Page 131

Fylgiskjöl

er mat á ástand og horfur í efnahagsmálum og á vinnumarkaði til undirbúnings kjarasamninga. Hópurinn tekur strax til starfa og miðar starf sitt við það að í október 2013 liggi fyrstu niðurstöður hennar fyrir. Í hópinn eru eftirtaldir tilnefndir: ƒƒ ƒƒ ƒƒ ƒƒ ƒƒ ƒƒ ƒƒ

Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, fulltrúi BSRB, Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur, fulltrúi ASÍ, Georg Brynjarsson, hagfræðingur, fulltrúi BHM, Oddur Jakobsson, hagfræðingur, fulltrúi KÍ, Hannes G. Sigurðsson, hagfræðingur, fulltrúi SA, sem jafnframt leiðir hópinn, Benedikt Valsson, hagfræðingur, fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Tómas Brynjólfsson, hagfræðingur, fulltrúi fjármála- og efnahagsráðherra.

131

Profile for Bandalag háskólamanna

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Profile for bhmvefur
Advertisement