Þvælan

Page 1

1
MenningarblaðVerzlunarskólaÍslands
Þvælan TBL.1
2023

SÉRSTAKARÞAKKIRSÉRSTAKARÞAKKIR

-ÁrmannHalldórsson

-BjörnJónBragason

-HallurÖrnJónsson

-HjördísRutSigurðardóttir

-RutGuðnadóttir

-NínaÍsafoldDaðadóttir

UmbrotoghönnunBrekiSteinnÞorláksson

ÚtgefandiVerzlunarskóliÍslands

EFNISYFIRLITEFNISYFIRLIT
2
PrentunSvansprent
EFNISYFIRLITEFNISYFIRLIT 3
Ávarp4 Módelteikning64 GerðurHelgadóttir84 Hringátta12 Teprunar 16 Áhriftónlistar 20 Ástarsagaífjöllunum 22 Ædolið 24 Svartþröstur 28 Lífiðerspuni 32 Unglingamenning 38 VerzlóvsMR 40 Thriftmenning 44 Höfundaréttur 48
UmbrotoghönnunBrekiSteinnÞorláksson ÚtgefandiVerzlunarskóliÍslands PrentunSvansprent

Itstjórnar

Tímaritiðsemþúertaðlesaíþessumtöluðum orðumerafurðheilsbekkjarínokkrusemheitir Þróunarverkefnið.Aðblaðinukomu28 snillingarsemhafastaðiðsigeinsoghetjurí þessustuttaenþókrefjandiferli(þóégsegi sjálffrá)ogviðerumspenntaðfáaðsýna öllumsemviljasjá ogmeiraaðsegjaþeimsem vilja það ekkert frekar.

Okkurvarskiptísexhópaogeinaritstjórnog gefineinvikatilaðvinnaverkefnið.Hverhópur valdiséreinhverskonarmenningarviðburðsem þausóttuognýttusértilumfjöllunareða innblásturs.Héránæstublaðsíðummáþvísjá ýmiskonarpistla,myndir,pælingaroggreinar umíslenskamenninguogupplifunogþarsem maðurskrifarþaðsemmaðurþekkirer fókusinnmikiðáungmennumlandsins,okkar umhverfiogsjónarhornum.

Viðvonuminnilegaaðþúskemmtirþérvið þessalesninguogfinnirjafnveleitthvað gáfulegtogfræðandiíinnihaldiblaðsins.

Meðbestukveðju, RitstjórnÞróunarverkefnisins

4
/NínaÍsafoldDaðadóttir

Teikning

Viðfórumímódelteikningatímaí Ásmundarsalþarsemviðfengum aðgangaðmódeliítvotímaoggátum teiknaðþaðímismunandistellingum. Borgaðvar3000krámannfyrir aðgangaðmódeli,staðsetninguog bjór.Þettavarmjögskemmtilegupplifun enáðurenviðtölumumþaðætlumvið fyrstaðskoðasögumódelteikningu.

Íhinumvíðtækaogfjölbreyttaheimi listarinnarhefurákveðiniðkunhaldist stöðugígegnumtíðinaoghelduráfram aðveraáberandiínútímalistasenunni: Módelteikning.Þettahefðbundna listformfelurísérnákvæmarannsókn ogframsetningumannlegsforms. Módelteikningermikilvægurparturaf listnámiþarsemhúnkrefststrangrar tækniogkrefjandismáatriða.Húner góðaðferðtilaðskiljarétthlutföll, vöðvamassa,ogaðramikilvægahlutitil þessaðgerateikningunaaf mannslíkamasannfærandi.

Sagamódelteikningareraðrekjatil tímaForn-Egyptalands.FornGrikkir notuðustmikiðviðhanaogsvovarð húnsíðanafturmjögvinsælá endurreisnatímabilinuþegarfólkvarð mjögáhugasamtumaðnásömutækni ognákvæmnisemvarnotuðáðurfyrr aft.d.Forn-Grikkjumenhafðiglatast meðárunum.LeonardodaVinci, Michelangelo,RafaelogDonatello vorum.a.uppiáþeimtímaogunnuað þvíaðfullkomnasínamódelteikningu. SíðanfrátímumfornEgyptahafa listamennnotaðmódelteikningusem grundvallarverkfæritilaðskilja mannslíkaman,grípatilfinningarog komafrásögnumáframfæri.Enþaðvar ekkifyrren

fornGrikkirkomuviðsöguþegarmegin markmiðiðvarðaðfullkomnabyggingu mannslíkamansílistinnioggerðuþeir mikiðafflottumhöggmyndum.

Endurreisnarlistamennnotuðustmikið viðmodelteikninguíbyrjunferlaþeirra. Þessiþjálfunhjálpaðiþeimaðþróa mikilvægafærniíhlutföllum,skyggingu oglíkamsbyggingusemlagðigrunní þeirralistferlumoghafðimikiláhrifá framtíðarsköpun.Módelteikning gjörbreyttiviðhorfieinstaklingaálistir.

6
/Módelteikning

Viðburðurinn

Viðákváðumaðkannaþettaefni dýpraogskoraáokkuraðprófa eitthvaðnýttsvoaðviðfórumallar samanámódelteikninguí Ásmundarsal.Viðburðurinnvar ætlaðuröllum,bæðifyrirlengra komnaogbyrjendur.Módelteikningin varðiítvotímaenviðfengumeinatíu mínútnapásu.Viðsátumöllíhringí kringumkarlkynsmódelsemsatí miðjunni.Okkurfannstáhugaverð pælingaðþarsemenginneraðhorfa ámódeliðfrásamasjónarhorniþáer hvermanneskjaaðgeramismunandi mynd.Módelteikninginvaráhugaverð ogviðburðurinnmjögskemmtileguren líkaansierfiðurþvíaðíbyrjunvorum viðsmástressaðarvegnaþessaðvið vissumekkialveghverjuviðættumað búastviðogsvovarmódeliðísvo stuttantímaíhverristellingu.Enþví meirasemviðteiknuðumþvírólegri urðumviðognáðumaðeinbeita okkuráaðteiknaeitthvaðþóttþað væriekkimjögfallegt.Aðalatriðiðvar aðkomaeinhverjuniðuráblaðiðtil aðbyrjameðogsvosmáttogsmátt náðumviðflæðinuogurðumöruggari meðþaðsemviðvorumaðgera.

Viðprófuðummargamismunandi miðlaeinsogtildæmiskol,blýantaog penna.Efniðsemviðteiknuðumávar pappírenviðsáumannaðfólkvera aðnotaaðramiðlaogefni.Fólk notaðivatnsmálningu,blek,ogmargt fleira.Útfráþvísemviðtókumeftir voruallirlistamennirnirmjögeinbeittir ogáhugasamirumaðgerasittbesta. Þettafékkokkurlíkatilaðreynaokkar bestaoghafagamanáviðburðinum.

Ípásunnivarboðiðuppááfengiog gosogfólkfóraðtalaviðhvort annaðumlífiðogtilveruna.

Eftiraðviðbyrjuðumafturaðteikna, héltmódeliðstellingumsínumíaðeins lengritímaenfyrirpásuna.Þettagaf okkurmeiritímatilaðnástöðunniréttri ognákvæmari.Ílokiná módelteikningunnihöfðumviðteiknað nokkrarmyndirhversemvorumis nákvæmar.Ílokinfékkmódeliðaðsjá lokaútkomunahjánokkrum listamönnumogleitútfyriraðkunna metamyndirnarsemvorugerðar.

Íupphafivildumviðaðallegasjá hvernigmódelteikninggengurfyrirsig oghvernigsvonaviðburðirerusettir uppenviðlærðumallskonarannaðí þokkabót.Núerumviðreynslunni ríkari,viðlærðumaðteiknahratt,vera sjálfsöruggarmeðaðteiknainnan stuttratímamarkaoglærðumaðbyrja áaðalatriðunumþarsemviðvissum aldreihversulangantímaviðmyndum fá.Viðlærðumlíkaaðmannslíkaminn errosalegaerfiðuraðíteikninguog þaðkomokkuráóvarthversunákvæmt alltþarfaðveratilaðmyndinlítiréttút ogsénógusannfærandi.

Módelteikninginvarreynslumikil viðburðurogviðmælummeðaðfleiri skoriásigaðprófaaðmætaásvona viðburðþvíþettavarmjögáhugavert ogskemmtilegtkvöld.Viðvonumað þessigreinhafivakiðáhugaykkarálist ogeinnighvaroghvernighægterað nálgasthana.

7

Gerður Helgadóttir

FörokkarvarheitiðáGerðarsafní Kópavogisemvarreisttilheiðurs listakonunnarGerðarHelgadótturen þaðereinasafniðáÍslandisemer tileinkaðkonu.Gerðurereinnvirtasti listamaðurÍslandsoggerðifjöldann allanafverkumþráttfyrirstutta starfsævi.Viðfengumleiðsögnumsafnið frásýningarstjórasemgafokkurdýpri innsýninníverkGerðar

Gerðurfæddistárið1928áTröllanesií

Norðfirði.Faðirhennar,HelgiPálsson varkaupfélagsstjóriogmóðirhennar, SigríðurErlendsdóttirvartónskáld.

Tónlistinvaráberandiáæskuheimili

Gerðar.Húnbyrjaðiaðmálaogteikna myndirþegarhúnvarmjögung,þrátt fyriraðmyndlisthafiekkiveriðiðkuð mikiðáheimilihennar.Húntaldiað sköpunargáfanhafiveriðí

fjölskyldublóðinuendavarhúnskyld myndlistarmönnunumÞorvaldiSkúlasyni ogJóhannesiKjarval.

ÞegarGerðurvarníuárafluttihúnmeð fjölskyldusinnitilReykjavíkur.Gerður vissiekkiaðþaðværihægtaðgangaí skólatilaðlæramyndlist.Þaðvarekki fyrrenhúnsásýningumeðverkumeftir nemenduríHandíðaskólanumsemhún ákvaðaðhefjanámþarsautjánára, eðaárið1945.ÍHandíðaskólanumlærði Gerðurteikninguoglistmálunenþarvar ekkikenndmódelgerðnéskúlptúr.Hún hafðialltafhaftmeiritilfinningufyrir formumfrekarenlitum.Höggmyndir vöktuaðdáunGerðarenhúnvissiekki aðþaðværihægtaðlæraþálistgrein.

EftiraðGerðurhafðilokiðnámifórhún aðvinnaíbakhúsiálóðHandíðaskólans semvarþákallað„Svínastían.“Þarfór húnaðprófasigáframmeðleir-og höggmyndirundirleiðsögnSigurjóns Ólafssonarmyndhöggvara.

FyrstahöggmyndinsemGerðurmótaði varmyndafhöfðiföðursíns.Hún prófaðieinnigaðhöggvaandlitútúr steinumsemhúnfanní Laugarnesfjörunni.

Haustið1948héltGerðurtilFlórensá Ítalíuíframhaldsnámíhöggmyndalist. HúnvarmeðalfyrstuÍslendingasem fóruílistnámþangað.Kúbismivarafar vinsællmeðalmyndlistarmannaá þessumtímaíFlórens.Þaðvarný byltingarkenndnálguntilaðbrjótaupp raunveruleikannogvinnaá óhlutbundinnhátt.Dæmiumlistamenn semunnuíandakúbismanseruPablo PicassoogGeorgesBraque. AðalkennariGerðarvar myndhöggvarinnRomanoRomanelli semkenndiíandasíðbúinnar nýklassíkur.Eftirtveggjaáranámí FlórensfannstGerðikennslanveraof hefðbundin.LeiðhennarláþátilParísar þarsemhúnhófnámíAcademiedela Grande-Chaumière.ÞarkynntistGerður OssipZadkinesemvarkennarihennar ogveittihennimikinninnblásturívinnu aðeiginverkum.

Zadkinevarmeðalfyrstukúbistana. HannkenndiGerðiaðvirkjatómarúmið. Þaðþýðiraðekkieraðeinsunniðmeð rýmiðíkringumþrívíttverkheldurlíka rýmiðinniíverkinu.Eftirfjögurraára námhafðiGerðurhlotiðgóðamenntuní klassískri-ognútímahöggmyndalist.

Árið1950fékkGerðursínaeigin vinnustofuíParísogaðeinseinuári seinnahélthúnsínafyrstueinkasýninguí sýningarsalColetteAllendyíParís.Á sýningunnimáttisjáverksemvorubæði abstraktogfígúratíf.Eldriverkinvoru fígúratífarhöggmyndiríleireðastein, þarsemhúnvannbæðimeðbrjóstog mannslíkamannílistsinni.

8
/GerðurHelgadóttir

Árið1951snerihúnséraðabstraktverkum, keyptilogsuðutækiogbyrjaðiaðvinnameðjárn.

„Égvarorðinþreyttáþessumefnumseméghef unniðúrogvarðaðreynaeitthvaðnýtt.Enda passarjárnbestviðþessajárn-ogmorðöldsem viðlifumí.Égveitekkiumfleirienþrjáaðra myndhöggvarasemvinnameðjárn.“

Abstraktlisteróhlutbundinlistogvísaroftekkitil neinsíraunveruleikanum.Þessiskilgreininglýsir velsvörtujárnmyndunumþarsemGerðurvinnur meðform,línurogrými.Myndhöggvarará þessumtímafjarlægðustþáaldagömluhugmynd aðhöggmyndirættuaðveraúrdýruefniogfóru þessvegnaaðvinnameðódýrariefnisembuðu uppáýmsanýjamöguleikaviðmyndgerð.

Árið1958sprakksaltsýruflaskaávinnustofu Gerðar.Mörgjárnverkhennarskemmdustogí framhaldiþessvannhúnfrekarmeðbronssemer varanlegraefnienjárnogereinnigauðveldaraí logsuðu.Verkinsemhúnvinnurúrbronsieru mjögfrábrugðinþeimúrjárni.Forminverða lífrænniogverkinfáljóðrænnaútlit.

ÁsjöttaáratugnumvannGerðurmikiðmeð geómetrískjárnverkogþóttiþaðafar skemmtilegtogáhugavert.Síðanhélthúnáfram meðjárnogskapaðiabstraktlistaverkúr hárfínumjárnvírumþarsemarkitektónískhugsun láaðbaki.

Árið1966fórGerðuríferðalagtilEgyptalands. Þarfékkhúninnblásturfráegypskrilist.Eftir heimkomunavoruhöggmyndiríforgangiog áhrifferðarinnarvarðstraxvart.Húnfórað vinnameðbæðileirogsteinsteypuþarsemáhrif egypskrarlistarbirtistíformumogáferð.

Gerðurbyrjaðilíkaaðgeralágmyndir. Lágmyndireruáberandiíegypskrilistsemþar semmeðalannarserfjallaðumegypskaguðiog stríðshetjur.Egyptarunnumikiðíleirogbyggðu uppskúlptúra.

