Page 1

17. maí – 29. júní 2008

facing china

AUGLITI TIL AUGLITIS VIÐ KÍNA

May 17 – June 29, 2008


facing china

„Listaheimurinn í Peking hefur rokið upp úr öllu valdi, bæði hvað snertir fjölda atvinnulistamanna og þá fjármuni sem er varið til kaupa á verkum þeirra innanlands sem um allan heim...“

AUGLITI TIL AUGLITIS VIÐ KÍNA

Hannes Sigurðsson 汉纳斯·司格德森

Chen Qing Qing „...endurspegla afar sára og sálrænt þjakandi reynslu fjölskyldu hennar á tímum menningarbyltingarinnar...“ bls. 9

Liu Ye

Fang Lijun „...hið einkennilega er að hin ríkjandi rósemi í málverkinu veldur dálitlum kvíða...“ bls. 8

„...Í flestum verka hans birtist listamaðurinn sem barn á sögusviði sem er ævintýri líkast...“ bls. 9

„Það var torræður blær á því, og öll góð list (einsog ég hef komist að í millitíðinni) hefur einhvers konar ráðgátu að geyma. Ráðgátan örvar huga manns, og hvetur mann til að leggja upp í leit að hinu ókunna.... “ FU RUIDE 福瑞德

Tang Zhigang „...ekki með öllu óhugsandi í landi þar sem stjórnmálin smeygja sér inn í alla kima lífsins...“ bls. 9

Wei Dong „...vísa óbeint til fyrirbrigða af ætt menningarlegrar blóðskammar og blendingseiginleika...“ bls. 9

Zhang Xiaogang

Yue Minjun

„...tilefni til að velta fyrir sér fjölskyldutengslum í konfúsískri og maóískri hugmyndafræði...“ bls. 8

„...írónískar athugasemdir um andlegan tómleika í Kína á okkar dögum..“ bls. 9

Yang Shaobin „...leiða hugan að fáránleika þeirrar hetjuhugmyndafræði sem hefur skollið á nokkrum kynslóðum í Kína...“ bls. 9

Zhao Nengzhi „...þakið lagi af efni sem ekki má anda að sér, sem ýtir undir hinn þurra, óljósa og kæfandi anda...“ bls. 9

„Á tímabili breytinga, óvissu og sundrungar sneru þessir listamenn sér frá djarfhuga framsetningu og stórbrotnum félagslegum hugsýnum og að hvunndagslífinu.... “ Li xianting 栗宪庭

„Myndmál listarinnar opnar töfraheim þar sem sjónræn áhrif og tilfinningaleg gildi geta á augabragði tengt einstaklinga með ólíkan bakgrunn, sammannlegum vináttuböndum.... “ Vigdís finnbogadóttir 维格迪斯·芬博阿多蒂尔

SÝNINGARSTJÓRI

Hannes Sigurðsson

Útgefandi: art.is/Listasafnið á Akureyri Þýðingar: Uggi Jónsson Prófarkalestur: Helena Isaksen Prentun: Ásprent ISBN 978-9979-9829-4-4

Forsíða: Wei Dong, Rauði leikurinn, 2005. Olía á striga, 142 x 100 sm / Baksíða: Yang Shaobin, Nr. 5, 1997–1998. Olía á striga, 230 x 180 sm

„Listamennirnir voru allir með vinnustofur sem voru í grundvallaratriðum mjög líkar stúdíóinu mínu – penslar og litir í staðinn fyrir myndavélar og linsur, hátíðlegt teborðið í staðinn fyrir espressovélina.... “ Christoph fein 克里斯托夫·芬

– er aðalstyrktaraðili sýningarinnar


Afstæði tímans í ofsahröðum heimi Hvernig ætli Vesturlandabúa, sem kemur í heimsókn til Kína í fyrsta sinn, komi kínversk samtímalist og menning fyrir sjónir? Sýningin Facing China (Augliti til auglitis við Kína), sem er

eftir: hratt fyrir vörumerkjavæðingu og neysluhyggju sem eru fylgifiskar hins rótlausa túrbókapítalíska samfélags. Tæknilega er Kína meðal fremstu ríkja í og nýjungarnar þegar skrefi á undan því sem gerist á Vesturlöndum. Á nýliðnum áratugum hefur samfélagið gengið í gegnum svo gagngerar breytingar að

endum færi á að leggja þessa spurningu fyrir sjálfa

engu er líkara en tíminn hafi tekið undir sig stökk.

Heiti sýningarinnar endurspeglar meginstef

Rétt einsog ég var agndofa þegar ég virti fyrst fyrir mér kínverska borgarmenningu samtímans,

hennar, manninn og andlitið, sem sjá má í málverk-

varð ég ekki síður gáttaður þegar ég kynntist lista-

um og skúlptúrum eftir níu kínverska samtímalista-

heiminum í Peking. Það er ekki nóg með að ágeng

menn sem vakið hafa alþjóðlega athygli og sett

sölumennska margra kínverskra listamanna stingi í

hvert sölumetið á fætur öðru í uppboðshúsum

stúf við hinn dæmigerða vestræna bóhem, heldur

heimsins: Chen Qing Qing, Fang Lijun, Liu

mætir manni einnig viðhorf sem er laust við gáfu-

Ye, Tang Zhigang, Wei Dong, Yang Shaobin, Yue Minjun, Zhang Xiaogang og Zhao Nengzhi.

mannatilgerð og andstöðu við ríkjandi ástand.

Öll verkin á sýningunni koma úr fórum hol-

Hvað sjálfri listinni viðvíkur, þá fannst mér hálfpartinn einsog ég væri að blaða í kennslubók um listasögu Vesturlanda þegar ég leit í fyrsta sinn á

lenska listaverkasafnarans Fus Ruides. Hann

viss málverk og tók eftir því að áhrif frá helstu mál-

hefur reynst Listasafninu á Akureyri mikill haukur í

urum og listastefnum blönduðust stundum saman í

horni við mótun og undirbúning sýningarinnar og

einu og sama verkinu. En listamennirnir sem ég

bætti mörgum nýjum verkum í safn sitt til að gera

kynntist búa yfir slíkri snilld og tæknilegri færni að

hana sem best úr garði. Af þessu tilefni hefur verið

samtvinnun þeirra á stílum og stefnum höfðar ekki

gefin út glæsileg 270 síðna bók í hörðu bandi á

aðeins til augans heldur er líka frumleg svo af ber.

ensku og kínverskum sem í rita auk forstöðumanns

verk eftir Liu Ye á sýningunni Facing China til

Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands, hinn

að sjá dæmi um það af hve mikilli kostgæfni vissir

þekkti bandaríski listfræðingur Robert C. Morgan

kínverskir listamenn hafa lagt sig eftir því að kynna

og virtasti gagnrýnandi kínverskrar myndlistar, Li

sér þekktustu listamenn Evrópu og Bandaríkjanna.

