Page 1

10. Kafli 1. Hvað er markaðshlutun ? Markaðshlutun er þegar markaðurinn er tekinn og bútaður niður. Það má nota aldur, kyn, búsetu, áhugamál og fleiri atriði sem varða eiginleika viðskipavina til þess að flokka markaðinn. Þegar fyrirtæki fer í markaðshlutun er það í raun að sjá hvaða markhópur er stærstur og best að sinna. 2. Þróun fyrirtækis frá hinu almenna til hins sértæka fer oft í gegnum 3 stig nefnið þau og lýsið þeim. ? 3. Hvers vegna er sagt að markaðshlutun geti veirð hagkvæm og kostað lítið ? Því oft er unt að auka veltu og ná til fleiri markhópa með því að breyta vöru dáltítið með litlum tilkostnaði og selja hana nýjum markaðshóp. Hópi sem hefði ekki keypt upphaflegu vöruna vegna hás verðs eða af öðrum ástæðum. 4. A) Miðaðri markaðssetningu má skipta í þrjú skref fjallið um þessi skref. 1. Skref: Hluta markað niður í ákveðna afmarkaða hópa af kaupendum sem hafa þörf fyrir ákveðna vöru. – Þetta fellst í því að skipta neytendum eftir : búsetu, þjóðerni, þéttbýli, dreifbýli ofl. 2. Skref: Meta hagkvæmni hvers markaðshluta og velja þann sem við viljum þjóna 3. Skref : Ákveða ímynd fyrirtækis í hugum markhópsins sem við ætlum að bjóða okkar vöru. B) Hvaða þrjú skilyrði þurfa markaðshlutar að uppfylla? 1. Að vera aðgreinilegri : 2. Að vera aðgengilegri 3. Að vera nógu stórir til að það borgi sig að sinna þeim. 5. 1. Markaðssetning eins fyrir alla: Þá eru þeir bara með eina gerð af hljómflutningstæki sem á að henta öllum. Með þessari aðferð halda þeir framleiðslukostnaðinum í lámarki, en mæta ekki þörfum allra neytenda. 2. Markaðssetning með mismunandi gerðum af sömu vöru: Þá selur fyrirtækið allskonar hljómflutningstæki, lítil, stór, ofl til að mæta þörfm hjá sem flestum. 3. Miðuð markaðssetning: Þá er fundinn smærri hópur sem hefur ákveðnar sérþarfir. Hópur sem vill t.d bara bleik hljómflutningstæki með stærri plöggi fyrir headphone og fleiri effectum. Hér eru einhverjir sem hafa sérstakar sérþarfir sem þarf að mæta og með því gefst tækifæri til miðaðrar markaðssetningu.

Kafli 10  
Kafli 10  
Advertisement