Page 38

á almennum vinnumarkaði um 12,2% árin 2008 og 2009, samanborið við 7,2% á opinbera vinnumarkaðnum. Árið 2010 færði launafólki á almennum vinnumarkaði lítilsháttar kaupmáttarauka en kaupmáttarlækkun um 3-3,5% varð á opinbera markaðnum. Mynd 21. Vísitala kaupmáttar launafólks á almennum markaði, sveitarfélögum og ríki. Ársmeðaltal 2006 = 100.

Vísitala, 2006=100

110 105 100

95 90 85

80

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013*

Alm.

100,0

105,1

101,0

92,4

92,9

96,1

98,5

100,6

Ríki

100,0

103,6

100,5

94,8

91,5

92,8

95,4

96,9

Sv.fél.

100,0

101,5

98,4

96,0

93,0

93,7

95,2

96,4

ƒƒ 2. ársfjórðungur

Frá árinu 2007 til 2010 minnkaði kaupmáttur launafólks sem starfar hjá ríki og sveitarfélögum um 10,4% og talsvert meira hjá ríkisstarfsmönnum (11,7%) en hjá starfsmönnum sveitarfélaga (8,4%). Kaupmáttur launafólks á almennum vinnumarkaði minnkaði mjög skarpt á árinu 2009, eða um 8,6%, og árin 2008 og 2009 um alls 12,2%.

38

Profile for Bandalag háskólamanna

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Profile for bhmvefur
Advertisement