Honda Jazz Hybrid / Crosstar

Page 1


ÚTLITSHÖNNUN 03-10

Nýja Jazz línan er komin með háþróað e:HEV hybrid kerfi ÞÆGINDI & HAGKVÆMNI 11-18 og straumlínulagað nútímalegt útlit. Rúmgóður að innan og nettur að utan, hann er sannarlega snjall bíll fyrir kröfuharða. TÆKNI 19-20 Veldu á milli fágaðrar hönnunar Jazz 5 dyra eða nýja frísklega AFKÖST 21-22 Crosstar útfærslu sem hentar vel fyrir áhugamálin og útivist. ÖRYGGI 23-24

ÚTFÆRSLUR 25-32 LITIR & INNRÉTTING 33-38 AUKABÚNAÐUR 39-48 TÆKNIUPPLÝSINGAR 49-52 NÝ STEFNA 53-56

Á myndinni eru Honda Jazz Crosstar Executive í Surf Blue lit og Honda Jazz Executive í Platinum White Pearl lit.


NÝR JAZZ HYBRID SEM ÖRVARe:HEV HYBRID TÆKNI Nýjasta kynslóð e:HEV hybrid veitir rafmagnaða og kraftmikla akstursupplifun í nýju Jazz-línunni með frábærum afköstum og hagkvæmi ásamt lítilli losun. Allar útfærslur eru með rafakstursham og geta því ekið á 100% hljóðlátri raforku. Þessi þróaða tækni þýðir að nýr Jazz á sannarlega heima í nútíma akstursumhverfi.

04

Á myndinni er Jazz Executive í Platinum White Pearl lit.


Á myndinni er Jazz Executive í Platinum White Pearl lit.


FÁGUÐ HÖNNUN Nýja Jazz-línan er hönnuð með tæru samfelldu sniði sem hefur lítið viðnám og er einfaldlega glæsilegt. Hvert smáatriði gefur Jazz nútímalegan svip og einstakt útlit.

06


07


NÝR JAZZ CROSSTAR Jazz Crosstar er nýr í hópnum. Hann er hannaður fyrir virkan lífsstíl þar sem útlitið er hraustlegt, grillið áberandi, lipurlega innfelldir þakbogar og hækkað ökumannssæti sem auðveldar aðgang og gefur gott útsýni yfir veginn framundan. Hliðarhlífar og úrval lita tryggir að hann er alltaf glæsilegur á götu en vatnsfráhrindandi áklæðið ver innréttinguna fyrir öllum skakkaföllum.

Á myndinni er Jazz Crosstar Executive í Surf Blue lit.


Á myndinni er Jazz Crosstar Executive í Surf Blue lit.11


LÍFSRÝMI Innréttingin í Jazz og Jazz Crosstar er falleg, einföld og ótrúlega þægileg með mjúkri áferð og skýrum skjá. Nýr 7” stafrænn ökumannsskjár og 9” Honda CONNECT snertiskjár veita nauðsynlegar upplýsingar hratt og lipurlega. Einstök rýmistilfinning er undirstrikuð með glæsilegu mælaborði, notendavænum stjórntækjum og óhindruðu víðu útsýni yfir veginn.

Á myndinni er Jazz Crosstar Executive.


ÓVIÐJAFNANLEGUR SVEIGJANLEIKI Allt í lífi þínu kemst fyrir í nýja Jazz og Jazz Crosstar. Töfrasætin okkar veita allan sveigjanleikann sem þörf er fyrir. Aftursætin er hægt að stilla á margan hátt með einu handtaki og þar með er hægt að flytja allt frá brimbrettum til lítilla trjáa. Þau má leggja niður í gólf til að fá aukið burðarrými eða lyfta þeim upp til að nýta hæðina í bílnum.

13


Á myndinni er Jazz Crosstar Executive í Surf Blue lit.


15


LÍFIÐ Í VÍÐMYND Útsýnið er einstaklega gott því framrúðan er breið, burðarstólpar mjóir og þurrkur eru faldar. Þetta mikla sjónsvið veitir öryggi við akstur, blindblettir eru nær engir og bíllinn fyllist af birtu sem undirstrikar rúmgæði hans.

Á myndinni er Jazz Executive í Platinum White Pearl lit.ÞÆGILEGUR OG FJÖLBREYTTUR Framsætin eru hönnuð til að draga úr þreytu og veita fyrsta flokks þægindi. Smáatriði eins og þægilegur miðjustokkur með geymsluhólfi og USB tengi að framan og aftan tryggja að allir geta notið ferðarinnar.

Á myndinni er Jazz Executive í Platinum White Pearl lit.

