__MAIN_TEXT__

Page 1

BEINT FRÁ BÝLI

...Félag heimavinnsluaðila

Nóvember 2013


Kauptu ferskar vörur beint frá býli...

Framleitt fyrir samtökin Beint frá býli af: Arna Mjöll Guðmundsdóttir Allur réttur áskilinn Nóvember 2013 Athugasemdir sendist á: arnamjoll@gmail.com Forsíðumynd: Arna Mjöll Guðmundsdóttir

2


EFNISYFIRLIT Beint frá býli..........................................4 Beint frá býli verslanir.............................5 Gæðamerki Beint frá býli........................7 Norðurland...........................................11 Suðurland.............................................16 Austurland............................................22 Vesturland............................................27

3


Kauptu ferskar vörur beint frá býli...

BEINT FRÁ BÝLI Beint frá býli, félag heimavinnsluaðila er félag bænda sem stunda eða hyggjast stunda sölu afurða beint frá býli bóndans á Íslandi. Tilgangur félagsins er að hvetja til heimavinnslu og sölu beint frá bændum. Einnig að vinna að hagsmunum þeirra bænda sem stunda eða hyggjast stunda hverskonar framleiðslu og sölu á heimaunnum afurðum. Meginmarkmið félagsins er að tryggja neytendum gæðavörur þar sem öryggi og rekjanleiki vöru er í fyrirrúmi. Félagið skal einnig hvetja til varðveislu hefðbundinna framleiðsluaðferða og kynningar á svæðisbundnum hráefnum og hefðum í matargerð. Félagið var stofnað þann 29. febrúar 2008.

4


BEINT FRÁ BÝLI VERSLANIR Eftirtaldar verslanir hafa verið samþykktar af stjórn Beint frá býli sem beint frá býli verslanir. Holtsel - 601 Akureyri Í Holtseli, Eyjafjarðarsveit er starfrækt ísgerð og verslun. Verslun þessi er með fjölbreytt vöruúrval, bæði matvöru og handverk frá framleiðendum innan samtakana um land allt. Opið: 13-18 Sími: 4631159/861-2859 www.holtsel.is holtsel@holtsel.is Bjarteyjarsandur - 301 Akranes Bjarteyjarsandur er fjölskyldubú, þar sem stunduð er sauðfjárrækt, ferðaþjónusta og fátt eitt annað. Ferðaþjónustan er grundvölluð á matvælaframleiðslunni og gestum er m.a. gefinn kostur á að heimsækja útihúsin á bænum. Einnig hefur um árabil verið rekið Gallerý Álfhóll og þar er að finna fjölbreyttan varning framleiddan af heimafólki og hagleiksfólki í nágrenni við bæinn. Á Bjarteyjarsandi er einnig rekinn veitingastaður þar sem hráefnið er að stærstum hluta heimaaflað. arnheidur@bjarteyjarsandur.is www.bjarteyjarsandur.is

5


Kauptu ferskar vörur beint frá býli...

Huldubúð - Litli Dunhagi - 601 Akureyri Litli - Dunhagi er í Hörgárdal, aðeins um 10 km norðan Akureyrar. Í Litla - Dunhaga er stundaður kúabúskapur og er mjólkurframleiðsla aðal greinin. Hægt að panta kjöt fyrirfram og fá það síðan afhent frosið eða ferskt en einnig er hægt að renna við og kaupa vöruna á staðnum. Opið: 16-18 alla daga nema þriðjudaga, eða eftir samkomulagi. Sími: 892 1718 huldubud@internet.is Háafell - 320 Borgarnes Geitfjársetrið á Háafelli tekur á móti öllum sem vilja kynnast íslensku geitinni og afurðum hennar bæði einstaklingum og hópum. Í Geitfjársetrinu er lítil verslun, góð móttökuaðstaða og afþreying fyrir börnin. Á Háafelli er einnig rósagarður með um 180 tegundum rósa ásamt öðrum yndisgróðri. Einnig bjóðum við fólki að taka þátt í verndun íslensku geitanna með því að taka geit í fóstur, góð lausn fyrir þá sem langar að eiga dýr en hafa ekki aðstöðu fyrir þau heima og skemmtileg tækifærisgjöf fyrir þá sem eiga allt til alls. Opið: 1. júní til 31. ágúst frá kl. 13-18 haafell@gmail.com

