Page 1

Smellinn + ™

Einstakt hús – margir möguleikar


Upplagt fyrir aðila í ferðaþjónustu Hótel, gestahús, veiðihús og sumarhús Smellinn+ Smellinn+ eru forsteyptar einingalausnir sem byggðar eru á staðlaðri grunneiningu (sjá teikningu hér að neðan) sem hægt er að raða saman eftir þörfum hvers og eins. Húsin eru traust og varanleg, auðvelt er að bæta við eða byggja í áföngum. Húsin eru hönnuð af BM Vallá fyrir íslenskar aðstæður. Grunneiningar

eru léttar og meðfærilegar sem gerir flutning og uppsetningu húsanna auðvelda og ódýra hvar sem er á landinu. Húsin er hægt að kaupa á mismunandi byggingarstigum, þó að lágmarki með sökklum, botnplötu, veggjum, þaki og gluggum. Hægt er að velja hvort húsin eru með eða án þakkants. Einnig er hægt að velja á

Hús án þakkants

Tæknilegar upplýsingar · Stöðluð framleiðsla

milli plastglugga, tréglugga eða ál-/ tréglugga í mörgum útfærslum. Hægt er að kaupa húsin lengra komin og boðið er upp á uppsetningu sé þess óskað. Smellinn+ einingahúsin eru tilvalin fyrir aðila í ferðaþjónustu, en henta einnig einstaklega vel sem veiðihús, gestahús, sumarhús o.fl.

· Skil á mismunandi byggingarstigum eftir óskum/þörfum

· Steypt við kjöraðstæður · Lagnir í veggjum · Hljóðeinangrun

· Val um þrjár mismunandi áferðir, aðrar áferðir í sérpöntun · Samlokueiningar í þaki klæddar með bárujárni

· Útveggir fulleinangraðir, ódýr kynding

Algengustu áferðir 1) Steypuáferð 2) Dökkur fjörusteinn 3) Ljós kvartz 1

Brúttó: 24,8m2 - Nettó: 20m2

2

3


Endalausir möguleikar – auðvelt að bæta við síðar

Gafl í gafl

Tvær raðir (með gangi)

Smellinn+ húsin má útfæra á ýmsa vegu. Grunneining getur staðið ein og sér, en þeim má einnig raða saman á ýmsa vegu og tengja með gangi með eða án glers.

Helstu kostir SMELLINN+ · Falleg hönnun · Einföld í uppsetningu · Auðvelt að stækka · Lágur rekstrar- og hitunarkostnaður · Lágur viðhaldskostnaður Bak í bak

Beint á ská

Raðhús

Teikningar og ítarlegri upplýsingar má finna á bmvalla.is

Hringstæða

Þá er hægt að bæta við mötuneytis- og þjónusturýmum, allt eftir þörfum hvers og eins. Smellinn+ er hagkvæm lausn sem stækkar eftir þínum þörfum.


Smellinn sumarhús Hvernig vilt þú eyða fríinu?

PIPAR\TBWA · SÍA · 112440

Það tekur oft langan tíma að byggja sumarbústað. Með því að velja Smellinn einingahús eyðir þú minni tíma í byggingu og færð lengri tíma til að njóta lífsins. Smellinn einingahús eru afar fljótleg í uppsetningu, þú getur hannað þau eftir þínu höfði, hvergi er slakað á í gæðakröfum og þau eru nær viðhaldsfrí. Hvernig vilt þú eyða fríinu?

www.bmvalla.is BM Vallá ehf

BM Vallá ehf · Akureyri

Breiðhöfða 3

Austursíðu 2

110 Reykjavík

603 Akureyri

Sími: 412 5050

Sím: 412 5203

Fax: 412 5001

Fax: 412 5001

sala@bmvalla.is

sala@bmvalla.is

Hafðu samband við söludeild BM Vallá og við aðstoðum þig við næstu skref.

forsteyptar einingar

Smellinn+  
Smellinn+  

Smellinn forsteyptar einingalausnir frá BM Vallá eru traustur og fljótlegur kostur fyrir fólk í framkvæmdahug. Húsin eru steypt við bestu mö...