18


BETRA LÍF Í SAMBANDI Lífið er betra í góðu sambandi. Nýju Jazz-bílarnir tengja þig við umheiminn með nýjustu upplýsingatækninni. Stafræna DAB-útvarpið býður upp á úrval stöðva en nýr 9” snertiskjárinn er í snjallsímastíl og rímar vel við Android Auto og Apple CarPlay*. Hægt er að tengjast Jazz með My Honda-appinu og þá er meðal annars hægt að læsa og opna og senda áfangastaði í leiðsögukerfið. Raddstýrði aðstoðarmaðurinn** (Honda Personal Assistant) getur haldið uppi eðlilegum samræðum við þig með textaskilningi til að læra hvað er viðeigandi að bjóða þér. Ef þú vilt fá veðurspána, finna góða tónlist eða velja veitingastað, þá er hann til taks.

*Apple CarPlay er vörumerki Apple Inc., skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum. Nánari upplýsingar á bls. 49-52. **Ekki í boði fyrir alla markaði


20


THE POWER TO DELIVER The sporty new Jazz Dynamic comes with a powerful 1.5 litre i-VTEC petrol engine delivering an impressive 130PS. The Elegance, Comfort and Trend models are available with our efficient 1.3 i-VTEC petrol engine that develops a lively 102PS. Both engines have the choice of a 6-speed manual transmission or our Continuously Variable Transmission (CVT) automatic option. Our 7-speed CVT technology incorporates

21

a sporty paddle shift and ensures optimum engine output for your speed. The result is a smooth and comfortable drive that doesn't compromise on performance. To further enhance efficiency, Idle Stop technology cuts the engine when you come to a standstill in traffic, automatically restarting again when you touch the accelerator. It may seem like a small thing, but over time it’s sure to make a difference.


STÝRÐ AFKÖST Með e:HEV tækninni verður aksturinn áreynslulaus og eldsneytisnýtingin frábær. Þessi tækni á að skapa tafarlausa, lipra og skilvirka tilfinningu við allar aðstæður. Sérhannaður rafmótor gefur 253 Nm togkraft og tengist fjörmikilli 97hö bensínvél til að uppfylla akstursþarfir þínar. Í nýja Jazz-bílnum er akstursánægjan alltaf í ríkum mæli. e:HEV tæknin er snjöll því hún fylgist sífellt með afköstum og hagkvæmni bílsins til að ákveða viðeigandi aflgjafa. Hún skilar hámarksorku með því að skipta mjúklega á milli þriggja akstursstillinga sem eru bensín, hybrid-akstur og hrein raforka.

Á myndinni er Jazz Executive í Platinum White Pearl lit.ÖRYGGI ÞITT Í FYRIRRÚMI SNJALLHRAÐASTILLIR

Í nýju Jazz-línunni er nýjasti Honda SENSING öryggisbúnaðurinn og aðstoðarkerfi ökumanns. Öryggið hefur verið aukið með nýjum loftpúða í miðju og fyrir hné ökumanns og snjallpúðar fyrir aftursætin. Þetta skapar fullkomið öryggi fyrir þig og farþegana.

Snjallhraðastillir vinnur með umferðarmerkjagreini til að stilla hámarkshraðann samkvæmt greindum umferðarmerkjum. SKRIÐSTILLIR MEÐ ELTISTILLINGU

ÁREKSTRAMILDANDI HEMLAKERFI

Þessi aðgerð stillir hraða og heldur öruggri fjarlægð frá ökutæki á undan. Ef greint ökutæki staðnæmist, dregur kerfið úr hraðanum og stöðvar bifreiðina án þess að stíga þurfi á hemla. Þegar bíllinn á undan heldur áfram nægir að snerta bensíngjöfina til að halda áfram.

Ef möguleiki er á árekstri við ökutæki eða gangandi vegfaranda, gerir kerfið þér viðvart og dregur um leið úr hraða þínum til að lágmarka alvarleika höggsins. Við höfum nú bætt við næturstillingu til að greina gangandi vegfarendur eða hjólreiðafólk þar sem götulýsing er engin; og kerfið beitir jafnvel hemlunum ef aðvífandi ökutæki fara yfir götuna eða beygja inn á sömu leið.

HÁLJÓSASTILLIR Greinir ökutæki á undan og aðvífandi ökutæki og skiptir sjálfkrafa milli háu og lágu ljósanna.

AKREINASTILLIR

BLINDBLETTSUPPLÝSINGAR

Ef bifreiðin fer út af akreininni án þess að stefnumerki sé gefið, blikka viðvörunarljós og hljóðmerki heyrist til að ná athygli þinni svo þú réttir bifreiðina af.

Þetta snjalla tæki eykur öryggi við akreinaskipti og framúrakstur, varar þig við þegar ökutæki eru í blinda blettinum með því að kveikja ljós í hliðarspeglinum.

UMFERÐARMERKJAGREINIR

BAKUMFERÐARGREINIR

Umferðarmerkjagreinir ber kennsl á umferðarmerki og sýnir þér upplýsingarnar á skjá. Hægt er að sýna tvö merki samtímis.

