Page 7

7 Á árinu 2011 komu út nýjar aðalnámskrár fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Við endurskoðun á aðalnámskrám var horft til framtíðar, áherslum var breytt og stuðlað var að aukinni samfellu á milli skólastiga. Í aðalnámskrám þessara skólastiga eru sex grunnþættir menntunar lagðir fram sem varða starfshætti, inntak og umhverfi náms. Stýrihópur um mótun skólastefnu

SKÓLASTEFNA

Akraneskaupstaðar ákvað að setja umfjöllun um grunngildi menntunar í útgáfurit skólastefnunnar, en stefnan og skólastarf allt tekur mið af þessum breyttu áherslum í menntastefnu stjórnvalda. Þannig gefst lesendum tækifæri til að kynna sér grunnþætti menntunar og gera sér grein fyrir áherslum í aðalnámskrá á öllum skólastigum.

Profile for Akraneskaupstaður

Skólastefna Akraneskaupstaðar  

Skólastefna Akraneskaupstaðar var gefin út 6. nóvember 2013.

Skólastefna Akraneskaupstaðar  

Skólastefna Akraneskaupstaðar var gefin út 6. nóvember 2013.

Advertisement