Page 46

Sveitarfélög ASÍ 2007

Janúar

Almenn launahækkun 3%.

2008

Janúar

Almenn launahækkun 3%.

Desember

Almenn launahækkun allt að 20.300 kr.

Júlí

Lægstu launaflokkar hækka um 6.750 kr. Aðrir launaflokkar hækkuðu minna eða ekkert.

Nóvember

Lægstu launaflokkar hækka um 6.750 kr. Aðrir launaflokkar hækkuðu minna eða ekkert.

2010

Júní

Ný launatafla sem fól í sér krónutöluhækkanir þó mismiklar eftir launaflokkum og þrepum.

2011

Maí

Sérstök eingreiðsla 50.000 kr.

Júní

Ný launatafla án lífaldursþrepa sem fól í sér krónutöluhækkanir þó mismiklar eftir launaflokkum og þrepum.

Febrúar

Sérstakt álag á orlofsuppbót 25.000.kr.

Mars

Almenn launahækkun 3,5%.

Mars

Breytingar á launatöflu mismiklar í % og kr. milli flokka.

2009

2012 2013

BHM 2007

Janúar

Almenn launahækkun um 3%. (+ 1 lfl. 1,5%).

2008

Janúar

Almenn launahækkun 3%. (+ 1 lfl. 1,5%).

Desember

Almenn launahækkun um 20.300 kr.

2011

Júní

Almenn launahækkun 4,25% auk 50.000 kr. eingreiðslu.

2012

Febrúar

Sérstakt álag á orlofsuppbót 25.000 kr.

Mars

Almenn launahækkun um 3,5%.

Mars

Almenn launahækkun um 4,4%, breytilegt eftir aðildarfélögum.

2013

46

Profile for Bandalag háskólamanna

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Profile for bhmvefur
Advertisement