Page 39

Launaþróun 2006-2013

Mynd 22. Breyting kaupmáttar launafólks á almennum vinnumarkaði, sveitarfélögum og ríki frá fyrra ári. 6 Breyting f.f. ári, %

4

2 0

-2 -4

-6 -8

-10

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013*

Alm.

5,1

-3,9

-8,6

0,6

3,5

2,4

2,1

Ríki

3,6

-3,0

-5,7

-3,5

1,5

2,8

1,6

Sv.fél.

1,5

-3,1

-2,4

-3,1

0,7

1,6

1,4

ƒƒ 2. ársfjórðungur

3.2.3 Kaupmáttarbreyting - Fern heildarsamtök launafólks, þrír meginviðsemjendur 3.2.3.1 Kaupmáttarbreytingar milli ára

Hér að framan hefur launaþróun innan fernra heildarsamtaka launafólks og þrennra megin viðsemjenda verið rakin. Þá hefur verið fjallað um þróun verðlags á sama tíma. Þróun kaupmáttar eftir heildarsamtökum og viðsemjendum er sýnd í eftirfarandi töflu og kaupmáttur samkvæmt launavísitölu Hagstofu til samanburðar. Aftur er vakin athygli á að þróun launavísitölunnar og ASÍ hópsins á almennum markaði falla mjög saman.

39

Profile for Bandalag háskólamanna

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Profile for bhmvefur
Advertisement