Greinir aðvífandi ökutæki frá báðum hliðum og varar við hættu þegar bakkað er.

AKREINAAÐSTOÐ Heldur þér á miðri akrein og aksturinn verður streitulausari því minna þarf að rétta af og stýra á hraðbrautinni.

Á myndinni eru Honda Jazz Crosstar Executive í Surf Blue lit og Honda Jazz Executive í Platinum White Pearl lit.

24


COMFORT

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

♦ 15" stálfelgur ♦ Svart ofið áklæði ♦ SRS loftpúðar með aftengi (ökumaður, farþegi,

♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦

♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦

miðja framsætis, framhliðar og afturhliðar, hliðarrúður framan og aftan og hnépúði fyrir ökumann) Hemlakerfi með lásvara og hemlaaðstoð Árekstursmildandi hemlakerfi Þrýstingsviðvörun fyrir dekk Neyðarljós Árekstursviðvörun Stillanleg hraðamörk Snjallhraðastillir Akreinastillir Akreinaaðstoð Lághraða eltir Rásstillir Umferðarmerkjagreinir Stöðugleikastoð Aðlagandi hraðastillir Rafknúin handbremsa með sjálfvirkri læsingu Rafknúið aflstýri -breytanlegt gírahlutfall Brekkuaðstoð Lausagangsstöðvun ECON Sparhamur Afturhilla ISOFix festipunktar Plastklætt mælaborð

♦ ♦ ♦ ♦ ♦

Tengi fyrir aukabúnað við framsæti Sjálfvirk loftræsting Þurrkur með regnskynjara Rafstýrðir hliðarspeglar með hita Fjarstýrðir speglar (lykill) Fjarlæsing með 2 lyklum Bríkur við framsæti Rafmagn í rúðum að framan og aftan Hæðarstilling á ökumannssæti Bakvasi á farþegasæti Hiti í framsætum Töfrasæti 60/40 niðurlagning á aftursæti Stillanlegt stýri Bluetooth™ handfrjáls símabúnaður 5" skjár hljómkerfis (AM/FM/DAB) USB tengi fyrir framsæti 4 hátalarar Hljómtækjastjórn í stýri Samlitir hliðarspeglar með innfelldu LED stefnuljósi LED aðalljós LED dagljós Sjálfvirk ljós með rökkurskynjara Háljósaaðstoð Aðalljós með tímastilli (heimkoma og brottför)


26

Á myndinni er Jazz Comfort í Shining Gray Metallic lit. Nánari upplýsingar á bls. 49-52.


ELEGANCE

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

Ásamt tiltækum búnaði fyrir Comfort, fylgir þetta með Elegance: ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦

*

15" álfelgur Mjúkt leður á innréttingu Svart ofið/leðuráklæði Þjófavarnarkerfi Stillanlegir hliðarspeglar Bakvasi á ökumannssæti Stæðaskynjarar (aftan og framan) Honda CONNECT með 9" snertiskjá, AM/FM/DAB stafrænt útvarp, Apple CarPlay*, Android Auto™ og 2x USB tengjum.

Aðeins iPhone 5 eða nýrri gerðir með iOS 8.4 eða síðari gerðir eru samhæfðar Apple CarPlay. Apple CarPlay þjónusta og valkostir eru mögulega ekki í boði á öllum svæðum og eru með fyrirvara um breytingar.Til að nota Android Auto™, þarf að hlaða niður Android Auto™ appinu frá Google Play™ í snjallsímann þinn. Aðeins Android 5.0 (Lollipop) eða nýrri útgáfur eru samhæfðar Android Auto™. Tiltækni Android Auto™ er háð breytingum og getur verið mismunandi eftir landsvæðum. Apple CarPlay er skráð vörumerki Apple Inc., skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum.


28

Á myndinni er Jazz Elegance í Midnight Blue Beam Metallic lit. Nánari upplýsingar á bls. 49-52.


EXECUTIVE

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

Ásamt tiltækum valkostum fyrir Elegance er þessi búnaður meðal annars innifalinn: ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦

16" Álfelgur Snjallkoma og snjallræsing Grátt eða blátt áklæði/leðuráklæði Blindblettsupplýsingar með bakumferðargreini Leðurklætt stýri Leðurklædd gírstöng Hiti í stýri Krómaðir hliðarspeglar með innfelldum LED-stefnuljósum LED þokuljós að framan Bakkmyndavél Fjarstýrðar rúður (lykilstýring) Honda CONNECT með Garmin leiðsögn: 9" snertiskjár, AM/FM/DAB stafrænt útvarp, Apple CarPlay*, Android Auto™ og 2 USB tengi 2 USB tengi fyrir aftursæti Skyggt gler

*Aðeins iPhone 5 eða nýrri gerðir með iOS 8.4 eða síðari gerðir eru samhæfðar Apple CarPlay. Apple CarPlay þjónusta og valkostir eru mögulega ekki í boði á öllum svæðum og eru með fyrirvara um breytingar.Til að nota Android Auto™, þarf að hlaða niður Android Auto™ appinu frá Google Play™ í snjallsímann þinn. Aðeins Android 5.0 (Lollipop) eða nýrri útgáfur eru samhæfðar Android Auto™. Tiltækni Android Auto™ er háð breytingum og getur verið mismunandi eftir landsvæðum. Apple CarPlay er skráð vörumerki Apple Inc., skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum.