Þeirblönduðulíkalitumviðleirog vatnogmáluðuáveggi.Þósvoað Gerðurhafifyrstogfremstunnið þrívíðverkþávarhúneinnig afkastamikillglerlistamaðurogvann þauverkbæðihérálandiog erlendis.Gerðurlærðiaðgera steindagluggahjáJeanBarilletí París.

FyrstastóraverkefniGerðarfékkhún eftiraðhafaunniðsamkeppnium gluggaíSkálholtskirkju.Gerður hannaðiogútfærðihugmyndirsínar semvorusvounnarísamvinnuvið OidtmannverkstæðiðíLinnichí Þýskalandi.Gerðurhefurgertglugga ísamtalstíukirkjursemstaðsettareru áÍslandiogíÞýskalandi.

ErfingjarGerðarHelgadótturfærðu Kópavogsbæ1400listaverkeftir hanasemgjöfmeðþeimskilyrðumað byggtyrðisafníhennarnafniþarsem verkhennarskylduveratilsýnistilað haldaminninguhennarálofti. Kópavogsbærstóðviðþannsamning ogbyggðiGerðarsafnsemhýsirverk hennar.EfKópavogsbærhefðiekki staðiðviðsamninginnhefðuerfingjar Gerðarþurftaðstefnasveitarfélaginu fyrirhéraðsdómitilaðleysa ágreininginn.

9

Myndinhértilhægrisýnireittaf þekktariverkumGerðar,enþaðer munefnismeiraenfyrriverkhennar. Þauhöfðunefnilegaveriðunninúr léttujárniogvíroghöfðu loftkenndarayfirbragð.Markmið hennarvaraðleikasérmeðhreyfingu íverkinu,semhennitókstvel. Hreyfinginvinnurgegnþyngd verksins,enþannigtefldihún andstæðumsaman:hinuþungaog hinusvífandi.Þettaverkvar upprunalegastaðsettíBreiðholtinuen þaðvarfluttíHljómskálagarðinnárið 2014,þegarþarvaropnaður höggmyndagarðurkvennasemer kallaður„Perlufestin.“

Festing-GerðurHelgadóttir-xxxx

Hæð-49cmx60cmx60cm

Verkiðámyndinnihértilvinstriheitir„Festing“ ogvargertúrjárni,gleriogvír.Þaðereinnaf mörgumjárnskúlptúrumGerðaroglíkistplánetu meðsporbaug,gertúrjárnstöngumsemhafa veriðsoðnarsaman.Ímiðjunnimásjáglersteina semfestirerumeðjárnstöngum.Fyrirsumumer verkiðofflókiðenfyriröðrumerþaðansi áhugavert.Þaðervegnaþessaðþaðerhægt aðtúlkaþaðámargarvegur.Íjárnverkum Gerðarhvelfastformininnírýmiskúlptúrsins.

GerðurHelgadóttirervelþekktfyrirkirkjugluggana sínasemeruvíðaumlandallt,eneinsogáðurvar nefntmáeinnigfinnagluggaeftirhanaíkirkjumí Þýskalandi.ÞekktastaglerlistaverkGerðaráÍslandi erugluggarniríKópavogskirkjusemhúnvarbeðin umaðhannaárið1962ogþeirvorusíðansmíðaðir afvíðfrægugluggasmiðjunni„Oidtmannbræður“í Þýskalandi.Gluggarnirerufallegabláirmeðögnaf rauðum.Íkristinnitrúeruþessirlitirtáknumvonog blóðKrists.HaldiðeraðGerðurhafiviljandivalið þessalitieinmitttilþessaðrekjaíkristinnatrúog skapameiningubakviðglerlistaverkiðogaðverkið eigiaðsýnaþáfrægustundþegarKristurfórnaðisér oggafhannmanninumvon.

10
Skúlptúr-GerðurHelgadóttir-1968
/GerðurHelgadóttir

Hringáttaí

Listasögulegusamhengi

Artechouseerfyrstanýsköpunar fyrirtækiðsemseturupplistasýningar fjöldalistafólkságrundvelliþróunará list,tækniogvísindum.Artechouseer meðlistarýmiíNewYork,Miamiog Washingtonþarsemáhorfandinn upplifirsiginnílistinni,listintekuryfir rýmiðþegargrafíkinniervarpaðuppá allaveggirýmisins.

Hringáttaerupplifunarsýningí HörpunnisettuppafBandaríska listafyrirtækinuArtechouseísamstarfi viðíslenskatónlistarmanninnHögna Egilsson.Sýninginsækirinnblásturtil íslenskrarnáttúru ogtónverkHögna erleikiðundir.Hringáttaerfyrsta verkArtechouseutanBandaríkjanna. SamstarfiðviðHörpuerfyrstaskrefið hjáþeimíaðdeilaáalþjóðlegum vettvangitæknilegrilistsinnisemerá stafrænuformi.

Artechousevarstofnaðárið2015af hjónunumTatiana(Tati)Pastukhovaog SandroKereselidze.Artechouse opnaðifyrstalistarýmiðsittárið2017í WashingtonD.C.oghefursíðanþá fengiðathygliáheimsvísuogumfjöllun hjástórumfjölmiðlumeinsogNewYork Times,BBC,CNN,National Geographicogfleirumfyrirstórbrotnar listasýningar.Sýningarnareruá stafrænuformiogskilgreinistlistinsem Artechouseseturuppsem„Newmedia art"eðanýmiðlunarlistáíslensku.

Nýmiðlunarlistfeluríséraðlistinsé búintilmeðrafrænnimiðlunartækni, undirhanafallatölvugrafík,hljóðlist, sýndarlist,þrívíddarprent,tölvuleikir, nýsköpunarlistogfleira.Mikiðaf samtímalistfellurundirnýmiðlunarlist oghefurmikiðafnýlegriþróuninnan listaheimisinsveriðinnan nýmiðlunarlistar.Ínýmiðlunarlist myndastofttengingámilliáhorfandans oglistarinnareðaámillilistamannsins ogáhorfandans,einsogígjörningalist. DæmiumnýmiðlunarlistsemB

bekkurinnþekkirvelerverkiðTwisted Foresteftiralþjóðlegaleikhópinn

Wunderland,semsettvaruppí

Heiðmörk.Þarvarnotastviðtónverk ogþátttökuáhorfandanstilaðýta undirupplifunina.

Nýmiðlunarlistergottdæmiumþað hverniglistsamtímansgeturlýstsér,það eruengarregluroglistamennhafaótal tækiogtóltilaðskapaalltámillihimins ogjarðar.Hugtakiðsamtímalisterþví frekarsafnheitiyfirallalistsamtímans frekarenyfirákveðnastefnu,þarsem listingeturveriðsvoótrúlegafjölbreytt ogkomiðframámargavegu.List samtímanseroftsettframmeð einhverskonartæknieinsogí nýmiðlunarlist,eneinniggeturhúnverið abstrakteðasúrrealísk.

Ísamtímalisteruáhorfenduroftvaktirtil umhugsunarummálefnilíðandistundar ogpólitískarádeilur.Stundumerþó ætlunlistarinnaraðeinsaðveita áhorfandanumgleðieðaeinhverskonar hughrif,ánþessaðlistinséaðgagnrýna eitteðaneitt.

Hringáttagætiveriðtúlkuðábáðavegu, flestirmyndusennilegaekkitúlka sýningunasemgagnrýniáeitthvað, helduraðeinsaðhúnværitilskemmtunar ogtilaðheillaaugaáhorfandans.

12
/Hringátta

Þaðersamthægtaðlítasvoáað sýninginhafihafteinhvernboðskap.

Hringáttasýnirmismunandiþætti

íslenskrarnáttúruogámeðaner fjölbreytttónlistleikinundir.Efhorfter tilþesshvaðamálefnisamtímanseroft tengtviðnáttúrunaerhægtaðskilja boðskapsýningarinnarsemsvoað hannséviðvörunum

loftslagsbreytingar.Efekkertségertí hlýnunjarðarmuníslensknáttúrufegurð semáhorfandinnsérfyrirsérá sýningunniskemmastogjafnvel tortímast.Þaðþarfekkiaðveraaðþað hafiveriðætlunArtechouseaðkoma þessumboðskaptilskila,þaðerþað semerskemmtilegtviðsamtímalist, boðskaplistarinnarerhægtaðtúlkaá svomismunandihátt.Boðskap upplifunarverkaerþáhægtaðtúlkaá mjögmismunandihátt,upplifuniner breytilegfyrirhvernogeinnáhorfanda ogþaðgeturofthaftmikiláhrifáþað hvernighanntúlkarupplifuninahvaðsé aðgerastíhanslífi.

Tónlistinsemhljómaðiámeðan sýningunnistóðhafðigífurlegamikil áhrifáupplifunina.Fyrirhvert náttúrufyrirbæriísýningunnivarspiluð tónlistsemáttivelviðhvertogeitt náttúrufyrirbærisemveriðvaraðsýna. Mánefnasemdæmiaðþegargrafíkin sýndimosaoggróðurvartónlistin blíðlegenþegarsýntvareldgosog hraunvartónlistindrungalegogmeð dýpritónum.Þaðvaráhugavertað þegarhraðarihreyfingarvoruí náttúrufyrirbærunumogmikiðvarí gangiþávartónlistinhröð,enþegar þaðvarrólegrayfirbragðyfir náttúrufyrirbærinuvartónlistinhægari. Takturinnítónlistinnifylgdiblænumí náttúrunnihverjusinni.

ÞýskiheimspekingurinnArthur Schopenhauerkomframmeðáhugaverða kenninguumtónlistogmerkinguhennar. Hanntalaðiumaðmaðurinnlifiíheimi blekkingaenþegarhannhlustarátónlist þákemsthannnærhinumsanna raunveruleika.Hanntaldiaðtónlistveitti manninumtilfinningalegaupplifunsem ekkertannaðgætigertogaðhúngæti endurkastaðfegurðogþjáningu mannlegrartilveru.Schopenhauersagði aðtónlistværiflóttifráheimiblekkingar ogaðhúngætihjálpaðokkuraðfinna tilgangílífinu.Honumfannsttónlistvera öflugastalistgreininogaðhúngetihaft djúpáhrifáokkur.Schopenhauervildi meinaaðtónlistværiþaðeinasannaí heiminumáþeimgrundvelliaðhúnsé ekkieftirmyndneins.

„Súdjúpatengingsemtónlistáviðhið sannaeðliallrahlutaskýrirlíkaþá staðreyndaðviðeiganditónlistsemer spiluðundirhvaðaatriði,aðgerð, uppákomueðaumhverfisemervirðist opinberaokkurleyndamerkinguþessog virðistveranákvæmastaogbestaskýring þess.“SagðiSchopenhauerumtónlist.

EfviðtökumkenninguSchopenhauerum tónlistogtengjumhanaviðsýninguna Hringáttuværiupplifunáhorfandans aðeinsbyggðáþvíhvernigtónlistinværi enekkihvaðanáttúrufyrirbærisésýntog hvernigblærséyfirgrafíkinnisjálfri. Schopenhauervildimeinaaðtónlistinsé þaðsemútskýrirmerkingulistarinnarog séskýringináþvíhvaðlistineigiaðsýna.

Ekkimynduallirverasammálaþessari kenninguSchopenhauerumtónlisteftirað hafaséðverkiðHringátta.Hægterþóað fullyrðaaðlangflestirmynduvera sammálaþvíaðtónlistinleikurgífurlega stórthlutverkísýningunniogaðgrafíkin ogtónverkiðhaldistfastíhendurviðað myndaupplifunáhorfandans.

13
Hringáttaí heimspekilegusamhengi

Okkurfannstverkiðveramjögáhugavertogskemmtilegten svolítiðlangdregiðáköflum.Stundumvarákveðið náttúrufyrirbærisýntíoflangantímaþannigmaðurvarð

Hvað fannst okkur um verkið

eirðarlausogmisstiþolinmæðina.Bæðifannstokkurtónlistin veraofhröðogóþægilegogofmikiðígangiígrafíkinniá köflumsemolliþvíaðmaðurmisstieinbeitinguna.

Þaðsemhinsvegarstóðuppúraðokkarmativarpíanóverksem varspilaðámeðangrafíkintúlkaðivindsemokkurfannstlíkjast marglyttumeðaeinhverjusemflýtur,grafíkinvarþáímjöggóðu flæðisemþægilegtvaraðhorfaá.Sáparturafverkinuvar yfirvegaðurogrólegurogokkurþóttitónlistinmjögfalleg.

Þaðvargamanaðheyrahvernigtónlistinpassaðiviðgrafíkina hverjusinni.ViðerumósammálaSchaupenhauerumþaðað tónlistinséraunverulegaupplifunin.Tónlistinvaraðvissuleyti stórparturafverkinuogspilaðistóranþáttíhvernigmaður upplifðiverkið,hinsvegarfannstokkurgrafíkinveraí aðalhlutverkiogaðhúnværiþaðsemlétokkurupplifaþaðað viðværumaðfylgjastmeðíslenskrináttúru.

14
/Hringátta
15

Teprurnar

-Borgarleikhúsið

Þann21.október2023frumsýnir

Borgarleikhúsiðleiksýninguna TeprurnaríleikstjórnHilmisSnæs Guðnasonar.Sýninginertvíleikurog áhorfendurfylgjastmeðparinuEvuog Andravinnaáerfiðleikumsínum.Með hlutverkEvuferValaKristínEiríksdóttir ogmeðhlutverkAndraferJörundur Ragnarsson.AndriogEvahafaekki stundaðkynlífífjórtánmánuðiogfjóra daga.Samterekkertað.Ekkiþvælast börnfyrirþeim,ekkikulnunístarfieða hormónabreytingar,þaueruenn vissulegaástfanginoglönguninersvo sannarlegatilstaðar.Eneinhvern veginntekstþeimekkiaðstundakynlíf. Hvaðerþaðsemeraðhjáþeimog komastþauígegnumþettatímabil samaneðamunuleiðirþeirraskilja?

TekiðvarviðtalviðJörund Ragnarsson,leikaraíleikritinu Teprurnar.

Aðspurðurhvernigferliðhefðigengið svararJörunduraðallthafigengiðeins ogísöguendahafihannunniðmeð góðufólkiogleikritiðveriðvelskrifað. Þóallthafigengiðvelaðmati Jörundarþásegirhannaðþauhafiátt fulltífangimeðleikstílinn.Aðfinna línunasemþauviljalendaámilli raunsæisoggrínshefurreynstþeim erfiðastensegirJörunduraðþaðsé hreinlegaótrúlegthvaðferliðhefur verið„smooth”.Jörundursegirfrá ferlinusemvarðtilþessaðhannlékí Teprunumenerþaðsvokölluð verkefnavalsnefndsemvelurverkog púslarþvísamanviðleikaranasem vinnaíBorgarleikhúsinu.„Þeimhefur barafundistviðpassavelíþetta.”

Áhorfendurmegabíðaspenntireftir sýningunniensegirJörunduraðhonum finnistuppáhaldsatriðisittísýningunni veradansatriðið.