6


GÆÐAMERKI BEINT FRÁ BÝLI Gæðamerki félagsins “Frá fyrstu hendi” er merki sem tæplega 20 bæir innan félagsins nota á vörur sínar. Merkið gefur til kynna að vörur merktar því uppfylli vissar gæðakröfur félagsins, að framleiðslan uppfylli allar íslenskar kröfur um gæði, rekstur og eftirlit og að starfsemin sé til fyrirmyndar sem og öll aðstaða og útlit. Eftirtaldir bæir eru með gæðamerki Beint frá býli: Bjarteyjarsandur I - 301 Hvaðfjarðarsveit Lambakjöt, vistvænt svínakjöt, sultur og kryddmauk, listmunir og handverk ásamt ýmsu fleira. Miðhús - 700 Egilsstaðir Listmunir, og minjagripir úr íslenskum við, hornum, og beini, þurrkaðir og frystir sveppir, berja og rabarbarasýróp, þurrkaðar jurtir, heil og möluð fjallagrös Staður - 380 Reykhólahreppur Hangikjöt, reyktur rauðmagi Gemlufall - 471 Þingeyri Handverk. lambakjöt Holtsel - 601 Akureyri Rjómaís, nautgripakjöt, hamborgarar, egg, skyr og ýmsar vörur Glitstaðir - 311 Borgarnes Nautakjöt, handverk, broddur

7


Kauptu ferskar vörur beint frá býli...

Ytri-Fagridalur - 371 Búðardal Lambakjöt Leirulækur - 311 Borgarnes Nautakjöt Örnólfsdalur - 311 Borgarnes Lambakjöt, Ærkjöt, bláberjasulta, krækiberjahlaup, rifsberja- hlaup,  rababarasulta Litli – Dunhagi - 601 Akureyri Nautgripakjöt, broddur, egg Nýibær - 861 Hvolsvöllur Ungnautakjöt Gil - 551 Sauðárkrókur Sultur, pickles, reyktur silungur, heimabakstur, handverk Síreksstaðir - 690 Vopnafjörður Nautatungur, andaregg, hænuegg    Stórhóll - 560 Varmahlíð Handverk,  Landnámshænuegg, og andaregg Hella (Grímsstaðir III) - 660 Mývatni Hangikjöt, ferskt og frosið kjöt, hakk, sperðlar, silungur og kæfa Miðsker - 781 Höfn Svínakjöt ferskt og frosið eftir pöntunum., Kartöflur, lambakjöt

8


Langholtskot - 845 Flúðir Nautakjöt Egilsstaðir I - 700 Egilsstöðum Skyr, jógurt, ostur, mjólk, nautakjöt, berjahlup, prjónavörur, Erpsstaðir - 371 Búðardal Rjómaís, ávaxtaís, ostar Efstidalur II - 801 Selfoss Mjólkurvörur, nautakjöt Háafell - 320 Borgarnes Kiðlinga og geitakjöt, geitaostar, egg, húðkrem og sápur úr geitamjólk og tólg, geitastökur (skinn), handverk úr geitaskinni, ofl. Bjóðu uppá að taka geit í fóstur

9


Kauptu ferskar vörur beint frá býli...

10


NORÐURLAND Dæli - Víðidal - 531 Hvammstanga Vörur: Handverk Ábúendur: Sigrún Valdimarsdóttir og Víglundur Gunnþórsson Sími: 451 2566 Netfang: daeli@daeli.is Veffang: daeli.is Tökum á móti: Einstaklingum og hópum Opnunartími árs: Allt árið Aðstaða: Almenn veitingaaðstaða Þorfinnsstaðir - 531 Hvammstangi Vörur: Lambakjöt, hænuegg, andaregg, sultur, handverk Ábúendur: Kristbjörg Þ. I. Austfjörð og Jakob Hermannsson Sími: 456 7617, 862 8897 og 690 0617 Netfang: kristaaust@gmail.com Veffang: http://www.beintfrabyli.is/thorfinnsstadir Tökum á móti: Einstaklingum og smærri hópum Opnunartími árs: Allt árið eftir samkomulagi Aðstaða: Nei Gil - 551 Sauðárkrókur Vörur: Sultur, sýrt grænmeti (pickles), reyktur silungur, heima- bakstur, handverk Ábúendur: Jens Berg Guðmundsson og Pálína Skarphéðinsdóttir Sími: 849 6701 og 453 6780 Netfang: palina.skarphedinsdottir@gmail.com Veffang: beintfrabyli.is/gil Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: 1./5. – 15./12. Aðstaða: Sölu- og veitingaaðstaða og snyrting

11


Kauptu ferskar vörur beint frá býli...

