Page 1

SJÁ ehf - Óháð ráðgjöf Sérfræðingar í vefmálum Sérfræðingar á sviði upplýsingatækni

Sjá ehf. - Óháð ráðgjöf - 2011


SJÁ: hópur sérfræðinga í vefmálum Bakgrunnur: • Eigendur eru stofnendur – stofnað 2001 • Hópur sérfræðingar á sviði tækni og félagsvísinda • Mikil reynsla af uppbyggingu nýrra verkefna og innleiðingu Kjarnastarfsemi: Notendaprófanir: ítarlegar, stuttar, sniðnar að þörfum viðskiptavina. Ráðgjöf: Stefnumótun, framtíðarsýn og þarfagreining innri/ytri vefja, árangursmælingar. Útboð; útboðslýsing, mat á tilboðum. Innleiðing, Árangur, Verkefnastjórnun. Vottun: Sjá gerir úttekt, aðstoðar við að mæta aðgengiskröfum og vottar vefi sem sinna þörfum fatlaðra. Sjá ehf. - Óháð ráðgjöf - 2011


Viðskiptavinir SJÁ Fjármála fyrirtæki

Fyrirtæki í þjónustu

Akureyrarbær

Sveitarfélög Kópavogsbær

Opinber fyrirtæki Sjá ehf. - Óháð ráðgjöf - 2011


SJÁ: Prófanir Prófanir með notendum: • Skilja notendur vefinn • Geta þeir notað vefinn • Svarar vefurinn væntingum notenda • Hvar eru erfiðleikarnir • Nákvæmar upplýsingar

• Niðurstöður frá hlutlausum aðila • Fagmenn með bakgrunn í vísindum • Nauðsynlegt í þróun notendavænna lausna. • Samanburður við aðra vefi – úr gagnagrunni Sjá.

Notendaprófanir Niðurstöður

Ávinningur

• Skýrsla, listi yfir vandamál og ábendingar um hverju ætti að breyta

• Raunverulegt ástand

• Upptökur á geisladiski sem sýnir notendur nota viðmótið. Hljóð og mynd Sjá ehf. - Óháð ráðgjöf - 2011

Notendaprófanir

• Skýr endurgjöf um hönnun • 90% + af vandamálum upp á yfirborðið


SJÁ: Ráðgjöf Vefstefna og þarfagreining Vefstefna: Framtíðarsýn Markhópar Markmið Leiðir að markmiðum Rýnihópar Viðtalsgreining Samráð við viðskiptavini og starfsfólk Samanburðaryfirlit Þarfagreining: Byggt er á vefstefnu Skjámyndaflæði Efni vefjarins skilgreint Kröfulýsing Verkefnisstjórnun

Veftré Vefvirkni skilgreind Vefstefna/þarfagreining Samstarfsaðilar Útboð Niðurstöður

Vefstefna/þarfagreining Ávinningur

• Skýr vefstefna – til framtíðar

• Auðveldar ákvarðanatöku

• Hlutverk vefjarins skilgreind

• Auðveldar áætlanagerð

• Endurskoðun auðveld

• Auðveldar kostnaðarmat • Byggir á samráði

Sjá ehf. - Óháð ráðgjöf - 2011


SJÁ: Ráðgjöf Útboð og val á samstarfsaðila Óháð mat: • Sjá miðar val algjörlega út frá þörfum viðskiptavinarins, hvort sem um ræðir fyrirtæki eða stofnun – óháð mat • • • • • • • •

Sérfræðingar Sjá þekkja markaðinn vel Þekking á lausnum sem eru í boði Orðspor og áreiðanleiki fyrirtækja Reynsla í að vinna með ólíkum aðilum Reynsla af misstórum verkefnum Reynsla af samþættingarverkefnum Net viðskiptavina Sjá reynist vel Samanburður á verði og gæðum vöru

Verkþættir Niðurstöður • Gerð útboðsgagna, kröfulýsing • Mat og samanburður á tilboðum • Val á framleiðendum og samstarfsaðilum

Sjá ehf. - Óháð ráðgjöf - 2011


SJÁ: Ráðgjöf Árangur vefja Árangur: • Ef þú vilt vita hvort að framtak skilar alvöru árangri þarf að skoða það sérstaklega. • • • •