Xianting, sem stundum er kallaður guðfaðir sam-

Liu vitnar hvað eftir annað til rúðustrikaverka Piets

tímalistarinnar þar í landi. Þá hefur Listasafnið gef-

Mondrian, og á veggnum í bakgrunni myndar hans

ið út dagblað sem hefur að geyma valda texta á ís-

Der Rote Apfel (1991) hangir mynd af Port-

lensku og myndir í áðurnefndri bók. Sýningin er

rettinu af Arnolfini, meistarastykki Jans van

sett upp í tengslum við Listahátíð í Reykjavík, sem

Eyck frá 15. öld. Der Rote Apfel er gott dæmi

árið 2008 er að miklu leyti helguð alþjóðlegri mynd-

um það hvernig list í Kína, einsog margt annað í

list. Frá Akureyri ferðast sýningin víða um lönd og

kínversku þjóðlífi, hefur á síðustu tuttugu árum

verður hún meðal annars sett upp í söfnum í

framþróast á ofurhraða í samþjappaðri endurtekn-

Austurríki, Noregi, Finnlandi og Svíþjóð.

ingu á vestrænni list liðinna alda. hefur skilað mögnuðum niðurstöðum. Lista-

að skipulagningu alþjóðlegrar farandsýningar af

heimurinn í Peking hefur rokið upp úr öllu valdi,

þessari stærðargráðu.

bæði hvað snertir fjölda atvinnulistamanna og þá fjármuni sem er varið til kaupa á verkum þeirra

að hitta þá listamenn sem taka myndu þátt í sýning-

innanlands sem um allan heim. Einsog gildir um

unni vorið eftir. Þar sem ég stóð á Torgi hins him-

flesta þátttakendurna í Facing China, er meiri

neska friðar við hliðin næst Borginni forboðnu, var

eftirspurn eftir verkum þessara listamanna en

ég furðu lostinn yfir fyrirframgefnum hugmyndum

framboð. Jafnvel „ofursafnarar“ í alþjóðalistaheim-

mínum. Hvar er Austrið, hugsaði ég með mér. Í

inum virðast ekki vera í aðstöðu til að koma hönd-

fyrstu orkaði Kína á mig líkt og það hefði orðið fyr-

um yfir öll þau verk sem þeir kysu að kaupa. Að

ir holskeflu vestrænna áhrifa. Heilu úthverfin litu

auki virðast flest samtímalistasöfn í Kína nú vera í

út einsog þau hefðu verið byggð á síðasta áratug í

einkaeigu og starfrækt með fjármagni sem streymir

sama alþjóðlega skókassastílnum og þekkist frá

að frá fasteignafjárfestum. Hvernig sem á það er lit-

Boston eða Berlín, að því frátöldu að á auglýsinga-

ið, blómstra sjónrænar listir og stórviðskipti.

skiltunum voru kínversk tákn. Eftir að menningar-

• hannes sigurðsson

Sambræðsla erlendra áhrifa við kínverska list

er í fyrsta sinn sem íslenskt listasafn á frumkvæðið

Í apríl árið 2007 fór ég til Kína í fyrsta sinn til

„Þegar útlendingarnir standa frammi fyrir verkunum, knýja þessi andlit augu hinna vestrænu „gesta“ til að horfast í augu við sjálf sig“

Maður þarf ekki annað en að líta á fáein mál-

Listasafnsins og eiganda verkanna, Vigdís

„Skandinavíuför“ hennar lýkur árið 2010, en þetta

forstöðumann Listasafnsins á Akureyri

heiminum, og í mörgu tilliti eru framleiðsluvörurnar

skipulögð af Listasafninu á Akureyri, gefur áhorfsig og bera svörin saman við væntingar sínar.

Hannes Sigurðsson

En hvað sem líður þessum glæsilega og fram-

byltingunni í Kína (1966–1976) lauk, hafa fornar

úrskarandi árangri, stendur eftir hið sérkennilega

hefðir, sem höfðu áður verið hafðar í heiðri, vikið

samband milli listar í Kína og þeirrar listar í Evrópu

Chen Qing Qing Endurholdgun, 2007 Blönduð tækni, 20 x 34 x 24 sm

AUGLITI TIL AUGLITIS VIÐ KÍNA

.3


og Bandaríkjunum sem sú austurlenska hefur tekið sér til fyrirmyndar. Hröðun tímans, ef svo má segja, hefur leitt til þess að samtímalist í Kína hefur þotið gegnum sínar eigin hefðir, sem og þróun vestrænnar listar, og sleppt mörgum áföngum í heilu lagi. Hin tæknilega færni margra listamanna í því að „kópera“ frá áhrifavöldum sínum leiðir í ljós allt öðruvísi forgangsröð í sköpunarferlinu, og ungir listamenn geta orðið „fullskapaðir meistarar“ nánast undireins og þeir hefja ferilinn. Það er ekki aðeins í Kína sem kaupin gerast svona á eyrinni, því ungir listamenn á Vesturlöndum hafa líka breyst í menningarlegar súperstjörnur á einni nóttu. Þetta hófst fyrir alvöru með hreyfingu „Ungra breskra listamanna“ (YBA) sem ruddist líkust stormsveip inn í listaheiminn á tíunda áratugnum. Með ungu stjörnunum þyrlaðist einnig upp mikið af peningum. Ef til vill er það þessi andstæðukennda skynjun tímans sem við sjáum í mannverunum sem mæna á okkur úr verkunum. Svipbrigði þeirra sýna breitt róf mannlegra tilfinninga, frá ánægju og sorg til skelfingar, sælu, sársauka og leiðinda. Og þó er það svo að mörg þessara andlita, jafnvel þau sem í fyrstu virðast augljóslega lukkuleg eða hrygg, endurspegla margræðni, stundum jafnvel tómleika, sem nístir áhorfandann á óvæntan máta. Það er engu líkara en þessar máluðu verur skilji fáránleikann og flækjurnar að baki undarlegri sköpun þeirra upp úr endurreisn tímans. Þegar útlendingarnir standa frammi fyrir verkunum, knýja þessi andlit augu hinna vestrænu „gesta“ til að horfast í augu við sjálf sig. Þau hvetja okkur að endurskoða okkar eigið gildismat, rugla stolt okkar yfir eigin „andspyrnumenningu“, hugsa upp á nýtt hvaða merkingu það hefur fyrir list að vera yfirgangssöm og draga í efa meinta þörf okkar fyrir að vera í andstöðu við fortíðina í viðleitninni til að skapa eitthvað „nýtt“. Listamennirnir níu sem taka þátt í sýningunni Facing China hafa með þessum hætti sýnt fram á snilldartök sín á að nýmynda stíl sem er að öllu leyti þeirra eiginn, stíl sem býr yfir einstæðri, óræðri sálrænni dýpt.

Verkin úr safni Fus Ruide voru ekki einvörð-

ungu valin vegna verðleika sinna, heldur einnig til að þau væru í samræmi við stef sýningarinnar, sem er manneskjan, fas hennar og fés, og þar af sprettur heitið Facing China. En þótt líta megi á sýninguna harla bókstaflega í þessu tilliti, er heitið einnig margrætt með ráðnum hug, jafnvel eilítið ógnvænlegt, þar eð það að standa „augliti til auglitis við eitthvað“ þýðir að takast á við veruleikann. Sýningin býður því birginn að mögulega kvikni einhverjar væntingar til kínverskrar listar um að hún sé annaðhvort sprottin af eintómri pólitík eða seiðandi „exótík“ og öðrum hefðbundnum grillum. Málverkin og skúlptúrarnir á sýningunni eru ekki til marks um „Kínverjaskap“ þessara listamanna. Þess í stað afhjúpa þau stereótýpur, beina sjónum okkar frá hinu dálítið kunnuglega að djúpri sjálfhygli þegar við leiðum augun um andlitin og líkamana sem bregður fyrir í verkunum. Þau afhjúpa persónulegar og andlegar sneiðmyndir af fólkinu sem þau sýna, og mannlega eiginleika sem eru almennari en áhorfandinn kann að gera sér í hugarlund við fyrstu sýn.

