Page 1

SÍA •

PIPAR\TBWA

Bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Við hlustum!

www.lyfogheilsa.is

22. DESEMber 2011 20. tölublað 1. árgangur

Mynd: Daníel Starrason

v

Gleðileg jól

i

k

u

b

l

a

ð


2

22. DESember 2011

Leiðari

Í ríki Odds ­Helga F

lest­ir íbú­ar á Ak­ur­eyri eru áskrif­end­ur að mikl­um gæð­um. Þar er ör­yggi ein meg­in­stoð­in en aðr­ir íbú­ar, ann­ars stað­ar á hnett­in­um, munu um jól­in ekki kom­ast m ­ illi húsa af ótta við að ­verða skotn­ir. Svona er gæð­un­um mis­skipt; en því gleym­um við stund­um. Síð­an Ís­lend­ing­ar brut­ust frá fá­tækt til ­frama hef­ur vel­ferð­ar­stig ­flestra hér á ­landi ver­ið gott. Við höf­um ver­ið dekr­uð. Við feng­um ­hæstu Mars­hall­að­stoð a­ llra r­ íkja ef mið­að er við höfða­tölu, við höf­um feng­ið und­an­þág­ur og sér­ákvæði út af ýms­um hlut­um. Við höf­um svar­að ­þessu ör­læti með því að gefa lít­ið af okk­ur í stað­inn. ­Nefna má skamm­ar­lega lágt fram­lag Ís­lend­inga til þró­un­ar­að­stoð­ar. Ekki skal lít­ið gert úr því að dugn­að­ur Ís­lend­inga og nýt­ing nátt­úru­auð­ linda eigi veiga­mik­inn þátt í vel­meg­un og ör­yggi þjóð­ar­inn­ar en samt eig­um við öðr­um svo ótal­margt að ­þakka. Á sama tíma s­ egja ein­angr­un­ar­sinn­arn­ir, þeir sem ­vilja bara ­þiggja en ekk­ert færa fram á móti, að ekki eigi að ­leyfa Ís­lend­ing­um að fá að ­kjósa um ESB-samn­ing­inn – hvað þá ­meira. En þeir ­vænta þess ­áfram að vel ­verði um okk­ur séð; ef í harð­bakk­ann slær. Dav­íð er horf­inn sjón­um okk­ar (nema les­end­um Morg­un­blaðs­ins), Bush er horf­inn, hers­höfð­ingj­arn­ir á Mið­nes­heiði eru horfn­ir, hin­ir ­miklu for­ingj­ar eru all­ir horfn­ir á ­braut, seg­ir lýð­ur­inn og klór­ar sér í hausn­um. Hvað verð­ur um þjóð sem miss­ir töfra­menn­ina sína? Hvað verð­ur um þjóð sem sér pípu­hatt­inn tæm­ast? Hvað verð­ ur um þjóð sem stend­ur f­rammi fyr­ir d ­ júpri efna­hags­kreppu og verð­ur að læra að taka ­ábyrgð á ­sjálfri sér í hnatt­væddu um­hverfi? Í hinu ­bjarta ­norðri, í ríki Odds ­Helga, taka sum­ir íbú­anna s­ tærstu ákvörð­un vik­unn­ar þeg­ar þeir v­ elja á m ­ illi hnetu- og nammi­bars á laug­ar­dög­um. Á með­an stend­ur ann­ar ­hluti mann­kyns við dauð­ans dyr. Kon­ur eru kúg­að­ar, um­skorn­ar og eyði­lagð­ar dag­lega, lit­ar­ hátt­ur sundr­ar þjóð­um, trú­ar­brögð ­sundra þjóð­um. Börn ­svelta og d ­ eyja úr ­hungri. Samt er þ ­ etta allt svo langt frá okk­ur, „kem­ur ­þetta Ís­lend­ing­um við?”, ­hugsa marg­ir, „er ekki nóg að ­sitja uppi með hel­vít­is Ic­esa­ve, Ól­af Ragn­ar, ­Birgi Ár­manns og það allt? Er ekki nóg að við hugs­um bara um sjálf okk­ur, vor­kenn­um sjálf­um okk­ur? Fá­um að gera það ein í ­friði?” „Heim­ur­inn hef­ur nóg til að full­nægja þörf­um mann­anna en ekki ­græðgi þ ­ eirra”, s­ agði Ma­hatma Gandhi. Höf­um það hug­fast á há­ tíð­inni sem nú fer í hönd að græðg­in og sjálf­hverf­an eru syst­ur. Gleði­leg jól Björn Þor­láks­son

Lof og last vikunnar Lof vik­unn­ar fær for­ráða­fólk Hjalla­ stefn­unn­ar sem hef­ur ákveð­ið að þrátt fyr­ir breyt­ing­ar sem Ak­ur­eyr­ar­ bær hyggst gera á morg­un­verð­ar­mál­ um í leik­skól­um bæj­ar­ins, ­verði eng­ar breyt­ing­ar gerð­ar á morg­un­verð­in­um í Hólma­sól, a.m.k. ekki fram á vor­ið.

Tré jól­anna. Sam­spil ljóss og ­skugga verð­ur mörg­um að yrk­is­efni ­þessa dag­ana en í gær voru vetr­ar­sól­stöð­ur.  Mynd: Daní­el Starra­son

Allt vit­laust ­vegna morg­un­verð­ar­ins

Í

gær­kvöld ­sendi Ragn­ar Hólm Ragn­ars­ son upp­lýs­inga­full­trúi Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar út frétta­til­kynn­ingu fyr­ir hönd L-list­ ans þar sem ­sagði að horf­ið ­hefði ver­ið frá breyt­ing­um á morg­un­verði leik­skóla­ barna. Til­kynn­ing­in kom á ell­eftu ­stundu en víð­tæk ­óánægja var á Ak­ur­eyri v­ egna máls­ins. For­eldra­ráð og stjórn for­eldra­fé­ lags leik­skól­ans Iða­vall­ar ­höfðu mót­mælt und­ir­skrifta­safn­an­ir ­gengu um bæ­inn og Sam­taka sem er svæð­is­ráð for­eldra grunn­ skóla­barna á Ak­ur­eyri lét í ljós ­óánægju sína og undr­un á fyr­ir­hug­aðri að­gerð. Í ­bréfi frá for­eldra­ráði og stjórn Iða­vall­ar seg­ir að ákvörð­un bæj­ar­stjórn­ar sé óskilj­

„Klapp klapp,“ seg­ir for­eldri barns á Hólma­sól. „Enda hef­ur mað­ur nú séð hvað það ­breytti ­miklu að koma með morg­un­mat inn í skól­ana, þar sem sum­ ir ein­fald­lega ­fengu eng­an mat ­heima fyr­ir ann­að hvort ­vegna tíma­leys­is eða kostn­að­ar og jók sá morg­un­mat­ur ein­ beit­ingu, náms­ár­ang­ur og aga ­bekkja,“ seg­ir for­eldr­ið...

an­leg á sama tíma og gjald­skrá leik­skól­ anna sé hækk­uð um 12%. „Í ­fyrsta lagi skýt­ur það væg­ast sagt ­skökku við að bæj­ar­fé­lag sem gef­ur sig út fyr­ir að vera fjöl­skyldu­vænt ­skuli taka svona ein­hliða ákvörð­un sem er í and­stöðu við ­vilja meiri­hluta for­eldra leik­skóla­barna á Ak­ur­eyri. Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar sem bæj­ar­yf­ir­völd ­gerðu á með­al for­eldra fyrr á ár­inu sýna þ ­ etta svart á h ­ vítu,“ seg­ir m.a. í bréf­inu. Í yf­ir­lýs­ingu Sam­taka seg­ir m.a. „Þá hef­ur einn­ig h ­ eyrst að rekst­ur leik- og grunn­skóla taki á sig m ­ eiri hag­ræð­ingu en nokk­ur ann­ar mála­flokk­ur á veg­um

Last vik­unn­ar fá þeir sem hafa með um­ferð­ar­ljós­in á mót­um Tryggva­braut­ar og Gler­ár­götu að gera. Ít­rek­að er hringt á rit­stjórn Ak­ur­eyr­ar viku­blaðs og kvart­að yfir slysa­hættu á þess­um ljós­um. ­Þarna virð­ast hags­mun­ir mið­ast við að öku­ menn séu mis­rétt­há­ir eft­ir því hvað­an þeir koma. Það þarf ­fleiri beygju­ljós eða ein­hvers kon­ar gagn­ger­ar um­bæt­ur, ­segja veg­far­end­ur á Ak­ur­eyri...

Lof fær Þor­gerð­ur Sig­urð­ar­dótt­ir skóla­ stjóri Lund­ar­skóla, en sam­kvæmt rödd­ um les­enda blaðs­ins gríp­ur Þor­gerð­ur ­þessi gjarn­an í gang­braut­ar ­vörslu á morgn­ana og er svo aft­ur mætt síð­ar um dag­inn til sama s­ tarfa ef for­föll hafa orð­ið. Þ ­ etta kall­ar mað­ur að sýna v­ irka sam­fé­lags­lega ­ábyrgð...

Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar. ­Hvaða sann­girni er í því, og hvað verð­ur um þá fjár­hæð sem skap­ast ­vegna 12 – 14% hækk­un­ar í stað eðli­legr­ar verð­lags­hækk­un­ar upp á há­mark 5 – 6%, auk hag­ræð­ing­ar í ­rekstri mötu­neyta? Er eðli­legt að Ak­ur­eyr­ar­bær, með öll lífs­ins gæði, komi svona fram við l­itla fólk­ið í bæn­um og fjöl­skyld­ur ­þeirra ? Í frétta­til­kynn­ing­unni frá Ak­ur­eyr­ar­bæ seg­ir m.a. “Ak­ur­eyr­ar­bær þarf eft­ir sem áð­ ur að l­ eita l­ eiða til þess að d ­ raga úr kostn­ aði við rekst­ur leik­skól­anna og mun leit­ast við að gera það í sam­vinnu við for­eldra leik­skóla­barna.”

Lof vik­unn­ar fá líka góð­ir ­gröfu- og snjór­uðn­ings­menn sem hafa rutt bæ­ inn und­an­far­ið svo sómi er að. Last fá hin­ir sömu sem ­vinna ­vinnu sína þann­ig að íbú­ar eiga fót­um sín­um fjör að ­launa und­an vinnu­vél­un­um eða eru „mok­að­ir út í horn og skild­ir ein­angr­að­ir eft­ir“ eins og einn orð­aði það. Til­lit­semi er góð. Að­gát skal höfð í nær­veru sál­ar. Það á við um snjó­mokst­ur sem ann­að...

akureyri vikublað 20. Tbl. 1. árgangur 2011 Viltu segja skoðun þína?

Akureyri vikublað óskar eftir að komast í samband við bæjabúa sem sjaldan eða aldrei hafa veitt viðtöl en væru til í að segja skoðun sína í blaðinu eða veita stutt viðtöl. Vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á bthorlaksson@simnet.is eða hringið í síma 862 0856.

Útgefandi: Fótspor ehf. Ábyrgðarmaður: Ámundi Ámundason, sími: 824 2466, netfang: amundi@fotspor.is. Framkvæmdastjóri: Ámundi Steinar Ámundason, netfang: as@fotspor.is. Auglýsingastjóri: Ámundi Ámundason, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykja­vík. Auglýsingasími 578 1190, netfang: auglysingar@fotspor.is. Ritstjóri: Björn Þorláksson. Myndir: Björn Þorláksson og fleiri. Netfang: bthorlaksson@simnet.is, sími: 862 0856. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja. Upplag: 8.000 eintök. Dreifing: akureyri vikublaði er dreift í 8.000 eintökum ókeypis í allar íbúðir á akureyri.