Laugarmýri - 560 Varmahlíð Vörur: sumarblóm, tré, og runnar, fjölæringar, forræktað grænmeti, ferskt grænmeti, salat, ferskar og þurkaðar kryddjurtir. Ábúendur: Dagný Stefánsdóttir og Robert Logi Jóhannesson Sími: 867 0247 Netfang: laugarmyri@laugarmyri.is Veffang: http://www.laugarmyri.is Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: 20. maí til 30. sept. Aðstaða: Heimasala Garðyrkustöðvarinnar Stórhóll - 560 Varmahlíð Vörur: Handverk Ábúendur: Sigrún H Indriðadóttir og Þórarinn G Sverrisson Sími: 891 9383 og 453 8883 Netfang: runalist@runalist.is Veffang: http://www.runalist.is Tökum á móti: Einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið eftir samkomulagi Aðstaða: Nei Litla - Hlíð - 560 Varmahlíð Vörur: Dilkakjöt, andaregg og hænuegg Ábúendur: Marta M Friðþjófsdóttir og Arnþór B Traustason Sími: 4538086 Netfang: lhlid@simnet.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/litla_-_hlid Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Tökum á móti fólki í sauðburð, panta þarf tímalega. Sumarhús leigt út allt árið. Aðstaða: Nei

12


Garður - Eyjafjarðarsveit - 601 Akureyri Vörur: Nautakjöt Ábúendur: Aðalsteinn Hallgrímsson og Garðar Hallgrímsson Sími: 867 3826 Netfang: naut@nautakjot.is Veffang: www.nautakjot.is Tökum á móti: Hópum Opnunartími árs: Allt árið eftir samkomulagi Aðstaða: Almenn veitingaaðstaða Holtsel - Eyjafjarðarsveit - 601 Akureyri Vörur: Nautgripakjöt, rjómaís, sorbet, egg, broddur, verslun með Beint frá býli vörur. Ábúendur: Guðmudnr Jón Guðmundsson og Guðrún Egilsdóttir Sími: 463 1159 og 861 2859 Netfang: holtsel@holtsel.is Veffang: www.holtsel.is Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: 1. maí til 1. sept. annars eftir samkomulagi Aðstaða: Verslun, aðstaða fyrir fatlaða, snyrting Litli - Dunhagi - 601 Akureyri Vörur: Nautgripakjöt, broddur, egg, Ábúendur: Hulda Arnsteinsdóttir og Róbert Fanndal Sími: 892 1718 og 845 1268 Netfang: huldubud@internet.is Veffang: beintfrabyli.is/litlidunhagi Tökum á móti: Einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið Aðstaða: Verslun

13


Kauptu ferskar vörur beint frá býli...

Skjaldarvík - 601 Akureyri Vörur: Ýmiskonar handverk, fatnaður, Sultur, hlaup, fíflahunang. Ábúendur: Bryndís Óskarsdóttir og Ólafur Aðalgeirsson Sími: 552 5200 Netfang: skjaldarvik@skjaldarvik.is Veffang: http://www.skjaldarvik.is Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið Aðstaða: Garður, gönguleiðir og heitur pottur Syðri-Hagi - 621 Dalvíkurbyggð Vörur: Ís gerður úr kindamjólk, geitakjöt, geitaskinn og kanínufiða Ábúendur: Gitta Unn Ármansdóttir og Jónas Þór Leifsson Sími: 466 1981, 849 8934 og 8667968 Netfang: gitta@internet.is Veffang: http://www.sydrihagi.is Tökum á móti: Einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið Aðstaða: Nei Skarðaborg - 641 Húsavík Vörur: Vörur úr ær og lambakjöti Ábúendur: Helga Helgadóttir og Sigurður Ágúst Þórarinsson Sími: 464 3955 og 892 0559 Netfang: skborg@simnet.is Veffang: http://skardaborg.wordpress.com/ Tökum á móti: Einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið eftir samkomulagi Aðstaða: Nei Hella - Reykkofinn - 660 Mývatn Vörur: Hangikjöt, lambakjöt, sauðakjöt, reyktur silungur, hakk, sperðlar,

