Page 16

Mynd 3. Breyting launa frá fyrra ári á almennum markaði og hjá ríki og sveitarfélögum 14 Breyting f.f. ári, %

12 10 8 6 4 2 0

2006

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013 *

Alm.

10,3

10,4

8,0

2,4

6,0

7,6

7,7

5,9

Ríki

9,4

8,8

9,1

5,6

1,8

5,5

8,1

5,3

Sv.fél

11,6

6,6

8,9

9,3

2,1

4,7

6,9

5,1

ƒƒ 2. ársfjórðungur 2013

Laun á opinberum vinnumarkaði hækkuðu meira en á almennum markaði árið 2008 og enn frekar á árinu 2009. Þessi þróun snerist við árin 2010 og 2011, m.a. vegna væntinga um aukin umsvif í efnahagslífinu sem kjarasamningar 2011 byggðu á og aukins aðhalds í opinberum rekstri. 2.3

Fern heildarsamtök launafólks og þrenn samtök vinnuveitenda

Í þessum kafla er farið yfir launaþróun árin 2006-2013 hjá félagsmönnum í stéttarfélögum sem tilheyra fernum heildarsamtökum á vinnumarkaði; Alþýðusambandi Íslands (ASÍ), Bandalagi háskólamanna (BHM), Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja (BSRB) og Kennarasambandi Íslands (KÍ). Árið 2012 var vægi ASÍ 62,3% af heildinni, BSRB 15,7%, BHM 12,3% og KÍ 9,3%. Mikil breyting hefur orðið á vægi heildarsamtakanna undanfarin fimm ár þar sem hlutur ASÍ hefur minnkað um 7%, en vægi hinna aukist. Mesta aukningin hefur verið hjá BHM, um rúm 4%, þá hjá KÍ, rúm 2% og síðan BSRB, tæpt 1%.

16

Profile for Bandalag háskólamanna

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Profile for bhmvefur
Advertisement