 

.4

2000.11.19, 2000. Olía á striga, 180 x 80 sm

facing china

Fang Lijun


Um listsöfnun Það gerist sjaldnast að fólk vakni að morgni dags

staðist þá freistingu að kaupa með eyranu. List

og hugsi með sér: „Ég ætla að fara að safna lista-

skyldi maður ekki safna með það að leiðarljósi að

verkum!“ Það kom allavega ekki fyrir mig. Fyrir

gera sjóði sína gildari.

rétt rúmlega tíu árum var þekking mín á samtíma-

eftir:

Fu Ruide

Annað sem ég hef forðast er að safna öllu sem

list nánast ekki nein, hvað þá að ég vissi nokkuð

nöfnum tjáir að nefna. Það er trú mín að lista-

fyrr búið að ljúka einhverjum tvíæringnum þegar

um kínverska samtímalist. Það var hreinasta tilvilj-

verkasafn eigi að hafa skýr viðmið. Í mínum huga

komið er að næstu kaupstefnu eða uppboði. Líkt

un að dag einn átti ég leið framhjá galleríi þar sem

verða listaverkin sem ég kaupi að eiga það skylt

og engisprettufaraldur hefja safnarar sig á loft og

ég sá málverk eftir Fang Lijun. Ég man ekki

að þau segi sögu – persónulega sögu. Það er ná-

steypa sér yfir enn einn skika jarðarinnar til að

hvort mér fannst það „fallegt“, en það heillaði mig. Í

kvæmlega þetta sem gerir listaverkasöfnun að jafn

rífa í sig hvert snitti á ökrum listarinnar. Þessi þró-

sannleika sagt gat ég ekki hætt að hugsa um það.

ánægjulegri áskorun og hún er.

un truflar mig.

Það var torræður blær á því, en öll góð list (einsog

Á árum áður var listaverkasöfnun mun róman-

Eigendur gallería og safnarar fínkemba listahá-

ég hef komist að í millitíðinni) hefur einhvers konar

tískari en hún er nú á dögum. Maður gat rölt í ró-

skólana einsog útsendarar fótboltafélaga í meist-

ráðgátu að geyma. Ráðgátan örvar huga manns, og

legheitum um galleríin í leit að einhverju merki-

aradeild, ákveðnir í að ráða til sín hæfileikaríka

hvetur mann til að leggja upp í leit að hinu ókunna.

legu, og sæi maður athyglisvert verk gat maður oft

unglinga áður en einhver keppinautanna kemur

Málverkin á þessari sýningu voru

og einatt fengið að taka það með sér heim í nokkrar

auga á þá. Hvert tímaritið á eftir öðru birtir línurit

eingöngu keypt á forsendum innsæis.

vikur til skoðunar og reynslu. Jafnvel stórhrífandi

sem gefa til kynna hvernig listaverk hafa vaxið að

Sýningin er ekki úrval verka; það má

verk einsog Rómeó eftir Liu Ye hékk langan tíma

verðgildi. Listamenn eru flokkaðir eftir ágóðanum

segja að hér sé nokkurn veginn allt

uppi á vegg í galleríi áður en það var loks selt.

af uppboðunum, og listar yfir þá sem rísa hraðast og efnilegustu ungu listamennina eru nú viðteknir

mitt listaverkasafn. Vitaskuld eru margir

Margt hefur breyst á nýliðnum árum, aðallega

aðrir góðir listamenn í Kína, en ég hef einungis

vegna hnattvæðingar listaverkamarkaðarins með

hlutir. Ef þig langar til að safna listaverkum, þá

keypt verk sem ég hef getað fengið vissa „tilfinn-

tilkomu internetsins, uppboðshúsa sem starfa á

mundi ég ráðleggja þér að elta ekki „hitasækin

ingu“ fyrir. Ég er listaverkasafnari sem kaupir með

heimsvísu, og aukins fjölda listaverkakaupstefna

flugskeyti“ markaðarins heldur þróir með þér

auganu og hjartanu. Ég er stoltur af því að hafa

og tvíæringa. Maður verður ringlaður; það er ekki

þinn eigin stíl!

Rómeó, 2002. Akrýl og olía á striga, 65 x 80 sm

AUGLITI TIL AUGLITIS VIÐ KÍNA

liu ye .5


Augliti til auglitis við Kína, augliti til auglitis við mig Um listamenn, list og athugandann

eftir:

Fu Ruide

Það er einlæg trú mín að dýpstu tilfinningar

að orði að þau væru „hjartnæm, ljóðræn og dul“.

mannanna séu sprottnar af reynslu þeirra á

Tang Zhigang leit á hinn bóginn svo á að

barnsaldri. Um það bera verk listamannanna á

„húmor“ væri máttarstoð sýningarinnar. Aðrir

þessari sýningu vitni. Myndirnar sem hér gefur

lýstu listaverkunum með því að tala um einsemd,

að líta draga fram tilfinningar og kenndir sem

sársauka og óöryggi, tilfinningar sem eru mér

eiga sér rætur í æskunni og námsárunum. Þessir

ekki ókunnar úr minni eigin tilveru.             Á árunum eftir byltinguna 1989 ólst upp og

listamenn ólust upp á tímum menningarbyltingarinnar (1966–1976) og þeir voru við nám þegar

blómstraði einstök kynslóð listamanna. Enda

stúdentauppreisnin var barin niður á Torgi hins

þótt hver og einn þeirra listamanna sem sýna á

himneska friðar árið 1989.

þessari sýningu hafi farið sína eigin leið, eiga

Á sama tíma ólst ég upp á friðsælum útkjálka

þau öll sameiginleg tengsl – hvort heldur bein

í Hollandi. Ég hjólaði í skólann og fékk mér te-

eða óbein – við fortíðina. List þeirra tjáir þetta

bolla og kexköku þegar ég kom heim. Ég var oft

með margvíslegum hætti. Yue Minjun setur

einn í herberginu mínu og eyddi miklu af tíma

upp grímu hláturs, en einsog Tang Zhigang

mínum í að safna steinum og steingervingum,

orðar það: „Að baki hlátrinum býr sársauki. Fólk

lesa og læra. Ég vissi ekki hætis hót um það sem

hlær að hlutum vegna þess að það tengir þá við

kínversk börn á aldur við mig máttu þola, í 5000

sig sjálft; það sem kemur einhverjum til að hlæja

mílna fjarlægð. Þau vissu ekkert um mig, og ég

er líka uppspretta sársauka hans.“ Fang Lijun

vissi ekkert um þau. Og þó er það svo að hvar-

tjáir sig með háði og sjálfsháði, og með vissum

vetna þar sem fólk vex úr grasi – og án tillits til

gáska. Enda þótt háð sé einnig mikilvægt í list-

aðstæðnanna sem móta persónulegt líf þess og

sköpuninni hjá Liu Ye, er hann fyrst og síðast

samfélögin sem það býr í – á fólk margt sameig-

upptekinn af draumum og hugarórum um

inlegt, það deilir áþekkum tilfinningum. Það er

Sæludalinn sinn, þennan ímyndaða stað sakleys-

það sem tengir okkur öll. Listaverk er annað og mun meira en visst magn af blandaðri málningu eða einhverju öðru efni, litur og formgerð. Það er okkur gluggi að innri veröld listamannsins.

