Page 36

Slípivélar og fræsarar

Skriðdreki Vnr. 97661001 Stór Vnr. 97661002 Lítill Afl Straumur Belti Þyngd

Slípirokkur, 125 mm Vnr. 97661020

Sjá verðlista á byko.is

Afl Straumur Skífustærð Þyngd

1.100 W 220 V / 10 A 125 mm 2,4 kg

Þegar verið er að skera sundur járnteina eða slípa járn þá er þetta tækið sem þarf í verkið. Þessi vél er mjög meðfærileg og það fæst fjöldinn allur af skífum í hana til að auka notagildið. Varast skal neistaflug og vera ávallt með hlífðargleraugu.

Juðari Vnr. 97661030 Afl Straumur Þyngd

Sjá verðlista á byko.is Sjá verðlista á byko.is

1.200 W 220 V / 10 A 100 x 620 mm 6,6 kg

Ef laga á eldhús- eða stofuborð þá er þessi vél upp­ lögð í það verkefni. Hún vinnur vel og er auðveld í notkun. Einnig er boðið upp á aðeins minni gerð af skriðdreka til minniháttar verka.

Sjá verðlista á byko.is 180–600 W 220 V / 10 A 3,3 kg

Hvort sem óskað er eftir ferhyrndum, hringlaga eða þríhyrndum juðara þá eru þeir allir til hjá LM. Það er aðeins mismunandi afkastageta á milli þeirra og veita starfsmenn ráðgjöf um val á juðara.

Parketjárn Vnr. 97581012 Afl Þyngd

Sjá verðlista á byko.is Handafl 1 kg

Handhægt tæki til að slá saman parket við lagningu og það næst að slá síðustu fjölina við vegginn eins og ekkert sé með parketjárninu.

Slípivélar og Lyftur, kerrur

36 og fræsarar smáflutningatæki

Þéttilistafræsari Vnr. 97662501 Afl Straumur Þyngd

Sjá verðlista á byko.is 550 W 220 V / 10 A 1,8 kg

Þennan fræsara er gott að nota ef gluggar leka. Þetta tæki leysir þann vanda með því að fræsa raufina og koma svo þéttilistunum á sinn stað.

Slípiskaft fyrir veggi Vnr. 97661010 Afl Straumur Sandpappír Þyngd

Sjá verðlista á byko.is 405 W 220 V / 10 A 230 mm 7 kg

Alveg ótrúlega hentugt verkfæri til að slípa veggi og loft. Vélin er tengjanleg við ryksugu og slípunin verður nánast rykfrí. Málarameistarar fara helst ekki í vinnuna án þess að hafa þessa vél meðferðis, annars er dagurinn ónýtur fyrir þeim.

Profile for BYKO ehf

Leigumarkaður BYKO - Vörulisti  

Leigðu það sem upp á vantar hjá okkur til að klára verkið.

Leigumarkaður BYKO - Vörulisti  

Leigðu það sem upp á vantar hjá okkur til að klára verkið.

Profile for byko