Page 1

ARKITEKTAFÉLAG ÍSLANDS

Arkitektafélag Íslands Engjateigi 9 105 Reykjavík sími: +354 551 1465 fax: +354 562 0465 e-mail: ai@ai.is

TILLAGA 21701 Einfalt og stílhreint er tillaga að nýju lógói fyrir Arkitektafélag Íslands. Lógóið er myndað af tveimur flötum, þríhyrningi og trapisu. Fletirnir eru grunnform úr heimi byggingarlistarinnar. Fletirnir eru kvarðalausir, þá má lesa sem stílfærða útgáfu af bókstöfunum A og Í, en einnig er um að ræða tilvísun í hönnunarheim arkitektsins, hvort sem um er að ræða skipulag, byggingu eða deili.

Með kveðju, Tillöguhöfundar: Ene Cordt Andersen, arkitekt FAÍ, MAA Þórhallur Sigurðsson, arkitekt FAÍ, MAA


ARKITEKTAFÉLAG ÍSLANDS

http://www.ai.is/media/verkefni/Vidurkenning  

http://www.ai.is/media/verkefni/Vidurkenning.pdf

Advertisement