Í aðdraganda kjarasaminga

Page 22

Mynd 7. Breyting reglulegra launa félagsmanna aðildarfélaga BHM frá fyrra ári, % 16

BHM

Breyting f.f. ári, %

14 12 10

8 6 4 2 0

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013*

Sv.fél.

9,2

6,4

6,8

1,7

7,3

5,7

4,6

Ríki

8,7

13,4

0,8

2,2

6,9

5,8

4,4

Maí 2013

Launaþróun félagsmanna stéttarfélaga innan BSRB Frá nóvember 2006 til maí 2013 hækkuðu laun félagsmanna stéttarfélaga innan BSRB um 46,6% hjá sveitarfélögum og heldur meira hjá ríkinu eða um 51,5%. Eins og myndir 8 og 9 sýna má rekja stóran hluta hækkana til áranna 2008 og 2009. Fyrra árið hækkuðu laun félagsmanna aðildarfélaga BSRB hjá ríki meira (13,6%) og má rekja það til þess að 20.300 kr. hækkun launa kom til framkvæmda í maí, en samsvarandi hækkun hjá sveitarfélögum í desember sem skýrir mikla hækkun (11,7%) milli 2008 og 2009 hjá þeim.

22


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.