is og hamingju bernskunnar. Hann og Tang Zhigang draga báðir upp mynd af hinum „saklausa“ heimi sem börn skynja, en einnig má sjá vísanir til hins harðdræga veruleika fullorðinna sem leika sér í stríði og öðrum fullorðinsleikjum. Yang Shaobin fékk útrás fyrir tilfinningar

Sambandið sem kviknar milli listaverksins og áhorfanda – rétt einsog með tónlist – er að

sínar með því að draga upp myndir af blóðugum

miklu leyti myndað af tilfinningu, innsæi. Það

árásum, Zhao Nengzhi með því að sýna mann-

hefur fátt eitt með dómgreind og tjáskipti að

legar þjáningar. Chen Qing Qing prjónar vesti

gera. Ef til vill skýrir það hvers vegna lista-

úr vírneti utan um ljósmyndirnar úr æsku sinni,

menn eru oft tregir til að túlka verk sín eða

og í verkinu Endurholdgun nýtir hún sér þá

setja merkimiða á þau. Að líta á listaverk sem

tíma þegar Rauðu varðliðastelpurnar sem Wei

stað, þar sem hugsanir og tilfinningar lista-

Dong málaði voru enn í siðsamlegum búningi

mannsins koma saman og kristallast, kveikir

og virtust vera að marsera til einhverrar útópíu.

nýjar hugsanir og tilfinningar hjá áhorfand-

Á málverkum Zhangs Xiaogangs má einnig

anum. Í listinni finna allir eitthvað sem er full-

sjá línur sem liggja til fortíðarinnar, harla bók-

komlega persónulegt fyrir þá, einstætt í

staflega í formi litaðra þráða sem tengja ættingja

reynsluheimi þeirra. Í þeim skilningi er lista-

og annað fólk, og samfélagið allt. Heiti sýningarinnar, Facing China

verk spegill. Í október árið 2007 fór ég til Kína ásamt ljós-

liu ye

(Augliti til auglitis við Kína), vísar bæði til

myndaranum Christoph Fein, sem ég hafði beðið

andlits mannsins og til árekstra við Kína. Það

að ljósmynda listamennina og vinnuaðstæður

segir líka sitthvað um innra líf listamannanna

þeirra fyrir sýningarskrána. Þegar við heimsótt-

sem þátt taka. En sýninguna hefði allteins mátt

um Zhang Xiaogang á vinnustofu hans og

kalla Augliti til auglitis við þig, þar sem hún

sýndum honum kynninguna á verkunum sem

snýst einnig um hugsanir og tilfinningar sem allir

áttu að vera með á sýningunni, komst hann svo

gætu búið yfir, hver sem er, hvar sem er.

H. C. Andersen, 2001 Akrýl og olía á striga, 30 x 20 sm

„Að líta á listaverk sem stað, þar sem hugsanir og tilfinningar listamannsins koma saman og kristallast, kveikir nýjar hugsanir og tilfinningar hjá áhorfandanum“ Fu Ruide .6

facing china


Hver er ég? Þegar sagt er á kínversku: „Hver er ég?“, á það fátt eitt skylt við hina spaklegu spurn Pauls Gauguin: „Hvað erum við?“ „Hver er ég?“ er ekki einu sinni talin spurning í raun og veru. Þess í stað er hún sjálfhæðin yfirlýsing um mannkynið og hefur þessa aukamerkingu: „Er ég eitthvað?“ „Hver er ég?“ er einnig hægt að nota til að gera kaldhæðnislega athugasemd um mann sjálfan og tengsl manns við samfélagið. Þessi spurning er einna helst viðbragð við vissum aðstæðum í lífinu þar sem maður er al-

innihaldi til áróðurskenndur, er því samansetning-

veg ráðalaus. Í meira en heila öld hefur hugmyndin um menn-

ur úr sovéska sósíalrealismanum og kínverskri alþýðulist. Kína lokaði sig af frá umheiminum í sjö áratugi. Það var einmitt á því tímabili sem mód-

eftir:

Li Xianting

gagnrýnandi og „guðfaðir“ kínveskrar samtímalistar

ernisminn í hinum vestræna heimi hafnaði hinni frásagnarlegu listhefð og tók til við að gera til-

súrrealisma (1979–1983); dada, súrrealisma,

raunir með alls kyns ný listform og hugmyndir.

Joseph Beuys, og flúxusstefnuna (1984–1989); og

Þegar upplýsingaöldin gekk í garð og hnattvæð-

popplist frá því í lok níunda áratugarins til miðs tí-

ingin hóf að ganga æ hraðar fyrir sig á stjórnmála-

unda áratugarins. Það var einnig á því sama tíma-

lega, hagræna og menningarlega sviðinu, neyddist

bili sem kynslóð yngri listamanna – og meðal

Kína til að ljúka upp dyrum sínum á nýjan leik seint

þeirra eru Fang Lijun, Yue Minjun, Liu Ye

á áttunda áratugnum. Að átta sig á þeim ógnarlega

og Zhang Xiaogang – hófu að sýna realism-

mun sem var á Kína og öðrum löndum heimsins

anum mikinn áhuga sem leiddi til þess að hann

varð Kínverjum sannkallað áfall. Kínverskir lista-

gekk í endurnýjun lífdaga. Á listsýningunni sem ber yfirskriftina Facing

ingarlega sjálfsmynd legið þungt á kínversku þjóð-

menn komust að því að verk þeirra voru fullkom-

inni, ekki síst menntamönnum sem hafa linnulaust

lega fjarri listumræðunni í heiminum. Sér í lagi

China (Augliti til auglitis við Kína) er að finna

mátt þola að glata gömlum menningarlegum gild-

urðu hinir yngri í þeirra hópi vonsviknir vegna

verk eftir hóp listamanna sem sýndu verk sín á al-

um jafnframt því sem þrýst hefur verið á þá að

þeirrar raunsæishefðar sem Kína hafði fylgt í

þjóðavettvangi og urðu skjótt þekktir eftir at-

móta nýjar hefðir meðan hinar fornu glötuðu

nærri öld. Þegar kínversk nútímalist varð til árið

burðina á Torgi hins himneska friðar árið 1989.

mætti sínum og ný áhrif streymdu að. Undir lok

1979, blasti við fólki brotakennt menningarlands-

Þessir listamenn eru fæddir á sjöunda áratugnum

nítjándu aldar höfðu vestræn öfl knúið Kína til að

lag, rétt einsog gerðist snemma á tuttugustu öld-

og hafa flestir búið í umhverfi hraðfara breytinga.

