Íbúinn 1. apríl 2015

Page 1

Reikningar Nótubækur Eyðublöð Fjölritunar- og útgáfuþjónustan s: 437 2360

ÍBÚINN

frétta- og auglýsingablað

12. tbl. 10. árgangur

1. apríl 2015

AUGLÝST EFTIR UMSÓKNUM Í UPPBYGGINGARSJÓÐ VESTURLANDS

Veittir verða styrkir í eftirfarandi verkefni; 1) Styrkir til atvinnuþróunar og nýsköpunar. 2) Verkefnastyrkir á sviði menningar. 3) Stofn- og rekstrarstyrkir menningarmála. Styrkir úr Uppbyggingasjóði koma í stað styrkveitinga úr sjóðum menningar- og vaxtarsamninga. Einungis verður ein aðalúthlutun á árinu 2015 fyrir verkefnastyrki á sviði menningar og stofn- og rekstrarstyrkja menningarmála. Styrkjum til atvinnuþróunar og nýsköpunar verður einnig úthlutað að þessu sinni og aftur síðar á árinu. Á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi www.ssv.is , undir flipanum „Uppbyggingarsjóður“ er að finna upplýsingar um umsóknarferli, reglur og viðmið varðandi styrkveitingar.

Frestur til að skila umsóknum er til 22. apríl 2015.

Barið í brestina

Höfundur: Guðmundur Ólafsson - Leikstjóri: Gunnar Björn Guðmundsson

Bráðfyndinn gamanleikur sýndur í Lyngbrekku

LOKASÝNING laugardaginn 4. apríl kl. 20:30 ALLRA SÍÐASTA SÝNING Miðapantanir í síma 846 2293 og á midi.is Veitingasala á sýningum - enginn posi á staðnum

Miðaverð kr. 2.500 Börn & eldri borgarar kr. 2.000

Leikdeild Umf. Skallagríms kynnir gamanleik með söngvum:


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.