14


kæfa Ábúendur: Birgir Hauksson og Steinunn Ósk Stefánsdóttir Sími: 464 4237, 848 4237 og 896 4237 Netfang: hella@emax.is Veffang: http://www.hangikjot.is Tökum á móti: Einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið Aðstaða: Verslun Vogafjós - Hraunberg - 660 Mývatn Vörur: Hangikjöt, Hverabrauð, kæfur, Nýr og Reyktur silungur, ostar Ábúendur: Ólöf Hallgrímsdóttir og Jón Reynir Sigurjónsson Sími: 464 4303 Netfang: vogar@emax.is Veffang: http://vogafjos.net Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: 1.maí - 30. sept og 20. nóv - 23. des. Aðstaða: Ferðamannafjós og veitingaaðstaða Lón II - 671 Kópasker Vörur: Handgerðar sápur, snyrti- og heimilisvörur Ábúendur: Guðríður Baldvinsdóttir og Einar Ófeigur Björnsson Sími: 866 1511 Netfang: saelusapur@saelusapur.is Veffang: http://www.saelusapur.is Tökum á móti: Einstaklingum og smærri hópum Opnunartími árs: 15.júní – 15.ágúst. Annars eftir samkomulagi Aðstaða: Lítil verslun og vinnustofa, salerni

15


Kauptu ferskar vörur beint frá býli...

SUÐURLAND Smyrlabjörg - 781 Hornafirði Vörur: Handverk, lambakjöt Ábúendur: Laufey Helgadóttir og Sigurbjörn J. Karlsson Sími: 478 2574 Netfang: smyrlabjorg@eldhorn.is Veffang: http://www.smyrlabjorg.is Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið. Aðstaða: Fyrir móttöku gesta. Garðyrkjustöðin Akur - Laugarási - 801 Selfoss Vörur: Lífrænt ræktaðar afurðir s.s. tómatar o.fl., mjólkursýring, og niðurlagning Ábúendur: Sigrún Valdimarsdóttir og Víglundur Gunnþórsson Sími: 451 2566 Netfang: daeli@daeli.is Veffang: daeli.is Tökum á móti: Einstaklingum og hópum Opnunartími árs: Allt árið Aðstaða: Almenn veitingaaðstaða Egilsstaðakot - Flóahreppi - 801 Selfossi Vörur: Lambakjöt Ábúendur: Þorsteinn Logi Einarsson Sími: 867 4104 Netfang: thorsteinn82@simnet.is Veffang: http://egilsstadakot.is Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: September - júní eftir pöntunum Aðstaða: Salerni, aðstaða fyrir gesti, fundaraðstaða

16


Engi - Laugarási - Bláskógabyggð - 801 Selfossi Vörur: Lífræn ræktun: kryddjurtir, grænmeti, ber, egg o.fl. Ábúendur: Sigrún Reynisdóttir og Ingólfur Guðnason Sími: 486 8910 og 893 8913 Netfang: engi@engi.is, Facebook: lífrænn markaður á Engi Veffang: http://www.beintfrabyli.is/engi Tökum á móti: Einstaklingum, stærri hópar eftir samkomulagi Opnunartími árs: 1. júní-11. ágúst: Föst-sun kl. 12.00 til 18.00 Aðstaða: Söluskáli, Völundarhús, fræðslugarður, leikaðstaða, WC Fossnes - 801 Selfoss Vörur: Kaldreykt og tví-reykt sauðakjöt og lambakjöt Ábúendur: Sigrún Bjarnadóttir og Eiríkur Kristinn Eiríksson Sími: 486 6079 og 895 8079 Netfang: fossnes@uppsveitir.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/fossnes Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið Aðstaða: Snyrting Heiðmörk - Biskupstungum - 801 Selfoss Vörur: Grænmeti, og krydd, egg, úr landnámshænum Ábúendur: Sigurlaug Angantýsdóttir og Ómar Sævarsson Sími: 486 8875 og 892 2965 Netfang: laila58@simnet.is Veffang: http://www.facebook.com/ heiðmerkur Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Febrúar - Nóvember Aðstaða: Sjálfsafgreiðsla í garðskála sem er upphitaður á veturna Sólheimar - 801 Selfoss Vörur: Grænmeti, brauð, handverk, niðursuðuvörur/ber

17


Kauptu ferskar vörur beint frá býli...

Ábúendur: Íbúar Sólheima Sími: 480 4411 og 869 2213 Netfang: solheimar@solheimar.is Veffang: http://www.solheimar.is Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið. Aðstaða: Snyrting, söluaðstaða, kaffihús, fundaraðstaða. Langholtskot - 845 Flúðum Vörur: Nautakjöt Ábúendur: Valdís Magnúsdóttir og Unnsteinn Hermannsson Sími:894 4933 Netfang: lkot@simnet.is Veffang: http://www.kjotfrakoti.is/ Tökum á móti: Einstaklingum, þarf að panta Opnunartími árs: Allt árið eftir pöntunum Aðstaða: Nei Hrólfsstaðahellir - 851 Hella Vörur: Lambakjöt og hrossakjöt Ábúendur: Eiður E. Kristinsson og Anna Björg Stefánsdóttir Sími: 487 6590 og 861 2290 Netfang: hellir@hellir.is Veffang: www.hellir.is Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Lambakjöt að hausti, hrossakjöt og ferðaþjónusta allt árið. Aðstaða: Söluaðstaða Kaldbakur - 851 Hella Vörur: Lambakjöt, sultur, úr jarðargróða Rangárvalla, krækiberjasaft Ábúendur: Viðar Steinarsson og Sigríður Heiðmundsdóttir

