Page 1

Íslenski draumurinn: Menning & borgarmyndun Magnús Árni Skúlason, MSc & MBA

,,Í skipulagi sem er fullkomið, á hver einstaklingur listamannssál, sem getur brugðir sjer út um alla geima, alltaf og hvenær, sem á þarf að halda. Alstaðar og hvar sem hann er, sjer hann hina hugrænu veru hallar sinnar, tilbúna þess að greiða götu hins MAGNÚS ÁRNI til SKÚLASON, DÓSENT eftirþráða leiðtoga til góðs skipulags. Skilyrðin til sköpunar HÁSKÓLINN Á BIFRÖST slíkum og þvílíkum veruleik er það, sem hvert þjóðfjelag er að mas@bifrost.is leita að”. Kjarval, Grjót (1930) Bls 31


Um mannlíf •

Maður er manns gaman •

Við flytjum ekki í borg til að hlusta á útvarp eða horfa á sjónvarp!

Culture may even be described simply as that which makes life worth living. •

47. Erindi hávamála

TS Eliot - Notes Towards a Definition of Culture, 1948

Mín sýn: • • • •

29. apríl 2008

Skipulagsmál eru fjölskyldu- og menningarmál. Skipulag er eins og löggjöf sem mótar hegðun okkar. Arkitektúr gerir það líka. Arkitektúr er áþreyfanlegur minnisvarði um þróun og samfélagsgildi. Ábyrgð okkar er mikil.

© Reykjavik Economics ehf

3


Borgarmyndun •

Aldagömul alþjóðleg þróun: •

Árið 1955 • • • • • •

11 borgir í heiminum með yfir 5 milljón íbúa. Rúmlega 30% mannkyns bjó í borgum eða um 850 milljónir manna. Tókýó var stærsta borg veraldar á eftir New York. 53% Evrópubúa bjuggu í þéttbýli. 67% N-Ameríkubúa bjuggu í þéttbýli. Einungis 18% Asíubúa bjuggu í þéttbýli.

ÁRIÐ 2005 • • • • •

Allt frá því að menningarsamfélög byrjuðu að mótast hefur þéttbýli verið sókn, þó að uppgangur þess hafi verið brokkgengur gegnum tíðina. Við þurfum ekki annað en að horfa til uppgangs Rómarborgar á tímum Rómarveldis.

Í dag eru á fimmta tug borga sem hafa yfir 5 milljónir íbúa. 48% mannkyns búa í þéttbýli eða rúmlega 3,1 milljarður manna. Evrópa - 72% íbúa í þéttbýli. N-Ameríka- 80% íbúa í þéttbýli. Asía - 39% íbúa í þéttbýli.

Spá fyrir 2015 •

Gerir ráð fyrir að 52% mannkyns búi í þéttbýli.

HEIMILD: http://news.bbc.co.uk/2/shared/spl/hi/world/06/urbanisation/html/urbanisation.stm

29. apríl 2008

© Reykjavik Economics ehf

4


,,Orginal” draumurinn - hinn ameríski og draumur Bjarts •

William Levitt var einn mesti íbúðarbyggjandi 20. aldarinnar og höfundur úthverfanna (suburbia) og sá sem gerði Ameríska drauminn um eigið húsnæði að veruleika sagði eitt sinn: •

Halldór Laxness lýsir séreignarhyggju Íslendinga í skáldsagnarpersónunni Bjarti í Sumarhúsum sem tjáir sig um séreign á eftirfarandi hátt: •

,,No man who owns his own house and lot can be a communist - He has too much to do”.

,,Þú getur haft mig fyrir því, að frelsið er meira vert en lofthæðin í bænum, enda hef ég unnið fyrir því í átján ár. Sá maður sem sjálfur á sína jörð, hann er sjálfstæður maður í landinu. Einginn hefur yfir honum að segja....Nei, það er frelsið í landinu sem við erum öll að sækjast eftir, Títla mín. Sá sem stendur í skilum er konúngur. Sá sem dregur fram sínar kindur býr í höll”.

Bjartur leggur hér áherslu á að sjálfstæði einstaklingsins byggist á því að vera ekki háður öðrum og eiga sitt eigið húsnæði. Það er hins vegar líklegra að skáldið hafi verið að að gagnrýna séreignarhyggju Íslendinga á sinn kaldhæðna hátt.

29. apríl 2008

© Reykjavik Economics ehf

5


Íslenski draumurinn um þéttbýli •

Samkeppnistaða Reykjavíkur hefur smámn saman farið vaxandi. Hugmyndir Páls Vídalíns um þéttbýli 1699

,,Í bænum mundu margir vandræðagripir og litils nýtir menn breytast í dugandi borgara og raunverulega fjölga þjóðinni og bæta efnahag hennar því að upp kæmu nýjar atvinnugreinar og hinar eldri yrðu betur stundaðar, bæði með því að auka framleiðsluna, bæta vinnubrögð við hana og greiða þannig fyrir sölu hennar”. Heimildir segja að Reykvíkingar hafi tekið betur á móti ómögum en aðrir hreppir og e.t.v. voru ómagar hvattir til að fara til Reykjavíkur, því líklegt að fólkflóttinn úr sveitunum eigi sér lengri sögu bara undanfarna áratugi . Er hugsanlegt að landsbyggðin hafi hrakið fólk til höfuðborgarinnar? Er hugsanlegt að margir af þessum ómögum hafi gerst góðborgarar?

