Page 1

AKRANESKAUPSTAÐUR

SKÓLASTARF Í TÖLUM LEIKSKÓLAR Á AKRANESI SKÓLAÁRIÐ

2013-2014

Fjölskyldusvið Akraneskaupstaðar Fyrstu drög – lokaútgáfa verður 15. Október 2013


Skólastarf í tölum – leikskólar á Akranesi skólaárið 2013-2014 Gefið út í september 2013 Umsjón: Svala Hreinsdóttir verkefnisstjóri Fjölskyldusviðs Forsíðumynd, sótt af heimasíðu Garðasels—mynd frá samstarfsverkefni leikskóla og 1. bekkjar grunnskóla Brúum bilið—íþróttadagur 2013. Sjá: http://gardasel.is/um-skolann/myndasafn/ithrottadagur-4-juni-2013/ Heimildir: Rekstrarlíkan leikskólans Akrasels ágúst 2013 Rekstrarlíkan leikskólans Garðasels ágúst 2013 Rekstrarlíkan leikskólans Teigasels ágúst 2013 Rekstrarlíkan leikskólans Vallarsels ágúst 2013


Inngangur Tölulegar upplýsingar um starfsemi leikskóla á Akranesi eru unnar upp úr rekstrarlíkönum leikskóla og upplýsingum frá skólastjórnendum haustið 2013. Einhverjar breytingar geta þó orðið á tölulegum upplýsingum yfir skólaárið.

Leikskólar Starfandi eru fjórir leikskólar á Akranesi, Akrasel (6 deilda en 5 deildir starfandi ), Garðasel (3 deildir), Teigasel (3 deildir) og Vallarsel (6 deildir).

Tafla 1. Fjöldi barna í hverjum árgangi í leikskólum haustið 2013. Leikskólar

2008

2008

2010

2011

Samtals

Akrasel

25

24

45

29

123

Garðasel

20

20

15

20

75

Teigasel

19

18

19

16

72

Vallarsel

32

32

35

38

137

Alls

96

94

114

103

407

Mynd 1. Heildarfjöldi barna skipt eftir leikskólum haustið 2013.


Tafla 2. Dvalartími barna í leikskólum skipt eftir aldri haustið 2013. Fæðingarár barna

Dvalartími 4

4,5-5

5,5-6

6,5-7

7,5-8

8,5-9

9,5-10

Alls

2008

0

1

2

7

29

52

5

96

2009

0

1

1

12

32

45

3

94

2010

0

1

5

11

31

62

4

114

2011

2

1

6

4

41

45

4

103

Alls

2

4

14

34

133

204

16

407

Tafla 3. Dvalartími barna í leikskólum skipt eftir skólaárum. Skólaár

Dvalartími 4

4,5-5

5,5-6

6,5-7

7,5-8

8,5-9

9,5-10

Alls

Haust 2013

2

4

14

34

133

204

16

407

Haust 2012

4

12

27

45

140

166

24

418

Haust 2011

5

8

22

58

157

138

16

404

Haust 2010

10

10

33

64

171

104

13

405

Haust 2009

15

14

34

60

138

121

9

391

Haust 2008

5

12

25

39

133

150

26

390

Haust 2007

6

22

25

49

113

120

23

358

Haust 2006

11

22

39

50

90

113

20

345

Haust 2005

26

38

43

49

67

96

19

338


Tafla 4. Aðrar tölulegar upplýsingar samkvæmt rekstrarlíkani leikskóla haustið 2013. Ýmsar upplýsingar

Akrasel

Garðasel

Teigasel

Vallarsel

Heildarfjöldi barna

123

75

72

137

Fjöldi barna samtímis fyrir hádegi

123

75

72

137

Fjöldi barna í morgunmat

112

70

66

123

Fjöldi barna í hádegismat

122

75

72

137

Fjöldi barna í síðdegishressingu

117

73

66

122

Barngildi, miðað við 8 dvalarstundir

149,2

91,9

83,5

165,1

Heildarfjöldi dvalarstunda á dag

992

630

577,5

1101

Grunnstöðugildi

18,66

11,49

10,44

20,64

Heilsdagsígildi

126,63

81,62

74,25

140,75

Hámarksnýting á dag miðað við 8 klst. hvert leikrými

1200

584

584

1144

Raunnýting leikrýma, miðað við forsendur um barnafjölda og dvalarstundir

992

630

577,5

1101

Raunnýting leikrýma sem hlutfall af þjónustugetu

82,7%

107,90%

98,90%

96,20%

Sérstakur stuðningur og þjálfun í leikskóla Leikskólar fá úthlutað sérmerktu fjármagni sem nemur 0,50% stöðugildi fyrir hvert barn í leikskólanum sem ætlað er til skipulagningar á sérstakri aðstoð og þjálfun, framkvæmd hennar og endurmati ásamt því að sinna börnum með vægari frávik í þroska, félagslega og tilfinningalega erfiðleika.

Skólaárið eru veittar 66 klukkustundir á dag í sérstakan stuðning og þjálfun í

leikskólunum fyrir 26 börn sem þurfa frekari stuðning og þjálfun en almennt er veittur er í leikskóla. Nemendur með annað móður mál en íslensku Það eru um 7.4 % eða 30 nemendur í leikskólum Akraneskaupstaðar sem hafa annað móðurmál en íslensku þar sem báðir foreldrar eru af erlendum uppruna. Nemendur sem eiga annað foreldrið af


erlendum uppruna eru 15 í leikskólunum.

Það er því á heimilum 11% nemenda í leikskólum

Akraneskaupstaðar sem einnig er talað annað tungumál móðurmál en íslenska.


Tafla 5. Starfsfólk leikskóla og stöðugildi haustið 2013. Leikskólar

Starfs- Stöðugildi Stöðugildi Leiðbein- Stöðugildi Starfsfólk Stöðugildi Önnur Stöðugildi Stjórnun Fagfólk fólk alls fagfólks endur leiðbeinenda eldhús eldhús stöðugildi alls

Akrasel

35

27,1

1,5

18

15,95

14

7,65

3

1,876

0,127

27,103

Garðasel

21

18,83

1,3

13

11,8

6

3,5

2

1,5

0,73

18,83

Teigasel

21

17,68

1,3

12

10,81

5

4,01

2

1,5

0,06

17,68

Vallarsel

35

31,46

1,5

19

19,14

11

8,72

3

2,1

0

31,46

Alls

112

95,07

5,6

62

57,7

36

23,88

10

6,976

0,917

95,073

Profile for Akraneskaupstaður

Skólastarf í tölum - leikskólar á Akranesi 2013-2014  

Skólastarf í tölum - leikskólar á Akranesi 2013-2014  

Advertisement