opna dyr sínar. Fjórða-maí-hreyfingin árið 1919

inni. Á síðustu þrjátíu árum eða svo hefur kínversk

Frá því þeir gengu í grunnskóla á áttunda áratugn-

leiddi af sér frekari hnignun og höfnun á hinum

list og menning, engu síður en allt samfélagið, geng-

um og allar götur síðan hafa þeir stöðugt lifað í

hefðbundna kínverska menningararfi. Allmargir

ið í gegnum róttækar breytingar. Enda þótt kín-

spennunni milli nýrra og gamalla hugmyndaheima

framfarasinnaðir hugsuðir og listamenn lögðu til

versk nútímalist hafi orðið til og dafnað í fram-

í þjóðfélaginu. Enda þótt menningarbyltingin heyri

altæka innleiðingu vestrænnar menningar til að

haldi af því að Kína opnaði dyrnar að umheiminum,

undir hluta af æskuminningum þeirra, þá ólust

bæta upp hnignun hinnar kínversku. Á listræna

er það vert athygli að frá því í lok áttunda áratug-

þau upp meðan Kína var að opna dyr sínar að um-

sviðinu aflögðu Kínverjar sínar eigin hefðir og

arins og fram á miðjan þann tíunda sóttu kínverskir

heiminum. Eftir að þau komust til fullorðinsára

tóku vestræna menningu upp á arma sína til að

listamenn einna helst innblástur í sögufrægar frá-

urðu þau vitni að hinum hörmulegu atburðum á

ganga til liðs við alþjóðasamfélagið. Þar kusu þeir

sagnir af vestrænni módernískri og nútímalegri

Torgi hins himneska friðar, sem bundu enda á þau

að fylgja þeirri sígildu vestrænu hefð sem hefur

list á síðastliðnum hundrað árum. Þessar aðstæð-

háleitu markmið að kínverskt stjórnmálalíf tæki

frásagnarlist í hávegum. Eftir að hafa gengið til

ur eru gjörólíkar þeim sem ríkja í dag þegar kín-

framförum í anda vestrænna lýðræðishefða. Í kjöl-

liðs við Sovétblokkina árið 1949 einangraðist Kína

versk samtímalist er í beinu sambandi við það sem

far þessara atburða fann öll þjóðin sárlega til

enn og aftur frá Vesturlöndum vegna kalda stríðs-

er að gerast á viðlíka listsenum um heim allan. Frá

missis, örvæntingar og andlegs tómleika, sem

ins. Samvinna og árekstrar Kína við Sovétríkin

því undir lok áttunda áratugarins og fram á miðjan

hafði áhrif á þessa listamenn.

leiddu til þess að til varð Maóstíllinn, eða bylting-

þann tíunda fengust kínverskir listamenn við nær

arrealisminn, undir styrkri leiðsögn Maós Zedongs.

allar stefnur í sögu vestrænnar listar, þar á meðal

grundvallaðist á vestrænni list á undangengnum

Þessi stíll, sem að formi til er frásagnarlegur og að

impressjónisma, abstrakt-impressjónisma, og

hundrað árum, reis hæst með tímamótasýningunni

Kínversk nútímalist á níunda áratugnum, sem

Mitt eigið andlit ,nr. 1,2 og 3, 1995. Olía á striga, 123 x 108 sm hvert verk

AUGLITI TIL AUGLITIS VIÐ KÍNA

Zhao Nengzhi .7


ZHANG XIAOGANG Faðir og dóttir, 2006-2007. Olía á striga, 120 x 150 sm

Kína / Framúrstefna í Þjóðarlistasafni Kína.

lítinn tíma varð mér smám saman ljóst að auk

maðurinn sjálfur eða vinir hans og þannig verða

Sýningin sem var opnuð árið 1989, sama ár og at-

sögulegs gildis þessara stöðluðu fjölskyldumynda

málverkin af þrjótunum nokkurs konar sjálfsádeila

burðirnir á Torgi hins himneska friðar gerðust, leið

hreifst ég af vandaðri og stílfærðri útfærslunni,

og léttir. Oft beitir listamaðurinn því bragði að hafa

fyrir hörkulegar aðgerðir stjórnvalda hálfu ári áður

sem endurspeglar hina fornhelgu, einstæðu fag-

bláan himininn, hvít ský og hafið í bakgrunninum

en hörmungaratburðirnir gerðust. Alla tíð upp frá

urfræði í kínverskri alþýðulist, svo sem einsog að

til að losa um sína innri togstreitu, sem minnir á

því hafa margir efast um það háleita markmið að

afmá persónuleika einstaklingsins og ljá hinum lát-

kínverska málsháttinn: „Stígðu skref aftur á bak,

skapa nýja gerð kínverskrar listar með því að fá að

lausu hlutum ljóðrænan blæ. Ennfremur voru þær

hafið er gríðarstórt, og himinninn er tómið eitt.“

láni vestrænar nútímalisthefðir og hugmyndir.

áhugaverðar fyrir það að fjölskyldumyndir, sem

Þar sem Fang er ákafur sundmaður heldur hann

Draumurinn um að bjarga kínversku samfélagi og

voru hafðar uppi í einkahíbýlum, höfðu verið staðl-

því fram að það að lifa í samfélagi sé afar áþekkt

listalífi var í molum. Á tímabili breytinga, óvissu og

aðar samkvæmt gefinni hugmyndafræði í Kína. Við

því að synda. Í myndaröðinni Sundgarpar not-

sundrungar sneru þessir listamenn sér frá djarf-

erum vissulega í „stórfjölskyldu“ þar sem við verð-

ar listamaðurinn einfalda liti, oft afar djúpblá lit-

huga framsetningu og stórbrotnum félagslegum

um að læra að takast á við alls konar tengsl, ætt-

brigði, til að minna á tærleika hins dökkbláa vatns.

hugsýnum og að hvunndagslífinu. Þeir gerðu mynd-

artengsl, tilfinningatengsl, félagsleg tengsl og

Þessi nálgun ljær verkum hans skæra og ferska

ir af hinu lágkúrulega, tilviljunarkennda og jafnvel

sömuleiðis menningarleg. Sameignarstefnan hefur

áferð sem og einstæða kyrrð.

fáránlega sem gerðist dagsdaglega. Þessir lista-

verið greypt í vitund okkar kynslóð eftir kynslóð,

menn lögðu til hliðar vestrænar fyrirmyndir mód-

einsog erfðaefni. Það er erfitt fyrir okkur að losa

sem dylur pensilstrokurnar, en upp á þetta lag

ernismans og hófu að kanna nýja möguleika í

okkur við þennan hugsunarhátt. Ég notfærði mér

komst hann snemma á ferli sínum. Flöturinn sem

gamla realismanum sem hafði drottnað yfir listahá-

tækni og fagurfræði kínverskra mannamynda, sem

hann málar á stafar frá sér rósemd og jafnlyndi.

skólum í Kína svo áratugum skipti, frá því að hann

gaf málverkum mínum sögulega merkingu. Hlut-

Hið einkennilega er að hin ríkjandi rósemi í mál-

var fluttur inn frá Vesturlöndum.