4

22. DESember 2011

Nið­ur­skurð­ur hjá lög­reglu gæti haft al­var­leg ­áhrif Seg­ir yf­ir­lög­reglu­þjónn en fækk­að hef­ur um fjór­ar lögg­ur á Ak­ur­eyri eft­ir hrun – for­varna­starf úr sög­unni

E

kk­ert for­varna­starf fer leng­ ur fram í skól­um á Ak­ur­eyri á veg­um lög­regl­unn­ar. „Það er áhyggju­efni og gæti hæg­lega kom­ið

í bak­ið á íbú­um“, seg­ir yf­ir­lög­reglu­ þjónn á Ak­ur­eyri. Frá h ­ runi er bú­ið að ­skera nið­ur um ­fjóra lög­reglu­menn á Ak­ur­eyri og eru nú f­ leiri íbú­ar á hvern

Blysför í þágu friðar Þorláksmessu kl. 20.00 Gengið frá Samkomuhúsinu Hafnarstræti og út á Ráðhústorg Ávarp:

Söngur:

Sólveig Lára Guðmundsdóttir

Eyrún Unnarsdóttir

sóknarprestur

Kerti á staðnum – Friðarframtak

lög­reglu­mann en í ­nokkru öðru um­ dæmi. Í sam­töl­um við blað­ið hafa for­eldr­ ar á Ak­ur­eyri lýst áhyggj­um af ­ónógu eft­ir­liti t.d. með fíkni­efn­um. Daní­el Guð­jóns­son yf­ir­lög­reglu­þjónn seg­ir að ­reynt hafi ver­ið að ­halda í horf­ inu með það en ein vís­bend­ing um að ­neysla fíkni­efna sé sam­fé­lags­lega við­

ur­kennd í ákveðn­um hóp­um sé stór­ auk­inn ­fjöldi öku­manna sem tek­inn er með fíkni­efni í blóð­inu. Daní­el seg­ir svo kom­ið að lög­regl­ an geti í raun ekki meir en að s­ inna flest­um út­köll­um. Nið­ur­skurð­ur upp á tugi millj­óna sé stað­reynd, fjög­ur stöðu­gildi hafi fok­ið frá ­hruni plús ann­að og fyr­ir vik­ið séu for­varn­ir og

­f leira mik­il­vægt a,m.k. tíma­bund­ið úr sög­unni. „Við höf­um þurft að taka á okk­ur mik­inn nið­ur­skurð þrátt fyr­ir að vera með ódýr­ustu lög­gæslu lands­ins. Hér eru 770 íbú­ar á bak við hvern lög­reglu­ mann, sem er lang­hæst á land­inu. Nú er 31 lög­reglu­mað­ur að störf­um en ár­ ið 2007 höfð­um við 35 lö­greglu­menn.“

Bæj­ar­starfs­menn fá heit­an mat á spott­prís

Á

ð­ur en Ak­ur­eyr­ar­bær ­hætti við að ­svipta leik­skóla­börn korn­meti á morgn­ana afl­aði Ak­ur­eyri viku­blað sér upp­lýs­inga um kostn­að starfs­manna Ráð­húss­ins við mál­tíð­ir. Í ljós kom að starfs­menn Ak­ ur­eyr­ar­bæj­ar ­þurfa að­eins að ­greiða 400 krón­ur fyr­ir ­heita tví­rétt­aða mál­tíð í há­deg­inu. Blað­ið ­spurði Ei­rík Björn Björg­vins­son bæj­ar­stjóra hvort heppi­ legra ­hefði ver­ið að ­hækka verð­ið á nið­ur­greiddu mál­tíð­un­um í ráð­hús­inu en ­leyfa ­litlu börn­un­um þess í stað að búa við óbreytt­an kost. „Sam­kvæmt kjara­samn­ing­um ber okk­ur að vera með mötu­neyti fyr­ ir starfs­menn. Þeir ­greiða efn­is­verð mat­ar­ins en ann­ar rekstr­ar­kostn­að­ur skal greið­ast af við­kom­andi stofn­un.

Ei­rík­ur Björn: Ekki óhugs­andi að ákvörð­un­in ­verði end­ur­skoð­uð ef reynsl­an verð­ur slæm.

Við höf­um skoð­að hag­ræð­ingu á ­þessu ­sviði en hún er ekki fram­kvæm­an­leg

nema kjara­samn­ing­um ­verði ­breytt,“ ­sagði Ei­rík­ur Björn.

Al­var­leg­ur hlut­ur ef bær­inn á þátt í að við­halda ein­ok­un Seg­ir ­Tryggvi Svein­björns­son hjá FAB Tra­vel. Kostn­að­ur Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar við skóla­akst­ur er marg­falt ­hærri en í ná­granna­sveit­ar­fé­lagi

­T

ryggvi Svein­björns­son, hlut­ hafi í FAB Tra­vel, seg­ir að svör frá for­manni skóla­nefnd­ar í ­þessu ­blaði fyr­ir ­skemmstu ­kalli á ­fleiri spurn­ing­ar en svör. Hann tel­ur brýnt, í ­ljósi hás kostn­að­ar sem bær­inn ­greiði fyr­ir skóla­akst­ur, að skóla­nefnd rök­ styðji þá ákvörð­un sína að b ­ jóða ekki út skóla­akst­ur sl. vet­ur, á sama tíma og nið­ur­skurð­ar­hníf­ur­inn sé á ­lofti, t.d. í leik- og grunn­skól­um bæj­ar­ins. ­Tryggvi seg­ir að Ak­ur­eyr­ar­bær ­borgi kr. 683 á ek­inn kíló­metra í skóla­ akstri. SBA sér um akst­ur­inn og seg­ir

­Tryggvi til sam­an­burð­ar að það fyr­ir­ tæki hafi boð­ið kr. 255 á km fyr­ir 20 – 30 ­manna bíl við Þela­merk­ur­skóla. „Það út­boð fór fram í apr­íl á þ ­ essu ári. Mun­ur­inn á kostn­aði Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar við skóla­akst­ur er 421 ­króna á hvern kíló­metra mið­að við kostn­að­inn sem Hörg­ár­sveit greið­ir sama fyr­ir­tæki.“ Í s­ vari skóla­nefnd­ar kom fram að ár­ið 2010 ­greiddi Ak­ur­eyr­ar­bær um kr. 36,5 millj­ón­ir fyr­ir skóla­akst­ur sem nálg­ast að vera um 60.000 km. mið­að við ár­ið 2010. ­Tryggvi tel­ur það ­skyldu skóla­nefnd­ar að út­skýra og rök­styðja

hvers v­ egna ekki var far­ið í út­boð fyr­ir ­þetta skóla­ár. „Það er mat mitt að veru­lega megi ­lækka þenn­an kostn­að, auk þess sem það er al­var­leg­ur hlut­ur ef op­in­ber að­ ili er að við­halda fá­keppni eða nán­ast ein­ok­un á mark­aði með svona vinnu­ brögð­um. Sama fyr­ir­tæki er að und­ ir­bjóða önn­ur verk á hin­um al­menna mark­aði og í því til­felli má ­nefna ný­ leg­an KA samn­ing en þar keyr­ir fyr­ ir­tæk­ið í mörg­um til­fell­um fyr­ir 95 til 100 krón­ur á kíló­metr­ann,“ seg­ir ­Tryggvi.

Næsta tölublað Akureyrar vikublaðs kemur út 5. janúar nk.


GEFÐU

HLÝLEGA

JÓLAgJÖf DEVOLD fæst í ELLingsEn

DEVOLD EXPEDITION BUXUR KK og KVK, margir litir

DEVOLD ACTIVE BUXUR KK og KVK

8.990 kr.

9.490 kr.

Afgreiðslutími í desember 22. des. 08–22 23. des. 08–23 24. des. 10–12 25. des. lokað DEVOLD EXPEDITION BOLUR KK og KVK, margir litir

9.490 kr.

9.490 kr.

PIPAR\TBWA

SÍA

112343

26. des. lokað

DEVOLD ACTIVE BOLUR KK og KVK, einnig til án renniláss

DEVOLD ACTIVE BARNAFÖT Stærðir 2–10 ára

DEVOLD ACTIVE BABY BUXUR Stærðir 62–98

4.990 kr.

3.490 kr.

DEVOLD HÚFUR OG VETTLINGAR í miklu úrvali DEVOLD ACTIVE BABY SAMFELLA Stærðir 62–98

4.490 kr.

DEVOLD ACTIVE BARNAFÖT Stærðir 2–10 ára

SPORTKRAGI/HÚFA INNERLINER VETTLINGAR

3.490 kr.

4.990 kr.

Leitaðu ráða hjá okkur. Hjá Ellingsen starfa sérfræðingar í öllum deildum. Við veitum faglega og vandaða ráðgjöf og finnum réttu vörurnar sem uppfylla þínar þarfir. Við seljum eingöngu þrautreyndar hágæðavörur sem henta fyrir íslenskar aðstæður.

REYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • AKUREYRI • Tryggvabraut 1-3 • Sími 460 3630 • ellingsen.is

3.490 kr.

fin!

fabré Munið gja

– FULLT HÚS ÆVINTÝRA


6

22. DESember 2011

Hvað gera þau um jól­in?

Ak­ur­eyri viku­blað ­spurði ­nokkra val­in­kunna Ak­ur­eyr­inga um ­þeirra jól og jóla­hefð­ir. Svör­in fara hér á eft­ir:

Gjafa­papp­ír­inn end­ur­nýtt­ur „Jó­laund­ir­bún­ing­ur­inn hjá okk­ur er nokk­uð hefð­bund­inn ­myndi ég ætla, en lít­ið fer fyr­ir hrein­gern­ingu enda er svo dimmt í des­em­ber að það tek­ur því ekki. Ég r­ eyni nú allt­af að baka eitt­hvað á að­vent­unni og eru sör­urn­ar vin­sæl­ ast­ar,“ seg­ir Bryn­hild­ur Pét­urs­dótt­ir hjá Neyt­enda­sam­tök­un­um. Hún seg­ir jóla­mat­inn sí­breyti­leg­an, hann fari eft­ir því hvar að­fanga­degi sé var­ið; ­heima, hjá tengda­fólk­inu eða fjöl­skyldu henn­ar í Reykja­vík. „Í ­fyrra borð­uð­um við rjúp­ur en í ár eld­um við kal­kún. Það eina sem er fast í h ­ endi í mat­ar­mál­um er graf­lax í for­rétt að ­kröfu dótt­ur minn­ar.“ Eig­in­mað­ur Bryn­hild­ar réð­ist ein jól­in í lifra­kæfu­gerð öll­um að óvör­um og út­kom­an varð svo góð að kæf­an er síð­an fast­ur lið­ur. „Vin­ir okk­ar mæta í

kæfu­boð í kring­um jól eða ára­mót og mér sýn­ist hefð­in reynd­ar vera sú að boð­ið sé að fær­ast fram í janú­ar.“ Hvað með aðr­ar hefð­ir? „Ég hef ­reynt að ­troða ­einni hefð upp á fjöl­skyld­una en það er að taka all­an jóla­papp­ír sem til fell­ur á að­fanga­dags­ kvöld og ­geyma. ­Þetta krefst þess að pakk­ar séu opn­að­ir var­lega og síð­an tek ég papp­ír­inn og ­rúlla upp og g­ eymi til ­næstu jóla. Nú gætu les­end­ur hald­ið að jóla­pakk­ar frá mér séu með af­brigð­um ljót­ir enda pakk­að­ir í sjú­skað­an papp­ír en svo er ekki. Það er ótrú­legt hvað er hægt að nýta papp­ír­inn ef vand­að er til ­verka við ­sjálfa pakka­opn­un­ina. Það er mis­jafnt eft­ir jól­um ­hversu mik­ið heim­il­is­fólk­ið lif­ir sig inn í ­þetta. Það koma að­fanga­dags­kvöld þar sem fjöl­

Bryn­hild­ur Pét­urs­dótt­ir

skyldu­með­lim­ir sýna mót­þróa og hóta að rífa upp pakk­ana með ­gamla lag­inu. Ég held þó að þ ­ essi hefð sé kom­in til að vera og að innst inni hafi all­ir frek­ ar gam­an af ­þessu gjafa­papp­írs­stússi.“

