Page 27

Launaþróun 2006-2013

Mynd 12. Dreifing reglulegra launa í maí 2013

Mánaðarlaun, þús.kr.

700 600 500 400 300 200

100 0 Sv.fél.

Ríki

Alm.

Sv.fél.

ASÍ

Ríki

BHM 10%

Sv.fél.

Ríki

Sv.fél.

BSRB

50% (miðgildi)

Ríki KÍ

Sv.fél.

Ríki

Alls

90%

Dreifing reglulegra launa og heildarlauna er sýnd í myndum 12 og 13. Launadreifingin er ójöfnust meðal félagsmanna aðildarfélaga ASÍ á almennum vinnumarkaði. Regluleg laun í lægstu tíundinni eru 45% af launum í þeirri hæstu. En til samanburðar er sami mælikvarði 77% hjá félagsmönnum KÍ sem starfa hjá ríkinu. Skýringin á þessum mun er sú að ASÍ hópurinn er mun fjölbreyttari er varðar starfsstétt, atvinnugrein, menntun o.fl. en kennarar. Svipuð mynd fæst þegar regluleg heildarlaun eru skoðuð.

Mánaðarlaun, þús.kr.

Mynd 13. Dreifing reglulegra heildarlauna í maí 2013 800 700 600 500 400 300 200 100 0 Sv.fél.

Ríki

Alm.

Sv.fél.

ASÍ

Ríki

BHM 10%

Sv.fél.

Ríki

BSRB

50% (miðgildi)

Sv.fél.

Ríki KÍ

Sv.fél.

Ríki

Alls

90%

Í viðauka 4.4 er að finna frekari myndræna framsetningu á dreifingum launa eftir heildarsamtökum og viðsemjendum í maí 2013. Dreifingu launabreytinga frá nóvember 2011 til nóvember 2012 er með sama hætti gerð skil í viðauka 4.5.

27

Profile for Bandalag háskólamanna

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Profile for bhmvefur
Advertisement