18


Sími: 487 5133, 862 1957 og 869 2042 Netfang: kaldbakur@emax.is Veffang: http://kaldbakur.is Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Lambakjöt að hausti, sultur allt árið Aðstaða: Snyrting, sölu- og veitingaaðstaða Landnámshænsnasetrið - Þykkvabæ - 851 Hella Vörur: Landnámshænuungar, kynbótahanar, unghænur, vistvæn egg, egg til útungunar,sultur,hlaup,marmelaði,kæfa,tólg,kryddbrauð,bjúgu og allskonar grænmeti á sumrin. Ábúendur: Júlíus Már Baldursson Sími: 481 3348 og 861 3348 Netfang: landnamshaenan@landnamshaenan.is Veffang: http://www.landnamshaenan.is Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið Aðstaða: Útiaðstaða eins og er en annað í byggingu Nýibær - 861 Hvolsvöllur Vörur: Ungnautakjöt Ábúendur: Edda Guðríður Ævarsdóttir og Jón Örn Ólafsson Sími: 696 9780 Netfang: nyibaer@gmail.com Veffang: http://www.sveitabaer.is Tökum á móti: Einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið Aðstaða: Nei Smáratún - 861 Hvolsvöllur Vörur: Andar- og landnámshænuegg, kæfa, sultur, rúgbrauð og hrossabjúgu Ábúendur: Arndís Sigurðardóttir

19


Kauptu ferskar vörur beint frá býli...

Sími: 487 8471 og 487 5471 Netfang: smaratun@simnet.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/smaratun Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið. Aðstaða: Fjölbreytt veitingaaðstaða og fundaraðstaða. Lágafell - 861 Hvolsvöllur Vörur: Alikálfakjöt, folaldakjöt Ábúendur: Sæunn Þórarinsdóttir og Halldór Áki Þórarinsson Sími: 891 8091 og 897 8091 Netfang: lagafelli@gmail.com Veffang: http://www.beintfrabyli.is/lagafell Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið. Aðstaða: Söluaðstaða og gistiaðstaða. Vestra-Fíflholt - 861 Hvolsvöllur Vörur: Nautakjöt, lambakjöt Ábúendur: Ragnheiður og Ágúst Rúnarsson Sími: 898 4992 Netfang: njalunaut@njalunaut.is Veffang: http://www.njalunaut.is Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið. Aðstaða: Snyrting. Fagridalur - 871 Vík Vörur: Bleikjuflök, reykt, grafin og fersk laxaflök, loftþurkuð ærlæri (parma) Ábúendur: Ragnhildur Jónsdóttir og Jónas Erlendsson Sími: 487 1105 og 893 7205

20


Netfang: fagradal@simnet.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/fagridalur-1 Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið Aðstaða: Reykhús, tek fist í reyk fyrir fólk

21


Kauptu ferskar vörur beint frá býli...

AUSTURLAND Síreksstaðir - 690 Vopnafirði Vörur: Nautatungur, andar- og hænuegg Ábúendur: Sigríður Bragadóttir og Halldór Georgsson Sími: 473 1458, 848 2174 og 893 5058 Netfang: sirek@simnet.is Veffang: http://www.sireksstadir.is Tökum á móti: Litlum hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið eftir pöntunum Aðstaða: Nei Egilsstaðir I - 700 Egilsstöðum Vörur: Skyr, jógurt, ostur, mjólk, nautakjöt, berjahlup, prjónavörur Ábúendur: Vigdís M. Sveinbjörnsdóttir og Gunnar Jónsson Sími: 471 1580 Netfang: egbu@simnet.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/egilsstadir Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: 20 maí til 31 sept. Aðstaða: Snyrting, söluaðstaða. Aðalból II - 701 Egilsstöðum Vörur: Silungsflök, reyktur silungur, kindakæfa, heimabakkelsi. Ábúendur: Kristrún Pálsdóttir og Sigurður Ólafsson Sími: 471 2788, 864 2788 og 895 2788 Netfang: sambo@simnet.is Veffang: http://simnet.is/samur Tökum á móti: Minni hópum og einstaklingum Opnunartími árs: 1. júní til 15. september Aðstaða: Nei Blöndubakki - 701 Egilsstaðir Vörur: Frosið lambakjöt