30

Á myndinni er Jazz Executive í Platinum White Pearl lit. Nánari upplýsingar á bls. 49-52.


CROSSTAR EXECUTIVE

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

Ásamt tiltækum búnaði í Executive gerðina fylgir Crosstar Executive eftirfarandi: ♦ ♦ ♦ ♦

Vatnsfráhrindandi áklæði Premium hljómkerfi 8 hátalarar og hátíðnistillir Silfurlitaðir hliðarspeglar með innfelldum LED stefnuljósum ♦ Crosstar útlit (fram og afturstuðarar, umgjörð þokuljósa, svartir hjólbogar og sílslistar) ♦ Þakbogar

*Aðeins iPhone 5 eða nýrri gerðir með iOS 8.4 eða síðari gerðir eru samhæfðar Apple CarPlay. Apple CarPlay þjónusta og valkostir eru mögulega ekki í boði á öllum svæðum og eru með fyrirvara um breytingar.Til að nota Android Auto™, þarf að hlaða niður Android Auto™ appinu frá Google Play™ í snjallsímann þinn. Aðeins Android 5.0 (Lollipop) eða nýrri útgáfur eru samhæfðar Android Auto™. Tiltækni Android Auto™ er háð breytingum og getur verið mismunandi eftir landsvæðum. Apple CarPlay er skráð vörumerki Apple Inc., skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum.


32

Á myndinni er Jazz Crosstar Executive í Surf Blue lit. Nánari upplýsingar á bls. 49-52.


JAZZ LITIRNIR Við bjóðum fjölbreytta liti sem fara glæsilegu Jazz-bílunum vel. Einnig er í boði hágæða áklæði og leður á sætum.

Á myndinni er Jazz Executive í Taffeta White III lit.

TAFFETA WHITE III


PLATINUM WHITE PEARL

MIDNIGHT BLUE BEAM METALLIC

SHINING GRAY METALLIC

CRYSTAL BLACK PEARL

PREMIUM SUNLIGHT WHITE PEARL

PREMIUM CRYSTAL RED METALLIC


JAZZ CROSSTAR LITIR Jazz Crosstar er fáanlegur í hrífandi litum, þar á meðal Surf Blue. Sætin eru með þægilegu og sterku áklæði sem er vatnsfráhrindandi og bíllinn er því alltaf hreinn og snyrtilegur að sjá.

Á myndinni er Jazz Crosstar Executive í Taffeta White lit.

TAFFETA WHITE III


SURF BLUE

CRYSTAL BLACK PEARL

PREMIUM SUNLIGHT WHITE PEARL

PREMIUM CRYSTAL RED METALLIC


37

TAU / VATNSFRÁHRINDANDI


INNRA ÁKLÆÐI

SVART TAU

COMFORT

SVART TAU/LEÐUR

GRÁTT TAU/LEÐUR

TAU VATNSFRÁHRINDANDI

ELEGANCE

EXECUTIVE

♦ ♦

CROSSTAR EXECUTIVE Litir og áklæði eru breytileg eftir gerðum og nánari upplýsingar fast hjá næsta Honda-söluaðila.

SVART TAU

SVART TAU / LEÐUR

GRÁTT TAU / LEÐURPERSÓNULEGUR BÍLL Aukabúnaður Honda er hannaður og framleiddur samkvæmt sömu nákvæmiskröfum og í öllum Honda-bifreiðum. Þú velur bara það sem þér hentar best.

40


ORANGE SKEMMTIPAKKI Þorðu að vera öðruvísi og láta þinn Jazz bera af öðrum með smekklegum litum utan og innan sem draga fram kraftmikla hönnun bílsins. Í pakkanum er: Skraut á framgrill, hliðarspeglahlífar, hliðarlistar í Tuscan Orange lit, skrautlisti á afturstuðara og glæsilegar gólfmottur. Skemmtipakkinn fæst líka í hvítum litum. Á myndinni eru 16" JA1601 álfelgur sem eru fáanlegar sem aukabúnaður.

