Page 112

lækkað mikið frá upphafi fjármálakreppunnar en það varð hæst um 380% af landsframleiðslu á þriðja ársfjórðungi 2008. Lækkunin stafar að stórum hluta af afskriftum skulda starfandi fyrirtækja en einnig af afskriftum vegna gjaldþrota. Aðra vísbendingu um stöðu fyrirtækja má fá af vanskilum. Samanburður Seðlabankans á vanskilum fyrirtækja milli ársloka 2011 og 2012 sýnir að umtalsvert hefur dregið úr vanskilum og fyrirtækjum í vanskilum fækkað úr 23% í 15% fyrirtækja.

112

Profile for Bandalag háskólamanna

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Profile for bhmvefur
Advertisement