22


Ábúendur: Bryndís Ág. Svavarsdóttir og Gestur Jens Hallgrímsson Sími: 895 8929 Netfang: blondub@simnet.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/blondubakki Tökum á móti: Hópum og einstaklingum bæði á sauðburði og í haust smalamennsku Opnunartími árs: Pantanir allt árið, kjöt afgreitt í sept-nóv. Aðstaða: Nei Borg - Skriðdal - 701 Egilsstaðir Vörur: Lambakjöt Ábúendur: Þóra Sólveig Jónsdóttir Sími: 895 9962 Netfang: frokenfix@simnet.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/borg Tökum á móti: Hópum og einstaklingum eftir pöntunum Opnunartími árs: Allt árið eftir samkomulagi. Aðstaða: Nei Miðhús - 701 Egilsstaðir Vörur: List- og nytjahlutir úr íslenskum við, hornum og beinum. Berjasíróp, þurrkaðir og fyrstir skógarsveppir, þurrkaðar jurtir og fjallagrös Ábúendur: Edda Kr. Björnsdóttir Sími: 860 2928 og 471 1365 Netfang: eiksf@simnet.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/midhus Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið Aðstaða: Snyrting, sýningarsalur Klaustursel - 701 Egilsstaðir Vörur: Leðurvörur. Handverksmunir. Lambakjöt

23


Kauptu ferskar vörur beint frá býli...

Ábúendur: Ólavía Sigmarsdóttir og Aðalsteinn Jónsson Sími: 471 1085 og 895 1085 Netfang: allij@centrum.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/klaustursel Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Handverkshús og dýragarður 1. júní - 1. okt. Vinnustofa allt árið. Lambakjöt sept-nóv. Aðstaða: Snyrting, handverkshús Möðrudalur - 701 Egilsstaðir Vörur: Hangikjöt, Sauðakjöt, Tvíreykt geitakjöt, Léttreyktir hryggir, Reykt bjúgu, Kinda- og Geitakæfa, Reyktar rúllupylsur, Geitagærur, ullavörur, og fleira þjóðlegt handverk, Ábúendur: Elísabet Svava Kristjánsdóttir og Vilhjálmur Vernharðsson Sími: 471 1858, 894 0758 og 848 4237 Netfang: fjalladyrd@fjalladyrd.is Veffang: http://www.modrudalur.is Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Fjallakaffi 1. maí - 31. sept. Hópar þar fyrir utan eftir samkomulagi Aðstaða: Gisting í torfbæjum, veitingasala, tjaldsvæði með salerni og sturtu. Setberg - Fellum - 701 Egilsstaðir Vörur: Kartöflur Ábúendur: Heiðveig Agnes Helgadóttir og Helgi Hjálmar Bragason Sími: 471 1970 og 893 5239 Netfang: helgihb@simnet.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/setberg Tökum á móti: Einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið eftir samkomulagi. Aðstaða: Nei

24


Straumur - 701 Egilsstaðir Vörur: Lambagærur, lambakjöt, anda- og landnámshænuegg Ábúendur: Guðfinna Harpa Árnadóttir og Helgi Haukur Hauksson Sími: 863 3648 og 865 1717 Netfang: helgi@isbu.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/straumur Tökum á móti: Einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið eftir samkomulagi. Aðstaða: Nei Vallanes - 701 Egilsstaðir Vörur: Grænmeti, kartöflur, bygg, heilhveiti, grænmetisbuff, chutney, hrökkkex, sultur, og nuddolíur Ábúendur: Eygló Björk Ólafsdóttir og Eymundur Magnússon Sími: 471 1747 Netfang: info@vallanes.net Veffang: http://www.vallanes.net Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Maí - desember eftir samkomulagi Aðstaða: Snyrting, söluaðstaða Hólabrekka - 781 Hornafjörður Vörur: Kartöflukonfekt, grænkálspestó, og grænkálssnakk Ábúendur: Anna Egilsdóttir og Ari Hannesson Sími: 860 3972 Netfang: annaegil@mi.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/holabrekka Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið eftir samkomulagi. Aðstaða: Nei

25


Kauptu ferskar vörur beint frá býli...

