Page 4

Eftirtaldir einstaklingar tilnefndir af hlutaðeigandi samtökum hafa unnið tvær greinargerðir; Oddur S. Jakobsson, hagfræðingur KÍ, sem jafnframt leiddi vinnuhóp um launaupplýsingar, Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri SA, sem leiddi hóp um efnahagsforsendur kjarasamninga, Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB, Kristinn Bjarnason, hagfræðingur BSRB, Georg Brynjarsson, hagfræðingur BHM, Stefanía S. Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur fjármála- og efnahagsráðuneyti, Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ, Benedikt Valsson, hagfræðingur, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Anna Borgþórsdóttir Olsen, hagfræðingur, fjármála- og efnahagsráðuneyti. Sigurður Snævarr, hagfræðingur var ráðinn sérstaklega til að afla gagna, vinna úr þeim og skrifa greinargerðir. Þessum fólki ber að þakka fyrir gott starf undir þröngum tímaskorðum. Reykjavík, 11. október 2013 Elín Björg Jónsdóttir, form. BSRB

Gunnar Björnsson, form. SNR, fjármála- og efnahagsráðuneyti

Guðlaug Kristjánsdóttir, form. BHM

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ

Inga Rún Ólafsdóttir, form. samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga

Þórður Hjaltested, form. KÍ

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri SA

4

Profile for Bandalag háskólamanna

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Profile for bhmvefur