfa stelpur,“ segir​ Ásdís brosandi og heldur áfram. „Hann er með fínar æfingar og gerir kröfur til okkar.“

tókum þátt í Faxa­flóa­mótinu. Stóri munurinn á okkur og hin­ um liðunum á því móti var að þau höfðu stærri​ og breiðari hópa, auk þess sem þær eru vanar að æfa við betri að­ stæður, Hún telur flut­­ning ungs fólks úr bæ­num koma sér illa fyrir ­knatt­spyrnu kvenna. „Við glímum við það vanda­mál að hluti stelp­nanna okkar fer burt í skóla. Þetta breyttist að vísu mikið með til­komu fram­halds­ skólans hér, þar sem við náum að halda í stóran hlut ung­ling­ anna okkar. Það eru samt alltaf ein­hverjar sem fara, að ég tali nú ekki um þegar fram­halds­ skóla lýkur og það er ein­mitt sá aldur sem okkur vantar í liðið.“

„Ungt en efnilegt lið“ Hún segir að þrátt fyrir að liðið sé enn á eftir öðrum liðum í Að lokum ræddum við um deild­inni þurfi stelpur­nar að mark­ mið liðsins í sumar.​ taka þessu alvar­ lega. „Ef við „Okkar markmið er að byggja ætlum okkur eitthvað í sumar upp liðið og styrkja, gera okkar þurfum við að taka þessu alvar­ best­ a og hafa gaman af. Við lega frá byrjun. Ekki síst þegar þurfum líka að byggja svolítið hin liðin hafa ákveðið for­skot upp sjálfs­traustið og hafa trú á á okkur. Við erum að spila​ að við getum staðið í hinum lið­ saman í fyrsta skipti, erum unum. Við eigum ótrúlega efni­ með ungt en efni­legt lið sem legar stelpur sem eru að stíga skort­ ir reynslu og það tekur sín fyrstu skref og það þarf að tíma að byggja svona lið upp. halda vel utan um hópinn. Allt Við höfð­um ekki spilað saman þetta tekur tíma.“ í 11 manna bolta fyrr en við


Fyrsta hótelið í Evrópu til að hljóta

PLATINUM vottun EarthCheck fyrir umhverfisvottun í 10 ár samfellt

Hótel Hellnar fékk umhverfisvottun árið 2002, fyrst allra ferðaþjónustufyrirtækja á Íslandi. Árið 2012 eftir samfellda vottun í tíu ár fékk það svo PLATINUM vottun EarthCheck, fyrst allra hótela í Evrópu. Nýir eigendur tóku við rekstri Hótels Hellna árið 2010. Þeir hafa gert á því gagngerar endurbætur. Ný álma var byggð við hótelið og það stækkað um 15 herbergi en þar af er ein svíta með sjávarútsýni. Hótelið getur því tekið á móti 70 manns í gistingu.

Veitingasalur hótelsins hefur verið stækkaður og þar er boðið upp á fjölbreyttan matseðil með kjöt-, fisk- og grænmetisréttum. Að auki hefur verið innréttaður fjölnota salur í einni byggingu hótelsins sem rúmar um 70 manns í sæti, svo hótelið er tilvalinn staður fyrir minni ráðstefnur og fundi. Í næsta nágrenni við hótelið er Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull með sinni hrífandi og fjölbreyttu náttúru og beint norðan við það trónir auðvitað Jökullinn sjálfur, enda má segja að Hótel Hellnar hvíli í faðmi hans.

Bókanir og nánari upplýsingar í síma 435-6820, á hotel@hellnar.is eða www.hellnar.is


„DRENGIR VERÐA AÐ MÖNNUM FYRIR VESTAN“

Vinirnir Gunnar Sigurðarson og Viðar Örn Pétursson eru harðir stuðnings­ menn Víkings enda koma þeir báðir úr Ólafsvík. Þeir hafa leikið með liðinu í neðri deildum og skipta skapi eftir gengi liðsins. Þeir ræddu við okkur um fót­ boltann og lífið.


Hvernig líst ykkur á sumarið? V: Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Ég hef aldrei verið spenntari og held varla vatni. G: Fyrsta orðið sem kemur í hugann er auðmýkt. V: Maður fagnar því að fá að taka þátt í þessu. G: Þetta er bara algjör draumur. V: Ég bíð bara eftir að vera vakinn af draumnum. Hver voru fyrstu viðbrögð þegar ljóst var að liðið væri á leið í efstu deild? G: Viðar trylltist, tæklaði mann og annan. V: Já ég missti eiginlega stjórn á mér. G: Þetta var dásamleg stund. V: Það var ekki þurrt auga í andliti mínu. Þið lékuð sjálfir með liðinu á sínum tíma. Gat ykkur þá dreymt um sæti í efstu deild? V: Það var mjög fjarlægt þá. G: Það blundaði ekki neins staðar í manni. V: Í þá daga hefði manni liðið eins og Íslands­ meistara bara að komast upp úr neðstu deild.