Sótt­varna­hrein­gern­ing­in úr sög­unni „Ég hef ver­ið með allt í frek­ar föst­ um skorð­um í kring­um jóla­hald­ið þó að tíma­setn­ing­ar fari úr bönd­un­um á ­hverju ein­asta ári,“ seg­ir Sig­urð­ur Guð­munds­son versl­un­ar­mað­ur og bæj­ar­full­trúi. „Ég hef t.d. s­ teikt laufa­ brauð að­fara­nótt að­fanga­dags og ­keyrt út jóla­kort til hálf­sjö á að­fanga­dags­ kvöld en ­þetta fer samt batn­andi. Út­ lit­ið hef­ur aldrei ver­ið ­betra en fyr­ir ­þessi jól og ég er bú­inn að hnýta, að ég held, alla l­ausa enda.“ Varð­andi þrif­in seg­ir Sig­urð­ur: „Á mínu heim­ili eru ekki leng­ur gerð ­þessi sótt­varn­ar­hrein­gern­ing. Hún er bara þreyt­andi tíma­só­un . Vissu­lega er þrif­ ið eitt­hvað bet­ur en venju­lega en efri skáp­ar eru látn­ir eiga sig.“ Hann seg­ist gift­ur mik­illi hag­leiks­ konu, Jón­borgu, hún sjái því al­far­ið um skreyt­ing­ar und­an­far­in ár ­ásamt börn­un­um. „Ég er frek­ar til óþurft­ar og trufl­un­ar ef eitt­hvað er. Setn­ing­ar ein­sog „­skiptu þér ekki af þ ­ essu“ eða „vilt þú ekki ­skreppa í búð­ina“ hafa t.d. oft hljóm­að í mín eyru þeg­ar hús­ið er ­skreytt. Við höf­um alla tíð haft lif­andi

ma

ei h Ný

!

a ð í s

Sig­urð­ur Guð­munds­son

jóla­tré og er það s­ kreytt af börn­un­ um og eig­in­kon­unni, ­helsta gagn­ið af mér er að f­inna r­ étta fjöl­teng­ið fyr­ ir ser­íurn­ar. Ég má samt ekki sjá nýtt jóla­skraut þá vil ég eign­ast það og eru fjög­ur koff­ort af jóla­skrauti í kjall­ar­an­ um því til stað­fest­ing­ar, en samt hef ég enga getu til að koma því fyr­ir.“ Þótt Sig­urð­ur ­hengi ekki upp jóla­ skraut sér hann að m ­ estu um jóla­mat­inn og þar er ekki skor­ið við nögl. „Ég hef alla tíð ver­ið með þrjá að­al­rétti á að­

fanga­dag, al­gjör­lega óháð því ­hversu marg­ir eru í mat og í ár verð­um við sex. Þ ­ etta ár­ið verð­ur hum­ar í for­rétt og síð­an eru að­al­rétt­irn­ir hangi­kjöt, ham­borg­ar­hrygg­ur og end­ur og að sjálf­sögðu sér­stök sósa með hverj­um rétt. Drykkj­ar­föng eru ramm­ís­lensk sem endra­nær; Eg­ils malt og app­el­sín og aðr­ ir gos­drykk­ir. Síð­an er To­bler­one-ís í eft­ ir­rétt – sem frú­in sér um. Eft­ir mat­inn eru börn­in oft­ast orð­in veru­lega ­ókyrr ­vegna pakka­hrúg­unn­ar und­ir jóla­trénu og er drif­ið í frá­gangi und­ir mikl­um þrýst­ingi barn­anna. Á hverj­um jól­um eign­umst við nýtt spil sem er brúk­að ­seint að ­kvöldi eða á jóla­dag.“ Á jóla­dag, seg­ir Sig­urð­ur að eng­ inn fari úr nátt­föt­un­um nema eitt­hvað sér­stakt komi uppá. „­Þetta er frek­ar tví­bent orða­lag en ­meint þann­ig að ekki er far­ið í hefð­bund­inn borg­ara­ leg­an klæðn­að held­ur skott­ast um á nátt­föt­um þann dag­inn. Það er okk­ar ­allra ­besta jóla­hefð. Það er ekki fyrr en ann­an í jól­um að gáð er til veð­urs og hug­að að færð til að kom­ast í jóla­boð eða ­standa fyr­ir ­slíku.“

Púk­kið spil­að af mikl­um móð

„Fyr­ir mér eru jól­in fyrst og fremst tími sam­veru og afs­löpp­un­ar, og jóla­hald­ ið hjá okk­ur fjöl­skyld­unni er ekk­ert í sér­stak­lega föst­um skorð­um. Þeg­ar við bjugg­um í Vancou­ver vor­um við ein­mitt frek­ar feg­in því að vera ekki of föst í ís­lensk­um jóla­sið­um og það var okk­ur því ljúft að ­halda jól með nýju ­sniði,“ seg­ir Andr­ea Hjálms­dótt­ir há­ skóla­kenn­ari og bæj­ar­full­trúi. „Auð­vit­að eru þó ákveðn­ar hefð­ir sem við höld­um í. Þrjár eru k­ annski fast­ast­ar í ­sessi; að vera ­heima á Ak­ ur­eyri, að fara í frið­ar­göngu á Þor­ láks­messu og svo er jóla­rjúp­an á að­ fanga­dags­kvöld ómiss­andi. Hall­ur var mjög fast­ur á því þeg­ar við byrj­uð­um að búa, að eng­inn mat­ur teld­ist jóla­ mat­ur nema rjúp­ur og þar með var það ákveð­ið. Við eld­um gjarn­an og borð­um hjá tengda­ömmu ­minni, ­henni Að­al­heiði, á að­fanga­dags­kvöld. Hún og Hall­ur eru snill­ing­ar í að elda rjúp­urn­ ar og á með­an s­ kreyti ég jóla­tréð fyr­ir ömmu með Fönn og Dög­un.“ Hvað varð­ar hefð­ir í að­drag­anda jól­anna seg­ir Andr­ea að þær fari eft­ir stemn­ing­unni og und­ir­bún­ings­tíma ­hverju ­sinni. „Stór­hrein­gern­ing­ar eru þó aldrei fram­kvæmd­ar í ­mesta

Andr­ea Hjálms­dótt­ir

skamm­deg­inu, það er aldrei tími eða stemn­ing fyr­ir því.“ Fyr­ir hver jól er líka bak­að og skreytt­ar pip­ar­kök­ur með vina­fólki en í skreyt­ing­um, seg­ir Andr­ea að fjöl­ skyld­an sé frem­ur hóg­vær. Hvað með jóla­boð­in? „Af því við velj­um að vera hér norð­an ­heiða en mest­öll fjöl­skylda okk­ar ­beggja er fyr­ir sunn­an, þá höf­um við allt­af ver­ið laus við mik­ið af jóla­ boð­um. Við er­um þó svo hepp­in að hafa ­hluta af fjöl­skyldu Halls á svæð­ inu og með þeim borð­um við gjarn­an hangi­kjöt á jóla­dag og svo spil­um við púkk af mikl­um móð á eft­ir.“

Mikið jólabarn Arna Ýrr Sig­urð­ar­dótt­ir, prest­ur í Gler­ ár­kirkju, seg­ist allt­af hafa ver­ið mik­ið jóla­barn. Hún seg­ir að jó­laund­ir­bún­ing­ ur­inn á henn­ar heim­ili hafi allt­af ver­ið ánægju­leg­ur og sér finn­ist mik­il­vægt að hafa gam­an af hon­um. „Þess ­vegna gref ég upp jóla­disk­ana í lok nóv­em­ber, ­byrja að ­spila þá og ­kveiki á kert­um til að ná ­rétta and­rúms­loft­inu.“ Hún seg­ist líka baka og ­skreyta eins og lög gera ráð fyr­ir. „Síð­ustu níu ár­in hef ég svo far­ið með mann­in­um mín­ um – og drengj­un­um mín­um eft­ir að þeir komu til sög­unn­ar – og höggv­ið jóla­tré; fyrst í Ás­byrgi, svo í Kjós­inni, og nú síð­ustu tvo vet­ur hér í Eyja­firði. ­Þetta finnst mér al­veg orð­ið ómiss­andi; sam­bland af jól­ast­emn­ingu, ­góðri fjöl­ skyldu­sam­veru og úti­vist. Þar að auki eru jóla­trén sem eru höggv­in svona rétt fyr­ir jól mik­ið barr­heldn­ari, alla vega þeg­ar rauð­greni á í hlut.“ Hvað varð­ar helgi­hald á jól­um segir prest­ur­inn: „Eft­ir að ég vígð­ist sem prest­ur er það að sjálf­sögðu h ­ luti af

Arna Ýrr Sig­urð­ar­dótt­ir

mínu ­starfi að ­messa á að­fanga­dags­ kvöld. Það er sjald­an eins ynd­is­legt að vera prest­ur eins og um jól­in og á að­vent­unni; að taka þátt í helgi­hald­ inu, taka á móti börn­un­um sem koma í heim­sókn í kirkj­una á að­vent­unni og ­leggja þeim lið sem ­minna mega sín og ­kvíða jól­un­um. Þá finn ég ­hversu jól­in eru dýr­mæt, því þau ­draga fram það ­besta í flest­um okk­ar. Gleði­leg jól!“ Framhald á bls. 10.

www.minnismerki.is • Vönduð og falleg minnismerki • Mikið úrval af graníti og íslensku efni • 25 ára reynsla • Sjáum um uppsetningar um allt Norðurland

Glerárgata 36 • Sími: 466 2800 • sala@minnismerki.is • Opið mán. - fim. kl. 13-18 og föst. kl. 13-17.


HÖFUM ÞAÐ HUGGULEGT SAMAN UM JÓLIN OG NJÓTUM ÞESS AÐ LEIKA OKKUR ÚTI Í SNJÓNUM.

DODDI

ÓLA

Dúnúlpa á krakka. Mjög létt dúnfylling. Sterkt efni úr bómullarblöndu.

Primaloft úlpa á stráka og stelpur. Flott og létt úlpa.

Verð: 29.990 kr.

Verð: 21.990 kr.

ELLEN

Síð kven-dúnúlpa með léttri dúnfyllingu, 90% gæsadún og 10% fiðri. Sterkt skeljaefni og ekta loðskinn í kraga.

ERPUR Primaloft úlpa á stráka og stelpur. Flott og létt úlpa.

Verð: 45.990 kr.

ELVAR

Síð karl-dúnúlpa með léttri dúnfyllingu, 90% gæsadún og 10% fiðri. Sterkt skeljaefni og ekta loðskinn í kraga.

Verð: 59.990 kr.

JÓNÍNA

Vinsælasta peysan okkar er heilrennd með hettu. Efnið er Tecnostretch® sem gerir hana bæði þægilega og hlýja.

Verð: 19.990 kr.

CINTAMANI WWW.CINTAMANI.IS GLERÁRTORGI

ÍSLENSKA SIA.IS CIN 57460 11 .2011

Verð: 54.990 kr.


