Page 1

alþjóðlegur dagur arkitektúrs 4.OKTÓBER 2010

BETRIBORGBETRALÍF

sjálfbærni í krafti hönnunar Arkitektafélag Íslands mun í samvinnu við Skipulags- og byggingasvið Reykjavíkurborgar, taka þátt í alþjóðlegum degi arkitektúrs sem haldinn er ár hvert á fyrsta mánudegi októbermánaðar í samhengi við “World Habitat Day” sameinuðu þjóðanna. Í tilefni dagsins í ár, sem hlotið hefur þemað: Betri borg, betra líf sjálfbærni í krafti hönnunar, verður haldið málþing í sal ráðhússins mánudaginn 4. október á milli kl. 16:30 og 19:00.

DAGSKRÁ: 16:30 Betri borg, betra líf - sjálfbærni í krafti hönnunar

Arkitektafélag Íslands Sigríður Magnúsdóttir, arkitekt FAÍ, formaður AÍ

16:40

Bábiljur og borgarbragur

Betri borgarbragur Páll Gunnlaugsson, arkitekt FAÍ

16:50

Um vistmennt

17:00

Vistvæn hverfi og byggingar

17:10

Hverfaskipulag - sjálfbærari hverfi

17:20

Rewind - orka framtíðarinnar

AÍ & HÍ - Leonardo verkefni Anna Sigríður Jóhannesdóttir, arkitekt FAÍ Guðmundur Gunnlaugsson, arkitekt FAÍ Magnús Jensson, arkitekt FAÍ Sara Axelsdóttir, arkitekt FAÍ Skipulagssvið Reykjavíkur Björn Axelsson, umhverfisstjóri Skipulagssvið Reykjavíkur Ólöf Örvarsdóttir, Skipulagsstjóri reykjavíkur Listaháskóli Íslands & Háskóli Reykjavíkur Nemendur úr LHÍ & HR Kristján Örn Kjartansson, arkitekt FAÍ

17:30 Kaffiveitingar 17:50

Framtíðarsýn

18:00

Vistvæn vinnubrögð í byggingariðnaði

18:10

Staðarmótun

18:20

Húsið og borgin

Reykjavíkurborg Páll Hjaltason, arkitekt FAÍ, varaborgafulltrúi, formaður skipulagsráðs SSH, skipulags- & samgönguráð, formaður stýrihóps aðalskipulags. Vistbyggðaráð Halldór Eiríksson, arkitekt FAÍ, fssa Reykjavíkurborg Hjálmar Sveinsson, formaður stjórnar Faxaflóahafna, SSH skipulag- & samgönguráð, umhverfis- & samgönuráð. Listaháskólinn Steinþór Kárason, arkitekt FAÍ, prófessor í arkitektúr LHÍ

18:30 pallborðsumræður Markaðsnefnd Arkitektafélgsa Íslands

http://ai.is/wp-content/uploads/2010/10/ADA-SKJAL  

http://ai.is/wp-content/uploads/2010/10/ADA-SKJAL.pdf

Read more
Read more
Similar to
Popular now
Just for you