Page 101

Efnahagsumhverfi kjarasamninga

5.2.2 Fjármál sveitarfélaga

Alls eru 74 sveitarfélög í landinu og eru aðstæður þeirra mjög mismunandi. Nýleg sveitarstjórnarlög búa fjármálum sveitarfélaga nýtt umhverfi með fjármálareglum sem taka bæði til rekstrarafkomu og skuldastöðu. Ársreikningar sveitarfélaga fyrir árið 2012 benda til að afkoma þeirra hafi batnað undanfarin ár. Meginvandinn er hins vegar þung skuldabyrði, en í lok árs 2012 námu skuldir sveitarfélaga 244 ma.kr. Ljóst er að fjármálareglurnar sníða mörgum þeirra mjög þröngan stakk við gerð fjárhagsáætlana á næstunni. Sveitarfélögin hafa aðlögunartíma til 10 ára til að fullnægja skilyrðum um skuldastöðu.

101

Profile for Bandalag háskólamanna

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Í aðdraganda kjarasaminga  

Skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun

Profile for bhmvefur
Advertisement