41


GLÆSIPAKKINN Gerðu þinn Jazz áberandi með silfurlitum hlutum að innan og utan sem draga fram kraftmikla og líflega hönnun bílsins. Í pakkanum er: Skrautlisti á framgrill, glansandi svartir hliðarborðar með EU möttum silfurlit, skrautlisti á afturstuðara og glæsilegar gólfmottur í stíl. Silfurlitaðar speglahlífar eru ekki í pakkanum en fáanlegar sem aukabúnaður. Á myndinni eru 16" JA1601 álfelgur sem fast sem aukabúnaður.

HREYSTIPAKKINN Þessar hlífar undirstrika fríska og sterklega hönnun bílsins Í pakkanum eru: Hlífar undir fram og afturstuðara.

42


ÞÆGINDAPAKKINN Þægindapakkinn er með völdum aukahlutum til að verja bílinn fyrir rispum, hnjaski, aur og sandi. Í pakkanum er: Samanbrjótanleg skottmotta, gúmmímottur fyrir fram- og aftursæti, hlífar í hurðarföls og skottborði.

SAMANBRJÓTANLEG SKOTTMOTTA Þessi nýja samanbrjótanlega skottmotta ver farangursrýmið og hluta farmgólfsins þegar sætin eru lögð niður. Mottunni fylgir flipi til að hindra rispur.

HLÍFAR Í HURÐARFÖLS

SKOTTBORÐI

Setur persónulegan svip á bílinn og ver stigbrettin fyrir hnjaski, gert úr ryðfríu stáli og með Jazz-merkinu sem vekur alltaf athygli. Í einu setti eru: Tvær hlífar.

Skottborðinn er ómissandi hlutur sem gerir þér auðveldara með að loka farangursrýminu.

43

GÚMMÍMOTTUR FYRIR FRAM- OG AFTURSÆTI Þessar gúmmímottur eru með lyftum brúnum til að verja fótrými að framan og aftan. Þær eru úr sterku og auð hreinsanlegu efni og með Jazz-merkinu. Eitt sett: Gúmmímottur fyrir fram- og aftursæti.


LJÓSAPAKKI Í ljósapakkanum er ljósasett sem gefur notalega stemmningu í bílinn. Í pakkanum eru: Hvítt fótaljós fyrir framsæti, upplýstar hlífar í hurðarföls og lýsing í hurðarspjöld að framan og miðjustokk.

HVÍTT FÓTALJÓS FYRIR FRAMSÆTI Fótrýmið lýsist upp þegar hurðin er opnuð og bíllinn fyllist mildri en svalri birtu.

HURÐALÝSING

LÝSING Á MIÐJUSTOKK

UPPLÝSTAR HLÍFAR Í HURÐARFÖLS

Hurðafalsið lýsist upp þegar kveikt er á bílnum. Þessi búnaður tengist handföngum og hurðafölsum og ljósið er hvítt, svalt og róandi.

Þegar hurðir eru opnaðar umlykur þægilegt hvítt ljós miðjustokk innréttingarinnar.

Þessar upplýstu stighlífar eru úr ryðfríu stáli og með upplýstu Jazz-merki. Þær líta vel út og hlífa hurðarfölsum við hnjaski. Í pakkanum eru: Tvær stighlífar fyrir framhurðir.

44


FLUTNINGAPAKKINN Ef þú flytur oft farangur eða sértækan búnað, heldur flutningapakkinn öllu í röð og reglu. Í pakkanum er: Skottbakki, LED lýsing, hlíf á afturstuðara og hlífar á þröskuld.

45


x2

THULE FERÐAKISTA 410L

HJÓLAFESTING*

Þessi sterklegi vatnsþétti kassi er Thule-vottaður og veitir 410 lítra flutningsrými. Honum fylgir Power-Click kerfi fyrir auðvelda uppsetningu, þjófavarnarlás og op á báðum hliðum. Málin eru 175 cm á lengd, 86 cm á breidd og 46 cm á hæð.

Taktu hjólið með þér á þessa hjólagrind með þjófavarnarlás og álramma. „Easy Fit“ fylgir rauf sem heldur hjólinu uppréttu svo þú getur spennt það fast með báðum höndum. Hámarksþyngd hjóls: 20 kg. *Mögulegt er að flytja 2 hjól en aðeins með þverbogum á Crosstar.

ÞAKBOGAR

FESTING FYRIR SKÍÐI OG SNJÓBRETTI

Auktu burðargetu bílsins með öruggri þakgrind. Henni fylgja 4 lásar og ber mest 30 kg eða eitt reiðhjól.

Þægileg skíðafesting fyrir 1-2 skíðapör (fer eftir stærð skíða) eða 1 snjóbretti. Skíðin eða brettið eru fest milli tveggja gúmmíramma sem verja búnaðinn og er auðvelt að setja á án verkfæra. Lásar fylgja og þyngdin er 3.6 kg.

