Page 31

Umræður um skólamál 2007 - 2014

Þann 3. nóvember 2011 var starfshópurinn skipaður. Fyrsti fundur hópsins var haldinn rúmum mánuði síðar eða þann 6. desember 2011. Var ýmislegt rætt en lítið ákveðið annað en að biðja sveitarstjórn um erindisbréf.

Starfshópur um sameiningu Hafralækj.og Litlul.sk., fundur nr. 1 Dags. 6.12.2011 1.

fundur starfshóps um sameiningu Hafralækjar- og Litlulaugaskóla í nýja stofnun.

Fundurinn var haldinn í Kjarna 6. des. 2011 og hófst kl. 15:00. Mætt voru Ólína Arnkelsdóttir, Freydís Anna Arngrímsdóttir, Þórunn Sigtryggsdóttir, Erlingur Teitsson, Árni Pétur Hilmarsson og Margrét Bjarnadóttir.

Ólína setti fund og bauð fundarmenn velkomna. 1. Ákveðið að Ólína stýri vinnu hópsins og sjái um að boða fundi. Einnig að Margrét sjái um ritun fundargerða.

2.

Starfshópurinn óskar eftir erindisbréfi frá sveitarstjórn.

3. Ákveðið að kanna leiðir sem eru færar til að sameina þessar stofnanir og leita aðstoðar við það til að tryggja sem best hag nemenda og réttindi starfsmanna.

4.

Rætt um mögulegt stjórnskipulag fyrir stofnunina. Lítur vel út, það vantar ekki.

Fundi slitið kl. 17:20. Margrét Bjarnadóttir

31 | U m r æ ð u r

Skólamálaumræða 2007 2014  

Er ekki orðið tímabært að hætta að dekra útvalda elítu sem veldur ekki verkefnum sínum?

Skólamálaumræða 2007 2014  

Er ekki orðið tímabært að hætta að dekra útvalda elítu sem veldur ekki verkefnum sínum?

Advertisement