lausir og stífir andlitsdrættir fólksins, sléttur og

verkinu veldur dálitlum kvíða. Þessi spenna er, að

dempaður yfirborðsflötur málverksins, sem og

mínu viti, að miklu leyti sprottin af tvíræðri hreyf-

sem tekur þátt í þessari sýningu. Verk hans frá ní-

notkun hlutlausra lita, allt gerði þetta að verkum

ingu mannanna, en hún bendir til þess að þá reki

unda áratugnum hafa á sér súrrelískan blæ. Frá því

að myndaröðin Ættbogi: Stórfjölskyldan

eða þeir fljóti í makindum fremur en að þeir séu á

snemma á tíunda áratugnum og eftir það hefur hann

varð að táknmynd fyrir kínversku þjóðina. Enda

sundi. Þar sem þeir eru í svona tvíræðum stelling-

helgað sig verkefni sem ber heitið Ættbogi: Stór-

þótt hún hafi oft þjáðst vegna sviptinga forlaganna

um í ómælisvíddum hafsins, virðast sumir þessara

fjölskyldan og samanstendur af málverkum sem

og stjórnmálalegs umróts, lifði kínverska þjóðin

manna vera við það að drukkna. Sumir sýna nánast

eru innblásin af gömlum fjölskylduljósmyndum af

engu að síður ánægjulegu og friðsælu lífi.“

alls engin svipbrigði. Sumir eru með lokuð augun

Zhang Xiaogang er elsti listamaðurinn

ættingjum hans. Það er táknrænt fyrir félagsleg

Fang Lijun er víðfrægur fyrir auðkenni sitt,

Í vinnu sinni kýs Fang Lijun slétt yfirborð

og sökkva sér niður í vatnið. Sundgarpar

tengsl og ættartengsl milli manna að á þessum fjöl-

sköllótta menn í syrpu mynda. Það er eftirtekt-

Fangs minna mig oft á köfun. Þegar maður heyrir

skylduljósmyndum er oft fólk sem er alvarlegt á svip

arvert að sjálfur er listamaðurinn með nauðrakað

ekki neitt, hneigist maður til að verða meðvitaðri

og snyrtilegt til fara og því er stillt upp í frekar stífu

höfuð. Fólk tengir oft myndir af sköllóttum mönn-

um sjálfan sig og vatnið, og maður veit ekki hvað

stigveldi. Notkun Zhangs Xiaogang á þessu myn-

um við illmenni í raunveruleikanum, svo sem

gerist í næstu andrá. Í vatninu finnur maður fyrir

dasniði og fólkið sem hann dregur upp klætt jökk-

þrjóta og uppreisnarseggi. Andlitssvipur mann-

sama bjargarleysi og óvissu og maður finnur fyrir í

um í Maó-stílnum gefur áhorfandanum tilefni til að

anna á myndum Fangs gefur til kynna að þeir séu

samfélaginu. Það virðist frjálslegt og frítt, en óviss-

velta fyrir sér fjölskyldutengslum í konfúsískri og

týndir eða þeim leiðist, eða hlæjandi, geispandi,

an og hættur sem búa undir niðri eru alltaf til stað-

maóískri hugmyndafræði.

eða uppteknir við eitthvað álíka tilgangslaust. Á

ar. Eftir 2004 hefur Fang búið til marga skúlptúra.

sumum mynda hans er engan andlitssvip að sjá

Á þessari sýningu má sjá Gullhausa-röðina sem

inni árið 1993 vegna þess að ég hreifst af þessum

þar sem einungis sést aftan á mennina. Þessar

hann hefur unnið að á allra síðustu árum. Líkneski

gömlu ljósmyndum. Ég get ekki útskýrt hvaða

bjánalegu myndir hafa sálræn áhrif á áhorfandann.

af hausum úr gulli vísa óbeint til grófrar efn-

þættir í þessum snilldarlega gerðu gömlu ljósmynd-

Lista-maðurinn gegnsýrir þessa sköllóttu menn

ishyggju og peningadýrkunar. Skínandi og glæsileg-

um snerta streng í brjósti mínu. En þær blésu í mig

kaldhæðnislegu niðurrifsafli til að bregðast við

ir hausarnir eru bundnir við jörðina með grönnum

svo miklu ímyndarafli. Þær heilluðu mig. Eftir dá-

umræðunni um þá. Oft eru fyrirmyndirnar lista-

stálþræði og hreyfast eftir því sem vindarnir blása,

Zhang segir: „Ég byrjaði á fjölskyldumyndaröð-

.8

facing china


og fyrir vikið virðast þeir nokkuð óstöðugir. Einsog

til að gráta … Þegar fólk er óþyrmilega kúgað, grípur

önnur verk Fangs tjá Gullhausarnir djúpar áhyggjur

það til öfgakenndra og óskynsamlegra … ráða. Við

listamannsins af mannkyninu nú á tímum.

erum sjúklingar með líkamlega og sálræna áverka. Ef

Yue Minjun hefur hvað eftir annað haft sjálfan sig að viðfangi í málverkum sínum. Hið gróteska og kómíska látæði og skælbrosandi andlitin eru ekki að-

þú ert viðkvæm sál með næmt hjarta, þá mun þér finnast veruleiki okkar grátlegur.“ Málverkin sem Zhao Nengzhi gerði á tíunda

eins kaldhæðnislegar sjálfsmyndir listamannsins

áratugnum hafa mörg hver að geyma bjagaðar og

heldur einnig írónískar athugasemdir um andlegan

kræklóttar myndir sem eru dregnar fram með þurr-

tómleika í Kína á okkar dögum. Málverk hans ein-

legum pensilstrokum. Þessi verk endurspegla flækt,

kennast af einfaldri myndbyggingu og pensilstrokum

taugatrekkt og niðurdregið hugarástand listamanns-

að hætti auglýsingamiðla, en ekki síður af æpandi og

ins. Eftir árið 1997 verða myndir hans meira einsog í

tilbreytingarlausum litum. Það hvernig stíll hans hef-

móðu. Þær minna á ljósmynd sem er ekki í fókus, og

ur þróast tengist listmenntahefðinni í kínverskum

líta má á verk hans sem tákn um þann tóma innri

listaháskólum. Frá því snemma á sjötta áratugnum

heim sem býr í flestum Kínverjum á okkar tímum.

og áfram tók Kína upp sovéska sósíalrealismann. Þar

Verk hans á þessari sýningu sameina þessar tvær

eð um einfaldaða útgáfu af nýklassisma er að ræða,

nálganir. Annars vegar eru augu skelfdrar mannveru

er í sósíalrealismanum notast við nokkur stig til að

í brennidepli; hins vegar virðast andlit hennar og

skilgreina form og gerð viðfangsefnisins. Af hrein-

bakgrunnur málverksins í móðu, aflöguð, eða af-

skilni beitir Yue þessum stíl til að miðla tilfinningu

skræmd. Meginhluti andlitsins er gerður úr blettum

um yfirborðskennd, kímni og leiðindi.

af þurrum, næstum duftkenndum litum. Áhrifin sem

Liu Ye ólst upp undir ofurverndarvæng móður

þetta hefur eru þau að andlitið virðist þakið lagi af

sinnar og kemur sú reynsla glöggt fram í list hans. Ég

efni sem ekki má anda að sér, sem ýtir undir hinn

lít gjarna þannig á verk hans að í þeim sé hann að tjá

þurra, óljósa, og kæfandi anda í verkum hans.

