Page 3

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

K

æri lesandi. Líkt og undanfarin ár vinnum við í Brekkubæjarskóla út frá ákveðnum dygðum og gildum í lífsleiknivinnu okkar. Þetta skólaárið vinnum við með heiðarleika og heilbrigði. Í þessum bæklingi getur þú, lesandi góður, kynnt þér dygðirnar og séð fjölbreytilegan afrakstur vinnu nemenda á öllum aldursstigum í tengslum við þær. 3

Dygðir Brekkubæjarskóla 2011-2012  

Dygðir Brekkubæjarskóla 2011-2012

Dygðir Brekkubæjarskóla 2011-2012  

Dygðir Brekkubæjarskóla 2011-2012