8

„Bækur verða vart betri en þessi.“ – Einar Falur Ingólfsson, Morgunblaðinu

22. DESember 2011

tónlist

Al­veg geð­veik­ur Mugi­son

Þ

að er þröng á ­þingi á ­Græna Hatt­in­um. Hauk­ur eig­andi dæl­ir bjór í óða­önn; hann á skil­ið mik­ið hrós fyr­ir að h ­ alda lífi í þess­um bæ. ­Fyrri tón­leik­ar Mugi­son eru að ­byrja. Föstu­dags­kvöld. Fólk stend­ur öxl við öxl við bar­inn og öll borð eru þétt set­in. Mið­að við mæt­ ingu er greini­legt að Mugi­son hef­ur unn­ið sér stað í h ­ jarta lands­manna. Tón­list hans er líka ótrú­lega fjöl­breytt. Mugi­son syng­ur ein­læg­ar, meyr­ar og ang­ur­vær­ar ballöð­ur en hann er líka al­gjör harð­nagli sem spil­ar grjót­hart grú­vað blús­rokk. Hljóm­sveit­in geng­ur upp á svið, tek­ur upp hljóð­fær­in og byrj­ar ­fyrsta lag án nokk­urs hiks. Hitt­ir í mark al­ veg á f­ yrstu nótu. Því­lík­ur kraft­ur og sann­fær­ing í hljóð­færa­leikn­um. Það eru fá­ir sem eru eins ein­læg­ir og með

Tryggvi Þór skrif­ar

jafn skemmti­lega sviðs­fram­komu og Mugi­son. Kraft­mik­il rödd hans nýt­ur sín líka vel í þess­ari tón­list og augu

gest­anna eru al­gjör­lega límd á hljóm­ sveit­ina. Það kem­ur mér skemmti­lega á ­óvart hvað þeir taka mik­ið af lög­um af ­eldri plöt­um. Það er greini­legt að Mugi­son finnst það al­veg jafn gott og nýja efn­ið. Ég er hjart­an­lega sam­mála hon­um. Hvert lag er b ­ etra en lag­ið á und­an. Á ­milli laga seg­ir hann frá­bæra brand­ara og fer með skemmti­leg­ar sög­ur af sér sem sum­ar hneyksl­uðu ­elstu sál­irn­ar. Þess­ir tón­leik­ar voru al­veg geð­veik­ ir! Það var ekk­ert gef­ið eft­ir þó ­seinni tón­leik­arn­ir væru eft­ir. Mugi­son er bú­inn að ­stimpla sig inn sem einn flott­asti mús­ík­ant á Ís­landi. Hann hef­ ur lagt ótrú­lega ­mikla ­vinnu í ­þessa ­plötu, sem og all­ar aðr­ar plöt­ur sem hann hef­ur gert. Ég vil sjá Mugi­son und­ir jóla­trjám lands­manna í ár; hann hef­ur svo sann­ar­lega unn­ið fyr­ir því.

Aðsend grein

Hænsna­hald á Ak­ur­eyri

Mest selda ævisagan! Eymundsson-metsölulistinn 07.12.11 - 13.12.11

„Ég kolféll fyrir þessari bók. Hún er dásamlega vel skrifuð. Það eru ofboðslega fallegar mannlífsmyndir þarna.“ – Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljan

„Þetta er ótrúlega vel hugsað verk ...leiftrandi mynd af samfélaginu.“ – Páll Baldvin Baldvinsson, Kiljan

„Verk Hannesar er einstaklega vel heppnað. Hann skrifar svo fallegan texta að maður hreinlega kjamsar á honum.“ – Egill Helgason

Hannes er einstakur sögumaður, þekktur fyrir orðauðgi og stílfimi. Minningamyndirnar sem hann bregður upp fyrir lesendur sína eru skýrar, trúverðugar og fallegar – helga sér bólstað í minni þess sem les.

Bókaútgáfan Opna - Skipholti 50b - 105 Reykjavík - sími 578 9080 - www.opna.is

H

æn­ur hafa ver­ið nokk­uð í um­ræð­unni upp á síð­kast­ ið í tengsl­um við regl­ur um bú­fjár­hald á Ak­ur­eyri. ­Vinna við end­ ur­skoð­un á sam­þykkt um bú­fjár­hald í bæn­um á sér nokk­urn að­drag­anda. ­Þeirri ­vinnu er ekki lok­ið þeg­ar ­þessi orð eru skrif­uð. Mið­að við frétta­flutn­ ing af mál­inu síð­ustu daga virð­ist hænsna­hald vera þunga­miðj­an. Nýj­ ustu frétt­ir ­herma t.a.m. að han­ar ­verði bann­að­ir nema á lög­býl­um. Frétt­irn­ar hafa vak­ið upp for­vitni mína á þess­um skemmti­legu dýr­um og ­áhuga fólks á að hafa þau í garð­in­um hjá sér. Því lang­ar mig ör­lít­ið að f­jalla um ­helstu regl­ur sem ­gilda um hænsna­hald á Ak­ ur­eyri og ­segja frá kynn­um mín­um af hænsna­bænd­um í bæn­um. Hæn­ ur eru fal­leg dýr. Ís­lenska land­náms­ hæn­an er ró­leg, for­vit­in, mann­elsk og ­hraust þann­ig að það er ekk­ert því til fyr­ir­stöðu að ­halda hæn­ur í þétt­býli. Sam­kvæmt nú­gild­andi reglu­gerð um bú­fjár­hald þarf að upp­fylla nokk­ur skil­yrði og fá sér­stakt ­leyfi til að ­halda hæn­ur á Ak­ur­eyri. Með leyf­is­beiðn­inni ­þurfa ákveðn­ar upp­lýs­ing­ar að ­fylgja svo sem ­fjöldi hæna, að­stæð­ur og ­fleira. Eig­and­inn skal hafa hæn­urn­ar í ör­ uggri ­vörslu og ber hann ábyrgð­ina ef þær ­valda ­tjóni. Þeg­ar hæn­urn­ar eru hafð­ar ut­an­húss ­þurfa þær að vera á af­girtu ­svæði. ­Fylgi eig­and­inn ekki reglu­gerð­um um ­hænsna- og bú­fjár­ hald er hægt að aft­ur­kalla leyf­ið. Æski­ legt er að hýsa hæn­urn­ar í hænsna­kofa og hafa girð­ingu við kof­ann svo hægt sé að h ­ leypa þeim út. Kof­inn þarf að vera hlýr, ­halda v­ atni og vera laus við trekk. Hæn­ur eru við­kvæm­ar og þola illa m ­ ikla um­ferð og mik­il­vægt að hafa það í huga þeg­ar val­in er stað­setn­ing kof­ans. Að m ­ örgu er því að h ­ yggja fyr­ir þá sem ætla sér að ­stunda hænsna­bú­ skap. Til­tölu­lega fá­menn­ur hóp­ur á Ak­ur­eyri er með hæn­ur í garð­in­um hjá sér. Sjálf ­þekki ég ágæt­lega til á tveim­ur heim­il­um þar sem hæn­ur eru ­hluti af

Eva Mar­ía Ara­dótt­ir 13 ára grunn­ skóla­nem­andi á Ak­ur­eyri skrif­ar

heim­il­is­líf­inu. Ann­ars veg­ar eru það full­orðn­ar syst­ur sem ný­byrj­að­ar eru að ­stunda sinn bú­skap í ­garði ein­um í Þorp­inu. Þær eiga 10 hæn­ur og eru sex þ ­ eirra komn­ar með nafn. Þær ­heita ­Júlla, Jóna, ­Kidda, ­Sigga, ­Stína og ­Tobba tætu­buska. Hæn­urn­ar eru í ýms­um lit­um t.d. brún­ar,hvít­ar,grá­ar og svart­ar. Ein er með gyllt­ar fjaðr­ir á háls­in­um og vona syst­urn­ar að hún ­verpi gull­eggj­um. Enn er beð­ið eft­ir ­fyrstu eggj­un­um en ekki er úti­lok­að að ­dragi til tíð­inda fyr­ir jól (jóla­egg sem grein­ar­höf­und­ur fær að eiga). Syst­urn­ ar ­segja það ekki erf­itt að hafa hæn­ur í bæn­um, ná­grann­arn­ir séu sátt­ir og börn­in hafi gam­an af. Þær ­segja hæn­ urn­ar vera topp­inn á til­ver­unni og með til­komu ­þeirra hafi gam­all draum­ur ræst. Í til­efni af því ­héldu þær hænsna­ kaffi og buðu vin­um og ætt­ingj­um upp á pönnu­kök­ur, epla­köku, ­heitt súkku­ laði og f­leira góð­gæti. Móð­ir ­þeirra ­systra gaf þeim skraut­hana að gjöf og

ætla þær að koma hon­um fyr­ir við hænsna­kof­ann í vor þar sem að þær eiga eng­an al­vöru hana. Hins veg­ar er um að ræða fjöl­skyldu í Gilja­hverfi sem hef­ur þrjár mis­lit­ar hæn­ur í garð­in­um hjá sér. Hæn­urn­ar ­heita ­Perla, ­Fríða og ­Bella. Heim­il­is­fað­ir­inn fékk þær í fimm­tugs­af­mæl­is­gjöf á ár­inu. Heim­ il­is­fólk­ið hjálp­ast að við að ­hugsa um hæn­urn­ar en þær gefa af sér 2-3 egg á dag. Kara Mar­ín, ­yngsti íbú­inn á heim­ il­inu, seg­ir það skemmti­legt að vera með hæn­ur og finnst h ­ enni sér­stak­ lega gam­an að ­halda á þeim. Hún seg­ir þó við­brögð fólks við hænsna­hald­inu mis­jöfn. Marg­ir ­verði ­hissa og finn­ist skrít­ið að hún eigi hæn­ur í garð­in­um! ­Kynni mín af hæn­un­um hjá systr­un­ um í Þorp­inu og fjöl­skyld­unni í Gilja­ hverfi hafa sann­fært mig enn­frek­ar um hvað hæn­ur eru skemmti­leg dýr. Það var mjög gam­an að koma í kof­ann til ­þeirra og að fá að fylgj­ast með þeim. Með því að fram­fylgja ákveðn­um regl­ um má í senn ­tryggja að­bún­að ­þeirra og forð­ast óþæg­indi sem geta skap­ast af þeim. Þann­ig geta hæn­ur og menn bú­ ið sam­an í sátt og sam­lyndi. Ég þ ­ akka hænsna­eig­end­un­um fyr­ir að hafa tek­ið vel á móti mér og einn­ig ­þakka ég hæn­ un­um sem ég heim­sótti fyr­ir „spjall­ið“. Ég vona að ekki v­ erði bú­ið að út­hýsa þeim næst þeg­ar ég kíki í heim­sókn.


Óskum viðskiptavinum til sjávar og sveita

prentun.is

Gleðilegra Jóla Þökkum viðskiptin á árinu

Suðurhrauni 4 • 210 Garðabæ / Furuvellir 3 • 600 Akureyri Sími: 575 8000 • Fax: 575 8001 • www.samhentir.is


10

22. DESember 2011

Bókmenntir

­Hlakka mest til að leggj­ast

með Arn­aldi á jól­un­um Verk­efn­is­stjóri Amts­bóka­safns­ins sér bæði ­kosti og ­galla við jóla­bóka­flóð­ið. ­Sjálfa dreym­ir hana um ljóð, Arn­ald og mat­reiðslu­bók í jóla­gjöf.

S

íð­ustu vik­ur hef­ur kom­ið út ur­mull ­nýrra bóka og eru þar marg­ir höf­und­ar kall­að­ir en fá­ir út­vald­ir. Á Amts­bóka­safn­inu á Ak­ ur­eyri vinn­ur heil her­deild af góðu ­fólki sem á það sam­eig­in­legt að pæla í bók­um og má g­ anga að því sem vísu að starfs­fólk safns­ins bæði gefi og fái gefn­ar bæk­ur um jól­in. Blaða­mað­ur Ak­ur­eyr­ar viku­blaðs ­hitti ­Nönnu Lind, verk­efn­is­stjóra Amts­bóka­safns­ins, og ­spurði hana nokk­urra spurn­inga um jól og bæk­ur. ­Nanna, eru starfs­menn bóka­safna bóka­ orm­ar? „Já, stærst­ur ­hluti.“ Er það þá bóka­áhugi frem­ur en flokk­ un­ar­ár­átta sem stýr­ir ­fólki til ­starfa inn á bóka­söfn? „Já, en hvort ­tveggja þó. Hér eru mjög marg­ir áhuga­menn um bæk­ur.“ Og áhuga­svið starfs­manna þá vænt­an­ lega mis­mun­andi? „Jájá. Hér hef­ur hver sitt sér­svið.“ Hvert er þitt sér­svið? „Ég hef eig­in­lega á­ huga á öllu, en mér finnst skáld­skap­ur­inn allt­af heill­ andi.“

