Page 92

Vísitala raungengis 2012 = 100

Mynd 15. Helstu spár: Vísitala raungengis krónunnar. 110

Raungengi krónunnar

108 106

104 102 100 2013 Hagstofa

2014 Seðlabanki

ASÍ

AGS

2015 Íslandsbanki

Landsbanki

ƒƒ Heimild: Spáaðilar.

ASÍ og Seðlabanki gera ráð fyrir að raungengi hækki um 8-9% á spátímanum, Hagstofa , Landsbanki og AGS að það hækki um 3-4%, en Landsbanki að raungengi verði óbreytt allan tímann. 3.2.9 Vinnumarkaður

Fyrirliggjandi spár birta aðeins tölur um atvinnuleysi en ekki um fjölgun starfandi fólks eða um atvinnuþátttöku, en þær hagstærðir eru jafnvel mikilvægari en atvinnuleysi um þessar mundir. Sammerkt er öllum spám að líta til skráðs atvinnuleysis Vinnumálastofnunar, fremur en kannaðs atvinnuleysis Hagstofu. Spáaðilar eru nokkuð á einu máli um horfur um atvinnuleysi, eins og mynd 16 ber með sér. Því er spáð að á árinu 2014 verði atvinnuleysi 4-4,25% og lækki niður í 3,5-4,5% árið 2015.

92

Profile for Bandalag háskólamanna

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Profile for bhmvefur
Advertisement