þrá sína eftir móðurást. Í flestum verka hans birtist

Skúlptúrverk Chen Qing Qing samanstendur

listamaðurinn sem barn á sögusviði sem er ævintýri

af hauslausri brjóstmynd af Maó í kassa sem líkist

líkast. Með þessu er listamaðurinn hugsanlega að

bálfararkistu eða altari. Visnuðu trjágreinarnar upp

fela sig fyrir áhyggjuefnum raunveruleikans. Inn-

af brjóstmyndinni og mýsnar í kassanum eru til

blásinn af skærum litum og einfaldri myndbyggingu

marks um endalok Maó-tímabilsins. Chen, sem er

Piets Mondrian notar Liu æpandi gulan, rauðan og

komin af háttsettum embættismanni, skapar verk

bláan lit til að skapa veröld þar sem gleði og draum-

sem endurspegla afar sára og sálrænt þjakandi

órar æskunnar blómstra.

reynslu fjölskyldu hennar á tímum menningarbylting-

Myndir Tangs Zhigangs af börnum eru allt

arinnar. Annað verk eftir Chen, vesti í kínverskum

annars kyns; pólitískar uppákomur verða að ein-

stíl með fjölskylduljósmyndum, er sláandi dæmi. Röð

hvers konar leikjum barna. Það sem fyrir augu ber á

kínverskra hnýttra hnappa vekur upp í huganum

málverkum hans er ekki með öllu óhugsandi í landi

mynd af stóru sári sem er saumað saman.

þar sem stjórnmálin smeygja sér inn í alla kima lífs-

Í fyrri verkum Weis Dongs eru manneskjur

ins. Verk Tangs vísa óbeint til bæði þess sálræna

klæddar í búninga sem skírskota til neyslumenningar

tjóns sem stjórnmál valda börnum og þeirrar hug-

okkar tíma eða menningarbyltingarinnar. Þetta fólk

myndar um stjórnmál að þau séu barnaleikir.

er í sviðsmynd sem líkist kínversku landslagi hinna

Fyrstu verk Yangs Shaobins leiða hugan að

Yue minjun Án titils, 1996. Olía á striga, 73 x 60 sm

bóklærðu. Verkin eftir Wei á þessari sýningu vísa til

fáránleika þeirrar hetjuhugmyndafræði sem hefur

persóna úr vissum klassískum meistaraverkum hins

skollið á nokkrum kynslóðum í Kína. Í verkum hans

vestræna heims. Í stað upprunalegu persónanna eru

birtast hetjurnar sem hugsunarlausar og hlægilegar.

hins vegar komnar austurlenskar konur í búningum

Undir þessa íróníu er ýtt með byltingartáknmyndum

frá Mansjúríu, eða úr menningarbyltingunni, jafnvel

á borð við sólblóm í bakgrunninum. Frá því um miðj-

í þjóðbúningum, til að skapa tilfinningu fyrir óreiðu

an tíunda áratuginn hefur Yang beint sjónum sínum

og uppflosnun. Kjarninn í listrænni tjáningu Weis

að sálrænum áföllum og ofbeldi. Risavaxið höfuðið í

felst í munúðinni sem sjá má í því hvernig hann

málverkum hans er oft sýnt sem fórnarlamb ofbeldis,

málar þessar hálfnöktu og þriflegu konur. Málverk

með brotið nef, aflöguð augu og bólgið, marið hör-

hans vísa óbeint til fyrirbrigða af ætt menningar-

und. Yang hefur þróað einstaka tækni, sem gerir ferl-

legrar blóðskammar og blendingseiginleika. Látæði

ið við að mála framúrskarandi eðlilegt og mergjað.

persónanna, búningarnir, ekki síður en leikmunirnir

Minnugur blekskvettutækninnar í hefðbundnu kín-

og baktjald málverksins, minna á brot úr sund-

versku málverki, notar Yang útþynnta liti í breiðum

urmölvuðu landslagi, sem er viðurstyggilegt, hlálegt

pensilstrokum til að skapa ólgu á yfirborði málverks-

og fáránlegt í senn.

ins, þar sem rauðu og hvítu litirnir „drjúpa og rjúka“

Hinn frægi kínverski rokksöngvari Cui Jian skrif-

einsog blóð og tár. Í raun er þetta þýðingarmikið at-

aði í einum texta sinna: „Þetta er ekki af því að ég er

riði í sérstæðum listrænum tjáningarmáta Yangs.

treggáfaður. Þetta er bara af því að heimurinn breyt-

Mynd af manneskju sem hefur rétt í þessu verið lam-

ist of hratt.“ Einsog risavaxin maskína hefur kín-

in duglega er bæði holdtekja og tjáning listamanns-

verskt samfélag á sínu hraða breytingaskeiði ánetjað

ins á sársaukafullri reynslu sinni, einsog hann segir:

næstum hvern einasta einstakling, og um leið fyllt

„Upphafspunkturinn í list minni er óttinn við valdið

okkur þeirri tilfinningu að við höfum flosnað upp,

… valdið er einsog blind og heyrnarlaus risamaskína

villst, fyllst leiða og afskiptaleysi, séum að köfnun

sem er á brjálæðislegri ferð. Þessi valdamaskína

komin, eða særð. Ég veit hver ég er og hvað þetta

skapar kerfi til að stjórna okkur og þjóðfélagi okkar.

eru vonlausar aðstæður. En það er ekkert sem ég get

Þegar þessi kerfi starfa óeðlilega, fyllist ég ofsa-

gert. Þetta er sú sjálfsmynd þjóðar sem er tjáð af kín-

hræðslu, verð taugaveiklaður og kvíðinn; mig langar

versku auglitunum á þessari sýningu.

„Á síðustu þrjátíu árum eða svo hefur kínversk list og menning, engu síður en allt samfélagið, gengið í gegnum róttækar breytingar“

• li xianting

FANG LIJUN Blýantsteikning nr. 5, 1989-90 Blýantsteikning, 76 x 110 sm

AUGLITI TIL AUGLITIS VIÐ KÍNA

.9


Listin að leyfa öðrum að njóta eftir:

Vigdísi finnbogadóttur

Forseti Íslands 1980-1996

Arfleifð og hefðir eru máttarstólpar allrar menningar, en menningarlíf hvers tíma er umfangsmeira,

þær hvergi gleymt mikilvægi þess að varðveita og

greiðir fyrir skilningi á öðrum þjóðum og ýtir undir

auðga menningararfleifð sína. Og með rótfestu í

hæfileika til að meta að verðleikum líf og lífsskoð-

þessari menningararfleifð hafa þær tileinkað sér

anir þeirra, hversu fjarlægar sem þær eru. Lifandi

ást á lærdómi, ræktarsemi og sköpunargleði, sem

eiginleikar listaverka ljúka upp töfraheimi þar sem

stuðlar að friðsælu lífi þegnanna.