Nanna Lind

Hvort horf­irðu þá frem­ur til er­lends eða inn­lends skáld­skap­ar? „Sko. Það er ­meira gam­an að fylgj­ast með ís­lensku bók­un­um en ég fylg­ist líka tölu­vert með sænsk­um bók­um, ekki síst v­ egna þess að ég hef bú­ið í Sví­þjóð og er mennt­uð í ­sænsku.“ Mað­ur ger­ir sig þó óneit­an­lega ­meira gild­andi í jóla­boð­un­um ef mað­ur hef­ur les­ið ís­lenska bók frem­ur en út­lenda, því þá er um meir að ­spjalla við hina gest­ina í boð­inu – ekki satt? „Jú, en stund­um geri ég það af á­ settu ráði að lesa ekki það sem all­ir eru að lesa!“ En hvað með jól­in og bæk­ur – skip­ar

bók­lest­ur veg­leg­an sess í þínu jóla­lífi? „Já. Eitt af því sem ég h ­ lakka mest til um jól­in er að leggj­ast með Arn­aldi upp í rúm, hann er góð­ur vin­ur, ég veit að ­hverju ég geng með hon­um.“ Það er sem sagt orð­in jóla­hefð að lesa Arn­ald? „Já, ein­mitt. En svo finnst mér líka voða gam­an að fá svona grúsk­bæk­ur; eitt­hvað sem snýr að heim­speki eða mat­reiðslu svo ég n ­ efni dæmi. Þá finnst mér líka voða gott þeg­ar ég fæ ljóða­ bæk­ur í jóla­gjöf. Ljóða­bæk­ur ­verða oft per­sónu­leg­ar, með ljóða­bók á ég gjarn­an gæða­stund með ­sjálfri mér og bók­inni.“ ­Hvaða bók er efst á óska­list­an­um fyr­ir þess jól? „Til dæm­is vona ég að ein­hver á heim­il­inu fái Arn­ald. Svo lang­ar mig í bók­ina Góð­ur mat­ur – gott líf sem er til­nefnd til bók­mennta­verð­laun­anna, mér finnst hún spenn­andi.“ Ertu í hópi ­þeirra sem snúa sól­ar­hringn­ um við og lesa alla jóla­nótt­ina? „Ég var einu ­sinni þann­ig en því mið­ ur eld­ist sá hæfi­leiki af ­manni. En Guð minn góð­ur, já, ég las all­ar næt­ur um jól hér á ár­um áð­ur.“ Hvað finnst þér ann­ars um fyr­ir­bær­ið jóla­bóka­flóð? „Það búa blendn­ar til­finn­ing­ar í ­brjósti mér gagn­vart því. Að­eins ör­fá­ir höf­und­ar fá eig­in­lega allt pláss­ið, of­ boðs­lega at­hygli en svo gleym­ast aðr­ir, og týn­ast hrein­lega, fá ­kannski aldrei verð­skuld­að­an séns. Ekki lang­ar mig

Bók fyrir þá sem lesa eitthvað Kattarglottið, fyrsta smásagnasafn Benedikts Jóhannessonar, er komið út. Bókin hefur vakið nokkra athygli enda sést hér ný hlið á Benedikt sem hefur um árabil skrifað greinar í

skemmtilegt!

blöð og tímarit. sögurnar fjórtán eru af ýmsu tagi og eiga nánast það eitt sameiginlegt að vera stuttar. þó má segja að margar söguhetjur lendi í óþægilegri aðstöðu sem þær basla við að koma sér útúr með misjöfnum árangri. á nánast hverri síðu leynist lítil moli sem hægt er að velta fyrir sér og hafa gaman af. lesendur hafa lýst því að þeir hafi skellt upp úr við lesturinn meðan aðrir kíma í hljóði. sumar sögurnar hafa sakleysislegt yfirbragð en grunsemdir vakna um að ef til vill búi eitthvað dýpra að baki.

að tala um stór­mark­aði og næt­ur­sölu á bók­um. Slíkt grem­ur mig ósegj­an­lega. En það er önn­ur saga; auð­vit­að sæk­ir fólk þang­að þar sem var­an er ódýr­ust.“ Átök mark­aðs­væð­ing­ar og list­ar? „Já, ­þetta eru ­kannski bara fimm titl­ar sem fá gríð­ar­lega at­hygli og sölu fyr­ir hver jól. Fyr­ir vik­ið er hægt að ­selja þær á mikl­um af­slætti.“ Væri b­ etra ef jóla­bóka­flóð­ið d ­ reifði sér í

­ okkra læki sem ­rynnu af ­meiri hóf­semd n allt ár­ið um kring? „Já og nei. K ­ annski fylg­ir flóð­inu svo mik­ill kraft­ur að ­miklu ­fleiri bæk­ur selj­ ast en ella.“ Áttu þér norð­lensk­an uppá­halds­höf­und, lífs eða lið­inn? „Ég verð allt­af skot­in í Jón­asi Hall­ gríms­syni. Nátt­úru­róm­an­tík­in hans hitt­ir mig vel fyr­ir. Jón­as á allt­af við.“

Hvað gera þau um jól­in?

Framhald af bls. 4.

Ynd­is­leg­ur en við­kvæm­ur tími

­Hilda Jana Gísla­dótt­ir sjón­varps­kona seg­ist hrein­lega ­elska jól­in. Ég ­elska allt þeim tengt; lög­in, skreyt­ing­arn­ar, kær­leik­ann, fjöl­skyld­una og mat­inn. Ég fékk að ráða jóla­matn­um í ár og það verð­ur því uppá­hald­ið mitt; hum­ ar og kal­kúnn „A la Ing­var“. Hún seg­ir að þrátt fyr­ir ást henn­ar á jól­un­um ­verði hún líka oft sér­stak­lega við­kvæm á þess­um tíma. „Ég ­hugsa mik­ið til ­þeirra sem ég hef misst í gegn­um tíð­ina – en þ ­ akka líka ein­ lægt fyr­ir þá sem ég hef.“ Jóla­boð­in eru líka ómiss­andi og þræl­skemmti­leg­ur ­h luti af jól­um ­Hildu Jönu, þar nefn­ir hún ann­an í jól­um með föð­ur­fjöl­skyld­unni og möndlu­graut­inn á að­fanga­dag hjá teng­dó. „Ég verð þó að við­ur­kenna að þeg­ar öllu er á botn­inn hvolft þá

Hilda Jana Gísla­dótt­ir.

er það ynd­is­leg­asta sem ég geri að upp­lifa sjálft að­fanga­dags­kvöld­ið með dætr­um mín­um þrem­ur og eig­ in­mann­in­um, ég veit hrein­lega ekki um ­neitt ­betra.“

Of heið­inn til að fara í ­messu „Það hef­ur ver­ið sodd­an fland­ur á mér í gegn­um tíð­ina og jóla­hald­ið breyti­legt eft­ir því. Ég hef því yf­ir­leitt bara teik­að þær hefð­ir sem fyr­ir eru á hverj­um stað; skor­ið út laufa­brauð, ét­ið möndlu­graut og gert yf­ir­leitt allt það sem telst hefð­bund­ið, nema að fara í ­messu; til þess er ég of heið­inn,“ seg­ir Orri Harð­ar­son tón­list­ar­mað­ur um sín­ar jóla­hefð­ir. Hann seg­ir eitt öðru mik­il­væg­ara: „Í mín­um huga geta jól­in eig­in­lega ekki kom­ið fyrr en ég hef feng­ið skemmd­an mat. Þor­láks­mess­usk­at­an er nið­ur­dýf­ ing­ar­skírn át­veisl­unn­ar, bráð­nauð­syn­ leg til að ræsa upp kerf­ið fyr­ir kom­andi átök. Það gild­ir svo einu á að­fanga­dags­ kvöld hvort á borð­um er stríð­al­inn fer­ fæt­ling­ur eða villi­bráð; að­al­at­rið­ið er að hafa vel kælt hvítöl með. Það hef­ur til­finn­inga­legt ­gildi fyr­ir mig, því afi í Reykja­vík ­færði okk­ur allt­af hvítöl á ­brúsa upp á Akra­nes í ­gamla daga. Ann­ars hef ég ekki fest mig í mörg­um hefð­um. Ein kom að vísu til eft­ir að

Orri Harð­ar­son

ég fór að vera með kon­unni m ­ inni; þá tók Kerta­sník­ir upp á því að færa mér nær­föt í skó­inn að ­morgni að­fanga­ dags. Mér þyk­ir mjög vænt um þær trakt­er­ing­ar, en kon­an sver enn af sér alla að­komu að þeim,“ seg­ir Orri. „Mig grun­ar reynd­ar að f­ leiri nýj­ar hefð­ir muni skap­ast á ­næstu miss­er­um, því nú fæ ég loks­ins að ­halda jól sem fað­ir. Mik­ið ­hlakka ég til. Jól­in eru jú fyrst fremst há­tíð barn­anna.“

Þoli ekki jóla­lög­in

Stundum er sögusviðið Reykjavík nútímans, en í öðrum sögum er komið við í Stokkhólmi og New York sem og ókennilegum stöðum sem erfitt er að festa hönd á hvar eru.

heimur hF. Borgartún 23, 105 reykjavík. Sími: 512 7575

„Ég held að það sé ekki hægt að ­finna ­minna jóla­barn en mig,“ seg­ir Hauk­ur Tryggva­son á ­Græna hatt­in­um. Þar sem Hauk­ur hef­ur bú­ið einn und­an­far­in ár hef­ur hann ekki mik­ið bak­að eða skor­ið út laufa­brauð. Stór­ hrein­gern­ing­ar eigi held­ur ekki við sig. „Skreyt­ing­ar eru líka í lág­marki en mér finnst til­heyr­andi að hafa ljósa­skreyt­ ing­ar til að lýsa upp skamm­deg­ið. Svo hef ég aldrei náð því að s­ krifa jóla­kort fyrr en á síð­asta mögu­lega degi og kemst ekki í stuð fyrr en und­ir mið­ nætti þann dag og þá með port­víns­glas mér við hlið.“ En hvað seg­ir tón­leika­hald­ar­inn á ­Græna hatt­in­um um jóla­tón­list­ina? „Ég þoli ekki jóla­lög, nema með

Hauk­ur Tryggva­son

ör­fá­um und­an­tekn­ing­um, og finnst út­varp­ið of­keyra þau þann­ig að ég set bara frek­ar góða p ­ lötu á fón­inn.“


Dæmisögur Esóps Úrval sagna úr þessum alþekkta sagnabálki. Hver þekkir t.d. ekki söguna af héranum og skjaldbökunni eða drengnum sem hrópaði: Úlfur! Úlfur!? Fallegar og skemmtilegar sögur sem jafnframt afhjúpa mannlegt eðli þannig að allir skilja. Sögur sem fylgja okkur alla ævi.

Klassískt meistaraverk fyrir börn á öllum aldri.

Tröllaspor Heildarsafn íslenskra tröllasagna í tveimur bindum. Margar sagnanna hafa aldrei áður birst á prenti. Tröll, hafmenn, fjörulallar, Grýla, jólasveinarnir og aðrar íslenskar forynjur birtast hér ljóslifandi.

Nauðsynlegt verk handa öllu áhugafólki um þjóðfræði og þjóðsögur.

svipasT um á söguslóðum Nýjasta bók Þórðar Tómassonar í Skógum. Glæsilegt verk um þjóðlíf og þjóðhætti í Vestur-Skaftafellssýslu.

