Page 1

Mótun - leir og tengd efni Hönnun, framleiðsla og aðferðafræði

Bergdís Björt Guðnadóttir Kt.: 120774-5579


Námið og verkin Námið sem ég var með ásamt gifskennslu þ.e. kenhef stundað nt að búa til mastera og mót úr gifsi. sl. 1 og 1/2 ár heitir Mótun leir og tengd efni. En eins og sjá má á myndum sem fylgja í þessari möppu er leir ekki það sama og leir. Þau efni sem ég hef komið nálægt í mínu námi eru: Jarðleir, steinleir, postulín, gifs og gler. Á 1. önninni - mótun A var nær eingöngu unnið með jarðleir, gerðar voru tilraunir með íslenskan leir og fornar aðferðir kenndar þar sem ker voru skreyttar með Terru og búið til sjálfglerjandi leir sem kallaður er egypskt pasta:

Á annarri önn mótun B var byrjað á 2ja vikna námskeiði í glervinnslu þar sem nemendur bjuggu til master úr leir og tóku mót af honum (einnig í leir). Þá var farið á glerverkstæðið Bergík þar sem glermeistari blés í mót nemenda eftir þeirra óskum. Einnig fengu nemendur sjáflir að prófa að veiða gler og blása sjálfir einn hlut. Postulínið var næsta efni sem unnið


Mótagerð og postulínsdýfingar Hér fyrir neðan má sjá myndir af B - hluta mótunarnámsins þar sem unnið var með postulín. Tilraunir voru gerðar með postulínsdýfingar. Þá var ýmsum lífrænum hlutum dýft í postulínsmassa og svo brenndir t.d. poppkorn, sveppur og bananahýði. Á önninni voru einnig búin voru til gifsmót og postulínsmassa helt í þau. Einnig var prufað að lita postulínsmassa til að spila með hvítu postulíni.


Skipulagt kraðak

Skipulegt kraðak Búinn var til master úr gifsi sem sá má hér t.v. Af honum var tekið mót, potulínsmassa hellt í mótið nokkrum sinnum og hlutirnir svo festir saman. Einnig var opnað á milli allra samskeyta svo alls staðar er hægt að horfa í gegn, yfir í næstu einingu.


Rennsla Á þriðju önn, Mótun C, hefur áhersla veirð á rennslu. Í byrjun annar fóru nemendur einnig á Skarðströnd og brenndu í eina gasofninum á Íslandi í byrjun annar og horft á hvernig litir koma mismunandi út í gasbrennslu og rafmagnsbrennslu.

e

s nn

la

n e R -

nsla - Renns la -

Re n

n

sla -R sla enn

- Renns la -

R

Tvö stærstu rennsluverkefni annarinnar voru a) amk. 3 hlutir sem falla ofan í hvern annan og b) 5 eins hlutir. Þar sem endurtekning í rennslu skilar sér mjög í færninni.

-R

n n e

a l s

nsla n e R

- Rennsla R en

n s la

a-R ns l en

ennsla

- Re n n sl

a R


Gasbrennsla á Nýp á Skarðsströnd


Rennsluverkefni


Myndlistask贸linn 铆 Reykjav铆k M贸tun C

verk  

skólaverkefni

verk  

skólaverkefni

Advertisement