Nær vefurinn árangri? Tókst að uppfylla markmið? Hvað á að breytast – hvernig er það nú? Val á mælikvörðum og breytum

• • • •

Endurgjöf á hönnun og vefstefnu Framtak og hugsun sýnileg Auðveldara að kynna verkefni Regluleg skoðun og túlkun

Verkþættir • Velja breytur og mælikvarða • Mælingar • Túlka niðurstöður • Endurskoða leiðir að markmiði

Sjá ehf. - Óháð ráðgjöf - 2011


SJÁ: Ráðgjöf Innleiðing Innleiðing verkefna: • Góður vefur/kerfi tryggir ekki ánægju notenda • Ánægja notenda er algjört aðalatriði • Lítil ánægja er vísir á erfiðleika • Hér þarf að undirbúa • Hægt er að hafa áhrif með góðum undirbúningi • Hverjir eru notendur • Kynningar • Pilot – prófanir • Hjálparvirkni og aðstoð • Notendanet • Topp notendur • Samvinna við yfirstjórnendur

Verkþættir • Gerð kynningarherferða • Samráð við notendur • Gerð hjálpargagna

Sjá ehf. - Óháð ráðgjöf - 2011


SJÁ: Ráðgjöf Verkefnastjórnun Á álagstímum: • Fylgjum verkefnum eftir • Skerum niður vannýttan tíma • Látum verkþætti vinnast samhliða • Gætum þess að kröfum sé fylgt • Komum vefnum upp! Regluleg aðkoma: • Vefstjóri til leigu • Tökum þátt í innsetningu efnis • Öflum efnis • Sækjum fréttnæmt efni frá starfsfólki • Komum í veg fyrir ótímabæra vef-öldrun

Verkþættir • Sparar tíma og heldur stefnunni • Finnum leiðir til að sækja efni frá starfsfólki • Þægilegt á álagstímum • Góð leið til að halda vefnum við

Sjá ehf. - Óháð ráðgjöf - 2011


SJÁ: Vottun á aðgengi Betra aðgengi: • Markmið Sjá er að vefir viðskiptavina fyrirtækisins séu aðgengilegir öllum notendum óháð tæknilegum takmörkunum eða fötlun. • Illa hannaðir vefir undanskilja hluta notenda og takmarka þar með viðskiptavinahópinn. • Sjá er í samstarfi við Öryrkjabandalag Íslands um að gera íslenska vefi aðgengilega öllum.

Sjá ehf. - Óháð ráðgjöf - 2011

Vottunarmerki á vefjum Forgangur I Forgangur II Forgangur III

Úttekt

Vottun

Niðurstöður

Ávinningur

• Niðurstöðuskýrsla

• Flýtir fyrir vinnunni

• Vottunaryfirlit –útlistun á öllum atriðum til að gera vefinn aðgengilegan öllum

• Auðveldara að fara eftir W3C stöðlunum

• Ráðgjöf um mögulegar leiðir til úrbóta

• Gott aðgengi stuðlar að notendavænni vef


SJÁ: Umsagnir viðskiptavina Landsvirkjun “Við nýttum þjónustu Sjá ehf. við þróun, prófanir og verkefnastjórn á hugbúnaðinum Grænt bókhald. Við mælum hiklaust með þjónustu Sjá ehf.” Ragnheiður Ólafsdóttir, umhverfisstjóri Landsvirkjunar

Kaupþing “Við mótun, útfærslu og uppsetningu innri vefjar Kaupþings banka samstæðunnar fengum við verkefnisstjóra frá Sjá okkur til aðstoðar, sú samvinna reyndist okkur vel og ég mæli eindregið með þjónustu Sjá ehf.” Sigurjón Ólafsson, vefstjóri Kaupþings banka

Sjá ehf. - Óháð ráðgjöf - 2011

Reykjavíkurborg “Með samstarfinu við Sjá teljum við okkur hafa náð verulegum árangri í notendavænu viðmóti vefs borgarinnar og verulegri hagræðingu um leið.” Hreinn Hreinsson, Upplýsingafulltrúi Reykjavíkurborgar

Fyrirtækið Sjá viðmótsprófanir ehf.  

Fyrirtækið sérhæfir sig í notendaviðmóti á vefsíðum og hugbúnaði, notendarannsóknum, stefnumótun, þarfagreiningum, prófunum, úttektum, aðgen...

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you