Innréttingar Skúla Magnússonar 1751. Kaupstaðarréttindi 1786 og frjáls verslun ári síðar Endurreisn Alþingis 1845 og draumur Jóns Sigurðssonar.

• • •

• • •

29. apríl 2008

Endurreisn Alþingis í Reykjavík frekar en á Þingvöllum. Einnig latínuskóli, prestaskóli og prentsmiðja og seinna meir landsstjórnarráð. ,,þá kalla ég vera kominn góðan stofn sama, og vona ég hann yrði landinu til en mesta gagns og auk þess sem það efldi og prýddi bæinn”, en Alþingi kom saman til fyrsta fundar í Reykjavík sumarið 1845.

Fjölbreytt menningar og atvinnulíf. Leikfélag Reykjavíkur stofnað 1897 og tónlistarskóli Reykjavíkur 1930. Stofnanavæðing, t.d. Háskóli Íslands, 1911 og Landsbanki Íslands, 1886 Bretavinnan 10. maí 1940

© Reykjavik Economics ehf

6


Draumur Kjarvals - Grjót 1930 •

Kannast einhver við þetta? •

,,Þegar byggingarhraðinn er á undan skipulagsfræðinni í nýtísku bæ, er þar vanaleg vöntun á svipmiklu skipulagi, sem fornþjóðirnar þektu. Má í fljóti bragði segja, að því sje ð kenna breytt þjóðskipulag fyrst og fremst. Þeir miklu herkonungar hugsuðu stórt skipulag, líka þegar þeir bygðu borgir, hin víðáttumiklu torg og risahallir voru jafnháar í hugsun og hernaðarhvöt hins sigursæla einræðisherra, sem velti í rústir og skapði nýja siði yfir sigruðu fólki, sem bygði nýja staði fagurra borga og eilífra drauma”.

Draumurinn um Austurvöll •

29. apríl 2008

,,Hæð súlnanna mundi samsvara veggjum dómkirkjunnar upp að þaki - en á súlnaþakinu, sem er breidd grunnastæðisins, átti að vera blómgarður alt í kring, en græni flöturinn á sínum stað, með sömu stærð, og myndastyttan og grindurnar og götur eins og nú, með sömu breidd og lagi. Inni á milli súlnanna mátti hafa stærri og minni gosbrunna, jafnvel upp á súlnaþakinu, t.d. á öllum hornum, og kannske á fleiri stöðum til eftirtektarauka… Mátti svo byggja stórhýsi alt í kring, þjett að súlnaumgerðinni á bak við, með inngangi frá Austurvelli gegnum súlnagöngin…”

© Reykjavik Economics ehf

7


Íslensk borgarmyndun og fólksfjölgun

Á Íslandi hefur átt sér stað gríðarleg fólksfjölgun, en þó hefur hún verið einna mest í Reykjavík. Árið 1901 bjuggu einungis 8% landsmanna í Reykjavík eða rétt rúmlega 6 þús. manns. Við lok seinna stríðs árið 1945 bjuggu í Reykjavík 35,7% landsmanna sem voru þá rétt rúmlega 46 þús. manns af 130 þús. íbúum. Í dag búa hins vegar 37,6% landsmanna í Reykjavík og 62,7% á öllu höfuðborgarsvæðinu

29. apríl 2008

© Reykjavik Economics ehf

8


Uppsafnaður fjöldi íbúða - Reykjavík er staðurinn!

Source: Author from numbers from the Land Registry

29. apríl 2008

© Reykjavik Economics ehf

9


Hvað er menningarstefna?

Greina innri (implicit) menningarstefnu stjórnvalda (ríkis og sveitarfélaga), þ.e.a.s. það sem bundið er í lög og hvað er framkvæmt. Hvernig unnt er að gera menningarstefnu gagnsærri (explicit)? Greina ástæður miðlægrar stýringar stjórnmálamanna og embættismanna á listum á 20. öld og hvort armslengd milli fjárhagslegrarákvörðunar og listrænnar framkvæmdar sé nægileg? Fjárveitingar til lista og menningar – hversu miklir fjármunir eru í húfi? Sjálfstæð lista, menningar- og menntastarfssemi, sbr. Kling & Bang og Reykjavíkurakademían. Fjölmenning - mestu þjóðflutningar til Íslands frá landnámi?

Við munum ekki ná að svara þessu hér og nú.