46


FRAMRÚÐUYFIRBREIÐSLA Yfirbreiðslan ver gegn veðri og vindum og hlífir speglum og hliðarrúðum þegar bílnum er lagt úti. Á henni er Jazz-merkið.

VINDSKEIÐ Ef þú vilt fágað útlit er þessi Honda-vindskeið einmitt svarið. Vindskeiðarnar okkar eru sérhannaðar til að henta hverri gerð og aðeins hágæðaaukabúnaður stenst prófanir Honda. Þessi rennilega vindskeið er innfelld í bílinn og fæst í öllum litum.

47


15“ JA1505 ÁLFELGA

16“ JA1601 ÁLFELGA

15" álfelgan er með Gunpowder Black raufum og demantsskornu glansandi A-yfirborði.

16" álfelgan er með Gunpowder Black raufum og demantsskornu glansandi A-yfirborði.

BAKKMYNDAVÉL*

GLÆSILEGAR GÓLFMOTTUR

Hægt er að bakka og leggja bílnum örugglega með bakkmyndavélinni. Hún sýnir fulla bakkmynd á leiðsöguskjánum og þú veist alltaf hvað er fyrir aftan þig.

Þessar glæsilegu og þægilegu mottur með svartri leðurbindingu eru með íofnu Jazz-merki og endast vel. Eitt sett: Mottur fyrir fram-og aftursæti.

Í pakkanum er: Myndavél og festingar.

48

*Þessi fylgihlutur er aðeins tiltækur fyrir Comfort og Elegance. Hann er staðalbúnaður í Executive og Crosstar.


Vél Slagrými (cc)

COMFORT

ELEGANCE

EXECUTIVE

CROSSTAR EXECUTIVE

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

1.498

1.498

1.498

1.498

Keðjudrifin DOHC

Keðjudrifin DOHC

Keðjudrifin DOHC

Keðjudrifin DOHC

Útblástursstaðall

EURO 6D-TEMP

EURO 6D-TEMP

EURO 6D-TEMP

EURO 6D-TEMP

Eldsneytistegund

Blýlaust (95)

Blýlaust (95)

Blýlaust (95)

Blýlaust (95)

Ventlabúnaður

Afköst Hámarksafl vélar (kW@rpm)

72@5.500 - 6.400

72@5.500 - 6.400

72@5.500 - 6.400

72@5.500 - 6.400

Hámarksafl vélar (hö@rpm)

97@5.500 - 6.400

97@5.500 - 6.400

97@5.500 - 6.400

97@5.500 - 6.400

Hámarkstog vélar (Nm@rpm)

131@4.500 - 5.000

131@4.500 - 5.000

131@4.500 - 5.000

131@4.5000- 5.000

80 [109]

80 [109]

80 [109]

80 [109]

Hámarkstog rafmótors (Nm)

253

253

253

253

0 → 100km/klst (sekúndur)

9,4

9,4

9,5

9,9

Hámarkshraði (km/klst)

175

175

175

173

3,9

Hámarksafl rafmótors (kW [PS])

Sparneytni og losun Alþjóðlegt samtæmt ökutækjapróf (WLTP)† Hægur akstur - FC (l/100km)

3,5

3,5

3,7

Hraðakstur - FC (l/100km)

3,9

3,9

3,9

4,1

Blandaður akstur - FC (l/100km)

4,5

4,5

4,6

4,8

79 - 132

79 - 132

83 - 134

87 - 143

Borgarakstur (l/100km)

2,4

2,4

2,5

2,7

Utanbæjarakstur (l/100km)

4,3

4,3

4,3

4,6

Blandaður akstur CO 2 (g/km)

Sparneytni og losun Evrópumæling (NEDC-Equivalent)†

Blandaður akstur (l/100km)

3,6

3,6

3,7

3,9

55 - 98

55 - 98

57 - 99

61 - 105

Lengd (mm)

4.044

4.044

4.044

4.090

Breidd (mm)

1.694

1.694

1.694

1.725

Heildarbreidd með hliðarspeglum (mm)

1.966

1.966

1.966

1.966

Heildarhæð - án farms (mm)

1.526

1.526

1.526

1.556

Hjólhaf (mm)

2.517

2.517

2.517

2.520

Sporvídd að framan (mm)

1.487

1.487

1.487

1.498

Sporvídd að aftan (mm)

1.474

1.474

1.474

1.485

Lægsti punktur - með ökumanni (mm)

136

136

136

152

Snúningshringur - á bíl (m)

10,1

10,1

10,1

10,1

Stýrishringur - (borð í borð)

2.51

2.51

2.35

2.63

5

5

5

5

Farangursrými - Sæti uppi (lítrar, VDA)

304

304

304

298

Farangursrými -Sæti niðri, hlaðið að gluggum (lítrar, VDA)

844

844

844

838

1.205

1.205

1.205

1.199

40

40

40

40

Eiginþyngd (kg)