Seljavellir - 781 Höfn Vörur: Nautakjöt Ábúendur: Eiríkur Egilsson og Elín Oddleifsdóttir Sími: 860 7582 Netfang: seljavellir@simnet.is Veffang: http://www.seljavellir.is Tökum á móti: Eftir pöntunum Opnunartími árs: Allt árið Aðstaða: Söluaðstaða Miðsker - Nesjum í Hornafirði - 781 Höfn Vörur: Svínakjöt ferskt og frosið eftir pöntunum., Kartöflur, lambakjöt Ábúendur: Bjarney Pálína Benediktsdóttir og Sævar Kristinn Jónsson Sími: 478 1124 og 863 0924 Netfang: midsker@simnet.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/midsker Tökum á móti: Einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið Aðstaða: Nei

26


VESTURLAND Háls - Kjós - 270 Mosfellsbær Vörur: Galloway og Aberdeen Angus nautakjöt. Ábúendur: Þórarinn Jónsson og Lísa Boije Af Gennaes Sími: 897 7017 Netfang: hals@hals.is Veffang: http://hals.is/ Tökum á móti: Einstaklingum Opnunartími árs: Föst-sun, lokað um hávetur Aðstaða: Söluaðstaða. Neiðri-Háls - Kjós - 270 Mosfellsbær Vörur: Nautakjöt Ábúendur: Kristján Oddsson og Dóra Ruf Sími: 566 7035 og 894 9567 Netfang: biobu@biobu.is Veffang: http://biobu.is Tökum á móti: Einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið eftir pöntunum Aðstaða: Nei Bjarteyjarsandur, 301 Akranesi Vörur: Lambakjöt, vistvænt svínakjöt, handverk, sultur, kryddmauk og fleira. Ábúendur: Arnheiður Hjörleifsdóttir og Guðmundur Sigurjónsson Sími: 433 8831 / 891 6626 Netfang: arnheidur@bjarteyjarsandur.is Veffang: http://www.bjarteyjarsandur.is Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið. Aðstaða: veitingasalur, verslun, snyrting, leiksvæði fyrir börn.

27


Kauptu ferskar vörur beint frá býli...

Eystri-Leirárgarðar - 301 Hvalfjarðarsveit Vörur: Broddur Ábúendur: Andrea Þ. Björnsdóttir Sími: Netfang: leirarg@emax.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/leirargardar Tökum á móti: Einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið eftir pöntunum Aðstaða: Nei Glitstaðir - Norðurárdal - 311 Borgarnes Vörur: Nautakjöt, handverk, broddur Ábúendur: Guðrún Sigurjónsdóttir og Eiður Ólason Sími: 894 0567 Netfang: glit@simnet.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/glitstadir Tökum á móti: Einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið eftir pöntunum Aðstaða: Nei Ensku húsin - Litla Brekka - 311 Borgarnes Vörur: Sultur, saft, heimabakstur, sælgæti, handspunnið band, prjónles, kjöt, egg Ábúendur: Anna Dröfn og Hjörleifur Stefánsson Sími: 865 3899 og 437 1775 Netfang: annadr@simnet.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/litlabrekka Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið eftir pöntunum Aðstaða: Nei

28


Örnólfsdal - Þverárhlið - 311 Borgarnes Vörur: Lambakjöt, Ærkjöt, sultur, hlaup. Ábúendur: Heidi Laubert Andersen. og Egill Jóhann Kristinsson Sími: 869 9617 og 435 1273 Netfang: thyra123@hotmail.com Veffang: http://www.beintfrabyli.is/ornolfsdalur Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið eftir pöntunum Aðstaða: Nei Leirulækur - 311 Borgarnesi Vörur: Ungnautakjöt allt árið, reyktar nautatungur, lambakjöt í sláturtíð Ábúendur: Guðrún Sigurðardóttir og Sigurbjörn J. Garðarsson Sími: 437 184 og 868 7204 Netfang: myranaut@myranaut.is Veffang: http://www.myranaut.is Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið eftir samkomulagi Aðstaða: Nei Ystu – Garðar - 311 Borgarnesi Vörur: Lambakjöt, andaregg Ábúendur: Þóra Sif Kópsdóttir og Andrés Ölversson Sími: 435 6646 Netfang: grana@vortex.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/ystugardar Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Hópum í fjárhús að vetri til frá 1. des til maí. Feb-sept til að kaupa andaregg Aðstaða: Nei

29


Kauptu ferskar vörur beint frá býli...

