Page 61

Umræður um skólamál 2007 - 2014

Þannig er nú það. Það er augljóst að tvær starfsstöðvar eru komnar til að vera. Nú þegar ættarturnarnir tveir hafa snúið bökum saman þá verður valdataumunum ekki kippt úr höndum Samstöðu í bráð. Enda treystir enginn sér á móti henni.Það er líka allt í lagi; fólkið fær það sem fólkið vill. Lýðræðið er ekki fullkomið en skásta stjórnunarfyrirkomulagið sem við þekkjum. Mig langar samt að bera fram eina spurningu: Fyrst Samstaða telur sveitarsjóð hafa efni á að reka Þingeyjarskóla með þessu fyrirkomulagi; er þá ekki hægt að sameina skólana samt undir einu þaki og halda öllu starfsfólkinu? Það getur ekki verið dýrara en þetta.

61 | U m r æ ð u r

Skólamálaumræða 2007 2014  

Er ekki orðið tímabært að hætta að dekra útvalda elítu sem veldur ekki verkefnum sínum?

Skólamálaumræða 2007 2014  

Er ekki orðið tímabært að hætta að dekra útvalda elítu sem veldur ekki verkefnum sínum?

Advertisement