„Égheldaðþaðséekkitil skemmtilegrivinna”segirJörundur þegarhannvarbeðinnumaðnefna kostioggallaleikaralífsins.

Fjölbreytileikiverkefna,samstarfmeð skemmtilegufólkiogaðgetaleyftsér aðgeraeitthvaðsemmaðurmyndi yfirleittekkigeravarofarlegaíhuga Jörundarþegarkomaðkostum starfsins.Starfiðerþómikilkvöldvinna ogbæðióreglulegtogmikilóvissa,og þvíekkimjögfjölskylduvæntstarf.

ÞráttfyriraðJörundurgætiekki ímyndaðsérskemmtilegrastarfþávar þaðekkialltafíkortunumhjáhonum aðverðaleikari.Hannsegiraðhann hafidreymtumþaðsembarn,enhafi ekkihafttrúáaðþaðmyndiverðaaf því.Þóhannhafihaldistspennturfyrir leikarastarfinuætlaðihannaðfara líffræðileiðinaogstefndiáaðverða fuglafræðingur.Hannákvaðþóað látaáreynaogfóríprufurfyrir inntökuprófiníListaháskólanum„...og þaðbarasvolítiðgerðist...”.

Leikararnireruumþessarmundirað vinnahörðumhöndumaðsýningunni endaerstuttífrumsýninguen JörundurerlíkaaðvinnaíFíusólog erennaðsýnasýningunaMátulegir ogfinnstJörundiþaðnógíbili.

ÞegarJörundurvarspurðurumhvað hafiveriðerfiðastviðgerð sýningarinnarþásegirhannaðhelstu erfiðleikarnirhafiveriðaðfinna jafnvægiðígríniogalvöru,hversu dramatísktkarakterarnirfaraífýlu eðareiðiköstoghversuvandræðaleg þaueruíbyrjun.Hannendurtekurað þaðaðleitaaðlínunnimilliraunsæis oggrínsséáskorunsemþauhalda áframaðvinnasigígegnum.

16
/Teprurnar

Jörundurogleikstjórisýningarinnar, HilmirSnærhafaunniðsamanáður semleikararenerþettaþeirrafyrsta samstarfsemleikariogleikstjórien segirJörunduraðHilmirsé„ótrúlega ljúfurogtillitssamurogmannilíður mjögíöruggumhöndum,enhannveit samtalveghvaðhannvill,þannig hanneralvegfullkominnleikstjóri”og aðhafialltgengiðeinsogísögu.

Leikrithafaveriðhlutiaf menningumannsinsítímansrás ogmásjáísögubókumdæmium leikritátímumForn-Grikkja.Áfyrri árumvoruleikritfullafævintýrumog ekkivareinsmikiðsýntafsamfélaginu semáttiviðumlægristéttirnar.Leikrit voruoftsaminumkonungsfjölskyldur ogvoruuppspuniafhinnifallegu veröldogþaðerekkifyrrennúna þarsemaðleikriterumeirasaminum raunsæisamfélagsinsognútímaleg tabú.Teprurnarerleikritsemskrifað erafmikluraunsæi,atburðirleikritsins eruítaktviðokkardaglegalífog hafamargirjafnvelupplifaðþessa atburðiílífisínuáður.Leikritiðerfullt afhúmorogpassarhannfullkomlega inníleikritiðoggerirerfiðaatburðiað léttugríni.

ÍGrágás,elstulögbókokkar Íslendinga,eraðfinnalögumsambúð hjónaervarðarsamlífi.Ílögunum segiraðefkarlmaðurinnsefurekkihjá konunniíþrjúárþáverðurkonunni gefinlöglegheimildtilþessaðsækja umskilnað.Þósvoaðþessilögeigi ekkiviðídagáÍslandiogíflestum öðrumsamfélögumþáhafa

RepúblikanaríBandaríkjunumreynt aðendurlífgalöginogviljaaðþau verðitekinafturupp.Þessilögheita „No-FaultDivorce”ogskiptar skoðanireruáþessumlögum.

SólveigAurora varáhorfandií salnumviðæfinguáleikritinuTeprurnar ogsegirsérhafafundistsýninginbæði skemmtilegogfyndin.„Mérleiddist allavegaekki”.Sólveigsegirþóað sýninginhafivissulegaveriðpínu óþægilegáköflumendaer viðfangsefnisýningarinnarsvolítið tabú.Húnsegireinnigaðhúnhefðián efaveriðtilíaðborgasiginnáþessa sýninguogtalarmikiðumhvaðhenni fannstflottaðsjásvonalítinnleikhóp gerasvonaflottasýningu.„Þúþarft ekkinematværmanneskjurog leikstjóratilaðgeragóðasýningu”.

Aðspurðhvaðværiuppáhalds parturinnhennarásýningunniþurfti Sólveigaðhugsasigsvolítiðumen svaraðiloks;„Mérfannstrosalega skemmtilegtþegarhannýttiátakkana þákomurosalegamikiðafskrítnum lögumogljósumogskemmtilegum hlutum.Ogsvolíkaþegarleikararnir „pásuðu”ogfengu„spotlight”ásigog fóruaðtalaumeitthvaðannaðogíeitt skiptiðþáheyrðiEvaíAndraþegar hannvaraðtalaí„spotlighti”.Þaðvar örugglegasvonamittuppáhalds.”

Sólveigsegistpottþéttmælameð sýningunnienvillþótakaframaðhún erkannskiekkiviðhæfiallraenætti vissulegaaðhentafólkiáokkaraldri.

17

Leikritið ermjögvelsettsamanog samspiliðámilliljósa,tónlistar, leikmyndarogleiksermjöggóð.Vala ogJörundurerumeðmjöggóðan samleikogeigaauðveltmeðaðláta

áhorfendursjáástinaámilli sögupersónanna.Leikritiðerfyndiðog húmorleikarannaskínígegn.Miklar pælingarhafaaugljóslegaveriðsettar

íþaðhvernigleikmyndinersettupp ogsemáhorfandierhúnskemmtileg enekkiofyfirgnæfandiþannigaðhún dragiathygliokkarfráleikurunum.

Allskynstæknioghuldirhlutirfelastí leikmyndinnisemgerirþað skemmtilegtþegarhlerareruopnaðir ogbúningarogleikmunirbirtast.

Umræðuefnileikritsinserekkiviðhæfi einstaklingaundir15áraaldrioger markhópurinnungtfólkyfir15ára. Umræðuefnileikritsinsermjögtabúen ínútímasamfélagihefurþaðaukisttil munaaðsýndséuleikritsemfjallaum viðkvæmumræðuefnisemfólk mögulegageturtengtviðsitteigiðlíf. Þettaleikriterakkúratþannigoger mjöglíklegteraðfólkhorfiinnávið eftirleikritiðoghugsihvernig sambandþeirraerviðmakasinn. Fæstirviljalendaíþessumaðstæðum semEvaogAndrieruíoggeraþví alltísínuvalditilaðsambandþeirra endiekkiáþessumstað.

Leikritiðfjallarumástinaogkynlíf.En afhverjuþróaðistsambandEvuog Andrasvona?Munsambandallra dofnaogmissaástríðusínameð tímanum?Ekkivaknarmaðureinn daginnoghættiraðviljasofahjá makanumsínum,eitthvaðhlýturað gerastímillitíðinniogáákveðiðlöngu tímabili.Ástinerstórthugtakoghver ogeinnhefursínaskoðunáþvíhvað ástineroghvaðmaðurvillfáútúr ástinni.Sumirviljagiftasig,eignast börnoghúsnæðioglifaeftirþessari staðalímyndumhvernigástbirtistí samfélaginu.Ásterekkibaraástfyrir makaþínumheldureinnigfyrir fjölskylduogvinum.AndriogEva eigaíástarsambandienþauglímavið erfiðleikasemþauþurfaaðyfirstíga enþaðvirðistverameiraenaðsegja

það.Öllástarsambönderuólíkoghafa sínakostioggalla.Fólkeraliðuppá mismunandiháttoghefurþvímismunandi hugmyndirumþaðhvernigásteigiaðvera oghvernigþauviljasýnamakasínumog börnumástsína.

Sumiralastuppviðaðhorfaáforeldra sínayfirsigástfangnaoghafaþannig ákveðnaímyndumástinaogsamband maka.Aðrirhafaþókannskialistupphjá foreldrumsemerufráskilineðakannskihjá einstæðuforeldrioghafaþvíöðruvísi ímyndáástinni.

Einnigveltirmaðurfyrirsérnokkrum spurningum:hvernighefursambandmilli makaþróastínútímasamfélagioghefur mögulegaumræðanumsamþykkiogmörk haftáhrifásambönd?Erhægtaðvera ástfanginaffleirieneinnimanneskjueða erhineinasannaástþarnaútiogþúhefur aðeinseinnsálufélaga?

Ástinerjafnvelmismunandieftirþvíhversu lengiþúhefurveriðísambandiviðmaka þinneðaáhvaðaaldriþiðeruðogá hvaðastaðþiðeruðílífiykkar.Ungmenni ogfullorðnireigayfirleittmjögólík ástarsambönd.Vandamálgetaorðiðtilí samböndumvegnamismunandihugmynda makaoglöngunþeirrageturveriðólík.

Einstaklingargetaveriðósammálaum barneignir,framtíðarsýn,fjárhagogstefnu ílífinusvodæmiséunefnd.Enhvaðerþað írauninnisemheldurfólkisamanþegar svonastórvandamálkomauppá yfirborðið?Erástinsvosterkaðhægtséað finnalausnáölluefástinernógumikil?Er mögulegahægtaðrekjastaðalímyndirnarí samfélaginutilástarinnar?

Einstaklingarhafamismunandiskoðanirog væntingartilmakasínsogútliter mismikilvægteftireinstaklingum.Fyrir sumumskiptirútlitísambandiekki meginmáliheldurskiptatengslinmeiramáli ogpersónuleiki.

18
/Teprurnar

Þettagætiþóveriðuppruniútlitsímyndar ísamfélaginuogeinstaklingarjafnvel fylgjaþessumímyndumvegnahræðslu viðaðverðaekkielskaðirefþúfylgir ekkistöðluðuútlitsímyndunum.Þettaeru alltstórarspurningarogmáliðer hreinlegaaðekkerteittsvarerrétteða rangt.Fólkhefurmismunandihugmyndir umhvaðástinséogsumirjafnveltrúa ekkiáástina.

Kynlífermismikilvægtfyrir einstaklingumísambandi ogfyrir sumumerþaðleiðþeirratilaðþróa sambandiðognádýpritenginguvið makasinn.Sumumfinnstmjögmikilvægt aðkynlífséstundaðísambandisínuog getaekkiáttísambandiefþaðerekki tilstaðar.Meðaldrinumbreytistoft kynlönguneinstaklingaogkynlífílöngu sambanditekurmjögoftmiklum breytingum.Samþykkiíkynlífiermikiðí umræðunniínútímasamfélagi,ener algengtaðfólkfáibarasamþykkií byrjunsambandsoghættiaðfá samþykkieftireinhvernákveðinntíma? Erþaðílagieðaekki?Svoereftilvill önnurtýpaísambandiogþaðersúsem erofmeðvituðumhvaðmáogmáekkií kynlífioghvortþauséuaðfarayfir einhvermörk.Þessartýpurþorasvo jafnvelekkiaðræðaþettaviðmakasinn ogendaþáíaðveraóöruggíeigin skinniogeiginkynlífi.Þaðmáalgjörlega sjáglittaíþessatýpuífariAndraí sýningunni.Erþaðkynlífiðþaðsem heldureinstaklingunumsamaneðaer þaðástin?Ekkertástarsambandereins, líktogenginneinstaklingurereinsog þvíerfittaðsvaraþvíogferþað ábyggilegaeftirhverjumogeinum.Líkt ogástinerkynlífeitthvaðsemhverog einneinstaklingurverðuraðskilgreina sjálfuroghafasínahugmyndumþað hvaðhannvillfáútúrþvíeðahvort hannviljiyfirhöfuðstundaþað.Margar pælingarhafaveriðhérásveimieneitt ervístogvargertmjögaugljóstí sýningunniogþaðeraðþúverðurað þróaþittsambandogvinnahörðum höndumaðþvíaðhaldaþvíheilbrigðu.

Ísýningunnikemurframhvernig umræðanum klám erlögðtil umhugsunaríljósiþessaðaðgengiog þarmeðskaðsemiþesshefuraukistá síðustuárum.Klámeralltafaðverða grófaraogaldreihefurþaðverið aðgengilegra.Klámgeturhaft gríðarlegaslæmáhrifáfólk, sérstaklegaefþaðerhorftáþaðí miklumagni.Klámiðgeturtilað myndaýttundiráhyggjurvarðandi útlit,látiðfólkhaldaaðþaðséekkií lagieinsogþaðer.Fólkfertilað myndaaðveltafyrirsérhvortþaðsé ofgrannteðafeitt,typpiðséekkinógu stórt,brjóstinoflítilo.s.frv.Klámið hefurþanneiginleikaaðgetarústað kynheilbrigðifólksoglönguntil venjulegskynlífs.Ungirmennbyrjaoft mjögsnemmaaðhorfaáklámog byrjarþaðiðulegaávægaraefnisem stigmagnastsvoíharðaraog viðurstyggilegraefni.Meðklámigetur maðurvaliðsérefni,alltámillihimins ogjarðar,hárlit,líkamsbyggingu, húðlitogkynþátt.Þettavelduroftþví aðstrákarverðafyrirvonbrigðum þegarkemuraðalvörukynlífi.

Mikluklámáhorfigeturfylgt risvandamál.Afþessumástæðumer misnotkunstinningarlyfjatíðhjá karlmönnumídag.Hægteraðnálgast þessilyfásvörtummarkaðieðaá forritisemheitirTelegram.Meðal strákaogkarlaþáþykirþaðæskilegra heldurenaðfaratillæknisogbiðja umlyfseðil.Þaðgeturfylgtmikil skömmaðnáhonumekkiuppogþess vegnareynamennfrekaraðkomast hjáþvíaðfaratillæknis.

Viðmæluminnilegameðþessuleikriti oghvetjumallaþásemfaraáþaðað íhugahvaðbýrábakviðleikritið, bæðiísamskiptumoggjörðum.Þaðer holltfyrirallaaðíhugaþaðhvortað þaðséeitthvaðísínumsamböndum, bæðiviðmaka,börnogfjölskyldu, semhægteraðlaga.Enginner fullkominnogallirgetabættsig

19

Áhrif

ÍsýningunniÁstarsagaúrfjöllunumvartónlist EdvardsGriegspiluðafsinfóníuhljómsveit Íslands.