Norðtunga 3 - 311 Borgarnesi Vörur: Lambakjöt, nautakjöt Ábúendur: Steinunn Júlía Steinarsdóttir og Georg Magnússon Sími: 566 7414 Netfang: sjulia@hive.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/nordtunga Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið Aðstaða: Nei Brennistaðir - Flókadal - 320 Reykholt - Borgarfirði Vörur: Geitakjöt, kiðlingakjöt Ábúendur: Þóra Árnadóttir og Hafsteinn Þórisson Sími: 435 1565 og 696 1544 Netfang: brennistadir@emax.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/brennistadir Tökum á móti: Einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið eftir pöntunum Aðstaða: Nei Grímsstaðir 2, 320 Reykholt Vörur: Nýsmiði og viðgerðir á reiðtygjum, lambakjöt, egg Ábúendur: Jóhanna Steinunn Garðarsdóttir og Guðmundur Kristinsson Sími: 435 1191 og 862 0191 Netfang: grimsstadir@Vesturland.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/grimsstadir-2 Tökum á móti: Einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið eftir pöntunum Aðstaða: Nei Björk, 320 Reykholt Borgarfirði Vörur: Grænmeti , ávextir, kryddjurtir, handverk, og lífrænt vottuð jurtakrem

30


frá Villimey Ábúendur: Bragi Geir Gunnarsson Sími: 863 0090 og 571 4433 Netfang: hverinn@hverinn.is Veffang: http://www.hverinn.is Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Apríl-sept. Opið yfir veturinn fyrir hópa eftir pöntunum. Aðstaða: Söluaðstaða, veitingastaður, tjaldsvæði Háafell, 320 Borgarnes Vörur: Kiðlinga og geitakjöt, geitaostar, egg, húðkrem og sápur úr geitamjólk og tólg, geitastökur (skinn), handverk úr geitaskinni, ofl. Bjóðu uppá að taka geit í fóstur Ábúendur: Jóhanna B Þorvaldsdóttir Sími: Netfang: haafell@gmail.com Veffang: http://www.beintfrabyli.is/haafell Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: 1.júní - 1. ágúst, kl 13-18. Annars eftir samkomulagi Aðstaða: Geitafjársetur, söluaðstaða, móttökuaðstaða, rósagarður, afþreying fyrir börnin. Bjarnarhöfn - 340 Stykkishólmur Vörur: Hákarl Ábúendur: Hildibrandur Bjarnason Sími: 438 1581 Netfang: bjarnarhofn@simnet.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/bjarnarhofn Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið Aðstaða: Söluaðstaða

31


Kauptu ferskar vörur beint frá býli...

Erpsstaðir - 371 Búðardal Vörur: Rjómaís, skyr, ostur Ábúendur: Helga Elínborg Guðmundsdóttir og Þorgrímur Guðbjartsson Sími: 434 1357 og 868 0357 Netfang: erpur@simnet.is Veffang: http://erpsstadir.is/ Tökum á móti: Hópum og einstaklingum, panta þarf fyrir hópa Opnunartími árs: Júní - ágúst, 13-17, annars eftir pöntunum Aðstaða: Salerni, bekkir og borð úti. Staður, 380 Reykhólahreppur Vörur: Hangikjöt, reyktur rauðmagi, æðardúnn og æðardúnssængur. Ábúendur: Sigfríður Magnúsdóttir og Eiríkur Snæbjörnsson Sími: 434 7730 og 893 1389 Netfang: stadur@simnet.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/stadur Tökum á móti: Einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið eftir pöntunum Aðstaða: Nei. Skálholt, Barðaströnd, 451 Patreksfjörður Vörur: Hangikjöt Ábúendur: Silja Björg Jóhannsdóttir og Þórður Sveinsson Sími: 456 2080 og 848 1062 Netfang: silja@snerpa.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/skalholt Tökum á móti: Einstaklingum Opnunartími árs: Nóv - des, eftir pöntunum Aðstaða: Nei Gemlufall - 471 Þingeyri Vörur: Handverk, lambakjöt

32


Ábúendur: Elsa María Thompson og Jón Skúlason Sími: 456 8123, 848 3426 og 891 6381 Netfang: gemlufall@simnet.is Veffang: http://www.beintfrabyli.is/gemlufalli Tökum á móti: Einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið Aðstaða: Nei. Húsavík, 510 Hólmavík Vörur: Lambakjöt Ábúendur: Hafdís Sturlaugsdóttir og Matthías Sævar Lýðsson Sími: 451 3393 og 845 8393 Netfang: husavik@simnet.is Veffang: http://strandalamb.is Tökum á móti: Hópum og einstaklingum Opnunartími árs: Allt árið eftir pöntunum Aðstaða: Nei.

33

Profile for Arna Mjöll Guðmundsdóttir

Beint frá býli  

Upplýsingabæklingur Beint frá býli, félags heimavinnsluaðila

Beint frá býli  

Upplýsingabæklingur Beint frá býli, félags heimavinnsluaðila

Advertisement