Page 1

HEIMSINS BESTU FISKIBOLLUR


Ăžar sem meistaraverkin gerast


Amma mín gerir heimsins bestu fiskibollur. Allir vilja fá töfra uppskriftina hennar ömmu, eini gallinn er sá að það er enginn uppskrift og engir töfrar. Því miður. Þessvegna hef ég farið svo langt að googla fiskibollu uppskrift sem ég hef hvorki prófað að gera né smakkað á. Það er þessvegna undir eigin ábyrgð sem lesandinn prófar þessa uppskrift!. Gangi þér vel!

Fiskibollu uppskrift frá google 500 gr. ýsuhakk 4 msk. heilhveiti 1 tsk. salt 1 /2 tsk. pipar 1 egg 1 50 ml. AB mjólk eða súrmjólk 2 gulrætur, rifnar 1 hvítlauksrif, marið 1 lítill laukur, smátt saxaður 2 msk. steinselja (má nota þurrkaða) Aðferð: Öllu hrært saman, ágætt að setja í kæli í ca. 30-60 mín.


Það er ekkert eins og góðar fiskibollur

The End

fiskibollur  

fiskibollur

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you