EdvardGriegvarnorskttónskáldogpíanisti semfæddistárið1843.Hannólstuppímikilli tónlistarfjölskylduogmóðirhanskenndihonum ápíanósembarn.Hannvarþekkturfyrirað skrifarómantískarsónöturogfleiriverkfyrir píanó.Griegbyggðinokkurverkánorskum þjóðlögum,sumsamdihannfrágrunnienfékk innblásturfráuppbygginguþjóðlaganna,t.d. hljómarnirogtaktarnir.Tónlistinhans bergmálarfallegunáttúruNoregs.

Rómantískatímabiltónlistarsögunnarfjallaði mikiðumpersónulegaogtilfinningalega tjáningu,ásamtþvíaðformiðvarðfrjálslegra. Þettavarákveðinandstefnaklassíska tímabilsinssemkomþaráundan.

SpilaðurvarfyrstiþátturúrHolberg-svítunni: tröllamarsinn,ásýningunni.Þettaerskrifað sempíanókonsertenverkiðvarútfærtfyrir ÍslenskuSinfóníuhljómsveitina.Þaðgerirþað aðverkumaðþaðverðurmeiridýnamíkí verkinuheldurenefþaðværispilaðsempíanó einleikur.Ekkierutilmiklarupplýsingarum hvaðverkiðfjallarum.Hinsvegarerhægter aðheyrahvernigGriegfærinnblásturúr náttúruogsögumNoregs,endaheitirþetta verk„tröllamarsinn”.Sögurafgoðsagnaverum hafaveriðhlutiafmenninguNoregsog norðurlandannaílangantíma.Þettaverker spilaðásýningunniþegarFlumbra (tröllamamman)hleypuryfirlandsheiðinatilað komasttiltröllamannsinssíns,húnhleypurmeð 8strákanasína.Þettavarmjöghættulegferð vegnaþessaðhúnferðaðistaðsumritilogvar ímikillihættuaðbreytastístein.Sólarljósið náðiyfirnæstumallansólarhringinnáþeim tíma.Flumbratrampaðihrattyfirlandiðog ferðaðistímargaklukkutíma.Tónlistinlýsir þessustressisemFlumbraferígegnumáleið sinnitilmannsinssíns.Tröllamarsinnermjög fjölbreytileguríhraðaogstyrkleika.

Verkiðerskrifaðítaktinum2/4.Þaðbyrjar mjöghrattogskyndilega,þaðvekurstress tilfinninguhjááhorfendunumogþá sérstaklegabörnunum.Sýninginhöfðar aðallegatilbarnaogþaðvargamanað fylgjastmeðbörnunumupplifasýninguna. Þaðsástaðtónlistingreipathyglibarnanna ogvaktitilfinningar.Taktfastihrynjandi lagsinsendurspeglaðivelhvernigFlumbra trampaðioghljópyfirlandið.Eftirmikla dramatíkoghraðaverðurtempóiðhægara oglagiðverðureinlægara.Þessihlutiámjög velviðsögunaþarsemFlumbraogbörnin breytastístein.Eftiraðsólinrísuppogþau breytastísteinþáspilastþessifallegaog rólegatónlist.Húnendurspeglarfriðogró. Enokkurfannsthúnekkiendurspeglasorgina semfylgirsöguþráðinum.Efviðhlustumá þennanhlutaverksinsánþessaðhafa sögunaundir,ertónlistinsjálfekkisvo sorgleg.Miðaðviðsorglegusögulokin endurspeglarverkiðekkimiklasorg.En mögulegaerþaðboðskapurinnmeðsögunni, aðþaðerfegurðíöllu,ílífiogdauða,við deyjumöllogverðumhlutiafnáttúrunni.

hérmásjámuninnáfyrstaogseinnihlutaverksins

20

Tónlistinermjögáhrifaríktfyrirbærifyrir félagsverureinsogokkur.Húnhefuráhrifá líkamaogsál.Tónlisthefurveriðnotuðí aldannarástilaðkomafólkisaman.Sinfónía spilarávalltklassískatónlistogeruþauoftast fluttístórumsölumsemrúmamikinn fólksfjöldasemkemursamantilaðupplifa töfratónlistarinnar.

Klassísktónlistsemslíkgeturleystúrlæðingi tilfinningarsemeinstaklingarfinnafyrir.Hvort semþaðergömulupplifun,eðanýjar tilfinningarsemvakna,jafnveleitthvaðí undirmeðvitundinni.Hvaðaáhrifákveðin tónlisthefurámanneskjurferauðvitaðeftir þvíhvernigverkiðer.Þaðgeturveriðléttog bjartogframkallaðgleði,eðaminningarum eitthvaðgleðilegt.Þaðgetureinnigverið þungtogdrungalegtogþájafnvelvakiðupp sorgeðaerfiðartilfinningareðaminningar. Verkmeðfallegrilaglínusemrísoghnígur geturnáðframljúfsárumminningumum fortíðina,hugsunumumframtíðinaeðasorg. Tónlistgeturvakiðuppbæðijákvæðarog neikvæðartilfinningar.Tónlistingeturminntá eitthvaðsemmanneskjanhefurupplifað mörgumárumáður,jafnvelífrumbernsku. Tónlistermjögpersónubundinogeiga einstaklingarmismunandiupplifanirviðað hlustaáhana.

Margirhlustaátónlisttilaðslakaá,eftir langaogerfiðadagaívinnueðaí persónulegulífi.Samkvæmtfjöldarannsókna hefurtónlistjákvæðáhrifáheilsufólks

enhúnhefurtilaðmyndamerkjanlegáhrifá hjartað,lækkarblóðþrýstingogróar hjartsláttinn.Einshafarannsóknirsýntað klassísktónlisthefurjákvæðáhrifá þunglyndi,kvíðaogsvefntruflanir.

Allartegundirtónlistarerusagðarvekjaupp ákveðnartilfinningarhjáfólki.Semdæmi bendarannsóknirtilþessaðákveðingerð tónlistar,tilaðnefnarapp,gætiaukið árásargjarnarhugsanireðajafnvelhvatttil glæpa.Ígreinsemvarbirtárið2003í

JournalofPersonalityandSocialPsychology vargerðtilraunámeðalháskólanemaþar semþeiráttuaðhlustaálagfrásama tónlistarmanniísamastíl.Annaðlagið innihéltofbeldisfullantextaenhittekki. Námsmennirnirsemhlustuðuálagiðmeð ofbeldisfyllritextanumfannstþeimlíðaverr eftiraðhafahlustaðálagið.

Húnvaktiekkimargartilfinningarmeðalokkur, enhafðiróandiáhrif.Þaðermjögfallegtað heyrasinfóníunakomasamanogheyrahvernig hverthljóðfærispilarmikilvægthlutverkí sinfóníunni.Þaðerumhugsunarverthvortþað hafihafteinhveráhrifaðverkiðhafðiekki vaxiðmeðokkurfráungaaldri,líktogPéturog úlfurinnsvodæmisénefnt.Tónlistiníþvíverki hefurávalltfylgtokkurogvekurþvíkannski uppfleiritilfinningar,ákveðnanostalgíu.Þá hugsarmaðurtilbakaogminnistþessþegar hlustaðvarásögunaogtónlistinfylgdimeð. Þettaminnirkannskiábílferðirmeð fjölskyldunni,notalegarmorgun-eða kvöldstundirmeðsystkinumeðaforeldrum.

21
22 /Ástarsagaúrfjöllunum
23

BáraKatrín

Idolið.Vó!Éggetsagtykkuraðþað hljómarstærraenþaðer.Ekkimisskilja mig,þaðersturlunaðveraþarna; ofboðslegagamanoghundraðprósent eitthvaðíreynslubankann,eneinnig sturlunísinniítrustumerkingu.Maður verðurhálfsturlaðurafþessu.

Lofméraðbyrjaábyrjuninni.

“ÉgheitiBáraKatrínJóhannsdóttiroger 18áranemiviðVerzlunarskólaíslands ogéggeriekkertskemmtilegraenað komaframogsyngjaogspilameð hljómsveitinniminni.”

Svonahljómaðifyrstasetninginí myndbandinusemégsendiinntil Stöðvar2íapríláþessuári,ogóskaði eftirþvíaðfáaðverahlutiafnæstuseríu afIdol-þáttunumhérálandi.Eftirnokkra mánuðiþarsemégvissivarlahvort umsókninhefðifariðígegn,fékkég símhringingufráframleiðsluteymi þáttannasemvilduólmkomastaðþví hefðbundna,,,Hverertu?”,,Hvaðfinnst þérgamanaðgera?”,,Viðhvaðvinna foreldrarþínir?”ogaðlokum:,,Hefurþú þurftaðgangaígegnumeitthvaðsem hefurmótaðþigsemmanneskju?”Églít tilbakaogveltifyrirmérhvortaðsvarið: ,,Tjaégveitekkialveg,enégerörverpi svoþaðhefurveriðsmáskrítiðaðeiga miklueldrisystkini”hafiveriðnógugott. Þaðhefðiörugglegafalliðbeturíkramið eféghefðibullaðeinhverjasöguum eineltiogdauðafjölskylduhundaeða eitthvaðþaðanafverra.

Stuttusíðarfékkégtölvupóstumaðég mættimætaídómaraprufuílokágústog ættikomameðhljóðfærieðasyngjaán undirleiks.Eftiraðhafahoppaðuppog niðurafgleði,tókég

þáákvörðunaðmætameðgítarinn minnogtakafrumsamiðlagífyrstu prufunni.Dagurinnrannuppogég mættiásamtvinkonuminniniðurá Suðurlandsbraut8þarsemfyrstaþrep keppninnaráttisérstað.Éghafði aldreiupplifaðneittílíkinguvið þennanfyrstatökudag.Upplifunin líktistsenuúrkvikmyndþarsem aðalpersónanertekiníviðtaleftir viðtal,sminkhérogþar,ogöll skemmtilegandartöktekinupptvisvar þvímyndavélarnartíuvoruekkiá réttumstaðífyrraskiptið.Eftirallt amstriðvarlokskomiðaðminniprufu fyrirframandómarana,enþeirvoru engiraðrirenBirgittaHaukdal,Daníel Ágúst,HerraHnetusmjörogBRÍET.Ég skalfafstressiáleiðinniinn,skalfá meðanáprufunnistóðogskalfá leiðinniútþegaréghéltá gullmiðanum,semtáknarfjögur,,Já” frádómurum.Akkúratþáleit gullmiðinnfáránlegavelút,enégsegi þaðogskrifa,aðhannkemurþér ekkertlengraenþeimsemfásamþykki þriggjaaffjórumdómurum.Þettaer baratrixíbransanumtilþessaðgera þáttinnmeiraspennandi,ogþað virkar,allandaginn.

Íoktóberhófustnæstutökurfyrirþá semkomustáframogfórutökurnar framáRokksafninuíReykjanesbæ. Áðurenaðþvíkomurðumviðað skrifaundirtvosamninga,öðruvísi hefðumviðekkimátttakaþátt.Annar varfráStöð2oghinnfráUniversal StudiosíNoregi.Íþeimfyrrikomfram eitthvaðsemallirbjuggustvið,einsog aðekkimættikomaóorðiáþættina, aðtalavelumaðrakeppendurogað Stöð2ættieignarréttáölluefnisem tekiðyrðiuppogmættinotaþaðeins ogþeimsýndist.Einnigmættu samstarfsaðilarþáttanna,þ.a.s.

fyrirtækisemgreiðafyrirauglýsinguí þáttunum,notaalltefniseminnihéldi

24
/Ædolið

þeirravörueðamerkióháðþvíhvort keppandinnsemumværiaðræðagæfi leyfifyrirþví.Seinnisamningurinn,sáfrá Universal,vartöluvertmeiratyrfinn.Þar komframaðUniversalgætiboðið

keppandasamninguppáeinatilþrjár breiðskífurþarsemhverogeinmyndi innihaldafimmlögogværi,,keppandinn skyldugurtilþessaðveitaefnifyrirþær”, einsogþaðerorðaðísamningnum.

Einnigkomframaðalltefnisemkeppandi syngiíþáttunumyrðisamstundiseign Universalogflutningurogútgáfuráþeim lögumutankeppninnaróheimill.Jafnframt stóðaðskrifaðikeppandinnundir samninginnyrðihannsamningsbundinn Universaltilfimmárafráogmeðfyrstu áheyrnarprufu.Þókomframaðef keppandimyndiviljagefaútsitteigið efni,bæriUniversalskyldatilþessað svarafyrirspurnkeppandansinnantíu daga,annarsfélluskilyrðinúrgildi.Mikill tímifóríaðlesayfirskilmálanaáðuren égskrifaðiundir,endaleiðméreinsog égværiaðseljasálmínatilSatans.Þó vissiégaðégmættiekkihaldakeppninni áframskrifaðiégekkiundir.

Næstaþrep hófstmeðsvokallaðri laglínu,þarsemkeppendurstandaílínuá sviðinuogsyngjalítiðbrotúrlagián undirspils.Égvaldilagið100.000volt meðSálinnihansJónsmíns,endaerþað lagímikluuppáhaldihjámér.Þegar laglínunnivarlokið,var36manna hópnumskiptuppíþrjátólfmannahópa. Hverhópurvarsendurinnísittherbergi ogeftirsvolitlabið,komudómararnirog tilkynntuumniðurstöðuhvershóps.Tveir afþremurhópumkomustáframogeftir stóðumvið,24talsins.

Ekkileiðálönguáðurennæstaþrepvar útskýrtfyrirokkurafkynnumþáttanna, þeimAroniMola,ogSigrúnu.Viðáttum aðmyndasexfjögurramannahópa,velja eittafþeimníulögumsemvalinhöfðu veriðafframleiðsluteyminuogæfaþað ogsyngjafyrirframandómaranadaginn eftir.Viðfengumaðeins10mínúturtil þessaðákveðahópaoglögsvomargar skyndiákvarðaniráttusérstað.Sjálflenti égíhópimjögfjölbreytilegraeinstaklinga ogdrómikinnlærdómútúrþessu hópastarfi.Íhópnumvareinstaklingur

skyndiákvarðaniráttusérstað.Sjálf lentiégíhópimjögfjölbreytilegra einstaklingaogdrómikinnlærdómútúr þessuhópastarfi.Íhópnumvar einstaklingursemvildiskínasem skærastogveltisérekkimikiðuppúr þvíhvortviðhinfengumplásstilhins sama.Eftirlangarogstrangaræfingar meðumræddumhópfóruallir keppendurheimaðsafnakröftumfyrir morgundaginn..