• •

• •

29. apríl 2008

© Reykjavik Economics ehf

10


Menningarrými - Hefur það áhrif á hvernig við byggjum? Fyrir utan kerfi

Kjarni: Lögbundið sbr. Þjóðleikhús, Listasafn Íslands Þjóðminjasafn

Hefðarrými: LR, LA, ÍD (ríkið) Listasafn Reykjavíkur, óperan Tímabundin framlög t.d. 3 ár: Hafnarfjarðarleikhúsið & Nýlistasafnið Styrkir: Kling & Bang & Vesturport

29. apríl 2008

© Reykjavik Economics ehf

11


Við erum stórneytendur á menningu og afþreyingu

29. apríl 2008

© Reykjavik Economics ehf

12


Listastarfsemi er oft samþjöppuð Óperan í Vín, Lincon Center NYC, Louvre í París, Kunst Quarter í Vín

29. apríl 2008

© Reykjavik Economics ehf

13


Hvað gerum við í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu? •

Flaggskip menningar! • • • •

Þjóðmenningarhús Þjóðleikhús …og hið allra mikilvægasta Bílastæðahús

Af hverju byggðu menn borgarleikhús í Kringlu? Af hverju byggja menn Óperuhús í Kópavogi? Hvað með leikhúshverfa fyrirmyndir eins og í London, Soho og Broadway í New York?

• •

29. apríl 2008

© Reykjavik Economics ehf

Hefði ekki verið nær að byggja Óperu gengt Þjóðleikhúsinu í stað bílastæðahúss? Tónlistarhús rýs rétt hjá

14


Museum quarter - af hverju ekki? •

Við vitum að skv. Kenningu Hotelings, þá safnast svipuð starfsemi saman á sama stað. T.d. bílasölur, húsgagnaverslanir, barir og ísbúðir á strönd. Hví ekki að skipuleggja leikhúshverfi, listasafnahverfi? •

Hefur gengið vel í New York, London, Vínarborg o.s.frv.

Er Reykjavík öðruvísi? • •

29. apríl 2008

Nei Jákvæð áhrif væru uppspretta veitingahúsa og tengdrar starfssemi. Reykjavík yrði lífvænlegri borg.

© Reykjavik Economics ehf

15


Hjarta miðborgar Reykjavíkur - Hið gamla vaðnes (Verkefni í vinnslu) •

Grunnhugmynd miðaldamarkaðstorgið, þar sem fólk stundar: • • • •

Verslun og viðskipti. Kynnist straumum og stefnum. Upplifir menningu og listir. Verður ástfangið og fer í sleik.

Nútímamarkaðstorgið er þar sem menning, verslun og vinamót eiga sér stað. Nútíma Vaðnes. •

Verslanir sérsniðnar að lýðfræðilegum forsendum miðborgar. • •

Menningarstarfsemi sem á heima í reykjavík • •

• •

29. apríl 2008

Hér býr ríkasta fólkið og líka það sem minna má sín. Hér býr fólk af erlendum uppruna og landnámsmenn. Menning og kannske ómenning. Fjölnotasalur fyrir tónleika, leikhús og minni ráðstefnur.

Gististaður af því að þetta er nú einu sinni áningarstaður. Ævintýraheimur, þar sem alltaf er eitthvað óvænt - skástræti Harry Potters.

© Reykjavik Economics ehf

16


Fjölmenning skapar nýjan draum og nýjar forsendur skipulags

29. apríl 2008

© Reykjavik Economics ehf

17


Niðurstaða • • • • • •

Til að Reykjavíkursvæðið verði eftirsóknarvert til framtíðar þarf sterka sýn á skipulag, arktitektúr og uppbyggingu innviða. Páll Vídalín og Skúli Magnússon væru sjálfsagt ánægðir með margt gert hefur verið, en eitt sem við höfum ekki efni á er slæmt skipulag og ljótur arkitektúr. Það er ekki hægt að horfa á almenningsamgöngur, umhverfismál með einu auga og teygja og toga höfuðborgarsvæðið í allar áttir, þannig að enginn nenni að taka strætó hvað þá að eiga samneyti við annað fólk. Borg snýst um að menn eru manna gaman, en ekki að eiga heima í sveitaborg. Unga fólkið sem er vel menntað og hefur atvinnumöguleika víðs vegar um heim gæti farið að hugsa eins og þeir sem fluttu af landsbyggðinni inn á höfuðborgarsvæðið og farið annað. Til að koma í veg fyrir það verða stjórnmálamenn, arkitektar og íbúar höfuðborgarsvæðisins að hafa sýn á hvernig Reykjavík verði besta og umhverfisvænasta borg í heimi. Sýnum smá stórhug og hugsum eins og hershöfðingjar Kjarvals. Höfum við dug í að byggja byggingar eins og Eifell turnin eða Pýramíða I.M. Pei? Tækifærið er okkar kynslóðar að móta höfuðborg til meira en 200 ára

29. apríl 2008

© Reykjavik Economics ehf

18


ENDIR

http://www.ai.is/media/erindi/Islenski_draumurinn  
http://www.ai.is/media/erindi/Islenski_draumurinn  

http://www.ai.is/media/erindi/Islenski_draumurinn.pdf

Advertisement