SKRUDDA


12

22. DESember 2011

Kirkj­an fórn­ar­lamb í

bisk­ups­mál­inu Seg­ir sr. Svav­ar Al­freðs­son, sókn­ar­prest­ur á Ak­ur­eyri, í við­tali þar sem sof­andi kirkju­gest­ir á jól­um og dul­ar­fullt furu­nála­freyði­bað kem­ur líka við sögu

H

ann ­valdi ­milli fjöl­miðla­fræði og guð­fræði á sín­um tíma. Þeg­ar hann inn­rit­að­ist í guð­ fræði­deild­ina sá hann ekki v­ ígslu fyr­ir sér en smám sam­an óx trú­ar­áhug­inn og breytt­ist. Hann vígð­ist til Ól­afs­fjarð­ar ár­ið 1986 en síð­ar lá leið­in í heima­bæ­ inn, til Ak­ur­eyr­ar. Þar hef­ur hann ver­ið sókn­ar­prest­ur sl. 10 ár. Einn­ig vann hann að dokt­ors­rit­gerð í Þýska­landi þar sem til rann­sókn­ar var mál­far boð­un­ar og aug­lýs­inga. Eft­ir ald­ar­fjórð­ung í ­starfi; hvern­ig prest­ur er Svav­ar Al­freð Jóns­son? „Ég held að all­ir aðr­ir séu mér fær­ari í að dæma um það; en mér finnst mik­ il­vægt að prest­ur­inn sé með fólk­inu. Ég held að kirkj­an sé ­stærsta sjálf­boða­ hreyf­ing þ ­ essa lands, hún er hreyf­ing leik­manna og ég sé prest­inn fyr­ir mér sem mann sem á að ­reyna að ­virkja fólk til ­starfa og þátt­töku í kirkju­legu ­starfi. Þann­ig leið­togi á prest­ur­inn að vera. Hann á ekki að gera allt sjálf­ur. Ég held að það sé mjög mik­il­vægt að prest­ur­inn geti tek­ið þátt í bæði ­gleði fólks­ins og sorg­um þess. Geti grát­ið með grát­end­ um og fagn­að með fagn­end­um. Svo þarf prest­ur­inn að vera and­leg­ur leið­ togi og það ger­ir hann með því að efna til helgi­halds sem höfð­ar til fólks. ­Þessi and­legu verð­mæti sem mann­eskj­an hef­ur upp­götv­að í ­sinni ver­ald­ar­sögu eru ekk­ert smá­ræði. Það er eng­inn smá auð­ur sem við eig­um í bók­mennt­um og tón­list svo dæmi sé tek­ið. Ritú­ala­ferl­ið féll ekki af himn­in­um of­an, ekki frek­ar en kirkju­ár­ið, há­tíð­irn­ar og prest­arn­ir. ­Þetta eru allt mik­il veislu­föng og ég sé prest­inn fyr­ir mér sem kokk; hann tín­ir úr og bland­ar sam­an.“ Eru mörg dæmi um að fólk fari í kirkj­ una bara til að ­njóta tón­list­ar­inn­ar? „Já, það held ég. Það er van­met­ið hve ­miklu er hægt að koma til ­skila með tón­list. Sumt er ekki hægt að orða. Vanda­mál pred­ik­un­ar­inn­ar eru að þar er ­reynt að orða h ­ luti sem ­kannski er ómögu­legt að orða al­menni­lega, en stund­um er hægt að ­segja hið ósegj­ an­lega með tón­list. Það er ekk­ert að því að koma í k­ irkju til að n ­ jóta fal­legr­ar tón­list­ar og upp­lifa þann­ig ­helgi, hvort sem fólk seg­ist trú­að eða ekki.“ Guð­leys­ingj­arn­ir upp­tekn­ir af Guði

Einu ­sinni ­sagði prest­ur við mig að pred­ ik­an­ir ­gengju oft ágæt­lega þang­að til prest­ar færu að tala um Guð! „Það er mjög erf­itt að tala um Guð, en ef það tekst ekki held ég að sök­in sé okk­ar prest­anna. Mín upp­lif­un er að fólk er til­bú­ið að h ­ lusta. Jafn­vel guð­ leys­ingj­ar eru oft á tíð­um ­manna fús­ ast­ir að ræða Guð, eins skringi­lega og það hljóm­ar. Fólk hef­ur mik­inn ­áhuga á Guði, en það er alls ekki sama hvern­ig er rætt um hann.“ Tel­urðu þig al­þýð­leg­an prest? „Ég er ekki að r­ eyna að vera al­þýð­ leg­ur en ég hef of­sal­ega gam­an af ­fólki

og r­ eyni að gefa mér tíma til að setj­ast nið­ur með f­ ólki, h ­ lusta á sög­ur þess, því fylg­ir oft mik­il ­gleði. Mér finnst gam­an að fá að taka þátt í lífi fólks.“ Sá prest­ur sem ekki hef­ur raun­veru­leg­an ­áhuga á lífi ann­ars fólks er þá e.t.v. ekki góð­ur prest­ur? „Nei, ég held að það sé mjög mik­il­ vægt að prest­um líði vel inn­an um fólk.“ Við­kvæmt og erf­itt að vera prest­ur í dag Fjöl­menn­ing síð­ari ára hlýt­ur að hafa ­breytt boð­un og pred­ik­un­um ­presta, ekki satt? „Jú, það er eng­in spurn­ing að ræð­ urn­ar hafa ­breyst hjá prest­um. Von­andi höf­um við tek­ið mið af því í pred­ik­un­ um að við er­um ekki leng­ur það ein­ sleita sam­fé­lag sem hér var, ekki alls fyr­ir ­löngu. Flest­ir prest­ar hafa ­reynt að ­breyta boð­un ­sinni, tungu­taki og mál­fari í takt við þær breyt­ing­ar sem hafa orð­ið í þjóð­fé­lag­inu.“ Fólk deil­ir um sam­band trú­ar og ­skóla, breyt­ing­ar sem orð­ið hafa v­ egna fjöl­ menn­ing­ar­áhrifa. Er erf­ið­ara að vera prest­ur í dag en fyr­ir 20 ár­um? „Já, að ­mörgu ­leyti, og við­kvæm­ ara. Ég finn til dæm­is þeg­ar ég er við ­kennslu uppi í kenn­ara­deild Há­skól­ ans á Ak­ur­eyri að kenn­ara­nem­um hrýs gjarn­an hug­ur við að ­kenna um trú­ ar­brögð, slík ­kennsla er fyr­ir mörg­um mjög við­kvæm, þ ­ essu fylg­ir ­óvissa og óör­yggi, kenn­ar­ar ­vilja ekki mis­bjóða nein­um. Það ­mætti ræða ­þetta allt í ­löngu máli og ef rétt er að trú­boð hafi við­geng­ist í skól­um er það ekki gott. En á hinn bóg­inn þurf­um við öll að ­þekkja okk­ar menn­ing­ar­arf, sög­una okk­ar, hvort sem við höf­um þjóð­kirkju ­áfram eins og ver­ið hef­ur eða ekki. Við þurf­um að k­ enna krökk­um um k­ ristna trú. Þótt ekki sé nema til þess að þeir séu læs­ir á menn­ing­ar­arf­inn. Eins og einn vin­ur minn þýsk­ur seg­ir: „­Taktu Biblí­una úr verk­um Hall­dórs Lax­ness og bæk­urn­ar hans h ­ verfa!“. Ef við ætl­ um að gera börn­in okk­ar hæf til að ausa úr þeim m ­ iklu lind­um sem eru í kring­ um okk­ur þ ­ urfa þau að þ ­ ekkja þær. Ann­að dæmi: ­Kannski er heit­trú­að­ur mús­limi í bekk með dótt­ur ­minni núna. Ef verð­ur dauðs­fall í fjöl­skyldu hans er án efa best að fá mú­ham­eðs­trú­ar­prest til að út­skýra fyr­ir hin­um krökk­un­um af ­hverju barn­ið mæt­ir ekki í skól­ann. Þann­ig vil ég að mín börn kynn­ist mú­ ham­eðs­trú­ar­fólki. Með öðr­um ­hætti en í gegn­um vest­ræna fjöl­miðla þar sem mú­ham­eðs­trú­ar­menn hafa tíð­um ver­ið dregn­ir upp sem and­styggi­leg­ir hryðju­ verka­menn. Það sem ég er að ­reyna að ­segja er að trú­boð á ekki að fara fram í skól­um en það er svo­lít­ið erf­itt að skil­greina hvað trú­boð er.“ Kirkj­an í af­neit­un í bisk­ups­mál­inu Kirkj­an stend­ur ­frammi fyr­ir ­f leiri spurn­ing­um og vanda­mál­um. Heima­

til­bún­um ­vanda að ­hluta til. Hvern­ig finnst þér kirkj­an hafa stað­ið sig í hinu svo­kall­aða bisk­ups­máli? „Mér finnst kirkj­an hafa tek­ið mjög óhönd­ug­lega á ­þessu máli. ­Kannski er ­hluti skýr­ing­ar­inn­ar sá að kirkj­an brást í upp­hafi við því eins og fjöl­ skylda. Ég ­heyrði fag­mann­eskju ­segja að sér fynd­ist margt í við­brögð­um kirkj­unn­ar í ­þessu máli m ­ inna á við­ brögð fjöl­skyldu. Það var ákveð­in af­ neit­un í ­gangi; með­virkni. Svo vant­aði hina fag­legu f­ erla til að taka á því. Ég vil taka und­ir það sem Guð­rún Ebba seg­ir, að brýnt sé að læra af ­þessu dap­ ur­lega máli.“ En Guð­rún Ebba seg­ir líka að eft­ir að hún ­sagði sína sögu op­in­ber­lega hafi marg­ir gef­ið sig fram og sagt ­henni svip­ aða fjöl­skyldu­sögu. ­Skyldi sú vera raun­ in, að hér á Ak­ur­eyri sem ann­ars stað­ar á land­inu sé ­fjöldi fólks sví­virt­ur inni á heim­il­um án þess að nokk­ur viti af? „Því vil ég ekki trúa. K ­ annski er ­þetta al­geng­ara en við höf­um hald­ ið en ég held samt að svona mál séu und­an­tekn­ing­ar.“ Sum­ir m ­ yndu s­ egja að bú­ið væri að af ­helga trú­ar­ver­öld Ís­lend­inga þeg­ar ­æðstu um­boðs­menn Drott­ins al­mátt­ ugs eru sann­að­ir að níð­ings­verk­um. Má ­leiða að því lík­um að allt kirkju­ starf í öll­um kirkj­um lands­ins líði fyr­ir ástand­ið? „Já, það held ég sé rétt. Í því l­ jósi er kirkj­an öll eitt fórn­ar­lamb­ið í ­þessu máli. Út af um­ræð­unni. Út af við­ brögð­un­um.“ Ri­stað ­brauð og rifs­berja­hlaup í öll mál Við ger­um hlé á við­tal­inu sem fram fer á skrif­stofu Svav­ars í Safn­að­ar­heim­ ili Ak­ur­eyr­ar­kirkju. Ástæð­an er að mað­ur hring­ir og þarf að vita hve­nær mat­ar­kort­um verð­ur út­hlut­að fyr­ir jól­ in. Sím­tal­ið minn­ir blaða­mann á að ­fjöldi fólks hef­ur það slæmt ­þarna úti. Venju­legt fólk sem ekki hef­ur ver­ið ­beitt of­beldi. Er ástand­ið vont? „Já, síð­ustu ár er mik­ið um að fólk ­vanti mat. Í góð­ær­inu fund­ust þeir líka sem áttu ekki til hnífs og skeið­ar, það bara fór m ­ inna fyr­ir þeim. Ákveðn­ir þjóð­fé­lags­hóp­ar hafa það mjög slæmt, ör­yr­kjar og ein­stæð­ir for­eldr­ar sér­stak­ lega. Í morg­un ­ræddi við mig ein­stæð móð­ir. Hún og henn­ar börn hafa und­ an­farna daga ekki borð­að ann­að en ri­stað ­brauð og rifs­berja­hlaup sem hún bjó sjálf til.“ Mann set­ur hljóð­an. „Já, ­ þetta níst­ ir mann en þarf ­kannski ekki að koma á ­óvart. Venju­ legt fólk eins og ég og þú á fullt í ­fangi með að ­borga af lán­um, sem hafa ­kannski hækk­að um helm­ing, en nú hafa bæt­ur hækk­að lít­ið á sama tíma og all­ur kostn­að­ur hækk­ar, bæði mat­ ur og þjón­usta. Þ ­ etta ger­ir mjög erf­itt ­ástand.“

„Það er ekki óal­gengt að fullt af fólk ­sofni í ­messu klukk­an sex á að­fanga­ dag!“