Gríðarlegtstressfylgdiþvíað komafram,einkumvegnaþeirrasem voruaðdæmaokkur.Ekkibarahver semer,heldurfjórirafstærstu tónlistarmönnumþjóðarinnarmyndu punktaniðurhjásérhvortþúværir nógugóðurtilþessaðhaldaáfram keppninni.Minnhópurvarsáfjórði semsteigásviðogeftirennmeiribið varokkurtilkynntaðhelmingurhópsins, yrðisendurheim.Égogdívanurðum eftirogviðkvöddumhinatvomeðlimi hópsinsmeðeftirsjá.Eftirseinni niðurskurðinnátveimurdögumvorum við15eftirogfengumtímatilþessað æfaokkurmeðtónlistarstjóraþáttanna, MagnúsiJóhanni,fyrirlokaþrautina. Áþessumtímapunktivoruallirorðnir töluvertnánarientveimurdögumáður. Viðsemeftirstóðumhöfðumeingöngu umgengsthvertannaðítvo sólarhringa,efþúdregurfrá klukkustundirnarsemfóruísvefn.Það fólstínæstaþrepiaðsyngjalagfyrir dómaranaafeiginvaliogégvaldi lagiðStelpurokkmeðhljómsveitinni Todmobile.Þessisíðastaáheyrnarprufa gekkvelfyrirsig.Allirstiguásviðog stóðusigmeðprýðiogsattaðsegjaer égnokkuðsáttmeðflutninginnminn, endafóréglangtútfyrir þægindarammannminnogféllekkií yfirliðafsviðsskrekksvoéggefmér leyfitilþessaðverastolt.

25

Þaðsemkommérsamtmestáóvart aðallirhinirkeppendurnirvölduað syngjalagáensku.Að15lögum loknum,biðumviðkeppendurnir lengurenhinatvodagana.Við styttumokkurstundirmeðþvíað syngjaogspilasamanágítarenað lokumsáumviðaðmyndavélunumvar stilltuppogkynnarnirkomnirásinn stað.Núhófstþetta.Númyndihvert okkarveraleitttildómaranna,þar semþaumynduupplýsaokkurum örlögokkaríkeppninni.Eittíeinu vorumviðbeðinumaðfylgja framleiðslustjóranumútaf keppendasvæðinuogtildómarana þarþaðbeiðauðurstólleftirmanni beintfyrirframanþau.

Égvarnæstsíðustaðfáaðvitaog þaðvarerfittaðbíðasvonalengi,en þaðvarennþáerfiðaraaðfásíðan aðheyraaðéghefðiekkikomist lengraíþettasinn.

Fokk.Þettaerekkigaman.Afhverju horfaþausvonaámig?Þaðerekki vorkunnarsvipuráþeim,né gleðisvipur,heldurbaraeinsogþau séustyttur.Úffþettaersárt…Fokk, þaðerauðvitaðveriðaðtakaallt þettaupp,hentuípókerfeisnúnaog grenjaðuáeftir.

Þaðvarsíðanþaðseméggerði,og þaðvirkaði.Í40sekúndur.Umleið ogégsneribakiídómaranakomu tárin,einsogviðmáttibúast.Hvað getégsagt,þaðerofboðslegasárt þegareitthvaðsemþúvonaðisteftir rætistekki,ogþaðskiptirekkimáli hvortveriðséaðhafnaþéríkeppni eðaþínupersónulegalífi-þaðeralltaf sártaðverahafnað.Tilfinningsem venstekki.Mérleiðþannig:ömurlega. Enéggatekkifariðoggrenjaðundir sængstrax,þvíumleiðogégstóð upptilþessaðgangaút,var myndavélaðfylgjamérallantímann. Éggekkafturinnákeppendasvæðið þarsemallirbiðuoghristihausinn

örlítiðtilþessaðgefaískynákvörðun dómaranna.Einsogáðurbeiðheiltlið eftirmanni,semsamanstóðafkynni, þremurtilfjórummyndavélum,manneskju semhélthljóðnemanumáloftiog ljóskösturum,ogtókumannstraxíviðtal tilþessaðnáþeimhráutilfinningunum semfylgjahöfnundómaranna.

Þettaerauðvitaðekkibara keppni,þettaerlíkaraunveruleika sjónvarp.Allantímannvorumyndavélar ámanni,hljóðnemarfyrirofanmannað takauppöllsamskiptimannsogófávoru skiptinþarsemmaðurvarbeðinumað fylgjaaðilaútíhorníörstuttviðtalþar semveriðvaraðreynaaðbúatildrama millikeppenda,íþeimtilgangiaðgera betrasjónvarp.Égþurftioftaðhugsa migtvisvarumþegarégvaraðsvara spurningum,þvísvariðvarekkibaratil manneskjunnarsemspurði.Égværiað gefauppmínaskoðuntilfjölmargra myndavéla,hljóðnemaogþaraf leiðandi,manneskjunnarsemmyndi klippaþáttinnsamanoghverveitnema hennimyndidettaíhugaðtakaþaðsem égværiaðsegjaúrsamhengi,ogláta miglítaillaút?Máliðeraðmaðurveit aldrei,maðurveitekkihvaðergerttil þessaðnáþvíbestaeðaverstafram. Öllbiðinvaraðhlutatilgerðtilþessað byggjauppóróleikaogþreytuhjáokkur keppendum,vegnaþessaðþvíþreyttari semþúertþvíýktarierutilfinningarnar þínar,ogmyndavélarnarvildusvo sannarleganáþví.

Maðurspyrsig,afhverjuheitir raunveruleikasjónvarp ,,raunveruleikasjónvarp”efþað endurspeglarekkiraunveruleikann? Vegnaþessaðafþvísemégsá,varalltí Idolinuýkt,hvortsemþaðvargertmeð brögðumlíktoglöngumbiðtímaog argandiþögnumdómara,eðahvernig þættirnirverðasíðar.

26
/Ædolið

klipptir.EnsamtfellurIdoliðundirheitið ,,raunveruleikaþættir”.Ætliþettaséekki einsogaðkallatómatsósu,,tómatsósu” þráttfyriraðþaðeruengirtómatarí tómatsósu,baraeplamauk.

Séégeftirþví aðhafasentinn umsókníapríl?Nei,langtþvífrá.Ég lærðimjögmikiðafþessuferliogsatt aðsegjaerégfeginaðhafadottiðút þegaréggerðiþað.Égfékkeinnigað sjáhvernigsvonaþættirvirkabakvið myndavélarnarogáttaðimigáþvíað þettaerekkisvartoghvítt.Fólkiðsem vinnurviðþettaerekkiillainnrættog villmanniillt,heldurerþettabara vinnanþeirra.Éggetekkisagtaðþótt mérfinnistraunveruleikaþættirvera hreinogbeinþversögnviðheitiþeirra, aðallirsemkomaaðþáttunumhafi gamanaðþvíaðbrjótaniðursjálfstraust þátttakendaognáþvíölluámynd.Ég getheldurekkiþósthafaskráðmig óviljugíþessaþætti,einsogéghafiekki vitaðfullvelaðmjöglíklegamyndiég ekkikomastáendastöð.Enéggetsagt aðáhrifþáttanaákeppendurgetaverið neikvæð,samahversulangtþúkemst, ogégtelmighafavitaðþaðallan tímannenekkiviljaviðurkennaþað.Að samaskapi,getégengumumkennt,og mérfinnstþaðalltílagi.Þúmyndirekki bölvabókhaldara,baravegnaþessað hannuppgötvaðiskattsvikíbókhaldinu.

27

Svartþröstur

Oftgeturveriðerfittaðgeragreinarmunáþvísemmáogmáekki.Stundumer þaðþóauðvelt.Stundumfinnstfólkierfittaðgeragreinarmuninnþegarþaðáí raunogveruaðveraauðveltenstundumfinnstþeimþaðauðveltþegarþaðáí raunaðveraerfitt.Þæreilífuspurningarsemsamfélagiðstendurframmifyrireru misflóknarogsvörinsömuleiðisogstundumferalltíalgjörtruglþegarfólkspilar ekkieftirleikreglumsamfélagsins.

SýninginSvartþröstur,eftirskoskaleikskáldiðDavidHarrower,erumþessar mundirísýninguálitlasviðiBorgarleikhússinsenhúnsnertirhinýmsuvandamál semsamfélagiðstendurframmifyriráokkartímum.SýninginfjallarumþauUnu ogRay,Unaer27áraogRay55ára.UnamættieittkvöldiðívinnunatilRay alveguppúrþurruogfyriralgjöratilviljuntilþesseinsaðræðanokkuðsem hafðigerst15árumfyrr.EnþegarUnavareinungis12áraáttuþauíleynilegu ástarsambandi,sementistíþrjámánuðiogendaðiáþvíaðRayfórmeðhanaá hótelyfirhelgi.Eftirþetta,þegarlögreglanvarbúinaðkomastaðþessu,eyddi Rayþónokkrumárumífangelsi.

Þegarsýninginásérstað,15árumseinna,hefurRaygjörbreyttlífisínu,hann hefurflutt,skiptumnafn,fengiðsérnýjavinnuoghefurumturnaðpersónuleika sínum.EnUnaerennföstísömusporumog15árumfyrr.Þegarhúnkemurtil hanssjáumviðhveþjökuðafóumflýjanleikafortíðarinnarþaubæðienneru.

MeðhlutverksýningarinnarfaraþauÁsthildurÚaSigurðardóttirogValurFreyr EinarssonaukþesssemHeklaLindÓlafsdóttirleikurbarnsemkemuríblálok sýningarinnar.LeikstjórierVignirRafnValþórssonogsýninginvarfrumsýnd þann21.apríl2023.

Sýninginsnertiráalvarlegumogerfiðumsamfélagslegummálefnumog endurspeglarflóknastöðukarakteranna.Unatalaðistöðugtumsambandþeirra einsogeitthvaðsemhúnvildi,húnvarsorgmæddþegarkomstuppumþau,sem ervirkilegadapurlegtsökumþessaðhúnvissiekkihveillavarfariðmeðhana.

AukþessmáhaldaþvíframaðUnahafiekkihaftþroskanntilaðvitahvortþetta værieitthvaðsemhúnvildiíraunogveru.Hversuraunsætteraðhaldaþvífram að12árastúlkavitihvortástséheilbrigðeðaskemmandi,eðahvaðrómantísk ástyfirhöfuðsé.

Íþessutilvikivarástinaugljóslegaslæmogíkjölfariðmásjáhvemikiláhrif misnotkungeturhaftáeinstaklingeneinsogvargetiðhéraðofanþástóðlíf Unuístaðí15árámeðanRayhafðitökáaðgjörbreytalífisínu.

Flestirerusammálaþvíaðfertugurmaðurættialdreiaðveraísambandimeð12 árastelpuenþegarfólktekurþáákvörðunaðætlaaðverameðeinhverjumsem erundiraldriþáersáhinnsamisamkvæmtskyldusiðfræðinniaðgefagræntljós áþaðhjáöllum.Raysagðistöðugtísýningunni:„Nei,égmyndialdreimisnota 12árabarn,“enþegarupperstaðiðerþaðsamtsemáðursannleikurinnsem hannerstöðugtaðreynaaðflýja.

28
/Svartþröstur

Lögðvarfram könnunfyrir nemendur

Verzlunarskóla Íslandsnýlegahvað varðarkynferðislega misnotkunogfengust 124svör.

Afþeim124semtókukönnuninavoru42 eða33,9%semhöfðuorðiðfyrir misnotkunafeinhverjutagiog93eða75% semþekkjaeinhvernsemhefurorðiðfyrir misnotkun.Afþeimsemhafaorðiðfyrir misnotkunvoruaðeins9eða12,2%sem kærðuatvikiðtillögreglurnnar.Þaðer gríðarlegasorglegtaðskoðaniðurstöður þessararkönnunarogvitaþaðaðþeirsem svöruðuhennierukrakkarsemviðgöngum framhjáágöngunumáhverjumdegi.

Samkvæmtumboðsmannibarnaverðaum 20%stelpnaog10-15%strákafyrir kynferðislegrimisnotkunfyrir18áraaldur.

Aðverðafyrirkynferðislegrimisnotkunvelduroftmikillisektarkenndogskömm hjábrotaþolaenofbeldiðeroftastafvöldumeinhverssembrotaþolitreystirog þekkirnokkuðvel.Þaðaðmisnotkuneigiséroftaststaðískjólitraustsinniá heimilumgerirþaðbrotaþolanumofterfiðarafyriraðsegjafráogleitasér aðstoðarvegnahræðslunnarviðaðsundrafjölskyldunni.

Þónokkurúrræðierutiloghægteraðleitatilstofnanaáborðvið KvennaathvarfiðogStígamót.Einnigeralltafskynsamlegtaðkæraatvikiðtil lögregluensamkvæmt194.greinalmennrahegningarlaganúmer19/1940þáer ólögmættaðhafasamræðieðaönnurkynferðismökviðeinstaklingánsamþykkis hans.Brotamaðurskalsætafangelsiekkiskemureneittárendómurgeturorðið alltaðsextánár.Samþykkiertaliðliggjafyrirefþaðertjáðaffrjálsumvilja. Ekkitelstþaðtilsamþykkisefofbeldi,hótuneðaannarskonarólögmætri nauðungerbeitt.Tilofbeldistelstsviptingásjálfræðimeðlyfjum,innilokuneða öðrumsambærilegumhætti.Einnigflokkastþaðsemnauðgunaðnotfærasér geðsjúkdómeðaaðraandlegaannmarkaeinstaklingstilaðhafaviðhann samræðieðaönnurkynferðismökþannigaðhanngetiekkispornaðvið verknaðinumeðaskiliðþýðinguhans.

Samkvæmta-lið195.greinalmennrahegningarlaganúmer19/1940liggur harðarirefsingviðafbrotinuefbrotaþolieryngraen18ára.

Kynferðislegmisnotkunertöluvertalgengarienfólkgerirsérgreinfyrirogþví skalalltafhöfðaðgát.Kynferðislegmisnotkungeturhaftgífurlegamikiláhrifá þannsemverðurfyrirhenniogþvíernauðsynlegtaðhafaháttoghalda umræðunniálofti.

29

könnun

Hefurðulentímisnotkunafeinhverjutagi?

Já33%

Nei66%

Þekkirðueinhvernsemhefurorðiðfyrirmisnotkun?

Já75%

Nei25%

Kærðiruatvikiðtillögreglu?

Já12%

Nei88%

Hvaðvarstþúoghinneinstaklingurinngamall?

„Égvar7áraoghannvar16ára“

„Égvar 13 áraoghinnvar 34 ára“

„Égvar17áraoghinneinstaklingurinn 25ára“

„Viðvorumásamaaldri“

„Égvar14áraoghinneinstaklingurinnvar38ára“

„Égvar 12 áraoghannvar64 ára“

„Égvar10áraoghannvar37ára“

„Égvar 16 áraoghinneinstaklingurinnvar 17 ára“

30
/Svartþröstur

Ereitthvaðsemþiglangaraðkomaáframfærivarðandiatvikið?

