Page 36

Starfshópur um sameiningu Hafralækj.og Litlul.sk., fundur nr. 4 Dags. 20.2.2012

4. fundur starfshóps um sameiningu Hafralækjarskóla og Litlulaugaskóla í nýja stofnun. Fundurinn var haldinn í Kjarna 20. febrúar 2012 og hófst kl. 15:30. Mættir voru Ólína Arnkelsdóttir, Freydís Anna Arngrímsdóttir, Þórunn Sigtryggsóttir, Erlingur Teitsson, Árni Pétur Hilmarsson og Margrét Bjarnadóttir. Ólína setti fund og bauð fundarmenn velkomna. 1.

Fundargerð síðasta fundar:

Fundargerð frá 31. janúar 2012 lögð fram og undirrituð. 2.

Álit frá lögfræðingum:

Farið yfir svör frá lögfræðingum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Acta lögmannsstofu við spurningum um réttindi og skyldur vegna sameiningar. 3.

Tillögur til sveitarstjórnar:

Gerð drög að tillögum til sveitarstjórnar um framkvæmd sameiningar og stjórnskipulag nýrrar stofnunar. Ákveðið að vinna nánar fyrir næsta fund.

Fundi slitið kl. 18:40.

Við erum búin að ræða um skólastjórana,

Margrét Bjarnadóttir ritaði fundargerð.

kennarana og starfsfólkið. Erum við að gleyma einhverju?

Skólamálaumræða 2007 2014  

Er ekki orðið tímabært að hætta að dekra útvalda elítu sem veldur ekki verkefnum sínum?

Skólamálaumræða 2007 2014  

Er ekki orðið tímabært að hætta að dekra útvalda elítu sem veldur ekki verkefnum sínum?

Advertisement