Page 24

Launaþróun félagsmanna stéttarfélaga innan KÍ Mynd 10 sýnir uppsafnaða hækkun félaga í KÍ í grunn-, leik– og tónlistarskólum (sveitarfélög) annars vegar og framhaldsskólum (ríki) hins vegar. Laun félagsmanna aðildarfélaga KÍ hjá sveitarfélögum hækkuðu heldur meira en hjá ríkinu, eða um 50,6% samanborið við 45,2%.

Vísitölur, nóv.2006=100

Mynd 10. Vísitala reglulegra launa félagsmanna aðildarfélaga KÍ 160

150 140 130 120

110 100

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013*

Sv.fél.

100

104

124,2

129,3

130,8

138,3

144,6

150,6

Ríki

100

107,2

123

123,5

124,7

134

140,2

145,2

ƒƒ Maí 2013

Kjarasamningar í grunn- og framhaldsskólum voru framlengdir í júní 2008 og hækkuð laun á þeim skólastigum verulega á árinu 2008, að hluta til með krónutöluhækkunum. Hækkunina 2009 hjá sveitarfélögunum má rekja til kjarasamninga í leik- og tónlistarskólum í desember 2008 þar sem samið var um 20.300 kr. hækkun launataxta.

24

Profile for Bandalag háskólamanna

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Profile for bhmvefur
Advertisement