„Fattaðiekkifyrrenfyrirmánuðihvaðþettaværiógeðslegt“

„Maðurinnsemmisnotaðimighefurverið kærðurþrisvar sinnumenekkerthefur veriðgertoghann gengurbaralaus“

„Égsagðistöðugt„nei“viðhannenhannhlustaðiekkiáþað“

„Hann misnotaði migá hverjumdegi íheiltsumarámeðanégbjóhjáhonum enhannvar kærastinnminn“

„Vinkonuminnivar nauðgað enþaðvarekkertgertíþvíogmáliðvarlagtniður“

„Vinkonuminnivarnauðgaðafstráksemvareinuárieldrienhún.Hannvildiríða hennienhúnsagðialltaf„nei“þannigaðhannreyndiaðbjóðahennipening.

Þegarhúnhéltáframaðneitahonumþátókhannhanahálstakioghúnhugsaðiað tilþessaðlifaafværibetraaðdrífaþettabaraaf.“

31
/FannarGuðmundsson

/ViðtalviðFannarGuðmundsson

Verkfræðingurinnog

VerzlunarskólakennarinnFannar

LífiðerSPUNI

Guðmundssonbyrjaðiíspunafyrirum áttaárum.Þáfórhannásittfyrsta spunanámskeiðogíkjölfariðhófst ferillhansáþvísviði.Hannhefur staðiðásviðinuíhálftsjöttaárog nýturþessmjög.ViðfengumFannarí viðtaltilokkartilaðspyrjahannútí sinnferiloghvaðkomtilaðlærður verkfræðingurákvaðaðgefasigað leiklist.Enáðurenviðförumútíferil Fannars,langarokkuraðforvitnast umhvaðséeiginlegaáttviðmeð spunaoghvaðanhannkemur?

SpunierrakinnafturtilForngrikkja. Tragedíurogkómedíurvoruoftsettar uppástaðnum.Mörgumöldumsíðar áendurreisnartímanumáÍtalíusýndu Commediadell'artehóparnirspuna. Þessirleikhóparferðuðustumog sýndukómískarsenurogtreystuað mikluleytiáspunatilaðeiga samskiptiviðáhorfenduroglagasig aðmismunandisviðum.

ÍEnglandiá17.öldvoruoftsýndar skemmtileiksýningarþarsem leikþátturinnvarspunninnástaðnum, sérstaklegaáæfingumogfyrstu sýningum.Þettagerðileikurumkleift aðlagasigaðviðbrögðumáhorfenda ogfínpússaflutninginn.Á20.öldvarð spunatækniskipulagðari.Spuna “game”ogæfingarvorusíðan þróaðarsemleiðtilaðþjálfaleikara ogeflasjálfstraustþeirraog sköpunargáfu.Áberandipersónureins ogViolaSpolinogKeithJohnstone vorumikilvægíhlutverkþróunnútíma spunasemleikhúsforms.

Spuna-kómedíurnáðuvinsældumí Bandaríkjunumummiðja20.öldmeð stofnunkómedíu-klúbbaeinsogThe SecondCityíChicagoogThe GroundlingsíLosAngeles.Þessir staðireinbeittuséraðlifandi, óskrifuðumsýningumogveittu grínistumvettvangtilaðskerpaspunakunnáttunasína.Ídagerspuniekki bundinnviðleikhúsheldurerhann einnigorðinnmikilvægurþátturíýmiss konarafþreyingu.Spunieroft notaðurígamanþáttum, sjónvarpsþáttumogjafnvelí viðskiptaþjálfunoghópeflisæfingum.

Spunirekurrætursínartilfornra leikhúshefða,enhefurþróastmikiðí tímansrás.Hannerorðiðviðurkennt listformogómissandiverkfærileikara, grínistaogflytjendaáýmsumsviðum.

33

Þúertmenntaðurverkfræðingurog starfarsemstærðfræðikennariíverzló, hvaðkomtilaðþúbyrjaðiríspuna? Hvenærkviknaðiáhuginn?

ÞegarégvaríVerzlólangaðimigað leikaenégvarrosalegafeiminn.Síðan útskrifaðistégúrVerzlóoglangaðií leiklistarinntökuprófenégfórí heimsreisumeðvinummínum.Þegarég komheimbyrjaðiégíverkfræðiþví mérfannstgamanístærðfræði,enmig langaðisamtennaðleika.Égkláraði verkfræðiogfannstþaðgeggjað. SeinnaheyrðiégafvinimínumMána Arnarsyni,semerkennarihéríVerzló ogvarmeðméríverkfræðinni,að hannværibyrjaðuraðleikaeitthvað. Þáhugsaðiégbíddu,erþaðbara hægtþegarmaðurerbúinnmeð verkfræði?Égfluttiheimúr

mastersnámiíDanmörkuogspjallaði viðMána.Hannvaraðbyrjaíspuna ogþannigfréttiégafspuna,fórá spunanámskeiðoghugsaðisvomeð mérþettaergeggjað!Þaðerhægtað geraþettameðhinu,ístaðinnfyrirað þettasévinnaerþettaáhugamál.

Hvaðfinnstþérmestkrefjandiviðað veraspunaleikari?TildæmisÞegarþú ertaðsýna?

Efmaðurerbúinnaðeigaleiðinlegan eðaerfiðandag,maðurerofþreyttur eðaekkiístuði,aðverasíðanbara heyrðunúþarfégaðfarauppásvið ogreynaaðverafyndinnÞaðererfitt ogáþannigsýningumererfittaðdetta ígírinn.Eftirsýningunakemurbara svonaherpingurímagannogmaður hugsardjöfullégerömurlegur,þegar maðureraðfaraaðsofa.Enefmanni gengurvelásýningunni,þáhugsar maðurbaradjöfulleréggeggjaður. Þettaeralgjörlegasitthvorpollurinn, annaðhvortlíðurþérógeðslegailla eðaógeðslegaveleftirsýningu.

Hvarhefurðuveriðaðlæraspuna?

ÉgermestlærðuráÍslandi.HúnDóra Jóhannsdóttir,menntaðurleikari,lærði spunaíUCB-skólanumíNewYork.Hún komtilÍslandsásumrinogvarmeð spunanámskeiðþarsemhúnkenndiþað semhúnvaraðlæraúti.Eittsumariðfór égúttilLAogtókfyrstanámskeiðiðþar. Þaðvarógeðslegagaman.Þávar maðuríLAítværvikur,spunafjóra dagavikunnarogfórásýningará hverjukvöldi.Þaðvarlíkabaragaman aðlæraafeinhverjumsemerubúnirað veraspinnaíkannski20ár,þeirerusvo fáránlegagóðiríþessu.

OkkarupplifunáImprovÍsland

ViðskelltumokkuráImprovÍsland sýningusemsýndvaríKjallaranumí Þjóðleikhúsinu.Viðvorumheppnarað Fannarvareinmittaðsýna,hannvarí stuðiogsýndifrábæraframmistöðu. Sýninginvarmjögskemmtilegog fyndin.Viðhlógumoftogmikiðogþað varmargtsemviðræddumumeftir sýninguna.Viðtókumtildæmiseftirþví hvernigsalurinnstýrðiíraunogveru alvegsýningunni,einsogþegarþað komhláturþáskemmtuleikararnirsér munbetur.Þátókmaðurlíkaeftir hvernigspunaleikararnirtókupásusvo aðáhorfendurnirgætuhlegið,einsog Fannartalaðium.Þaðvarmagnaðað sjáþennanhópaffólkináaðspinna svonahrattástaðnum.Þaðvar greinilegtaðþettavarvelþjálfaðfólk meðmiklahæfileika,ogsvosannarlega meðgottskopskyn.Öllumísalnumvar skemmt,þarámeðalokkur.Þaðer fallegtaðpælaíþvíaðsvonasýningar hafaveriðígangisíðantímabil Forngrikkja.Viðerummanneskjurog þaðeríokkareðliaðskemmtaokkur ogaðskemmtaöðrufólki.

34
/Lífiðerspuni

Verðurþúeinhverntímannstressaður þegarþúertkominnuppásvið?

Klárlega,þaðkemuralvegfyrir,en minnanúna.Maðurhefurveriðuppá sviðiogþaðerkannskimónólogur byrjaðurogsíðanerégkannski byrjaðuraðhugsaeitthvaðalltannað. Síðanbaraheyrðuhugsaðuumþetta maður,þúertuppásviðinúna,þáer kannskihugurinnfarinneitthvaðallt annað,hvortaðþaðséADHDeða eitthvaðþannig.Égferbarapælaí einhverjualltöðru,enhugsasíðanbara neiþúertaðspinnanúnaÞaðkemur alvegstundumeinhverfiðringur,en núnafinnstmérhannekkióþæginlegur, égeröruggurogéghugsaaðnúsé líkaminnaðeinbeitasérogtilbúinní þetta,frekarenaðeitthvaðslæmtséað faragerast.Égermeðþaðviðhorfað mérfinnstþettaógeðslegagaman.Eins ogáseinustusýningu,þátókmigsmá tímaaðdettaítaktviðflæðið,þvímér fannstalltsvofyndiðsemvarígangiog hlósvomikið.Síðanhugsaégbara heyrðu,þúþarftaðtakaþáttlíka.Því þegarmaðurtekurþáttoggengurvel þáermaðurísvomikillinúvitundað maðureríeinhverjuflæði,maðurer ekkertaðhugsa.Égtekekkerteftir áhorfendunum,égskynjabara hláturinn.Síðaneftirþettaermaður barahvaðvarafturaðgerast?.Þannig maðurnæreiginlegaekkiaðhugsa, maðurerbaraalgjörlegareaktívurog efmaðurnærþví,þágengurmanni langbestoglíðurbaraógeðslegavel eftirþað.Eneftirsýningar,efmaður hefurtildæmisveriðþreyttur,varekkií stuðiogtóklítiðþátt,þálíðurmanni ömurlegaeftirsýninguna.

Orðaforðinníspunaogsketsumerí rauninniaðallegaenskuslettur,er einhverástæðafyrirþví?

Öllorðinúrsketsunumerutekinúr einhverjusemégerbúinnaðtalaumí spunanum.Þaðerveriðaðtalaum gameiðogalltþetta.Þaðhefurí rauninnibaraenginníslenskaðþetta enn.Þettaerbarafest,þaðhefur eitthvaðveriðaðleikasérviðaðþví aðþýðaþettayfiráíslenskuenþað talaallirumþettaíenskuslettunum. Þaðværifíntaðþýðaþettasamt.

35

Hvortfinnstþérmikilvægarafyrir spunaleikaraaðveranáttúrulega hæfileikaríkureðaverameðþjálfun?

Fannarsegirmikilvægtfyrir

spunaleikaraaðhafabæðiþjálfunog aðveranáttúrulegahæfileikaríkir.Ekki séhægtaðfaraendalaustá spunanámskeiðtilaðverðagóður, maðurþarfhvorttveggja.Þettagildi fyrirallt,tildæmisaðlæraaðsparka boltaefmaðurernáttúrulegasoldið klaufskur.Tilþessaðveraframúr skarandigóðuríspunaþarfmaðurað veranæmuráhúmor,getasemsagt skynjaðhúmorinn.Hanntalarumað fólkifinnisthlutirmisfyndnir,þaðhefur mismunandiskopskynogsumirerubara fyndnarienaðrir.Sumirerubarameð næmaraskopskynenaðrirogskilja þettabetur,þettaerbaratilfinning, meðfætt.Ogþaðerekkertverraeða betra.Einsogíöllu,þáerekkibaranóg aðeyðamiklumtímaíeitthvaðþúverður aðhafaeitthvaðsmávegismeðfætt.

36 /Lífiðerspuni

Hvernigundirbýrðuþigfyrirsýningu?

EittsemFannarlærði,semÓlafur Darrisagðiípallborðsumræðum, hjálparhonumaðundirbúasigfyrir sýningu:efþaðersýningardagur,þá vaknarþúogþúveist,þaðer sýningardagur.Þettahefurreynst Fannariágætlegaísinnireynslu.Það fyrstasemhannhugsarummorguninn þegarhanneraðfarasýnaeraðþað ersýningardagur.Hannferípottinum morguninnfyrirvinnu,færsér kaffibollaogreyniraðverastreitulaus yfirdaginn.Allurdagurinnmiðarað þvíaðhannætliaðtoppaíkvöldá sýningunni,þannighannreynirbara aðtakaþvírólega.Fyrirsýningu reynirFannaraðveraígóðumgír, lendaígóðuspjalliogkomastístuð, þaðerlykilatriði!

Núertubúinnaðverageraþettaírúm áttaár,dattþéreinhverntímanníhug seinnameiraðfaraíleikarann?

Fannarhugsaðiumaðfaraseinna meiríleikarann,enþaðsemhélt honumafturvarhversuseinthann byrjaði.Hannhugsaðimeðsérað hanngætiekkifariðaðíleikarann, þóttaðhonumlangaðiþað. Fannarifinnstótrúlegagamanað leikaoghefurmiklaþörffyrirþví. Hannveitaðhannværiekkieins hamingjusamuroghannernúnaef hannværiekkiaðleika,eneróviss hvorthannmyndiviljageraleikinn aðatvinnu.Fannarhefurleikiðí auglýsingumogöðruafþvítagi. Hannværialvegtilífleirigiggá þeimvettvangiogprófaaðleikaí einhverjuöðru.Fannarifinnstmest spennandiaðleikafyrirframan myndavél.Þegarhannhefurverið aðleika,ermeðmækog myndavélarásérúröllumáttum,þá finnsthonumspunareynslanvera búinaðskilasérþvíhanndetturí nákvæmlegasamagír.

ViðspurðumFannarhvortaðsalurinn hafimikiláhrifhannoghannsvaraði salurinnstýrirþessuölluogþótt maðurerekkiaðpælaíhonumþarf aðhlustaásalinneftirþvísemer fyndið.Hannsegiraðþegarfólk byrjaraðhlæjaþarfaðpælaíþví hvaðvarfyndiðogafhverjuer salurinnaðhlæja.Þáeroftfattað hvaðagrínmaðurætlaraðvinna með.Fannartalarumhvernigmaður áaðgefasalnumrýmitilaðhlæjaí staðinnfyriraðbyrjaaðtalaofaní hláturinnoghvernigmaðuráaðbíða ogleyfahlátrinumaðeinsaðvera. Fannarsegiraðþáfærfólksínaútrás ogsíðanheldurmaðuráframmeð samagríniðogþákemuroftennþá meirihlátur.Enefmaðurtekurekki pásu,ermaðuraðsegjaviðfólkið hættiðaðhlægjaogmaðurvillþað allsekki.

Lokaorð

Fannartalarumaðlokumhvernig hannmyndimiklufrekarmælameð spunaheldurenDale-Carnegie námskeiði.Spunierauðvitaðalltaf fyrsterfiður,meiraaðsegjaleikarar semkomaframásviðiíhverriviku finnstþettaoftmjögerfitt,enþessi æfingereitthvaðsemhjálparmanni meiraenmaðurheldur.Alltíeinu verðurauðveldaraaðkomaframog þúverðuröruggariísjálfumþér.Um sketsaskrifinsegirhannaðþaðsé einnigákveðináskorunaðskrifa skets.Aðbúatileitthvaðfrágrunni, finnaúthvaðerfyndiðenumleiðog maðurerkominnmeðorðaforðanná hreint,kemurþettahraðar.Fannar talarumhvernigaðhafalærtspuna gerðihonumkleiftaðhafameira gamanaðhlutunum,tildæmis gamanþáttum.Honumfinnstnúnaenn skemmtilegraaðhorfaáþá,þvíhann skilurhugsuninaábakviðþá.Þaðer margtviðspunasemFannariþykir skemmtilegt,hannveitlíkahundrað prósentaðefhannværiekkiaðgera þetta,værihannekkihamingjusamur. Fannarendarviðtaliðásetningusem hannlifireftir,Lífiðerspuni!.

