Page 1

BÍLSKÚRSHURÐIR BYKO BÍLSKÚRS-, IÐNAÐAR- OG BÍLAGEYMSLUHURÐIR


TL Slick-Plus: rauðbrúnn, harðkola (RAL 7016)

Rauðbrúnn

Harðkola

HEILIR FLEKAR

MIDRIB (BREIÐUR PANILL)

Yfirborð hennar er renni slétt. Ytra byrði hurðarinnar er úr tvöföldu stáli sem gerir hurðina sérstaklega trausta og endingar-góða. Þessi fallega hurð hentar vel í hvaða húsnæði sem er og hana má auðveldlega skreyta með ryðfríum stálgluggum.

Hver panill í Midrib-hurðinni er rifflaður í miðjunni svo hún lítur út fyrir að vera úr heilum viðarborðum.

Slick-gerðin kemur í stöðluðum litum: RAL 9016, 7016 og 9006, einnig fáanleg í máluðum litum sem hafa svipmikla áferð, svokallaða Silk-Plus. Annars vegar er um að ræða ryðbrúnt (Rusted) og hins vegar harðkola (Anthracite); RAL 7016 yfirborð.

Midrib-hurðin fæst með viðaráferð, í hvítum lit; RAL 9016 eða máluð í öðrum RAL litum. Einnig er Midrib fáanleg í viðarlíki og er yfirborðið þá fullkomlega slétt og búið er að þekja það með vörn gegn útfjólubláum geislum, en þessi aðferð gefur hurðinni náttúrulegt eikarútlit.

RIB (PANELL)

MIDRIB (BREIÐUR PANILL)

Láréttar rákir með 10 cm millibili gefa þessari hurð létt yfirbragð og ákveðinn styrkleika á sama tíma. Hönnunin er nútímaleg svo hurðin hentar vel í byggingar af öllum stærðum og gerðum. Rib-hurðirnar fást í ýmsum litum, ýmist með viðar- eða hamraðri áferð (stucco). Viðargerðirnar eru fjórar talsins: Gullin eik, gömul eik, dökk eik og mahóní, og bera þær allar náttúrulegt yfirbragð.

Cassette-hurðin nýtur vinsælda fyrir fallegt mynstur sitt, en ytra byrði hurðarinnar er alsett útskornum rétthyrningum sem gefa hurðinni afgerandi útlit.

Rib-gerðin hentar best í stór hurðarop en hurðirnar geta orðið allt að tíu metra breiðar.

Þessa gerð er hægt að fá í Gullinni eik eða málaða í Ral lit. Viðarklædd hurð af þessari gerð fullkomnar húsnæði sem prýtt er öðrum viði til skrauts og setur einfaldlega punktinn yfir i-ið.

Gullin eik

Gömul eik

Dökk eik

Mahóní


BÍLSKÚRSHURÐIR OG HENTA ÞÍNU HÚSI

FLUSH (HEILIR FLEKAR) Flush-hurðirnar eru heilir flekar, með viðar- eða hamraðri áferð (stucco). Útlit sem fullkomnar bæði klassísk og nútímaleg heimili. Flush-hurðir eru til í stöðluðum hvítum lit; RAL 9016 og gráum; 7016 eða málaðar í Ral lit. Viðarútlit er klædd filmu úr viðarlíki (Gullin eik) sem gefur hurðinni hlýlegt og náttúrulegt yfirbragð eikartrés. Klæðningin lítur út eins og náttúrulega veðraður viður en þarfnast hins vegar engrar umhirðu eða yfirborðsmeðhöndlunar.

TLT Loftræstihurðir er hentug lausn fyrir bíla­ stæðahús og skýli. Panillinn er úr stáli með sérstökum loftgötum og álrammi hurðarinnar úr styrktu áli, en þessar hurðir tryggja þannig bæði æskilegt loftflæði og öryggi. Þrátt fyrir sérstaklega styrktan brautarbúnað þarf TLT-hurðin ekki mikið loftpláss til að geta opnast. Ýmsir aukahlutir eru í boði fyrir þessa hurðargerð. Meðal aukahlutanna má nefna áfastar göngu hurðir og hliðarhurðir með öryggislás, slitþol­ inn brautarbúnað fyrir mikla notkun, umferðarljós og öryggisútbúnað.

ÁLHURÐ Í ÍBÚÐARHÚS

HLIÐARHURÐIR

Í nýjum og nútímalegum hverfum henta glerhurðir jafnan betur en þessar hefðbundnu og þá geta gagn-sæjar álhurðir verið góður kostur. Álrammi hurðanna fæst bæði með hefðbundinni rafhúðun eða í úrvali RAL-lita svo hún passi sem best við liti húsnæðisins.

Cassette-hurðin nýtur vinsælda fyrir fallegt mynstur sitt, en ytra byrði hurðarinnar er alsett útskornum rétthyrningum sem gefa hurðinni afgerandi útlit.

Hurðirnar fást í mörgum ólíkum útfærslum svo auðvelt er að finna útlit sem hentar húsnæðinu þínu. Hægt er að velja milli hurða sem hafa einungis glerglugga (með möttu gleri) eða plasthúðað gler og hanna þannig útlit sem hentar hverjum og einum. Fleiri litbrigði fást í þreföldu öryggisgleri.