Gam­alt er gott Víkj­um þá að þínu per­sónu­lega jóla­ haldi. Hvað ein­kenn­ir jól þinn­ar fjöl­ skyldu á Ak­ur­eyri? „Því er fyrst til að ­svara að ég r­ æddi áð­an í síma við son minn sem býr úti í Hol­landi. Hann kem­ur heim um jól­in og legg­ur m ­ ikla á­ herslu á að allt ­verði eins og það hef­ur allt­af ver­ið. „Ég er svo íhalds­sam­ur“ seg­ir hann, korn­ung­ur mað­ur­inn. Þann­ig höld­um við fast í ­gamla og góða siði.“ Sköp­uð­ust eng­in átök hjá ykk­ur hjón­ un­um um ­hvaða jóla­sið­ir yrðu of­an á fyrst eft­ir að þið kynnt­ust? Urðu eng­in átök um mat eða ann­að? „Orð­um það frek­ar þann­ig að það hafi orð­ið menn­ing­ar­sam­runi. En jól­in eru dá­sam­leg­ur tími og marg­ar góð­ir stund­ir. Svo ég n ­ efni sumt finnst mér t.d. voða nota­legt þeg­ar við setj­umst nið­ur á Þor­láks­mess­unni, sjóð­um hangi­kjöt­ið og opn­um jóla­kort­in. Það er líka ynd­is­legt þeg­ar börn­in ­skreyta jóla­tréð. Út­keyrsl­an með pakk­ana á að­ fanga­dag er skemmti­leg og svo er það furu­nála­freyði­bað­ið sem ég tek allt­af á að­fanga­dag. Það er ákveð­in stemn­ing yfir því.“ Út­skýrðu nán­ar, takk. „Furu­nála­freyði­bað­ið? Þá er ég að tala um bað­sápu með furu­nála­ilmi. Ég fæ mér aldrei þann­ig bað­sápu nema þenn­an eina dag. ­Þetta verð­ur ­hluti af ákveð­inni jóla­lykt. Svo bý ég allt­af til wal­dorf­sal­at­ið og hef gam­an af því.“ Hvað með jóla­skap­ið? Er mun­ur ­milli ára á því hvort eða hve­nær það kem­ur? „Sko, þótt að­vent­an sé orð­in mik­ ið æv­in­týri koma jól­in ekk­ert fyrr en þau koma. Það er að s­ egja þeg­ar klukk­ ur Dóm­kirkj­unn­ar ­hringja inn jól­in klukk­an sex á að­fanga­dag. Þá ger­ist eitt­hvað ­innra með m ­ anni. Þá kyss­ast all­ir og óska hver öðr­um gleði­legra jóla. Þá kem­ur jóla­skap­ið. Í ­seinni tíð hef­ur sú stund líka orð­ið mér sér­lega dýr­mæt þeg­ar börn­in eru sofn­uð að ­kvöldi að­ fanga­dags og mað­ur lít­ur inn til ­þeirra og sér þau ­liggja rauð og sæl­leg eft­ir gleð­ina. Þeg­ar það renn­ur upp að allt hafi tek­ist, að all­ir séu ánægð­ir, þá eig­

in­lega skap­ast hin full­komna stund.“ Svav­ar fær þó ekki allt­af að h ­ lusta á kirkju­klukk­urn­ar í út­varp­inu ­hringja inn jól­in. Stund­um mess­ar hann sjálf­ur í kirkj­unni klukk­an sex á að­fanga­dag og þá ­hringja aðr­ar klukk­ur inn há­ tíð­leik­ann. Sof­andi kirkju­gest­ir á að­fanga­dag Hvort finnst þér b­ etra að n ­ jóta kyrrð­ar­ inn­ar ­heima í fríi, eða vera að störf­um í Ak­ur­eyr­ar­kirkju þeg­ar ­helgi jól­anna tek­ur yfir? „Mér finnst hvort t­ veggja ynd­is­legt. Stund­um ­hitti ég fólk sem vor­kenn­ir mér voða mik­ið að ­þurfa að ­messa á jól­un­um, en í raun er ­messa á jól­un­um ekk­ert ann­að en for­rétt­indi. ­Þetta eru ynd­is­leg­ar guðs­þjón­ust­ur, að líta yfir söfn­uð­inn á að­fanga­dag klukk­an sex er engu líkt. Þá sér mað­ur fjöl­skyldu­fólk­ ið, mjög þreytt­ar hús­mæð­ur og hús­ bænd­ur, fólk í spennu­falli. Það er ekki óal­gengt að fullt af fólk ­sofni í m ­ essu klukk­an sex á að­fanga­dag!“ Það fer að ­verða tíma­bært að ­slíðra penn­ann. En eitt að lok­um: Stend­ur hug­ur Svav­ars til bisk­ups þeg­ar Karl Sig­ur­björns­son læt­ur af emb­ætti inn­an skamms? „On­ei, því er fljót­svar­að, mér líð­ur voða vel hér. Ég las líka ein­hvers stað­ar að sá sem sæk­ist eft­ir því að ­verða bisk­ up v­ erði aldrei góð­ur bisk­up.“ En ef lagt yrði að þér? Ef þú feng­ir ­fjölda áskor­ana? „Nei. Mér líð­ur vel ­hérna í Ak­ur­ eyr­ar­kirkju. Stund­um er sagt að ekki sé gott að vera of l­engi á sama staðn­ um og ef­laust er það rétt, k­ annski er kom­inn tími á náms­leyfi, en það eru mik­il for­rétt­indi að fá að ­vinna ­hérna, frá­bær að­staða, frá­bært sam­starfs­fólk. Mér ligg­ur við að s­ egja að hug­ur allr­ ar þjóð­ar­in­ar til Ak­ur­eyr­ar­kirkju lit­ist af vænt­um­þykju. Kirkj­an er orð­in að ­tákni fyr­ir ótal m ­ arga góði h ­ luti og ég er ekk­ert á för­um héð­an. Bara alls ekki.“ ­Texti: Björn Þor­láks­son Mynd­: Daní­el Starrason


13

22. DESember 2011

Hel­vít­is rík­is­stjórn­in S unnu­dag­inn 13. júlí 2008 b ­ irti þá­ver­andi for­stöðu­mað­ur Skrif­ stofu at­vinnu­lífs­ins á Norð­ur­landi blaða­grein um at­vinnu­mál. Þar seg­ir m.a. ­þetta: „Há­stemmd­um yf­ir­lýs­ing­um stjórn­mála­manna um efl­ingu byggð­ar í land­inu ­verða að ­fylgja at­hafn­ir. Það dug­ar ekki að ­segja að í stað fisk­vinnslu og fisk­iðn­að­ar ­skuli íbú­ar lands­byggð­ ar­inn­ar bara taka sér eitt­hvað ann­að fyr­ir hend­ur og að h ­ vergi megi h ­ rófla við nátt­úru lands­ins. Fisk­iðn­að­ur verð­ ur aldrei aft­ur sú und­ir­staða byggð­ar í land­inu sem hann var, og skipt­ir þá ekki máli hvort afli við Ís­lands­strend­ur glæð­ist á ný.–Ferða­þjón­usta er ­góðra ­gjalda verð en árs­tíða­bund­in at­vinnu­ grein og lands­byggð­ar­fólk eins og aðr­ir ­þurfa at­vinnu og tekj­ur allt ár­ ið. Gríð­ar­leg­ur flutn­ings­kostn­að­ur kem­ur í veg fyr­ir eða haml­ar mjög ­allri fram­leiðslu­starf­semi á lands­ byggð­inni a.m.k. ­þeirri sem bygg­ist á vöru­út­flutn­ingi og skipt­ir þá engu hvort um er að ræða flutn­ing á s­ tærsta mark­aðs­svæði lands­ins eða til út­landa. ­Þetta eru stað­reynd­ir sem ekki verð­ur svo auð­veld­lega horft fram­hjá.“ Svo liðu þrjú ár … Nú þrem ár­um síð­ar stend­ur lít­ið eft­ir af þess­ari sýn for­stöðu­manns­ins. Fisk­veið­ ar og ­vinnsla er enn for­senda byggð­ar um land allt ­vegna mik­il­vægi þeirr­ar at­vinnu­grein­ar fyr­ir þjóð­ar­bú­ið allt. Nú sem aldrei fyrr treyst­ir ís­lensk þjóð á að

haf­ið, og það sem það gef­ur, muni rífa okk­ur enn og einu ­sinni upp úr efna­ hags­legri eymd sem ­rekja má til stór­ kost­legra mis­taka stjórn­mála­manna. Ferða­þjón­ust­an sem for­stöðu­mað­ ur­inn ­sagði vera „­góðra ­gjalda verð“ er orð­in ein ­stærsta at­vinnu­grein lands­ins og gríð­ar­lega mik­il­væg við að afla þjóð­ inni ­tekna. Vissu­lega árs­tíð­ar­bund­in, rétt eins og sjáv­ar­út­veg­ur­inn, en engu að síð­ur gríð­ar­lega mik­il­væg. Flutn­ings­kostn­að­ur­inn hef­ur leik­ið at­vinnu­líf­ið á lands­byggð­inni grátt í gegn­um ár­in og skekkt sam­keppni­sum­ hverfi fyr­ir­tækja á lands­byggð­inni og höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Það er fyrst nú sem ver­ið er að r­ eyna að snúa þ ­ essu við og ­rétta hlut lands­byggð­ar­inn­ar. Þess sá­ust ­merki strax í upp­hafi yf­ir­stand­ andi kjör­tíma­bils og þess sjást ­merki í ný sam­þykkt­um fjár­lög­um ­næsta árs. En bet­ur má ef duga skal í þeim efn­um og það skal ­verða gert. End­ur­tek­ið efni Í síð­ustu viku var svo við­tal við fyrr­ver­ andi fram­kvæmda­stjóra At­vinnu­þró­ un­ar­fé­lags Eyja­fjarð­ar hér í blað­inu um at­vinnu­mál og f­leira. Þar beinir hann spjót­um sín­um að nú­ver­andi rík­is­ stjórn lands­ins og seg­ir hana vera að þvæl­ast fyr­ir í at­vinnu­mál­um með „geð­þótta­ákvörð­un­um, lög­brot­um og skatta­breyt­ing­um“ sem allt ­leiði til þess að fyr­ir­tæki t­ reysti sér ekki til að fjár­ festa hér á ­landi. Hann biðst hins­veg­ar

Björn Valur Gíslason þingmaður VG skrifar

und­an því að ræða um hvar ábyrgð­in ­liggi á þeim erf­ið­leik­um sem þjóð­in á við að etja í efna­hags- og at­vinnu­mál­ um. Fram­kvæmda­stjór­inn fyrr­ver­andi seg­ist einn­ig vera gátt­að­ur á því að kín­ verska fyr­ir­tæk­inu Beij­ing Zhongk­un In­vest­ment Gro­up hafi ver­ið mein­að að eign­ast stór­an ­skika lands­ins, að sögn til að b ­ yggja hót­el og golf­völl. Þó er það þann­ig að fá­ir hafa ef­ast um að úr­skurð­ ur ráðu­neyt­is inn­an­rík­is­mála um það mál sé rang­ur eða byggð­ur á öðru en mála­efna­leg­um sjón­ar­mið­um. En við eig­um ­kannski ekki að vera að ­velta ­slíku fyr­ir okk­ur núna? Ekk­ert frek­ar en við gerð­um fyr­ir hrun með öll­um þeim af­leið­ing­um sem það ­hafði? Rík­is­stjórn­ in á ekki að vera að þvæl­ast fyr­ir, eins og fram­kvæmda­stjór­inn fyrr­ver­andi seg­ir. Ekk­ert frek­ar en þeg­ar ríku Kan­ ada­menn­irn­ir ­reyndu ­kaupa sér rík­ is­borg­ara­rétt hér á l­andi í f­yrra, gegn því að fá að ­kaupa lönd og auð­lind­ir. Eða hvað? Þeir voru til sem t­öldu að það ætti að vera auð­sótt mál. Um­sókn Beij­ing Zhongk­un In­vest­ment Gro­up snér­ist ekki um at­vinnu­mál held­ur um