37 Hefursalurinnmikiláhrifáþig?

Unglingamenningerfremurnýtthugtakendavarhéráðurfyrrekkert talaðumunglinga,þúvarstbarabarnogsvovarstufullorðinn.Uppúr seinniheimsstyrjöldinnivarfyrstbyrjaðaðtalaumunglingamenningu oglitaðistþaðmikiðafþvíaðfólkfluttiúrsveitíborgogmyndaðist þannigsvolítiðkynslóðabil.Alltíeinuvarhópurungsfólkssemþekkti ekkertsveitinaoglifðibaraalltöðruvísilífienáður.Þarnaskapaðist markaðurfyrirunglingafötog-tísku,unglingarnirfóruaðhlustaásína eigintónlist,lesabækurfyrirunglinga,“djamma”,oggeraallskonar “unglingalega”hluti.Unglingamenningáokkartímumerþóallt öðruvísienáðurfyrrendabreytisthúnmeðárihverju.Segjamáað íslenskunglingamenningsémjögáberandiáokkartímum.Unglingarfá mikiðfrelsitilaðveraþeirsjálfirog”finnasig”.

UnglingarhópasiggjarnansamanummiðnættiíHagkaupí Skeifuþarsemþeirsötraáorkudrykkjum,“sagga”niðurí tærogmeðlummuboxívasanum.Efþúfinnurekkiunglinginn semþúertaðleitaaðþar,mápottþéttfinnahanníísrúntiá fólksvagninuhjólandiumáhopphjólieðaaðeltastvið strætisvagnáleiðúrskólanum.Efþúlíturinnístrætisskýliþá erauðveltað“spotta”unglinganaendagætuþeirverið gangandiSpúútnik-eðamerkjavöruauglýsing.

38

Þósvoaðmenningunglingahafi breystítímansráseráhugavert aðsjáhvaðunglingareiga sameiginlegtþvertákynslóðirog sömuleiðishvaðbreytistoghvað helstóbreytt.Þaðsemer sameiginlegtmillikynslóðaerað þettaeralltaftíminnþegarfólk uppgötvarástinaífyrstasinn, smakkaráfengiogferað skemmtasér.Viðvildum,með myndefni,varpaljósiáþennan tímaílífifólksíokkarsamtíma.

DT 39

VÍ-MRvikanereinnstærstiviðburðurinnáhverjuári.Þaðer nógumaðveraallavikunaenhúnendarauðvitaðástærsta ogmikilvægastaviðburðinumsemerræðukeppnin.Nokkrir afstærstudagskrárliðumvikunnaríárvorut.d.GhettóBetur, spurningakeppninsemerhaldinámilliGettubeturliðs nemendagegnliðikennaraogVÍ-MRfótboltaleikurinnsem varhaldinnámiðvikudagskvöldinuenhannvarsennilega einnmestspennandileikuríþessarriviðureignsíðustu3árin. Verzlóvann3-2.Þaðeralltafgríðarlegstemningáþessum leikjumoggóðmæting.Eitthádegishléívikunnifóríað haldaræðukeppni,semerkölluð„MælskastiVerzlingurinn“. Þarfaratveirnemenduríeinvígiþarsemþeirkeppastumað rökræðaákveðiðumræðuefniíhvertskiptiendæmium umræðuefnisemtekinvorufyriríkeppninniíármánefna:að keyrafullur,getnaðarvarnir,sifjaspell,ognefndar-incest.

ÚtgáfaSkemmtunarskólablaðsinsvarhaldinhátíðlegaíeinuhádegishlénuen SkemmtunaskólablaðiðertímaritsemVerzlóogMRgerasamstarfiviðhvort annað.SkemmtinefndinogVerzlunarskólablaðiðritstýrahálfumblaðinuámóti blaðanefndinniLokaLaufeyjarsyni,ritnefndMR.ÁðurfyrrbarritnefndinKvasir ábyrgðáaðritstýrahálfublaðinufyrirhöndVerzlóenárið2016varþaðGeir Zoega,þáverandiformaðurSkemmtó,semsáumaðbyrjaþessanýjuhefð,að SkemmtóogVerzlunaskólablaðiðmyndunúsjáumaðgeraVÍ-MRblaðið.

Blaðiðhefurveriðgefiðútímargaáratugiogeráhugavertaðskoðagömulblöð ogsjáhvemargthefurbreyst.Áðurfyrrmáttiorðalagiðígarðandstæðingsins veramunhrottalegraenídagertextinnmikiðritskoðaður.Effletterígegnum blöðinsemvorugefinútásíðustuáratugum,þáerslúðurumnemenduráberandi. Slíkthefurnúveriðbannað.Íblaðifrá2000ermyndaþáttursemheitir„Hvernigá aðverjastMR-ingisemreyniraðdrepamóðurþínameðljá“.Þámáeinnigfinna greinúrblaðifráárinu2010sembertitilinn„Morðvopnin7“,semvoruþá hugmyndiraðvopnumtilaðdrepaMR-inga.Þettaeraugljóslegaeitthvaðsemekki yrðisettframídag.Áhugaverterlíkaaðpælaíþvíafhverjuþettahefurbreyst. NúnaþarfalltefnisemkemurfráVerzlóaðfaraíritskoðunhjá félagsmálafulltrúumskólans,FeministafélaginuoghagsmunaráðiVerzló. Meginástæðaþessaðritskoðunhófsterlíklegastsúaðítrekaðvarveriðaðbirta niðrandiummæliumnemendur.Aðþessuleytinutilhafaviðhorfísamfélaginu breysttilbetrivegartildæmismeðvitundavakninguumréttindikvennaog minnihlutahópa.Þáhefurtekistaðspornaviðpersónuárásumogþarmeðtekistað verndabeturfriðhelgieinkalífs.

40
/Versló-MR

AðalkeppninmilliskólannaerhaldiníHljómskálagarðinum.Íárvarþarkepptí skyrglímu,töfrateningskeppni,reipitogi,sápubolta,kappáti,forsetakeppni,armbeygjukeppni,bjórhlaupi,sjómanniogsíðanerkepptískákfyrrívikunni.Þessikeppnihefur haldistnokkuðsvipuðígegnumárinenhérmásjádæmiumdagskrádagsinsfráárinu 2002semerígömluVÍ-MRblaði. 15:00

Einsogsjámáþáhefurdagskráinbreystlítiðognýjar áherslurkomnaríeinhverjadagskrárliðiennúna21ári seinnaerekkilengurkepptíróðrakeppni,golfiog öskurkeppni.Íárvarbjórhlaupiðhaldiðsemmætti segjaaðséþróuðkeppniútfráboðhlaupinuog Mexíkanahlaupinu.Bjórhlaupiðerboðhlaupmeð alkahólískuívafiogerhlaupiðákveðinendurholdguná Mexíkanahlaupinu,semvareinhelstakeppnisgreinVíMRhéráðurfyrr.Þarkeppast4nemendurúrhvorum skóla,2stelpurog2strákar.Hverþáttakandihleypur heilanhringíkringumtjörninaímiðbæReykjavíkurog stopparþrisvarsinnumáleiðinniogdrekkurheilanbjór áhverristöð.Eftirhringinnhleypursánæstiafstað.Á föstudagskvöldinuersáviðburðursemflestirbýða spenntastireftir,ræðukeppnin.

ÁföstudeginumíVí-MRvikunnieralltafræðukeppniíBláasalámilliskólanna.Þáfyllist salurinnaffólki,verzlingarnirvinstrameginogmr-ingarnirhægrameginísalnum.Allirí stuðningsbolumtilbúniraðöskraúrsérlunguntilaðhvetjasinnskólaáfram.Íárvar umræðuefnið“LoveIslandÍsland”,VerzlóvarmeðogMRvarámóti.Ífyrstasinnísögu Verzlóvarræðuliðiðokkarskipaðáttastelpum.EnginafþeimhafðiveriðáðuríMorfís ogvoruþærallaraðkeppasínufyrstukeppniámótimr-ingunumsemaðvarskipað samaliðiogsigraðiMorfísífyrra.Vitaðvaraðáskorunværifyrirhendiogvarþetta hörkukeppnisemaðendaðimeð76stigamunogfórMRmeðsigur.Stelpurnarstóðu sigfrábærlegaoghvaðþámiðaðviðfyrstukeppni.

ViðræddumviðAndreuÖspHanssení3.AumhennarupplifunáVÍ-mrenhúner liðsstjóriMorfísliðsVerzlóíár.HúnsegistelskaMorfísogþaðsemhennifinnst skemmtilegastviðþaðeraðverameðfólkinuogveralengiuppískóla.Húnhefuralltaf haftgamanafþvíaðrökræðaogfinnsthennipressukeppnirnarþvískemmtilegastar.

HúnhafðigamanafVÍ-mrogerhúnþvímjögspenntfyrirframhaldinu.

41
Skáksettígang 15:05 Pokahlaup 15:15 Reipitog 15:23 Róðrakeppni 15:40 Sjómaður 15:47 Átkeppni 15:53 Öskurkeppni 16:00 Boðhlaup 16:18 Golf 16:28 Mexíkanahlaup

HefðerfyrirþvíaðskólarnirgeraVÍ-MRlög.Löginerusýndíhlénuá ræðukeppninni.ÞaðmásegjaaðVerzlógerirlíklegavinsælustumenntaskólalög landsinsenþaðeróumdeilanlegtaðflestirunglingarlandsinshlustiálöginsem komafránemendumskólansogþarmeðtalinlöginsemhafaveriðgefinútíVÍ-MR vikunumígegnumárin.HefðerfyrirþvíaðRjóminn,einafmyndbandsnefndum Verzló,gerilagiðfyrirhöndskólansogLúdó,nefndsemsamanstenduraf nemendumMR,gerilagiðfyrirþeirrahönd.Undantekningarhafaveriðáþessum óskráðureglumeníárgerði12:00,önnurmyndbandsnefndinnan Verzlunarskólans,lagvikunnar.EinhveraffrægustulögumRjómansallatíðeruVíMRlögenþarmánefnalögeinsogKveikjumíMR-205þúsundáhorfáYouTube, EyðumMR-224þúsundáhorf,Einnskóliálandinu-263þúsundáhorfogVerzlóí ljósumlogum-262þúsundáhorf.AllirsannirVerzlingarkunnaþessilögutan bókarogstórhópurungmennautanskólansgeraþaðlíka.

Okkarkynslóðólstuppviðaðkomaheimúrskólanum,setjastfyrirframantölvuna, horfaátónlistarmyndböndafturogafturogþásérstaklega,tónlistamyndböndin viðlögfráVerzló.EfviðfærumokkursíðanyfiráYoutube-rásLúdó,semsérumað gefaútlöginfyrirMRmáekkisjásömutöluryfiráhorfoghlustanirviðþeirralög ogmyndskeiðsemþauhafagefiðútígegnumtíðina.Þettasýnirkannskihvemikill áhugamunurerhjáungmennumlandsinsfyrirskólunumtveimurengottefniá samfélagsmiðlumermjöggóðauglýsingfyrirskólannsemskilarsérkannskií umsóknartölumískólanatvosíðustuárinefútíþaðerfarið.

ÁhugaverteraðskoðasöguVÍ-MRrígsins.VerzlunarskólinnogMRvorueittsinn nágranar,þaðvarþegarhúsnæðiVerzlunarskólansvarennþááGrundarstíg.Það varþáþegarþessirígurámilliskólannaáttisérupphaf.Fyrstaræðukeppninámilli VerzlóogMRvarárið1932.Þarvarumræðuefnið“Stjórnmál”ogskólarnir skiptustítværandstæðarfylkingar,kommúnistarúrMRogSjálfstæðismennúr Verzlunarskólanum.Verzlófórmeðsigurogmarkaðiþettaupphafiðaffjörugum oglífsseigumátökummilliskólanatveggjaásviðiræðumennskunnar.

FyrstiVÍ-MRdagurinnvarsvoekkihaldinnfyrren30.janúar1974.Þarvarkepptí ýmsumíþróttagreinumviðliðúrMRogvarþettaíraunsameiginlegíþróttahátið skólanna.HátiðinvarhaldiðíÍþróttahúsiHafnarfjarðarogkepptvaríhandbolta, fótboltaogkörfubolta,þóvoruþaðeinungisstrákarsemfenguaðkeppaí körfubolta.ÞávareinnigfótboltaleikurámillikennaraúrVerzlóogMR,semer algjörsyndaðséekkilengurþvíþaðerklárlegaeitthvaðsemnemendurskólanna hefðumikinnáhugaáaðhorfaá.Svoaðlokumvoruþaðstjórnir nemendafélaganasemkepptuírugby.

ÞaðereinnigáhugavertaðpælaíþvíafhverjuVÍ-mrdagurinnhéltáframeftirað VerzlófærðisigyfiríOfanleitiárið1986.ÞáhafðiVí-MRdagurinnveriðhaldin árlegaí11árogerlíklegteraðnemendafélöginískólunumhafiviljaðviðhalda rígnummilliskólannaíþáguskemmtanagildisogþessvegnahaldiðáframmeð þessakeppni.

42
/Versló-MR
43

Þúgengurumganga skólansogsérðógeðslega coolgaurhanneríleður buxumoggötóttum gallajakka.Þúferðuppað honumtilþessaðspyrja

hvaðanfittiðerívonumað getakeyptþéreinsen neineihannsvarar“égthrifaðiþetta”.Þúsemhefuralltaf barakeyptþérglænýfötferðípanikkogendurhugsaralltlífið.Þúáttarþigáþví aðþúertekkerteðlilegabasicogaðhlutatilboringtýpaþarsemþúklæðist aðeinshvítumbolumúrH&MogsvörtumLevisbuxum.

Coolgaurinnklæðistaðeinsnotuðumfötumogþaðáenginneinsfötoghann.Þú fellurinnihópinnenhannstendurút.Fötinsemcoolgaurinnklæðistgefahonum karakterþarsemþaðáenginneinsfatnaðoghann.

Núáttþúbaraeinnhvítanbologsvartargallabuxur,mammasagðiþéraðþað værióþarfiaðeigasexhvítabolisemværuallireinsogfimmsvartarbuxursem eruallarnánasteins.ÞúákveðuraðgeymaelstuLevisbuxurnarognýjastabolinn ogferðsvoogkaupirþértvojakkaíSpútnik.Þettakallaégalvörugaur.

