Page 36

Breyting f.f.ári %

Mynd 19. Verðbreytingar; innlendar og innfluttar vörur og húsnæði 30 25 20 15 10 5 0 -5 -10

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013*

Innfluttar

6,1

1,8

27,0

17,4

1,4

4,8

3,6

-0,2

Innlendar

8,1

-3,1

20,9

14,8

2,4

5,1

6,1

2,1

Húsnæði

12,0

15,4

10,5

-4,0

-1,6

6,4

1,1

2,9

ƒƒ Maí 2013

3.2

Kaupmáttarbreytingar

Viðfangsefni kjarasamninga er breyting á launum og launatöxtum. Kaupmáttur launa ræðst af flóknu samspili launa, gengis og verðlags, framleiðni og almennum skilyrðum þjóðarbúskaparins. 3.2.1 Kaupmáttarbreyting - Mánaðarleg launavísitala

Kaupmáttur á mælikvarða launavísitölu jókst jafnt og þétt á fyrstu sjö árum nýrrar aldar. Í heild jókst kaupmáttur launa um 19,7% frá 2000 til 2007, eða 2,5% á ári til jafnaðar. Hagvöxtur á starfandi mann var að jafnaði um 2,7% á mælikvarða landsframleiðslu og um 2,4% á mælikvarða þjóðartekna.

36

Profile for Bandalag háskólamanna

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Profile for bhmvefur
Advertisement