Page 1

Kristín Einarsdóttir, aðstoðarsviðsstjóri Framkvæmda og eignasviðs

Miðborgin – Horft yfir farinn veg Byggingarlist í brennidepli. Norræna húsið 12. apríl 2008


Fundarstjóri, ágætu fundarmenn.

Yfirskrift þessa dags er Umræður síðastliðinna missera og er fókusinn þá á miðborginni. Sú umræða hefur verið neikvæð að mestu. Fátt jákvætt hefur verið sagt um miðborgina heldur er bent á veggjakrot sem er óþolandi, tóm og illa viðhaldin hús, verslanir að flytja burt og fleira í þeim dúr. Það sem er e.t.v. dapurlegt við umræðuna er að hún er ekki einsdæmi. Svipuð umræða átti sér stað fyrir um áratug þegar ástand miðborgarinnar var vægast sagt dapurlegt. Það má segja að hnignunin hafi byrjað þegar verslunarmiðstöðin Kringlan opnaði og fólk streymdi þangað til að versla í stað þess versla í miðborginni eins og Reykvíkingar og raunar Íslendingar flestir höfðu gert áratugum saman. Árið 1997 var ákveðið að fá hingað breskan ráðgjafa sem hafði mikla reynslu af því að aðstoða yfirvöld í borgum í Bretlandi við endurreisn miðborga. Ástandið í miðborgum víða um heim var þannig að yfirvöld urðu að grípa til aðgerða til að snúa þróuninni við.

Hvernig var ástandinu lýst á þeim tíma? Kynningarefni frá 1999 og 2000


Miðborgin - gömul saga og ný


Staða fyrir áratug • Miðborginni hnignar • • • • • •

Fátt fólk - íbúar, gestir Tómt húsnæði Lágt fasteignaverð Viðhaldi ábótavant Engar nýjar fjáfestingar Verslunum fækkar


Áherslur fyrir áratug - 1 • Efla miðborgina til hagsbóta fyrir þá sem þar búa, starfa, eiga fasteignir eða sækja hana heim • Stuðla að samvinnu milli aðila • Bæta aðgengi, þjónustu, öryggi og útlit miðborgarinnar


Áherslur fyrir áratug - 2 • Leita samninga og samstarfs við ríkið og einkaaðila. • Hvetja til og skipuleggja samstarf við og milli fjárfesta t.d. um tónlistar- og ráðstefnuhús. • Skipuleggja ráðstefnu um fjárfestingar og uppbyggingu í miðborgum. (Hótel Borg 2000)


Áherslur fyrir áratug - 3 • • • • •

Fjölga íbúum Fleiri gesti Fleiri verslanir Aukið viðhald Meiri uppbygging

• Menningarnótt, vetrarhátíð


Þróunaráætlun miðborgar • • • • • • • • • •

3. Einstakir áfangar 3.1 breyting á aðalskipulagi 3.2 framkvæmd 3.3 samgöngur 3.4 verndun og uppbygging 3.5 íbúðasvæði 3.6 hafnarsvæði 3.7 mótun umhverfis 3.8 deiliskipulag 3.9 reglur um afgreiðslu umsókna um breytta notkun og gagnagrunnur


Endurgera og lagfรฆra

รกriรฐ 1999


Bókasafn og listasafn í miðborgina


Fjölga íbúum Skuggahverfi

Mýrargötusvæði


Bรฆta umhverfi

Skรณlavรถrรฐuholt 1997 og 2001-2003


Endurgerð gatna

Pósthússtræti og Austurstræti 2001


Aðrar framkvæmdir • Bankastræti 2002 og Skólavörðustígur 2002, 2003 og 2008 • Bankastræti, Vegamótastígur og Barónstígur 2003 • Bílahús • 250 mkr. á ári í endurgerð gatna


Zimsen 谩 Gr贸fartorg


Framtíð byggð á reynslu • • • •

Hvað viljum við gera? Fyrir hverja? Hvert er markmiðið? Hvernig ætlum við að ná markmiðum? • Hver á að framkvæma og kosta framkvæmdir?


• Ég hef hér rifjað upp það sem liðið er og þó aðallega upphafið að endurreisn miðborgar. Okkur er öllum holt að horfa til baka og skoða hvað hefur verið gert, læra af okkar mistökum og reyna svo að gera betur. Við þurfum í sameiningu að reyna að finna leiðir sem skila okkur áfram en falla ekki í þá gryfju að reyna að finna sökudólga. Miðborgin er okkur öllum mikilvæg, ekki bara Reykjavíkingum heldur öllum landsmönnum. Vonandi ber okkur gæfa til að styðja hana og styrkja okkur öllum til farsældar.

http://www.ai.is/media/erindi/KE_norr_hus_april2008  

http://www.ai.is/media/erindi/KE_norr_hus_april2008.pdf

Advertisement