1.300

1.304

1.304

1.325

Hámarksþyngd (kg)

1.710

1.710

1.710

1.710

Hleðslugeta (kg)

410

406

406

385

946/784

946/784

946/784

946/784

35

35

35

50

Blandaður akstur CO 2 (g/km)

Mál

Sætisfjöldi (einstaklingar)

Rými

Farangursrými - Sæti niðri, hlaðið upp í loft (lítrar, VDA) Eldsneytistankur (lítrar)

Þyngd

Hámarks öxulþyngd - Framan/Aftan (kg) Hámarksþyngd á þak (kg)

49


COMFORT

ELEGANCE

EXECUTIVE

CROSSTAR EXECUTIVE

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

SRS loftpúði fyrir ökumann

Aftengjanlegur SRS loftpúði fyrir farþega

Hliðarloftpúðar (Framan)

Hliðarloftpúðagardínur (Framan og aftan)

Miðjuloftpúði að framan

Loftpúði fyrir hné ökumanns

ABS hemlunarkerfi

BA hemlaaðstoð

VSA stöðugleikakerfi

Öryggisbelti fyrir framsæti með neyðarlosun

ISOFix barnastólafestingar (ytri sæti)

ESS neyðarstöðvunarmerki

DWS loftþrýstingsviðvörunarkerfi

CMBS radartengd árekstrarvörn

FCW árekstursviðvörun

LKAS akreinaaðstoð

LDW akreinaviðvörun

RDM rásvörn

ASL stillanleg hraðatakmörkun

ISL radartengd hraðatakmörkun

TSRS umferðamerkjagreining

LSF radartengd hæghraðastilling

BSI blindbletta- og hliðarumferðaviðvörun

-

-

-

Hreyfiltengd þjófavörn

Þjófavarnarkerfi

-

Fjarstýrð samlæsing með tveimur samlokulyklum

Lykillaust aðgengi og læsing

-

-

Farangurshlíf

-

Öryggi

Öryggi

Innanrými Tauáklæði

-

-

Tau/Leðuráklæði

-

-

Tau/Vatnsvarin áklæði

-

-

-

Innrétting - Plast

-

-

-

Innrétting - Leðurklæddir púðar

-

-

Innrétting - Tauklæddir púðar

-

-

-

Hurðahandföng að innan - Máluð

-

-

-

Hurðahandföng að innan - málmhúðuð

-

Leðurklætt stýrishjól

-

-

Leðurklæddur gírstangarhnúður

-

-

ECON sparakstursstilling

HSA brekkuaðstoð

Hreyfiltengd EPS rafmagnsstýri

Rafstýrð handbremsa með brekkuaðstoð

Idle Stop tækni

Upplýsingaskjár

Virkni og tækni

♦ Staðalbúnaður

Valbúnaður - Ekki fáanlegt

†Eyðslutölur eru frá ESB rannsóknarstofumælingum og til samanburðar og endurspegla ekki endilega raunverulegan akstur. Honda Jazz hefur undirgengist nýja WLTP CO2 prófið og eldsneytisnotkunarmælingu samkvæmt reglugerð ESB 2017/1151. WLTP tölur sýna betur raunafköst bílsins í akstri. Meðan skipt er frá NEDC (fyrra próf) í WLTP, verða NEDC gildi fyrir CO2 og eldsneytiseyðslu fáanlegar samkvæmt reglugerð Evrópuráðsins nr. 2017/1153. * Hámarks dráttarþyngdir miðast við 12% halla og eru prófaðar samkvæmt reglugerðum ESB.

50


COMFORT

ELEGANCE

EXECUTIVE

CROSSTAR EXECUTIVE

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

ACC radartengdur skriðstillir

Tölvustýrð loftkæling

Rúðuþurrkur með regnskynjara

Bakkmyndavél

-

-

Fjarlægðarskynjarar (Framan og aftan)

-

Rafdrifnar rúður (Framan og aftan)

♦*

♦*

Rafdrifnar rúður (Lykilstýring)

-

-

Hæðar- og lengdarstillanlegt stýri

Rafdrifnir og upphitaðir hliðarspeglar

Rafdrifinn aðdráttur hliðarspegla

Rafdrifinn aðdráttur hliðarspegla (Lykilstýring)

Speglar í sólskyggni

Aukahlutatengi (Framan)

Hæðarstillanlegt ökumannsæti

Armpúði í framsætum

Vasi á sætisbaki farþega framsætis

Vasi á sætisbaki ökumanns

-

Hiti í sætum

Töfrasæti

Lýsing að innan

Kortaljós (Framan)

Þægindaljós

Ljós í farangursrými

5“ skjár fyrir hljómtæki (AM/FM/DAB)

-

-

-

Honda CONNECT (9“ snertiskjár, AM/FM/DAB, Apple CarPlay / Android Auto™) ∆

-

-

-

Honda CONNECT með Garmin leiðsögukerfi (9“ snertiskjár, AM/FM/DAB, Apple CarPlay / Android Auto™) ∆