sjónræn og tilfinningaleg áhrif geta á augabragði

Á undanförnum árum hefur á mörgum sviðum

leitt saman einstaklinga af ólíkum uppruna og bund-

því það endurnýjar sig sjálft með því að breyta

tekist vel að stuðla að samstarfi Kínverja og

ið þá böndum þess mannlega, sem býr í okkur öll-

stöðugt um afstöðu til einstakra augnablika í fortíð

Íslendinga og gagnkvæmum skilningi milli þjóð-

um. Þannig geta sjónræn samskipti yfirstigið þrösk-

sinni og verða fyrir vissum áhrifum að utan. Þá

anna. Tengsl á sviði stjórnmála og viðskipta hafa

ulda tungumálsins og tjáð þá merkingu sem það

stórkostlegu samfellu sem sjá má í kínverskri

dafnað, og menningarsamskipti hafa blómstrað á

hefur fyrir mannkynið og örlög þess. Ef við höfum

menningu kann að mega rekja til þess að hún býr

báða bóga. Á Íslandi hafa verið haldnar athygl-

hugrekki til að mæta listinni með opnum huga, knýr

yfir einstæðum mætti til að færa sér í nyt margvís-

isverðar sýningar og menningarhátíðir til að kynna

hún okkur til að leggja við hlustir. Og enda þótt það

lega strauma og stefnur í hugsun og háttum, ytri

kínverska sögu, arfleið, heimspeki, kvikmyndagerð

virðist þversagnakennt þá er það vegna þess hve

ekki síður en innri, og laga að aðstæðum síbreyti-

og þjóðlega list. Kínverskunámskeiðum og námi í

listin er tilkomumikil og augljós, þar sem hún skap-

legrar nútíðar og yfirvofandi framtíðar. Samtímalist

kínversku á háskólastigi hefur verið komið á fót, og

ar ósýnileg tengsl milli menningarheima sem annars

Kínverja er engin undantekning í þessu efni. Hún

þetta framtak nær nýjum hæðum í maí árið 2008

virðast aðskildir í veröldinni.

rís upp af kirfilega lögðum grunni þjóðlegrar arf-

þegar sett verður á fót Konfúsíusarstofnunin

leifðar en greinilega má þó sjá að listamennirnir

Norðurljós við Háskóla Íslands.

kunna vel að meta stílbrögð og efnistök sem þróast hafa annars staðar í heiminum.

Eftir því sem þjóðsagan segir mun kínverski spekingurinn og listmálarinn Wu Daozi, sem uppi

Nú ber svo við, þökk sé velvild hollenska lista-

var á tímum hins mikla Tang-keisaraveldis, hafa

verkasafnarans Fu Ruide og eldmóði Hannesar

málað svo raunverulegar myndir að eftir að hann

Sigurðssonar, forstöðumanns Listasafnsins á

lauk við stórfenglega landslagsveggmynd að boði

Kína og Íslands í landfræðilegum

Akureyri, að Íslendingum gefst tækifæri til að sjá

keisarans gekk hann út um leynidyr á veggmynd-

skilningi og jafnvel enn lengra virð-

verk níu framúrskarandi listamanna frá Kína á sýn-

inni og sást aldrei upp frá því. Wu Daozi og verk

ist vera milli menningarheima Kín-

ingu sem leggur upp í ferð til fjölda landa frá

hans urðu eitt.

verja og Íslendinga, kemur á óvart

Akureyri, þeim bæ á Íslandi þar sem listræn starf-

hve margt þeir eiga sameiginlegt.

semi stendur með einna mestum blóma.

Enda þótt býsna langt sé á milli

Á liðnum öldum hefur hvor þjóð um sig veitt

Þegar við nú göngum inn í heillandi verk á þessari sýningu, í öllu óeiginlegri skilningi þó, kann að

Listaverk er ekki síður skilgetið afkvæmi menn-

vera að við sjáum djarfa fyrir því menningarlífi sem

mannsandanum þroskavænlegt skjól þrátt fyrir oft

ingarviðhorfa en vitnisburður um persónulega skoð-

dafnar í Kína okkar daga – og jafnvel sameinumst

á tíðum óblíð náttúruöflin. Í þessari viðleitni hafa

un. Það er djúpsær miðill manna, tungumál sem

því eitt andartak.

„Ef við höfum hugrekki til að mæta listinni með opnum huga, knýr hún okkur til að leggja við hlustir“

• vigdís finnbogadóttir

tang zhigang Án titils, 2005. Olía á striga, 67 x 64 sm

.10

facing china


2003 – Nr. 1, 2003. Olía á striga, 99 x 135 sm

yang shaobin

Kínverskir listamenn – borðtennisupplifun Ein minna fyrstu ljósmynda var 9 x 9 sm, blá með

þess stöðugt að teknar séu ákvarðanir um það

ljósbrúnan sjóndeildarhring þvert yfir miðjuna og

hvort eitthvað eigi eða eigi ekki heima á myndinni.

hún olli mér miklum vonbrigðum. Þreytulegar

Það verkefni að gera portrett-

ásjónur selanna í sandrifinu voru óþekkjanlegar –

myndasyrpu fyrir Facing China

í raun var ekki einu sinni hægt að sjá neina seli.

(Augliti til auglitis við Kína) var

Ég var tíu ára gamall og vonaði að vasamynda-

sannkallaður happafengur fyrir mig,

eftir:

Christoph Fein Ljósmyndara

Það er yfirleitt mjög erfitt að taka portrettmynd

vélin mín markaði ekki endalok tækniþróunarinn-

hvernig sem á það er litið: um nokkurra

af einhverjum ef maður skilur ekki málið sem

ar í ljósmyndun.

ára skeið hef ég haft tengsl við Kína – ókei, hún

hann talar en í þessu tilviki – þökk sé unnustu

heitir Li Yue, hún er unnusta mín og án hennar

minni – var það auðvelt.

Núna, 35 árum og háskólagráðu síðar, er ég enn að fást við sama vandamálið: hvernig ég fer að því að taka ljósmynd sem fangar minn veruleika.

hjálpar hefði myndasyrpan aldrei orðið svona góð!

Ég reyni alltaf að fá fólkið á hinni fyrirhuguðu

En það er alltaf spennandi og framandi að taka

mynd til að setjast. Það getur þá stillt sér upp eða

portrettmynd – hvernig hún lítur út, hvað ég hef

bara haldið um sætisbrúnina – aðalatriðið er að ég

mínu. Þar lærist manni margt um nákvæmni í ljós-

mikinn tíma og hvernig mér mun lynda við fólkið

nái að fanga augnablikið þegar allt stemmir. Það

myndun, konseptpælingar, fjarvíddaráhrif og um

eru þau spursmál sem valda manni mestum

var mjög auðvelt þar sem ég gat haft samskipti við

birtu. Þegar allt kemur til alls er stúdíó tómt her-

áhyggjum. En allar reyndust þær tilefnislausar.

manneskjuna gegnum Yue og skjáinn á myndavél-

Ég hef reynt að leysa það, aðallega í stúdíóinu

bergi og það verður að bera allt inn í það og stilla

Þetta var næstum því einsog ég væri á „heima-

inni minni. Í það minnsta fannst mér allt koma

því upp fyrir framan myndavélina – það er ekkert

velli“. Listamennirnir voru allir með vinnustofur

heim og saman og ég mun minnast þess að við

annað þar, ekki einu sinni baktjald.

sem voru í grundvallaratriðum mjög líkar stúd-

komumst í kynni við skemmtilegt fólk og að bak-

íóinu mínu – penslar og litir í staðinn fyrir mynda-

höndin hefði mátt vera betri hjá mér og að nú get

aðra hluti, þar á meðal portrettljósmyndun.

vélar og linsur, hátíðlegt teborðið í staðinn fyrir

ég séð selina í gegnum linsuna mína.

Reynslan úr stúdíóinu kemur manni alltaf að

espressovélina. Í einni eða tveimur þeirra var

gagni, vinnan þar kallar á mikinn aga og krefst

meira að segja borðtennisborð að auki.

Auk stúdíóvinnunnar hef ég farið að fást við

AUGLITI TIL AUGLITIS VIÐ KÍNA

.11


Facing China  

Syningarskra

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you