Verðið þið duglegir að mæta á völlinn í sumar? V: Já, það verður auðvitað skyldumæting. G: Já, blessaður vertu. Nú hafið þið báðir talað um hæfaleika ykkar inni á knattspyrnuvellinum. Kom ekki til greina að taka fram skóna og hjálpa liðinu í sumar? G: Ég er enn meiddur á hné og ökklinn á Viðari er slæmur. V: Já ökklinn er eiginlega bara farinn. Svo á ég ekki skó. G: Ég á ennþá Copa Mundial skóna mína, en er því miður meiddur. V: Við verðum bara að vera þessi tólfti maður. Hvaða sæti er ásættanlegt fyrir liðið í sumar? V: Ég myndi segja að tíunda sætið og að halda sér í deildinni yrði bara eins og að verða meist­ arar. G: Bara það að vera í deildinni er sigur út af fyrir sig.

Voruð þið ekki nógu góðir í fótbolta? V: Að okkar mati vorum við með mjög sterkt lið. Hvað með framtíðina, erum við að sjá nýtt G: Það er meira en að segja það að komast upp stórveldi fæðast? úr fjórðu deild, það vita allir. G: Stórveldið er fætt, við skulum hafa það á hreinu. Þið talið mikið um eigin hæfileika. Hvers V: Við eigum eftir að vera í efstu tveimur deild­ vegna fóruð þið ekki í atvinnumennsku? unum. G: Tímarnir hafa breyst. Það er fullt af frábærum leikmönnum hérna sem fóru aldrei í atvinnu­ Eigum við eftir að sjá Víking komast í mennsku. Evrópukeppni? V: Svo vorum við náttúrulega alltaf að æfa á V: Evrópukeppnin hún heillar. möl. Við spiluðum líka bara á héraðsmótum við G: Ofboðslega væri það nú gaman. bæjarfélögin í kring. V: Já að fara í víking með Víking. G: Við vorum samt svakalegir í fimmta flokki. G: Það væri gaman að fara til Aserbaídsjan með Tókum stórlið úr bænum og skelltum þeim. Víking frá Ólafsvík. V: Ef við náum góðu skriði í bikarnum þá gæti Og landsliðið gaf ykkur aldrei séns? það gerst. G: Nei, þeir fóru svo lítið út á land. Þetta er bara G: Við verðum kannski ekki Íslandsmeistarar en klíka. bikar­úrslit og þriðja sætið í deildinni væri fínt. V: Þeir vildu aldrei koma út á land og skoða Við vinnum svo bikar­ úr­ slitin og þá erum við okkur. búnir að tvítryggja okkur í Evrópudeild­ina.


Hvernig er annars leikmanna­hópurinn? V: Þetta eru rosalega góðir strákar. Mórallinn í hópnum er líka frábær. G: Það er góður mórall enda líður fólki alltaf svo vel fyrir vestan að það er ekki annað hægt.

að reynslunni alla ævi. G: Svo er líka svo stutt orðið að fara þangað, bara nánast eins og að fara í Grafarvoginn.

Hvernig verður stemmingin á Ólafsvíkurvelli í sumar? Það er talað um að það séu mikil hörkutól í V: Við búumst við fullt af fólki og mikilli stemm­ Ólafsvík, er það rétt? ingu. Ég vona að það verði meira en bara and­ V: Já, drengir verða að mönnum fyrir vestan. legur stuðningur. Það þarf að fylla þessa stúku. G: Já, stúlkur verða að konum og drengir að G: Fólkið verður að fylgja liðinu alla leið. Svo hvet mönnum. ég líka stuðningsmenn annarra liða að koma, V: Þeir aðfluttu drengir sem koma og spila á enda er þetta náttúruparadís. Ólafsvík yfirgefa bæinn sem karlmenn. Og búa

Starfsfólk og stjórnendur Fiskiðjunnar Bylgju óska Víkingi velgengni á vellinum í sumar. Við erum stolt af ykkur.

ÁFRAM VÍKINGUR!!


Við styðjum Víking Ólafsvík!

Snæfellsbær

Guðmundur Jensson SH717

Nónvarða ehf.


Snæfellsbær Þar sem jökulinn ber við loft...

Fékk þ

ann s

Ótrúlegt

tóra...

.

útsýni..

ru

ar fjö

r Frábæ

Æv

int

ýri

líka

.

lsbæ..

æfel r í Sn

...

uleiðir

r göng rábæra

st..

F

.

i...

si uví

Öðr

g

lau

eld

lk uö

eit

h með

tn uva

Fjölbre

ytt tja

ldsvæð

i...

U

j

mið

..

mar

hei ndir

að ðin i e l .

r?...

rða u ja

Upplýsingamiðstöð Snæfellsbæjar – Tourist information centre – Kirkjutún 2 - Ólafsvík, Snæfellsbær - ( 433 6929 - info@snb.is – www.snb.is - www.facebook.com/snaefellsbaer

Víkingsblaðið 2013  

Kynningarblað um knattspyrnudeild Víkings frá Ólafsvík sem kom út í ár, 2013.