-

-

x1 USB tengi að framan

-

-

-

x2 USB tengi að framan

-

♦ ♦

Þægindi og vellíðan

Hljómkerfi og samskipti

x2 USB tengi að aftan

-

-

4 hátalarar Premium hljóðkerfi - 8 hátalarar /tvíterar að framan/ miðjuhátalari Bassabox

-

-

-

-

-

-

Aðgerðarhnappar fyrir hljómtæki í stýri

HFT Bluetooth™ handfrjáls búnaður

51


COMFORT

ELEGANCE

EXECUTIVE

CROSSTAR EXECUTIVE

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

1.5 i-MMD Hybrid e-CVT

Hákarlaloftnet

Samlit hurðahandföng

Samlitir hliðarspeglar

-

-

Krómlituð hurðahandföng

-

-

-

Silfurlituð hurðahandföng

-

-

-

Crosstar útlit (stuðarar að framan og aftan og grill/svartir stuðarar og hliðarlistar)

-

-

-

Þakbogar

-

-

-

Skyggðar rúður

-

-

e:HEV Merki

LED aðalljós

HSS háljósastuðningur

Birtustillt aðalljós

LED þokuljós að framan

-

-

LED dagljós

♦ -

Að utan

Lýsing að utan

Felgur 15“ stálfelgur

-

-

15“ álfelgur

-

-

-

16“ álfelgur

-

-

Dekk 185/60 R15 88H

-

-

Dekk 185/50 R16 87H

-

-

-

Dekk 185/60 R16 86H

-

-

-

Dekkjaviðgerðarsett

♦ Staðalbúnaður

Valbúnaður - Ekki fáanlegt

* Sjálfvirkar rúður aðeins ökumannsmegin að framan ∆ Aðeins iPhone 5 eða nýrri gerðir með iOS 8.4 eða síðari gerðir eru samhæfðar Apple CarPlay. Apple CarPlay þjónusta og valkostir eru mögulega ekki í boði á öllum svæðum og eru með fyrirvara um breytingar.Til að nota Android Auto™, þarf að hlaða niður Android Auto™ appinu frá Google Play™ í snjallsímann þinn. Aðeins Android 5.0 (Lollipop) eða nýrri útgáfur eru samhæfðar Android Auto™. Tiltækni Android Auto™ er háð breytingum og getur verið mismunandi eftir landsvæðum. Apple CarPlay er skráð vörumerki Apple Inc., skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum.

52


NÝ STEFNA Hjá Honda reynum við alltaf að gera tæknina gagnlegri og finna leiðir til að gera heiminn betri. Við vorum fyrstir framleiðenda til að selja hybrid í Evrópu og búum að rúmlega 20 ára reynslu í rafvæðingu bíla. Við höfum skuldbundið okkur til að rafvæða allar helstu gerðir okkar fyrir 2022 og tryggja þannig aukna sparneyti, minni losun og hreinna umhverfi. Nýr Honda hreinn rafbíll, Honda e, er næsta skrefið á þessu spennandi ferðalagi, með einstaka blöndu af krafti, þægindum og framúrskarandi tækni. Endurhleðsla er hröð, örugg og fyrirhafnarlaus, sem þakka má Honda Power Charger, sem auðvelt er að setja upp á heimili eða vinnustað. Velkomin í næstu kynslóð.


54

Ă myndinni er Honda e Advance Ă­ Platinum White Pearl lit.Á myndinni eru Honda Jazz Crosstar Executive í Surf Blue lit og Honda Jazz Executive í Platinum White Pearl lit.


Honda gerir allt sem í sínu valdi stendur til að tryggja réttmæti þeirra upplýsinga sem koma fram í bæklingi þessum. Þó svo leitast sé við að tryggja nákvæmni og réttmæti þeirra upplýsinga sem hér koma fram þá eru kynningarbæklingar undirbúnir og prentaðir með löngum fyrirvara og geta því ekki endurspeglað mögulegar ófyrirsjálegar breytingar né tryggt framboð á búnaði. Af þessum sökum áskilur Honda sér rétt til breytinga á búnaði og lit án fyrirvara. Breyting á búnaði getur falið í sér stærri sem minni breytingar. Kaupanda er ráðlagt að leita nákvæmra upplýsinga hverju sinni. Vinsamlegast hendið mér ekki. Réttu mig áfram til vinar eða endurvinnið mig. Trjákvoðan í þessum pappír er unnin úr endurunni timbri á fullkomlega sjálfbæran hátt. Pappírinn inniheldur klórfría (ECF) trjákvoðu.

Bílaumboðið Askja ehf Fosshálsi 1 • 110 Reykjavík • Sími 590-2100 • www.honda.is