Page 1

*

H A U S T

2 0 1 1

FRÉTTABRÉF 01

KLASSÍSKI LISTDANSSKÓLINN - WWW.BALLET.IS

Nemendur skólans sýndu á UNGLIST Nemendur af framhaldsbraut sýndu dansverk A Summer´s Tale. Dansverkið var samið af River Carmalt í samstarfi við nemendur. Sýningin fór fram í Austubæjarbíó miðvikudaginn 9. nóv

STÖÐUMAT OG JÓLAPRÓF HAUSTÖNN 2011. 1. OG 5. STIG

3. STIG

Framhaldsbraut

Fimmtudag 8. des. Stöðumat 1. Stig kl 16:30 til 17:30 5. Stig Klassískur ballet (KLA) kl 18:00 -19:00 Táskó (TÁS) próf kl 19:15 – 19:30

Laugardag 10. des. Stöðumat 3. Stig Laugardaginn 10. des. kl 13:15 – 14:15

14. 15. og 16. des. Jólapróf Grensásvegur 14 14. des. KLA 15. des. NTD 16. des. DSM


WWW.BALLET.IS

HAUST 2011

2


WWW.BALLET.IS

HAUST 2011

Hvað hafa nemendur verið að gera spennandi?

Franklin Method® Workshop ágúst 2011

Síðastliðinn ágúst kom til landsins Morten Dithmer og kenndi Franklin Method í danssal Klassíska listdansskólans að Grensásvegi 14 Erik Franklin lagði grunninn að Erik Franklin Method. Samstarfsmaður hans er Morten Dithmer sem á stóran þátt í að þróa Franklin Method. Morten Dithmer er framkvæmdastjóri Franklin Asia skrifstofunnar og kennir um heim allan og nú á Íslandi. Kennslan hans byggir á reynslu úr heimi dansins, osteópatíu (stoðkerfi), bardagalist og gamanleik. Hann hlaut grunnþjálfun sína sem dansari við Rotterdam Dance Academy í Hollandi og starfaði í sýningargeiranum í yfir 20 ár. Hann er leiðbeinandi í osteopathic líkamsvinnu og með svarta beltið og kennararéttindi í Aikido-bardagalistinni. Þetta var fyrsta heimsókn Morten Dithmer til Íslands

Þetta var frábær upplifun fyrir nemendur og fáeina sjúkraþjálfa

17. júní skemmtun - Arnarhóll Nemendur skólans sýndu brot úr dansverki "Gosi" eftir Guðbjörgu Astrid. Sýningin fór fram á stóra sviðinu við Arnarhól í sumar.

Safnanótt - Listasafn Íslands Nemendur á framhaldsbraut sýndu fjögur dansverk í öllum fjórum sölum Listasafns íslands. Verkin voru öll samin af River Carmalt nútímalistdanskennara skólans. 3


WWW.BALLET.IS

HAUST 2011

JÓLASKEMMTUN 2011 FÖSTUDAG 25. NÓV OG LAUGARDAG 26. NÓV

FÖSTUDAGINN 25. NÓV Jólasýning nemenda framhaldsbrautar og 5. stigs. Sýningin er á Grensásvegi 14 og hefst kl 20:00.

LAUGARDAGUR 26. NÓV Opinn dagur fyrir fjölskyldumeðlimi Jólasýning forskóla- og grunnskólanemenda 1. Flokkur A kl 10:00 til 10:45 1. Flokkur B kl 11:00 til 11:45 2. Flokkur kl 12:00 til 13:00 4. Flokkur 1. 3. og 5. stig kl 16:00 Sýningar verða í sal skólans að Grensásvegi 14

MATARHORNIÐ Speltbrauð Gott með trönuberjunum 250 gr gróft speltmjöl 250 gr fínt speltmjöl ½ tsk salt 1 msk steyttar kardimommur eða kúmen 1 msk hunang 3 ½ dl AB-mjólk 2 tsk vínsteinsedik 4

Blandið þurrefnunum saman og hnoðið í hrærivél. Hellið ab mjólk út í. Hellið mjólk út í. Bakið í 50 mínútur við 180°c. Gott er að setja álpappír yfir í lokin ef brauðið er orðið dökkt.


WWW.BALLET.IS

HAUST 2011

Glæsileg Studíó HAUST 2011 & VOR 2012

Langar þig að halda námskeið eða vantar studíó til að æfa þig ? Við erum með þrjú stúdíó sem geta þjónað þínum tilgangi.

SALUR B.

MJÓDD

Grensásveg 14 108 Rvk.

Grensásveg 14 108 Rvk.

Álfabakka 14. a (3.h)

300 m2 bjart og fallegt studíó með möguleika til að halda sýningar.

100 m2 bjart og fallegt studíó með möguleika á að skipta í tvo sali.

100 m2 bjart og fallegt studíó.

SALUR A.

5


WWW.BALLET.IS

FALL 2012

Skráning fyrir Vorönn 2012 Opið er fyrir skráningu á öll námskeið dansárið 2011- 2012. Kennsla byrjar 9. janúar 2011 Boðið upp á:

Upplýsingar á www.ballet.is

Forskóla 3 til 8 ára - ballet Grunnskóla 9 til 14 ára – ballet og skapandi dans (Nútíma)

Framhaldsskóla 14 ára og eldri ballet, nútíma, spuni, danssmíði o.fl. Nútímadans fyrir 10 til 12 ára þriðjudaga kl 16:30 – 18:00 (Byrjendur) Ballet 15 ára og eldri, þriðjudaga og fimmtudaga kl 19:00 – 20:30 (Styttra komnir)

KLASSÍSKI LISTDANSSKÓLINN Álfabakki 14a (3. Hæð) 109 Reykjavík S: 587 9030

Grensásveg 14 108 Reykjavík S: 534 9030

info@ballet.is

WWW.BALLET.IS

Fréttabréf - HAUST 2011  

Fréttir frá Klassíska listdansskólanum haust 2011. News from Klassiski listdansskólinn - www.ballet.is

Fréttabréf - HAUST 2011  

Fréttir frá Klassíska listdansskólanum haust 2011. News from Klassiski listdansskólinn - www.ballet.is

Advertisement