Aðsend grein að fá und­an­þágu til að ­kaupa land. Slík­ ar und­an­þág­ur eru ekki veitt­ar í ­skjóli ­óljósra yf­ir­lýs­inga um at­vinnu­upp­bygg­ ingu. Um það g­ ilda ein­fald­lega ís­lensk lög og rétt­ur rétt eins og önn­ur lönd ­tryggja sig með um sam­bæri­leg mál, þ.m.t. Al­þýðu­lýð­veld­ið Kína. Það er hlut­verk rík­is­valds­ins að sjá til þess að hér sé um­gjörð utan um at­ vinnu­líf­ið og fjár­fest­ing­ar í at­vinnu­líf­ inu sem s­ kili bæði fjár­fest­um og þjóð­ inni ásætt­an­leg­um arði. Þann­ig hef­ur það því mið­ur ekki allt­af ver­ið og oft­ar en ekki hef­ur illa ígrund­uð hug­mynda­ fræði í þeim efn­um ­leitt okk­ur á rang­ar braut­ir í þeim efn­um. Þarf nokk­uð að ­nefna dæmi um slíkt? Þeir tím­ar eru von­andi að baki að ís­lensk þjóð fal­bjóði sig hæst­bjóð­anda þeg­ar slík færi gef­ast og láti sig ­litlu ­varða um heið­ur sinn og sóma í þeim efn­um. Nóg er nú samt. Millj­arða­tug­ir í at­vinnu­verk­efni Efna­hags- og at­vinnu­líf á Ís­landi var lagt í rúst haust­ið 2008. Sam­hliða því var rík­is­sjóð­ur, sem er sam­eig­in­leg­ur sjóð­ur okk­ar, keyrð­ur á kaf í skuld­ir sem mun hafa mik­il á­ hrif á líf okk­ar ­allra til langs tíma. Ís­lenska rík­ið hef­ ur ver­ið rek­ið með lán­tök­um og yf­ir­ drætti á und­an­förn­um ár­um og þann­ig verð­ur það enn um sinn. Rík­is­stjórn­in hef­ur samt sem áð­ur stað­ið að margs­ kon­ar að­gerð­um í at­vinnu­mál­um og orð­ið nokk­uð ­ágengt þrátt fyr­ir allt. Á veg­um stjórn­valda eru nú verk­efni í ­gangi upp á tugi millj­arða k­ róna vítt

og b ­ reitt um land­ið, sum stór og önn­ur ­minni. Má þar n ­ efna bygg­ingu á nýj­um Land­spít­ala, fram­kvæmd Vaðla­heið­ ar­ganga, bygg­ingu ríf­lega 300 ­nýrra hjúkr­un­ar­heim­ila um allt land, m.a. hér á Ak­ur­eyri, margs­kon­ar verk­efni í sam­starfi við að­ila vinnu­mark­að­ar­ins auk fjöl­margra ­smærri verk­efna vítt og ­breitt um land­ið. Stjórn­völd hafa sömu­leið­is kom­ið með bein­um ­hætti að verk­efn­um tengd­um ferða­manna­ iðn­að­in­um auk þess að ­byggja und­ ir fram­tíð­ar­verk­efni á því ­sviði, m.a. hér á Ak­ur­eyri. Þeg­ar allt er til tal­ið er hér um að ræða verk­efni upp á hátt í hundr­að millj­arða k­ róna, sem stjórn­ völd hafa ým­ist þeg­ar lagt af stað með eða eru í far­vatn­inu, við at­vinnu­upp­ bygg­ingu um land allt. Það hljóm­ar því eins og öf­ug­mæli þeg­ar því er hald­ið fram að rík­is­stjórn­in ­standi í vegi fyr­ir at­vinnu­upp­bygg­ingu í land­inu. Fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri AFE hef­ur unn­ið gott starf hér á svæð­inu í at­vinnu­mál­um og á þakk­ir skild­ar fyr­ir það. Um það held ég að flest­ir séu sam­mála. Ég verð hins­veg­ar að lýsa yfir von­brigð­um yfir því að hann s­ kuli ­kveðja okk­ur með því að bera það upp á nú­ver­andi stjórn­völd að s­ tanda í vegi fyr­ir at­vinnu­upp­bygg­ingu á land­inu með „geð­þótta­ákvörð­un­um og lög­brot­ um“ eins og hann seg­ir. Fyr­ir því er, sem bet­ur fer, eng­in inni­stæða af hans ­hálfu þó enn sé langt í að at­vinnu­líf­ið hér á ­landi nái sér aft­ur á strik eft­ir þá eyði­legg­ingu sem það varð fyr­ir haust­ ið 2008.

Austursíða 2 • 603 Akureyri • Sími 533 2211 • www.nesfrakt.is


14

22. DESember 2011

Jóla­tón­leik­ar í kvöld

Jóla­sveinka í vand­ræð­um

Í

dag klukk­an 13.30 mun bæj­ar­stjór­ inn á Ak­ur­eyri h ­ jálpa Jóla­sveinku yfir Gil­ið á Ak­ur­eyri og ­fylgja ­henni nið­ur í bæ í ­hálku og snjó, en þ ­ arna er líka mik­il bíla­um­ferð um þess­ar mund­ir. ­Sveinka ­hafði ­heyrt að bæj­ar­stjór­inn að­stoð­aði

K

list­unn­end­ur við að kom­ast yfir göt­una á Ak­ur­eyr­ar­vöku í sum­ar þeg­ar Menn­ ing­ar­braut­in var opn­uð og hver veit nema að S­ veinka ­laumi smá glaðn­ingi að bæj­ar­stjór­an­um við ­þetta tæki­færi; seg­ir í frétta­til­kynn­ingu frá ­Flóru.

am­merk­ór­arn­ir Ís­old og Hymnod­ia ­halda sam­an jóla­tón­leika í Ak­ur­eyr­ar­kirkju í kvöld kl. 20.30. Góð­vin­ir kór­anna, þau Lára Sól­ey Jó­ hanns­dótt­ir fiðlu­leik­ari, Hjör­leif­ur Örn Jóns­son slag­verks­leik­ari og Ey­þór Ingi Jóns­son harm­ón­ íum­leik­ari, taka þátt í tón­leik­un­um. Efn­is­skrá­in er lát­laus og há­tíð­leg; auk flutn­ings vel ­þekktra jóla­laga verð­ur nýtt lag sem Mi­cha­el Jón Clarke ­samdi fyr­ir kór­inn frum­flutt. Einn­ig ­verða flutt tvö ný­leg jóla­lög eft­ir Daní­el Þor­steins­son og ný út­setn­ing eft­ir Ey­þór Inga Jóns­son.

Ferðaáætlun Útivistar er komin út.

Ertu komin með eintak?

Fallega Jólaskeiðin frá Ernu Verð 16.500,-

ERNA / Skipholti 3 / s.552 0775 / erna.is

Kynntu þér lán og aðra þjónustu Íbúðalánasjóðs • Lán til íbúðarkaupa • Lán til endurbóta og viðbygginga • Aukalán vegna sérþarfa (skert starfsorka) • Ráðgjöf og úrræði í greiðsluvanda

www.ils.is | Sími: 569 6900 | Grænt númer: 800 6969 | Borgartúni 21, 105 Reykjavík


BÆKUR Á BETRA VERÐI

BÓKAFORLAGIÐ BIFRÖST BARNABÆKUR SEM GLEÐJA OG FRÆÐA

Leiðbeinandi verð: krónur 3.480

Bert hefur lofað sjálfum sér því að verða aldrei tölvunörd. Aldrei í lífinu! segir hann. Auk þess er heimilistölvan svo gömul að hún er ekki nothæf á netinu. En á afmælinu sínu fær hann alveg óvænt sína eigin fartölvu! Og skyndilega á hann líka TVÆR kærustur ­ hina unaðslegu Amöndu og svo aðra á netinu. En internetið er eiginlega bara til í loftinu og er ósýnilegt. Þess vegna er LoverGiiiirl 123 heldur ekki til í alvörunni. Bert þarf sem sagt ekki að hafa slæma samvisku út af þessu, eða hvað?

Leiðbeinandi verð: krónur 2.980

Leiðbeinandi verð: krónur 3.480

Þessi bók er fyrir þá sem langar að læra um það helsta í knattspyrnu. Til að verða góður leikmaður er mikil­ vægt að vita hvernig leikurinn gengur fyrir sig og hvaða tækniatriði þarf að æfa. Textinn og ekki síður myndirnar útskýra flest sem varðar íþróttina. Ritstjórn og umsjón: Janus Guðlaugsson

GÓÐ BÓK ER VÍT A FYR MÍN HEI IR LAN N

Leiðbeinandi verð: krónur 3.980

TILRAUNABÓK BARNANNA Það er spennandi að rannsaka og gera tilraunir. Þessi bók opnar börnunum leið að heimi tilraunavísinda. Þau komast að því, hve skemmtilegt það getur verið að uppgötva hvernig hlutirnir gerast og hvað gerist ekki. Hér er lýst fjölda stór­ skemmtilegra og einfaldra tilrauna sem hver og einn getur gert og nýtt sér það sem er innan seilingar á heimilinu.

EÐLI OG ATFERLI DÝRA Þessi bók veitir innsýn í líf dýra af öllu tagi, hvernig þau afla sér fæðu, veiða og halda velli. Fræðist nánar um mismunandi vaxtar­ lag sem gerir þeim kleift að lifa við örðugar og hættulegar aðstæður. Þetta er stórfróðleg ogskemmtileg bók um það hvernig dýr hafa lagað atferli sitt að aðstæðum til þess að geta lifað og dafnað í umhverfi sínu. Fjöldi glæsilegra mynda prýða bókina.

Leiðbeinandi verð: krónur 2.980 GALDRABÓK BARNANNA Sjónhverfingar og töfrabrögð, að geta látið hluti hverfa og birtast á ný og hafa vald á yfirnáttúrulegum öflum, allt þetta hefur heillað mannkynið frá örófi alda. Hér má lesa um það hvernig á að þjálfa í sig að verða dugandi galdramaður og koma vinum sínum og kunningjum á óvart á hinn furðulegasta hátt. Best af öllu er að það sem til þarf má finna á hverju heimili.

BÓKAFORLAGIÐ BIFRÖST bokaforlagidbifrost@simnet.is - Sími 511 2400


Gerið gæða- og verðsamanburð

Sofðu vel um jólin

10.000 kr.

afsláttur af öllum heilsurúmum Proflex stillanlegt rúm. Gott stillanlegt rúm á frábæru verði. 2x90x200 cm með okkar bestu IQ-care heilsudýunu 399.900 kr. Nú 379.900 kr.

(Gildir ekki með öðrum tilboðum)

Board Wallhugger stillanlegt rúm. Eitt vinsælasta stillanlega rúmið. 2x90x200 cm með okkar bestu IQ-care heilsudýnu 549.900 kr. Nú 529.900

afsláttur 20% Ný sending

Saga/Freyja hágæða heilsudýna. Gerð úr 7 svæðisskiptu pokagormakerfi með 4 cm þrýstijöfnunarefni í bólstrun. Queen 153x203 cm á íslenskum botni 129.900 kr. Nú 119.900 kr. Þór hágæða heilsudýna. Gerð úr tvöföldu 7 svæðisskiptu pokagormakerfi með þrýstijöfnunarefni. Queen 153x203 cm á íslenskum botni 149.900 kr. Nú 139.900 kr.

BOAS leður sjónvarpssófi 3 sæta. 169.900 kr. BOAS leður hægindastóll. 79.900 kr. BOAS rafmagns lyftu stólar. 149.900 kr.

naða 12 má ausar l vaxta ðslur grei

Vinsælasta jólagjöfin, IQ-Care heilsukoddar. 3 stærðir.

20% afsláttur Jólagjöfin þín í ár. Hágæða Damask sængurverasett í miklu úrvali. Frá 8.900 kr. Nokkrar stærðir

Svæðisskipt þrýstijöfnunardýna sem veitir fullkominn stuðning. Tveir stífleikar. Queen 153x203 cm á íslenskum botni 179.900 kr. Nú 169.900 kr. Íslenskur höfuðgafl 94.900 kr. (Sé keypt rúm fæst 20% afsláttur af höfuðgafli og fylgihlutum.)

Mikið úrval af svefnsófum

Listhúsinu Laugardal, 581 2233 • Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 – laugardaga 12.00 - 16.00

20tbl_1argangur_Akureyri-vikublad  

Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. 22. DESEMbEr 2011 20. tölublað 1. árgangur www.lyfogheilsa.is Við hlustum! Mynd: Daníel Starrason...

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you