Þessa gerð er hægt að fá í Gullinni eik eða málaða í Ral lit. Viðarklædd hurð af þessari gerð fullkomnar húsnæði sem prýtt er öðrum viði til skrauts og setur einfaldlega punktinn yfir i-ið.

HURÐARAMMA ER HÆGT AÐ PANTA MEÐ EÐA ÁN FALDA

Án falds

Með kanti

Auðvelt í uppsetningu Ryterna hliðarhurðir á hliðarveggi eru með hurðapumpu


R-40 BRAUTARBÚNAÐUR R40 brautarbúnaðurinn kemur samsettur með gormum, vírstrengjum og öðrum fylgihlutum. Hurðir með þessum brautarbúnaði er bæði auðvelt og fljótlegt að setja upp en hámarksstærð hurða er 3000 x 2500 mm (breidd x hæð).

R40 SM-gerðin; með hliðar gormaumgjörð, er einkar fyrirferðarlítil og gefur þannig meira loftpláss í bílskúrnum. Lofthæð brautarbúnaðarins er aðeins 80 mm (120 mm með bílskúrshurðaopnara) og hann þarf einungis 75 mm pláss til hliðanna; umfram hurðina sjálfa.

TL BRAUTARBÚNAÐUR TL brautarkerfið með snúningsgormum veitir fullkomið mótvægi fyrir bílskúrshurðir af öllum stærðum og gerðum hvort sem þær eru með viðbótarútbúnaði (t.d. áföstum hurðum eða styrktarstöngum) eða ekki. Grunngerð TL búnaðarins fyrir íbúðarhúsnæði hefur eina eða tvær brautir og gormakerfi að framanverðu með einn eða tvo snúningsgorma (tvo fyrir 3 metra breiðar hurðir). Búnaðurinn er 200 mm á hæð og 100 mm á breidd og þarf því pláss sem samsvarar þeirri stærð. Hægt er að fá gormakerfið að aftanverðu fyrir lægri lofthæð +120 mm og mismunandi lyftimöguleika fyrir hurðina eftir pöntun.

LHR FM – Brautarkerfi fyrir litla lofthæð með tveggja brauta kerfi og gormum að framanverðu

200 mm

LHR FM – Brautarkerfi fyrir litla lofthæð með tveggja brauta kerfi og gormum að framanverðu

120 mm (150 mm með opnara) LHR RM brautarbúnaður

Standard einföld braut


PANILL (FLEKAR) Flekarnir eru marglaga og samsettir úr: 1. Frauð 2. Stál 3. Málmhúðað sink-lag 4. Grunnmálning 5.-6. Lokaumferð sem tryggir fegurð og lágmarks viðhald. (5. Tvöföld filma til varnar útfjólubláum geislum). Framleiðsluferlið á panil er margslungið og hver panill þarf að fara í gegnum völsun, útskurð, mótun og húðun áður en hann er tilbúinn til notkunar. Hurðarvængir koma með tíu ára tæringarábyrgð.

Upplýsingar: K

S (mm)

40

Grunnlitir nr. 2

Grunnlitir standard

Hamrað/ stucco litir:

Þyngd

Kcal

Kg/m Kg/m

kcal

Vatt

0,43

0,50 0,017

m2 hK

R-500 R-610

V

Panill

m2 K

mK

Þyngd 2

5,6

11,2

6,8

11,2

Þykkt

+/-2

Breidd

Lengd

+/-1

+/-5

Slick (slétt)

Viðartegundir

Harðkola

Gullin eik

Rauðbrúnn

Dökk eik

Gömul eik

Mahóní

Grunnlitir nr. 2

RIB

Anthracite Rusty

Mahogany

Dark Oak

Old Oak

Golden Oak

RAL 3000

RAL 9006

RAL 9005

RAL 6009

RAL 6005

RAL 7016

RAL 9002

RAL 9001

RAL 8017

MODEL

RAL 9016

Grunnlitir

Viðaræðar:

Aðrir litir sem svipa til RAL litaspjaldsins

+ + O O O O O O O O + + + +

MIDRIB

+

+ +

FLUSH

+

+

MICRORIB + SLICK

+

CASSETTE +

+

O O

+ +


IÐNAÐARHURÐIR

FYRIR ALLAR GERÐIR IÐNAÐAR-, VERSLUNAROG ÞJÓNUSTUHÚSNÆÐIS

BYKO býður upp á vandaða bílskúrs- og iðnaðarhurðaopnara. BYKO mælir með reyndum iðnaðarmönnum til uppsetningar á hurðum og öðrum búnaði.

Nánari upplýsingar á www.byko.is BYKO í síma 515-4000 eða með tölvupósti á gluggar@byko.is

Profile for BYKO ehf

Bílskúrs-, iðnaðar- og bílageymsluhurðir  

Fyrir heimili og allar gerðir iðnaðar-, verslunar- og þjónustuhúsnæðis.

Bílskúrs-, iðnaðar- og bílageymsluhurðir  

Fyrir heimili og allar gerðir iðnaðar-, verslunar- og þjónustuhúsnæðis.

Profile for byko