FlestirþekkjabúðirnarSpútnik,VerzlanahöllinaogWastelandenþæreiga þaðallarsameiginlegtaðseljanotuðföt.Þæreruallarámismunandi verðbiliogafeiginreynslugetumviðsagtykkurhvaroghvaðerhagstæðast aðverslaáhverjumstaðfyrirsig.

FærumokkuríWastelandenstemninginíþeirribúðereinstök,gólfiðer bleikt,mikiðafhárkollumogfötumsemekkierhægtaðnotaídaglegtbras.

EfviðbyrjumámiðbænumerumviðfyrstmeðGylltaKöttinn.Þarermikiðaf pelsumogfallegumjökkumsemgamaneraðgefaáframhaldandilíf.Heyrst hefuraðþaðbúilítildraugastelpaíbúðinnienviðlátumþaðliggjamilli hluta.

EníWastelanderaðfinnamargarflottarLeviʼsgallabuxuríöllumstærðum oggerðumogmikiðúrvalerafsólgleraugum.

SpútnikeráLaugarveginumogíKringlunni.Oftfylgjatískustraumanirþví semaðSpútnikeraðseljahverjusinnienþauseljalíkaþaðsemerað trendaídag.Þauerumeðmikiðúrvalafskarti,kjólum,jökkumog fylgihlutum.

RauðaKrossbúðinerlíkaniðriíbæogíKringlunnienþarrekstmaðuroftar enekkiámerkjavörurogflottbelti.

44
. .
/Thriftmenning

Extraloppan,HringekjanogVerzlanahöllineigaþaðallt sameiginlegtaðþaugefafólkikostáaðverameðbásogseljasín fötogfylgihluti.ÍExtraloppunniermjögfjölbreytturhópursemer meðbás.Mikiðafdraslfötumogsjúklegabjörtlýsingerinnií búðinni.ÍHringekjunnimyndiégsegjaaðmikiðafmiðaldrakonum séumeðbásenefþúviltverslahjááhrifavöldunumþámæliégmeð Verzlanahöllinni. Þarermikiðafflottumfötumaðfinnaoglíkaeldra fólksemeraðhreinsaúrskápnumsínumogþarleynastoftgersemar.Þaðer samafyrirkomulagáRegnogáVisteyrienþaðeruvefsíðursemhægterað seljaogkaupanotuðföt.Nytjamarkaðieruaðfinnavíðaumlandiðenþað semaðþeireigaallirsameiginlegteraðþeirseljafatnaðogfylgihlutimjög ódýrtogefmaðurergóðuraðgramsaogskoðaþáfinnurmaður undantekningarlausteitthvaðflott.

Flestallarþessarbúðirsemviðerumbúinaðtalaumhafaþaðsameiginlegt aðhelstimarkhópurinnþeirraerustelpur.Þaðervoðalítiðúrvalaffötumfyrir strákaogþvíererfiðarafyrirþáaðfinnanotuðföt.Tilþessaðbætaþetta værihægtaðreynaaðhafaallavegaeinathriftbúðáÍslandisem markhópurinnværieinungisstrákar.Ensvoerauðvitaðstaðreyndinbarasú aðstelpuryfirhöfuðhafameiriáhugaáþvíaðverslanotuðföt.Þaðhlýturað veraástæðafyrirþvíaðíöllumbúðumsemneytandinnhefurkostáþvíað seljasíneiginföt.ít.d.ExtraloppunniogVerzlanahöllinniþáeroftast90%af þeimsemeruaðseljaíbúðunumstelpur.Enefþaðværimeiraúrvalfyrir strákaþámyndieftirspurninörugglegaaukast.Viðteljumþettaveraeyðuí markaðnumsemþarfklárlegaaðfyllauppí.

Tískaermjögfjölbreyttmeðaleinstaklingaogfatastíllfólksgeturveriðmjög mismunandi.Einnfatastíllsemerafarvinsællíthriftmenninguniídagerað klæðastskítugumoggömlumfötum,enafhverju?Yfirleitterfólkaðleitasteftir þessu“VintageogRetro”looki,semhefurmjögeinstakannsjarma.Aðsjáfólk ígömlumskítugumfötumgeturvakiðmiklanostalgíuífólki.Skítugognotuðföt hafalíkamiklumeirikarakterenhvítirogtómlegirHMbolirsemþúgetur keyptá2000krónuríSmáralindinni.Sumumfinnstþaðlíkaveraskemmtileg áskorunaðbætaþessumskítuguoggömlufötumísinneiginneinstaka persónulegastíl.Spennansemmaðurfærþegarmaðurfinnurþessieinstöku fötíthriftbúðumerólýsanleg(fyrirsumum).Einstaklingargetalíkakosiðað tjásigmeðrifnufötunumsínumþarsemþauhorfaekkibaraáfötinsínsem fatnað,heldurauðanstrigasemþauhafaendalaustfrelsitilaðleikasérmeð. Enþaðermikilvægtaðhafaíhugaaðtískaermjögeinstaklingsbundinog ekkiallirsjáeðaskiljasjarmannsemskítugogthriftuðfötgeyma.Tískaerí sífelldriþróunogþaðsemertaliðtískaermjögmismunandieftir einstaklingum.Þaðeralgengogleiðinlegmýtaaðnotuðfötséuekkimáliðen viðerumekkiáþeirriskoðunogviðhvetjumþigtilaðveraþaðekkiheldur.

45

Höfundaréttur

Höfundarétturtryggirhöfundieignarréttyfirþeimverkumsemhann hefurskapað.Höfundarétturþarfekkiaðveraskráðurólíkt einkaleyfumogvörumerkjumsemþarfaðskráhjáHugverkastofu.

Höfundarétturgildirfyrirlistgreinar,semdæmimánefna leiksviðsverk,tónsmíðar,bókmenntir,myndlist,byggingarlist, kvikmyndir,ljósmyndalist,nytjalistogaðrarlistgreinar.Héreiga einnigundirteikningar,mótaniroglíkön.

Umhöfundaréttgildasérstöklög,höfundalögnr.73/1972.Lögin gildajafntumsamiðmálíræðuogriti,hvortsemþaðerprentað eðahefurbirstánetinu.Meðhöfundaréttifærhöfundureinkarétttil notkunar,dreifingarogendurútgáfuáverkisínu.Hannhefurréttá aðafrita,búatil,dreifaogsýnaverksitt.Einniggeturhöfundur takmarkaðnotkunverksinsmeðþvíaðveitaleyfieðaseljaréttindi tilannara.Efhöfundarétturerekkivirtureðabrotiðáhonumhefur þaðafleiðingaraðlögum.Höfundurverksinsgeturlagtframkröfu umskaðabæturáhendurþeimsembrauthöfundaréttinneðastefnt viðkomandi.Höfundarétturgengurtilafkomendahöfundarvið andláthansogstendurí70árfránæstuáramótumeftirandlát.

Höfundarétturnærm.a.yfirtónlist.Höfundareigaréttálaglínum, textagerð,hljóðfæraleikogfleirrasemþeirhafasamið.Semþýðir þaðerbannaðaðafrita,birtaogdreifalaglínu,texta, hljóðfæraleiko.s.frv.ánleyfishöfundar.Þaðeralgengtaðbrotiðsé áhöfundaréttihvortsemþaðergertvísvitandieðurei.

48 /Höfundaréttur

Söknuðurog“youraisemeup”

FlestirÍslendingarkannstviðlagiðSöknuðeftir JóhannHelgasoníflutningiVilhjálms

Vilhjálmssonarheitins.Fráárinu1977hefur lagiðnotiðhylliÍslendingaoghafaeflaust margirheyrtlagiðleikiðíjarðarföreinhvers eðaeinfaldlegabaraíútvarpinu.Textinner einstaklegafallegurogljóðrænnenhann fjallarumaðmissaástvinoglíkir textahöfundurástviniviðsumariðenþegar hannfellurfrátekurveturinnogmyrkriðvið.

Árið2001komútlagið„YouRaiseMeUp” eftirnorskatónlistarmanninRolfLøvlandí flutninginorsk-írskuhljómsveitarinnarSecret Gardenenlagiðvarðekkimjögvinsælt. Þremurárumsíðarkomlagiðútíflutningi bandarískasöngvaransJoshGrobanogersú útgáfaheimsfrægoghafaeflaustmargirheyrt hanaáförnumvegi.

GlöggirÍslendingarmynduþóviðhlustuná laginu„YouRaiseMeUp”takaeftirþvíað lagiðerkeimlíktSöknuði.

JóhannHelgason,höfundurlagsins,tók vissulegaeftirlíkindumlaganaogákvaðárið 2008aðstefnaRolfLøvlandogUniversal Music,útgáfufyrirtækiLøvland,fyrirbrotá höfundarétti,málinuvarþófrestaðtil2018 vegnaþesshvegífurlegakostnaðarsamur málareksturyrði.

JóhanntaldiLøvlandhafaheyrtSöknuð margoftámeðansásíðarnefndibjóáÍslandi nokkrumárumáðurenhanngafút„YouRaise Meup”.Rolffékkkasettuaðgjöfmeð fjölmörgumvinsælustuíslenskulögunumþegar hanndvaldihérlendis,enlagið„Söknuður” varákasettunni.EinnigerlíklegtaðRolfhafi heyrtútgáfuafSöknuðiseminnihéltaðeins hljóðfæraleikensúútgáfavarspiluðþegar farþegarIcelandairgengumumborðogfrá borðiflugvélanna.

TilaðundirstrikalíkindilagannaákvaðJóhann árið2018aðgefaútenskaútgáfuaflaginu Söknuðursemberheitið„IntoTheLight”oger íflutningiEdgarSmára.Einnigvarútbúið sérfræðiálitfyrirSTEF(hagsmunasamtöktónogtextahöfundaáÍslandi)þarsemkomistvar aðþeirriniðurstöðuaðtónskyltefnilaganna værialltað97%,löginværualvegeinsfyrir utantværnótur.LögmaðurJóhannssendi kröfubréfáUniversalMusicþarsemóskaðvar eftirviðræðumenútgáfufyrirtækiðhafnaði

kröfunniogláþáfyriraðmáliðyrðitekið fyrirdóm.Ljósteraðútgáfurisinnhafireittsig áþaðaðJóhannhefðiekkifjármagntilað faraaðfullumkraftiinnímálið,enda málskostnaðurviðsvonamálgífurlegamikill.

Jóhannfórframáþaðaðhonumyrðu greiddarbæturogaðallartekjursem Løvlandhafðifengiðaf„YouRaiseMeUp” yrðudæmdarhonum.Máliðfórfyrirundirrétt íLosAngelesíapríl2020.MáliJóhannsvar vísaðfrááþeimgrundvelliaðdómarinntaldi aðlíkindinmillilagannaværuekkinægtilað jafngildalagastuldi.Dómarinntókundirmeð skýrslusérfræðingsUniversalMusicsem sagðiaðlíkindiámillilagannaværu engin,ogeinnigkvaðdómariaðskýrsla sérfræðingsJóhannsværióáreiðanlegþar semsérfræðingurinngreindiekkifrá aðferðafræðinnisemnotastvarviðgreiningu lagannaogvarskýrslanþvítalinómarktæk. Jóhannáfrýjaðiniðurstöðunnitil áfrýjunardómstólíLosAngeles.

ÁfrýjunardómstólinnsýknaðiRolfLøvlandog UniversalMusicafkröfuJóhannsvegna meintsbrotsáhöfundarétti.Ídómnumsagði aðlögmaðurJóhannshefðiekkináðað hrekjagreiningusérfræðingahinnastefndu umaðenginlíkindiværuámillilaganna. HinsvegarvarkröfustefnduumaðJóhann skyldigreiðaallanlögmannskostnað,sem nam40milljónumkróna,hafnað.Dómari sagðiaðaðilarskildugreiðaeigin lögmannskostnaðþarsemlögsóknJóhanns hefðiekkiveriðóréttmæt.

JóhannHelgasonvarekkisátturvið niðurstöðurdómsinsogkvaðhannaðdómari hefðiekkitekiðtillittilstaðreyndarinnarað RolfLøvlandhefðihaftaðgengiaðlaginu SöknuðurþegarhanndvaldistáÍslandi.Ljóst eraðerfitteraðdæmaímálumtengdum höfundaréttivegnaþesshveerfitterað sannaþaðaðhöfundarhafivísvitandistolið sköpunannara.

49

Önnurmáltengdhöfundarétti

„IceIceBaby”og„UnderPressure”

Árið1990gaftónlistamaðurinnRobertMatthewVanWinkle,beturþekktursemVanillaIce,útlagið „IceIceBaby”.Lagiðvarðmjögvinsæltogvaktimiklaathygli.DavidBowieoghljómsveitinQueen voruekkimikliraðdáendurlagsinsenVanillaIcehafðitekiðbútúrlagiþeirra„UnderPressure”og notaðisemstefísínulagi.

VanillaIcehéltþvíframaðekkiværunæglíkindimillilagannatilaðhægtværiaðræðaumlagastuld þarsemhannhefðibættaukataktílagið.

BowieogQueenhótuðuaðfaraímálviðVanillaIceágrundvelliþessaðVanillaIcehefðibrotið höfundaréttþeirra,enmáliðvarleystmeðsamningaviðræðum.SamiðvarumaðBowieogQueen fengjuóupplýstapeningaupphæðgreiddafráVanillaIceogviðurkenninguálagasmíð„IceIce Baby”. E.T

„E.T.”erkvikmyndsemflestirþekkja.Myndinkomút árið1982ogvarhúnleikstýrðogframleiddaf StevenSpielbergoghandritshöfundurvarMelissa Mathison.

MyndinsegirsögunaafungumdrengsemheitirElliot ogvingastviðgeimverunaE.T.semtýnistájörðinni. Elliotásamtfjölskylduogvinumreynirsittallrabesta viðþaðaðkomageimverunniafturheim.

IndverskirithöfundurinnSatyajitAðstandendursakaði SpielbergogMathisonumhöfundaréttarbrot.Ray

héltþvíframaðþauhefðustoliðhugmyndinniað „E.T.”frámyndsemRaygerðiásjöunda áratugnumoghét„TheAlien”enmyndinvarekkigefinút.SpielbergneitaðiþessuenSatyajit RaystefndiSpielbergekki.

SpielberglentiþóafturíásökunumumhöfundaréttarbrotþegarLisaLitchfieldleikritahöfundur fórímálviðbæðiSpielbergogMathison.LitchfieldtaldiaðSpielbergogMathisonhafastolið sögu„E.T.”úreinþáttungisemhúnskrifaði1978semhét„LokeyfromMaldemar”.Niðurstaða málsinsvarSpielbergogMathisoníviláþeimforsendumaðenginveruleglíkindiværuámilli verkannatveggja.

50
/Höfundaréttur
51

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Þvælan by brextar69 - Issuu