Page 4

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Orð og setningar frá krökkum í 2. SS varðandi dygðir skólaárins í Brekkubæjarskóla:

Hvað er heiðarleiki? Að segja sannleikann Að koma heiðarlega fram við aðra Að biðja fyrirgefningar Að horfa í augun og hlusta á þann sem talar Að stela ekki Að borga ef maður tekur nammi úr búð

Hvað er heilbrigði? Að þvo sér Að hreyfa sig Að fara í sund Að fara í bað eða sturtu Að læra á hljóðfæri Að vera duglegur í íþróttum Að taka til Að drekka vatn Að bursta tennur Að sofa vel Að hoppa og hrista sig Að fara í handahlaup

4

SKUGGASKRIF

Dygðir Brekkubæjarskóla 2011-2012  
Dygðir Brekkubæjarskóla 2011-2012  

Dygðir Brekkubæjarskóla 2011-2012