__MAIN_TEXT__
feature-image

Page 1

Handbróderaðir púðar Þórdís Jónsdóttir

SÖLUSÝNING NÓVEMBER 2020


Þórdís Jónsdóttir - fædd á Akureyri árið 1964 Orðatiltækið „Það læra börnin sem fyrir þeim er haft” á vel við í mínu tilfelli. Listin og handverkið hefur skipað stóran sess í lífi mínu frá barnæskunni á Akureyri. Ég er alin upp á heimili þar sem alltaf var verið að vinna eitthvað í höndunum. Í uppvexti mínum lærði ég útsaum ómeðvitað hjá móðurömmu minni sem bjó í næsta húsi við fjölskyldu okkar. Ég sat oft og horfði yfir öxlina á henni þar sem hún sat og saumaði út. Það var mikil stemning við útsauminn, allt var yfirvegað en samt svo spennandi að sjá sporin verða fleiri og fleiri og á endanum var komið heildrænt munstur. Það má segja að amma hafi verið minn listaskóli og besti kennari. Án þess að gera mér grein fyrir þá lærðist handbragðið og frá því ég var stelpa hef ég alltaf verið að gera eitthvað í höndunum. Frá árinu 2007 hefur púðasaumurinn verið allsráðandi í mínu handverki, einnig sem ég sauma stærri verk t.d. veggmyndir. Ég þræði nál með litfögru garni og sting fyrsta sporið. Þar með hefst nýr dans sem ég og nálin stígum saman. Við útsauminn fer ég ekki alltaf hefðbundnar leiðir og hef því oft sagt að ég fari örlítið út af sporinu. Oft held ég af stað með fyrirfram ákveðið form og munstur í huga, en í vinnuferlinu fæðast nýjar hugmyndir. Þannig þróast verkið oft á tíðum í aðrar áttir frá því sem upphaflega var ætlað. Spor mín liggja til fortíðar og ég sæki innblásturinn í gamlar handverkshefðir. Að baki hverju verki sem hugur og hönd hafa skapað, liggja margar vinnustundir, þar sem hvert eitt spor veitir mér mikla gleði. Undanfarin ár hef ég tekið þátt í Handverki og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur og hefur það veitt mér mikla gleði að hitta alla þá sem heilsa upp á mig og skoða handverkið mitt. Þar sem aðstæður leyfa ekki að sýningin sé haldin í ár þá langar mig að bjóða þér á netsýningu. Mig langar einnig til að hvetja þig til að skoða kynningarbæklinginn frá Handverki og hönnun sem gefinn var út á rafrænu formi, en þar er hægt að sjá alla þá sýnendur sem valdir voru til þátttöku í ár. Bestu kveðjur, Þórdís


01

Efni: Ull Stรฆrรฐ: 50x50cm Verรฐ: 27.000 kr


02

Efni: Ull Stรฆrรฐ: 50x50cm Verรฐ: 27.000 kr


03

Efni: Stรฆrรฐ: Verรฐ:

Blรถnduรฐ efni 50x50cm 27.000 kr


04

Efni: Stรฆrรฐ: Verรฐ:

Blรถnduรฐ efni 50x50cm 27.000 kr


05

Efni: Hรถr Stรฆrรฐ: 50x50cm Verรฐ: 27.000 kr


06

Efni: Hรถr Stรฆrรฐ: 50x50cm Verรฐ: 27.000 kr


07

Efni: Hรถr Stรฆrรฐ: 50x50cm Verรฐ: 27.000 kr


08

Efni: Hรถr Stรฆrรฐ: 50x50cm Verรฐ: 27.000 kr


09

Efni: Ull Stรฆrรฐ: 40x65cm Verรฐ: 27.000 kr


10

Efni: Ull Stรฆrรฐ: 50x50cm Verรฐ: 27.000 kr


11

Efni: Ull Stรฆrรฐ: 50x50cm Verรฐ: 27.000 kr


12

Efni: Stærð: Verð:

Ull og leðurlíki 50x50cm 27.000 kr


13

Efni: Ull Stรฆrรฐ: 50x50cm Verรฐ: 27.000 kr


14

Efni: Ull Stรฆrรฐ: 50x50cm Verรฐ: 27.000 kr


15

Efni: Ull Stรฆrรฐ: 50x50cm Verรฐ: 27.000 kr


16

Efni: Ull Stรฆrรฐ: 45x35cm Verรฐ: 27.000 kr


17

Efni: Ull Stรฆrรฐ: 40x65cm Verรฐ: 27.000 kr


18

Efni: Ull Stรฆrรฐ: 50x50cm Verรฐ: 27.000 kr


19

Efni: Ull Stรฆrรฐ: 40x65cm Verรฐ: 27.000 kr


20

Efni: Ull Stรฆrรฐ: 50x50cm Verรฐ: 27.000 kr


21

Efni: Ull Stรฆrรฐ: 50x50cm Verรฐ: 27.000 kr


22

Efni: Ull Stรฆrรฐ: 50x50cm Verรฐ: 27.000 kr


23

Efni: Ull Stรฆrรฐ: 50x50cm Verรฐ: 27.000 kr


24

Efni: Ull Stรฆrรฐ: 50x50cm Verรฐ: 27.000 kr


myndir


MYNDIR

Stærð: 15x15cm Verð frá: 13.000 kr Hægt að fá í fleiri stærðum


tækifæriskort TÆKIFÆRISKORT ÁN TEXTA Stk verð: 650 kr 11 stk í pakka: 4.500 kr


PANTANIR Hægt er að hafa samband í tölvupósti eða á Facebook síðu minni. Einnig getur þú sérpantað púða og myndir eftir þínum óskum. hl10@simnet.is Handbróderaðir púðar- Þórdís Jónsdóttir


njรณtiรฐ aรฐventunnar

Profile for broderi

Syning  

Undanfarin ár hef ég tekið þátt í Handverki og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur og hefur það veitt mér mikla gleði að hitta alla þá sem heilsa u...

Syning  

Undanfarin ár hef ég tekið þátt í Handverki og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur og hefur það veitt mér mikla gleði að hitta alla þá sem heilsa u...

Profile for broderi
Advertisement

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded

Recommendations could not be loaded